Dagblaðið Vísir - DV


Dagblaðið Vísir - DV - 31.08.1984, Qupperneq 29

Dagblaðið Vísir - DV - 31.08.1984, Qupperneq 29
DV. FÖSTUDAGUR 31. AGUST1984. 37 Þrír listanna skarta sama lag- inu í efsta sæti: Careless Whisper. Þessi sæti söngur George Michaels úr Wham! lætur einkar vel í eyrum eins og listam- ir sýna ótvírætt. I Lundúnum hef- ur lagið setiö þrjár vikur sam- fleytt í efsta sæti og reykvisku listamir hafa nú báöir stillt lag- inu upp í efsta sætinu. Aöeins í Bandaríkjunum er annað topp- lag: What’s Love Got to Do With It meö Tinu Tumer og hún hamp- ar nú í fyrsta sinn á næstum aldarfjórðungslöngum ferli topp- lagi á vinsældalistanum vestra. Tvö efstu sæti rásarlistans og, þess breska eru nákvæmlega eins: Careless Whisper númer' eitt og nýja lag Stevie Wonders, I Just Called To Say I Love You, í öðru sæti. Stærsta stökk rásar- listans kemur í hlut Cindy Lauper, She Bop-lagið á báðum reykvísku listunum mjög ofar- lega, og Limahl og Alphaville taka athyglisverða spretti á rás 2. Elton John og Miami Sound Machine em nýliðar í Lundúnum og Huey Lewis og Prince í Banda- ríkjunum. -Gsal ...vinsælustu löuin REYKJAVÍK Rás2 Þróttheimar 1. (2) CARELESS WHISPER 1. ( 3) CARELESS WHISPER George Michael George Michael 2. (8) 1 JUST CALLED TO SAY 1 LOVE 2. ( 1) WHATS L0VE GOT YOU TO 00 WITH IT Stevie Wonder Tina Tumer 3. (1) VERTU EKKIAÐ PLATA MIG 3. (-) SHE BOP HLH-flokkurinn CindyLauper 4. (13) T00 MUCH TROUBLE 4. ( 6) TWO TRIBES limaM Frankie Goes to Holywaod 5. (6) SUMARLIOI FULLUR 5. ( 2) WHATEVER1 00 Bjartmar Guðbugsson 8. (•) SHEBOP (WHEREVER1G0) Hazet Dean CmdyLauper 6. (-) LIKE T0 GET TO KN0W Y0U 7. (5) BOYS 00 FALLIN LOVE WELL RotáiGU Howard Jones 8. (3) SUSANNA 7. ( 9) I LLFLYFORYOU Spandau Balet Art Company 8. (-) F0T0N0VELLA 9. (19) BIGINJAPAN Ivan Alphavle 9. ( 5) WHEN DOVES CRY 10. (4) WHATs LOVE GOT TO 00 WITH Princa rr 10. (-) AGAD00 BnaTumer Btaddace •; iii 1.1D 2. ( 3) 3. ( 2) 4. ( 4) 5. ( B) 6. (15) 7. (16) 8. ( 7) 9. ( 5) 10. ( 9) CARELESS WHISPER George Michee' IJUST CALLED TOSAYILOVEYOU Stevie Wonder AGADQO Blecklace LIKE TO GET TO KNOW YOU WELL Howard Jones SELF CONTROL Latra Branigan PASSANGERS Ehon John DR. BEAT Miami Sound Machine WHATEVER 100 (WHEREVERIG0) HazelDean TWO TRIBES Frankie Goes to HoBywood STUCK ON YOU Trevor Walters NEWYORK 1. ( 2) WHAT'S LOVE GOT TODOWITHIT TauTumer 2. ( 5) MISSING YOU John Wahe 3. ( 3) STUCK 0N YOU Lionel Richie 4. ( 1) GHOSTBUSTERS Ray Parker Jr. 5. ( 4) WHEN DOVES CRY Prince 6. ( 9) SHE BOP Cindy Lauper 7. ( 8) SUNGLASSES AT NIGHT CoreyHart 8. (16) LET'S G0 CRAZY Prince Et the Ravokition 9. (11) IFTHISISIT Huey Lewis fr the News 10. (10) IF EVER YOU'RE IN MY ARMS AGAIN Peabo Bryson Stevie Wonder — eins og sjá má á listunum ero margir stórhrifnir af nýja laginu hans gullfallega: I Just CaUed to Say I Love You. Öttinn við sigra Hingað tU hafa flytjendur íslenskrar dægurlagatónlistar ekki verið hátt skrifaðar í útvarpsráði eða öðrum stofnunum þar sem póhtískar mannvitsbrekkur eru saman komnar. Að því leyti ber að fagna sinnaskiptum sem fram koma í opinberu svari útvarpsráðs við fyrirspum um þátttöku Islendinga í næstu Evrópukeppni sjónvarpsstjöðva: OTTINN VIÐ AÐ SIGRA er ástæðan fyrir því að Island verður ekki með að ári. SkyndUega er gengið að því sem gefnu að höfundar og flytjend- ur íslenskrar tónlistar af léttara taginu, eins og það er títt nefnt, standi Evrópubúum fremstir á sviði dægurtónUstar; þó er ekki við neina aukvisa að keppa — og auðvitað er það ekkert annað en ósæmilegt mont sem fram kemur í þessu svari. Þetta er þjóöremba af því tagi sem gerir vart við sig annað veifið og birtist meðal annars í því að halda mjög á lofti öUu því sem ís- lenskt er. Okkur er auðvitað skylt að sýna þjóðhoUustu og flest okkar vonandi hreykin af því aö vera Islendingar en við meg- um ekki rýna svo í naflann á okkur að við sjáum ekki skóginn fyrir trjám. Islendingar taka þátt í stórmótum á alþjóðlegum vettvangi á ýmsum sviðum og gjaman er hugsjón ólympíu- leika hampaö: aðalatriðið er að vera með, ekki að sigra. Hug- sjón útvarpsráðs er hins vegar önnur: hættum ekki á að sigra, sitjum heima! Sjálfhælni eða heigulsháttur? Dansinn sem kenndur er við hið ljóta orð skrykkur virðist síst í rénum og einu nýUðamir á plötulista DV þessa vikuna eru af þvi sauöahúsi. Islensk safnplata ný, Breakdans, beint i áttunda og lög úr myndinni Beat Street i níunda. Toppsætin eru ná- kvæmlega þau sömu og síðast en Mike Oldfield sveiflar sér uppá viöánýjanleik... -Gsal HLH-flokkurinn — toppsæti tslandsUstans viku eftir viku og mlkllr yfirburðlr þessa vikuna eins og margar fyrri. Prince — áfram í efsta sæti breiðskífuUstans bandaríska með söngvana úr kvikmyndlnni: Purple Rain. Bandaríkin (LP-plötur) 1. (1) PURPLE RAIN....................Prince 2. (3) BORNIN THE USA.........Bruce Springsteen 3. (2) SPORTS ...........Huey Lewis & the News 4. (4) PRIVATEDANCER..............TinaTurner 5. (5) HEARTBEATCITY....................Cars 6. (6) GHOSTBUSTERS ..............Úr kvikmynd 7. (8) CANTSLOWDOWN...............Lionel Richie 8. (9) OUTOFTHECELLAR...................Ratt 9. (7) VICTORY .....................Jacksons 10. (10) BREAKOUT..................Pointer Sisters ^NSÆLPAUStl ísland (LP-plötur) 1. (1) A ROKKBUXUM OG STRIGASKÖM . . HLH flokkurinn 2. (2) ÚLI PRIK..................Magnús Þór og fleiri 3. (3) SUMARSTUÐ.....................Hinir&þessir 4. (4) BREAKINGHEARTS...................EltonJohn 5. (9) DISCOVERY.....................MikeOldfield 6. (6) í BiTIÐ........................Hinir & þessir 7. (7) B0RNIN THE USA............Bruce Springsteen 8. ( -) BREAKDANS.....................Hinir & þessir 9. (-) BEAT STREET....................Úr kvikmynd 10. (11) PARADE.......................Spandau Ballet Phil Fearon & Galaxy — ný breiðskífa fró þessum mikla dans- herra og heitir einf aldlega í höfuðið á skapara sinum. Bretland (LP-plötur) 1. d) 2. (3) 3. (5) 4. (4) 5. (2) 6. (6) 7. (7) 8. (15) 9. I ) 10. (9) NOW THAT'S WHATI CALL MUSIC 3........Ýmsir LEGEND...............Bob Marley & the Wailers CAN'T SLOW DOWN................Lionel Richie PRIVATE DANCER . TinaTurner DIAMOND LIFE...........................Sade THEWORKS..............................Queen THRILLER ....................Michael Jackson PARADE.........................Spandau Ball PHIL FEARON & GALAXY .... Phil Fearon & Galaxy BREAKOUT.......................Pointer Sisters

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.