Dagblaðið Vísir - DV - 31.08.1984, Síða 31
DV. FÖSTUDAGUR 31. ÁGUST1984.
39
Útvarp
Föstudagur
31. ágúst
14.00 „Daglegt líf i Grænlandi” eftir
Hans Lynge. Gísli Kristjánsson
þýddi. Stína Gísladóttir byrjar
lesturinn.
14.30 Miðdegistónleikar. „La Lyra”,
svíta fyrir strengjasveit eftir
Georg Philip Telemann. Kammer-
sveit Slóvakíu leikur: Bohdan
Warchalstj.
14.45 Nýtt undlr nálinni. Hildur Ei-
ríksdóttir kynnir nýútkomnar
hljómplötur.
15.30 Tilkynningar. Tónleikar.
16.00 Fréttir. Dagskrá. 16.15 Veður-
fregnir.
16.20 Siðdegistónleikar.
17.00 Fréttir á ensku.
17.10 Síðdegisútvarp. Tilkynningar.
18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvölds-
ins.
19.00 Kvöldfréttir. Tilkynningar.
19.50 Við stokkinn. Stjórnandi: Gunn-
vör Braga.
20.00 Lög unga fólksins. Þóra Björg
Thoroddsenkynnir.
20.40 Kvöldvaka. a. Silfurþræðir.
Þorsteinn Matthíasson flytur
fjórða þátt sinn af Páli Hallbjam-
arsyni fyrrum kaupmanni í
Reykjavík. b. Elnsöngvarakvart-
: ettinn syngur.
'21.10 Tónlist eftir Igor Stravinsky.
Soffía Guðmundsdóttir kynnir.
21.35 Framhaldsleikrit: „Gilberts-
mállö” eftlr Frances Durbrldge.
Endurtekinn VU. þáttur:
„Bréfið”. (Aður útv. 1971). Þýð-
andi: Sigrún Sigurðardóttir. Leik-
stjóri: Jónas Jónasson. Leikend-
ur: Gunnar Eyjólfsson, Helga
Bachmánn, Margrét Helga J6-
hannsdóttir, Benedikt Arnason,
Baldvin Halldórsson, Steindór
Hjörleifsson og Pétur Einarsson.
22.15 Veðurfregnir. Fréttir. Dagskrá
morgundagsins. Orðkvöldsins.
22.35 Kvöldsagan: „Að leiðarlokum”
eftir Agöthu Christie. Magnús
Rafnssonlesþýöingusina (12).
23.00 Söngleikir i Lundúnum. 5.
þáttur: „Guys and Dolls” eftir
‘ Frank Loesser. Umsjón: Árni
Blandon.
23.50 Fréttir. Dagskrárlok.
24.00 Næturútvarp frá rás 2 til kl.
03.00.
Rás 2
14.00—16.00 Pósthólfið. Lesin bréf frá |
hlustendum og spiluð óskalög
þeirra, ásamt annarri léttri tón-
list. Stjómandi: Valdís Gunnars-
dóttir.
16.00-17.00 Jazzþáttur. Þjóðieg lög
og jazzsöngvar. Stjómandi Vern-'
harður Linnet.
23.15—03.00 Næturvaktin. Stjórnend-
ur: Olafur Þórðarson og Þorgeir
; Astvaidsson. (Rásirnar samtengj-'
astki. 24) i
Sjónvarp
Föstudagur
l 31.ágúst
,19.35 Umhverfis jörðina á áttatiu
dögum. Þýskur brúðumynda-
flokkur. Þýðandi Jóhanna Þráins-
dóttir. Sögumaður Tinna Gunn-
laugsdóttir.
19.45 Fréttaágrip á táknmáii.
'20.00 Fréttir og veður.
20.30 Auglýsingarogdagskrá.
20.35 Á döflnni. Umsjónarmaður
Karl Sigtryggsson. Kynnir Birna
Hrólfsdóttir.
20.45 Skonrokk. Umsjónarmenn:
Anna Hinriksdóttir og Anna
Kristín Hjartardóttir.
21.15 Milton Frledman. Milton
Friedman, nóbelsverðlaunahafi í
hagfræði og boðberi frjálshyggju,
situr fyrir svörum um kenningar
sinar á sviöi hagfræði og stjórn-
mála. Umræðum stýrir Bogí
• Agústsson, fréttamaður.
22.10 Pósturlnn hringir alltaf
tvisvar s/h. (The Postman
Always Rings Twice). Bandarísk
bíómynd frá 1946, gerö eftir sam-
nefndri sakamálasögu eftir James
M. Cain. Leikstjóri: Tay Gamett.
Aöalhlutverk: Lana Tumer, John
Garfield og Cecil Kellaway. Dá-
fögur kona og elskhugi hennar
koma sér saman um aö losa sig viö
eiginmann hennar og hagnast á
því um leið. Þýðandi Bogi Arnar
Finnbogason.
00.00 Fréttir í dagskrárlok.
Útvarp
Sjónvarp
Veðrið
Gerður G. Bjarklind þulur, glaöleg á svip, enda líkar henni starfíð vol.
„Hljóðneminn og
ég erum vinir”
— segir Gerður G. Bjarklind þulur
„Mér hefur aldrei fundist þetta
leiðinlegt starf, enda mundi ég ekki
vera í því ef svo væri,” sagði Gerður G.
Bjarklind, þulur hjá útvarpinu. Hún
hefur starfað sem þulur í tíu ár og er
einn fastráöinna þula útvarpsins en
áöur starfaöi hún á auglýsingadeild út-
varpsins.
„Það er alltaf viss skrekkur til stað-
ar en nú orðið er hljóöneminn bara
vinur minn. Fyrst var ég náttúrlega
dauðhrædd við hann en nú höfum viö
vanist hvort öðru,” sagði Gerður að-
spurð um skrekk sem fylgdi því að
vera alltaf í beinni útsendingu. Hún
var innt eftir einhverju skemmtilegu
atviki úr þularstarfinu og sagði hún að
það hefði vissulega margt skemmti-
legt gerst á þessum tíu árum en að
taka eitt ákveðiö atvik út úr væri ekki
sanngjarnt gagnvart öllum hinu
skemmtilegu atvikunum.
Tilkynningalesturinn, sem þulir út-
varpsins verða aö lesa dag hvern, vex
mörgum í augum. Gerður sagði að
þetta væri aðeins hluti af starfinu og
þjónusta sem væri veitt af útvarpinu
og sér fyndist þessi lestur alls ekki
leiðinlegur. Það kæmi greinilega í ljós
að á þennan lestur væri hlustað og ef
Mllton Friedman, en hann mun
rmða kenningar sínar i sviði
hagfræði og stjómmála í sjón-
varpi ikvöld.
Sjónvarp kl. 21.15:
Milton
Friedman
— umræður um
kenningarhans
Milton Friedman, nóbelsverð-
launahafi í hagfræði og boöberi
frjálshyggjunnar, er staddur hér á
landi og mun taka þátt í umræöum
um kenningar sínar á sviði stjórn-
mála og hagfræði í sjónvarpi í
kvöldkl. 21.15.
Viðmælendur hans verða Birgir
Björn Sigurjónsson hagfræðingur,
Olafur Ragnar Grímsson,
prófessor og Stefán Olafsson lekt-
or.
Umræöunum stýrir Bogi Ágústs-
son fréttamaður. Friedman mun
síöan halda fyrirlestur á laugardag
á Hótel Sögu og er aðgangseyrir á
hann krónur tólf hundruð. SJ
þar væru gerð mistök þá væri svo
sannarlega hringt og kvartað og reyna
þulirnir eftir bestu getu að bæta þar
um.
Hléplöturnar svokölluðu, sem notað-
ar eru ef eyður myndast milli dag-
skrárliða, sagöist Gerður velja eftir
aðstæðum hverju sinni, yfirleitt reyndi
hún að velja tónlist sem léti vel í
eyrum.
Gerður er á seinni vakt í dag, þ.e. frá
kl. 18.00, en einnig mun hún aðstoða við
lestur tilkynninga í hádeginu og svo er
hún á vakt fyrri hluta helgarinnar.
SJ
John Garfíeld, Hume Cronyn og Lana Turner i hlutverkum sinum i mynd-
inni Pósturinn hringir alltaf tvisvar.
Sjónvarp kl. 22.10—Pósturínn hringir alltaf tvisvar:
Samsæri sem geng-
ur upp, en svo.
Föstudagsmyndin, sem sjónvarpið
sýnir í kvöld, nefnist Pósturinn hringir
alltaf tvisvar og er hún gerð eftir sam-
nefndri sakamálasögu eftir frægan
bandarískan rithöfund, James M.
Cain. Myndin er bandarísk frá árinu
1946 og er í svarthvítu. Nýlegri útgáfa
af myndinni, sem margir hafa eflaust
séð, er með þeim Jack Nicholson og
Jessicu Lange í aðalhlutverkum. Sú út-
gáfa var gerö árið 1981 en þykir samt
ekki eins góð og sú eldri.
I myndinni segir frá skötuhjúum
sem ætla aö myrða eiginmann konunn-
ar og græöa á því. Sögusviðið er lítill
Veðrið
il dag veröur hæg norðlæg átt um
| allt land. Norðan- og austanlands
I verður svalt og úrkomuvottur en
sunnan- og vestanlands verður I
þurrt og sæmilega hlýtt. Gert er
Ijráö fyrir að veður haldist svo til |
| óbreytt um helgina.
Akureyri súld 6, Egilsstaöir al-j
■ skýjað 4, Grímsey hálfskýjað 5,1
|(Höfn léttskýjað 5, Keflavíkurflug-1
! völlur skýjað 9, Kirkjubæjarklaust-1
lur þokumóða 8, Raufarhöfn létt-1
! skýjaö 4, Reykjavík skýjað 9, Vest-1
| mannaeyjar skýjað 9.
Útlönd kl. 8 i morgun:
.Bergen skýjað 9, Helsinki þoku-j
| móða 15, Kaupmannahöfn rigningj
17, Osló léttskýjað 10, Stokkhólmur |
skýjað 16.
Útlönd kl. 18 í ger:
Algarve heiðskírt 27, Amsterdamj
léttskýjað 19, Aþena skýjaö 26,1
Barcelona (Costa Brava) heiðskírt |
24, Berlín skýjað 22, Chicago létt-l
skýjað 30, Glasgow rigning 15, Fen-1
eyjar (Rimini og Lignano) heið-J
skírt 26, Frankfurt skýjað 24, Lasj
I Palmas (Kanaríeyjar) skýjaö 26,
London léttskýjað 23, Lúxemburg
s heiðskírt 21, Madrid heiöskírt 30,
‘iMalga (Costa Del Sol) mistur 24,1
Mallorca (Ibiza) mistur 25, Miami
jléttskýjað 25, Montreal skýjað 20,
(Nuuk léttskýjað 10, París létt-
skýjað 25, Róm léttskýjað 24, Vín
skýjað 23, Winnipeg skýjaö 11, |
jvalencia (Benidorm) heiöskírt 26.
Gengið
GENGISSKRÁNING
NR. 165 - 29. ÁG. 1984 KL. 9.15
Einihg
Kaup ,Sala ToBgengi
matsölustaður sem hjónin reka. Þang-
að inn rekst förumaður sem heillast af
konunni og ræður sig í vinnu til þeirra
hjóna. Síðan tekst vinskapur meö
honum og frúnni sem leiðir til samsær-
is þeirra. Lögreglustjórann á svæð-
inu grunar að eitthvað gruggugt sé við
lát mannsins en tekst samt ekki að
sanna neitt á hjúin.
I aðalhlutverkum eru þau Lana
Turner, John Garfield, Cecil Kellaway
og Hume Cronyn. Eins og fyrr segir þá
fær eldri útgáfa myndarinnar betri
dóma en sú nýrri og það eru tvær til
þrjárstjömur.
Dolar
Pund
Kan. doUar
Dönsk kr.
Norskkr.
Sænsk kr.
Fi. mark
Fra. franki
Belg. franki
Sviss. franki
Hol. gyl'mi
VÞýskt mark
it. líra
Austurr. sch.
Port. escudo
Spé. peseti
Japanskt yen
irskt pund
SDR (sérstök
dráttarrétt.l
31.120000
31.20000» 30,980
40,806000 40,911000 40,475
23,947000 24,008000 23,554
2,974600 2.982300 2.9288
3.761100 3,770700, 3J147
3,745300 3.755000 3,6890
5.146400 5,159600 5.0854
3,523800 3,532800, 3.4848
0,536200 0,537600 0.5293
13,023600 13,057100 123590
9.591600 9,616300 9A694
10,816300 10,844100 10,6951
0,017460 0,017510 03173
1,539500 1,543400 1323S
0,207500 0,208000 02058
0,188900 0.189400 0,1897
0,129200 0.129540 0,1258
33,386000 33,471000 323850
13,640300 13,655300 31JÖ79
31,693100
31,774400
Slmsvarí vegna gengisskránmgar 2Í19Í