Dagblaðið Vísir - DV - 26.10.1984, Blaðsíða 3

Dagblaðið Vísir - DV - 26.10.1984, Blaðsíða 3
DV. FÖSTUDAGUR 26. OKTOBER1984. Kerlingarfjallahátíð Kvöldvökustjórar að störfum. Kerlingarfjallahátíðín verður haldin i kvöld, föstudag 26. okt., að Hótel Sögu. Skemmtunin hefst kl. 19 fyrir þá sem ætla að taka þátt í borð- haldienkl. 21 fyriraðra. Gera má ráð fyrir líflegu borðhaldi með söng og gríni. Framreiddur verður réttur hússins á hóflegu verði og strax að kvöldverði loknum verður stiginn dans en um kl. 22 taka gítar- istar og kvöldvökustjórar til hendinni og stjórna Kerlingarfjallasöngvum að gömlum sið. Að hópsöng loknum verður sýnd kvikmynd frá nám- skeiðum sumarsins og svo stiginn dans fram til kl. 2 eftir miðnætti. Allir gamlir og nýir nemendur skíðaskólans og skíðafólk og velunnar- ar skólans eru velkomnir meöan hús- rúm leyfir. Akureyri: Baríst um bankastöðu „Það er ekkert launungarmál að ég hef sagt upp en ég segi ekkert um hvort það er í mótmælaskyni,” sagði Jóhann Helgason, skrifstofustjóri Búnaðar- bankans á Akureyri, í samtali við DV. Hann var einn umsækjenda um stöðu útibússtjóra Búnaðarbankans á Akur- eyri sem nýlega var ráðið í. Fyrir tveimur árum var staðan líka auglýst og Jóhann sótti um. Ráöningu var þá slegið á frest og núverandi úti- bússt jóri hélt áfram. Sá sem hreppti hnossið nú var' Gunnar Hjartarson, sparisjóðsstjóri á Dalvík og fyrrverandi útibússtjóri Búnaðarbankans á Hellu. Samkvæmt heimildum DV var nánast einhugur um að ráða hann og stuðningur hjá starfsfólki útibúsins. Aðrir umsækjendur voru auk Jóhanns, Gestur Jónsson og Erling Einarsson, báðir starfsmenn Búnaðarbankans á Akureyri, Karl Loftsson, gjaldkeri Búnaðarbankans á Hólmavík, og Leifur Jósteinsson, fulltrúi i útibúi bankans í Kópavogi. JBH/Akureyri DODDDDDDDDDDODaDaDDanDDDaDODDDDDDDDQODQDDOOD D D D D D Angórukanínur D D Til sölu allt aö 80 stk. af hárkanínum af góöu kyni og á góöum g aldri. D D D D D Sl Einnig kemur til greina aö ræöa við aðila sem kynnu aö hafa áhuga eða aðstöðu tU að setja upp stærra kanínubú. Upplýsingar í síma 30404. DDDaDaaaaaaDaDDDDDi IDDI D D D D IDDDDDD r—..-..i Markmið okkar er að selja bestu húsgögnin á besta verðinu HÚSGAGNASÝNING laugardag kl. 10—12 og kl. 14—16, sunnudag kl. 14—16 1 ?nn fermetra J.OW SÝNINGARSVÆÐI TM-HÚSGÖGN Síðumúla 30 sími 68-68-22. LOKASPRCTTURIHN í þjónustuferó Volvo lú er þjónustuferð Volvo komin á Suðurlandið. Á þessari ómissandifarandsýningu Volvogeturaðlítatorfæruvörubifreiðiní X4 Terberg og auk þess nýjasta glæsivagninn Volvo 740 GL og Volvo Paloma 340 DL. tllir bílarnir eru af árgerð 1985. lagskráin á lokaspretti þjónustuferðar Volvo: östudagur 26. október: Selfoss (kl. 11-15), Hella (kl. 16-17), Hvolsvöllur (kl. 17.30-19.30) augardagur 27. október: Grindavík (kl. 11-13), '.andgerði/Garður (kl. 14-16), Keflavík (kl. 17-19) lánudagur 29. október: Akranes (kl. 11-15), örgarnes (kl. 16-20) riðjudagur 30. október: Stykkish (kl. 10-13) írundarfjörður (kl. 14-16), Ólafsvík (kl. 17-19) Reynsluakstur i boói

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.