Dagblaðið Vísir - DV - 26.10.1984, Blaðsíða 16

Dagblaðið Vísir - DV - 26.10.1984, Blaðsíða 16
16 DV. FÖSTUDAGUR 26. OKTOBER1984. Flensborgarskóli — skólaritari Hálf staöa skólaritara við Flensborgarskóla í Hafnarfirði er laus til umsóknar, laun skv. gildandi kjarasamningi. Um- sóknarfrestur er til 2. nóvember nk. Upplýsingar gefur skóla- meistari í síma 50092. Fræðsluskrifstofa Hafnarfjarðar. Olæsileg húseign á besta staff í bsnum til sölu Á 1. hœð ar stofa, borðstofa, eldhús, geymsla, gestasalemi og bilskúr. Á efri hæO eru 4 svefnherbergi, sjónvarpshol, bað og stórar svalir. Samþykktar teikningar að blómaskóla. Tilboð sendist til auglýsingadeildar DV, Þverholti 11 og Siðumúla 33, merkt,,31". STOPP Nú rýmum við lagerinn °g bjóðum með miklum afslætti: ★ 3 eldhúsinnréttingar ★ Baðskápa ★ Hilluskapa ★ Baðspegla ★ Stakar hurðir a skápa ★ Bldhúsvaska og ýmislegt fleira Nú er um að gera að nota tækifærið og geragóð kaup OPIÐ LAUGARDA G KL. 10—16 Kalmar SKEIFAN 8 - 108 REYKJAVlK - SlMI 82011 íþróttir Iþróttir íþró — varð markahæsti leikmaður 1. deildar — skoraði 10 mörk Það kemur í hlut Guðmundar Steinssonar, hins marksækna knatt- spyrnumanns úr Fram, að taka á móti GULLSKÓ ADIDAS þegar hann verður afhentur nú á næstunni. Guð- mundur varð markahæsti leikmaður 1. deildar keppninnar — skoraði tíu mörk. Guðmundur verður annar Is- lendingurinn til að handleika gull- skóinn. Fyrstur til þess varð Ingi Bjöm Albertsson sem hlaut hann 1983. Ingi Björn mun leika að nýju næsta sumar í 1. deildar keppninni og verða þeir Ingi Bjöm og Guð- mundur þá meö í baráttunni um gull- skó Adidas 1985. Þeir leikmenn sem skoruöu flest mörk í 1. deildar keppninni, voru: Guðmundur Steinsson, Fram 10 Hörður Jóhannesson, Akranesi 8 Arai Sveinsson, Akranesi 6 Guðmundur Torfason, Fram 6 Heimir Karlsson, Víkingi 6 Hllmar Sighvatsson, Val 6 Bjarni Sveinbjörasson, Þór 5 Hafþðr Kolbeinsson, KA 5 Kristinn Guðmundsson, Víkingi 5 Sveinbjörn Hákonarson, Akranesi 5 Valur Valsson, Val 5 -SOS — í úrsHtakeppni Evrópukeppni drengjalandsliða Drengimir slógu Dani út Amljótur Davíðsson, hinn efnilegi leikmaður úr Fram, tryggði islenska drengjalandsliðinu, skipuðu leik- mönnum undir 16 ára aldri, farseðil- inn til Ungverjalands næsta sumar þar sem úrslitakeppni Evrópukeppni drengjalandsliða fer fram. Arnljótur, sem tryggði tslandi sig- ur, 1—0, yfir Dönum í Reykjavík, skoraði einnig gegn Dönum í Dan- mörku þar sem drengirnir gerðu jafntefli, 1—1. Islensku drengirnir fengu mikið hrós í dönskum blööum og þá sér- staklega þeir Arnljótur og KR-ingur- inn Heimir Guðjónsson sem léku mjög vel. -SOS Kjartan Másson Kjartan áfram með Eyjamenn Kjartan Másson, sem tók við þjálfun Vestmannaeyja- liðsins sl. keppnlstímabU, þegar Einar Friðþjófsson var látinn hætta, verður að öUum likindum áfram með EyjaUð- ið næsta sumar. -SOS Bjami með Þrótt, Nes. Bjarai Jóhannesson hefur snúlð að nýju til Neskaupstaöar og hefur hann verið ráðinn þjálfari 3. deildar- liðs Þróttar Nes. í knattspyrau. Bjarnl hefur leikið með Isfirðingum ogKAá Akureyri undanf arin ár. -SOS 'jr.ý***l'jgM*• t„ / r * f -f P51 > Araljótur Davíðsson sést hér fagna mai Mikið drakkið í Grimsby — 3. deildarfélagið Grimsby þénaði vel á sölu áfengra drykkja Nú þegar vinleysi er hér á landi gleðjast forráðamenn 3. deildar liðs- ins Grimsby í Englandi yfir hvað félagið hefur þénað á sölu áfengra drykkja á börum heimavallar Grimsby, Blundell Park, sl. keppnis- timabil. I ársreikningum félagsins kemur fram að félagið hefur þénað 5 þús. pund á sölu sterkra drykkja sl. keppnistimabil eða um 200 pund á hverjum leik. Inni í þessu dæmi er ekki ágóöinn af sölu bjórs en mikið magn af ljúffengum bjór rann niöur Guðmundur fær gullskó ADIDAS kverkar manna sl. keppnistímabil á Blundell Park. Vínsalan var þannig hjá Grimsby — seldar flöskur sl. keppnistímabil: «143 flöskur af gini « 86 flöskur af viskíi « 61 flaska af hvítvíni og rauðvíni «15 flöskur af Martini « 3 flöskur af vodka Það þarf ekki að fara mörgum orðum um þaö að margir veröa þyrstir við þennan lestur nú á síðustu og verstu tímum. Grimsby er það félag í 3. deild sem þénaöi mest á sölu sterkra drykkja. -SOS l'þróttir íþrd fþróttir

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.