Dagblaðið Vísir - DV - 26.10.1984, Blaðsíða 7

Dagblaðið Vísir - DV - 26.10.1984, Blaðsíða 7
DV. FÖSTUDAGUR 26. OKTOBER1984. 7 Neytendur Neytendur Neytendur Fjölmargar tegundlr af hálstöflum eru seldar i lyfjavorslunum en því miöur virðist lækningamáttur þeirra vora af skomum skammti. HÁLSTÖFLUR GAGNSLAUSAR Hálstöflur eru bara vitleysa, þær hafa engin áhríf. Ef þær hafa einhver áhrif eru þaö i mesta lagi sálræn áhríf. Eitthvað á þessa leið er niðurstaða norska lyf jaeftirlitsins. Lyfjaverslanir þar i landi hafa fengið fyrírmæli um að ekki verði leyfð sala á þessum töflum framvegis. Þær töflur, sem hér er átt við, eru margs konar hálstöflur sem neytendur eiga að sjúga og lofað er bata á háls- bólgunni. Þaö er hins vegar niðurstaða Norðmanna aö lækningamáttur þess- ara taflna sé enginn, ekki meiri en Tópas eða Opal. „Það hefur ekki verið tekin nein af- staða til þessa lyfjaflokks hér á landi. Ef það yrði gert yrði það í verkahring lyfjanefndar að meta það,” sagði Guö- björg Krístinsdóttir, skrifstofustjórí lyfjanefndar. Hún sagöi aö þessi efni væru ekki skaðleg heilsu manna. Oll lyf hér á landi eru endurskoöuð á fimm ára fresti og þá er tekin afstaða til þess hvort heppilegt sé aö halda áfram að selja viðkomandi lyf. Söluverð íbúða í f jölbýli í Reykjavík í aprfl-júní 1984 Verðbreytingar voru mjög litlar litlar breytingar á útborgunarhlut- m.a. fram í markaðsfréttum sem frá febrúar til júníloka á fasteignum fallinu á þessu timabili og stóð það á Fasteignamat ríkisins gefur út. á þessu ári. Þá hafa einnig orðið bilinu 73 til 77 prósent. Þetta kemur TAFLA6 Fjöldl Fjöldl Meðal- stærð Ct- borgun Sölu- verð Söluv./ Fermetra Útb.- hlutf. herb. ibúða fm þús. þús. kr. % 1—2 99 55,1 905 1206 22.944 75,0 3 91 76,3 1147 1522 20.226 75,4 4 64 97,9 1440 1853 19.114 77,7 Flelri 43 128,3 1752 2374 18.576 73,8 Samtals 297 81,4 fm 1218 þús. 1611 þús. 20.650 kr. 75,4% FÖSTUDAGSKVÖLD íJI5 HÚSINUÍ í Jl! HÚSINU OPIÐ i ÖLLUM DEILDUM TIL KL.20 i KVÖLD i OPIÐ Ilaugardag 1 KL. 9-16 Húsgagna- deild á tveimur hæflum. ■ Stjörnusnyrting. I SNYRTIVÖRUVERSLUN. SNYRTIST0FA. —— n Leikfanga- húsið Munið okkar hagstæðu greiðslu- skilmála ■. M1“ \Lmw-mnmstjQaagm Jón Loftsson hf. Hringbraut 121 Sími 10600 /A A A A A A bacoá imiuiQa' OPIÐ KL. 8-21.45 ALLA OAGA. Fiskréttir frð kr. 110,- Kjötréttir fró kr. 130,- Smurbrauðstofan BJORNINN Njáisgötu 49 Sími 15105 SMURT BRAUÐ OG SNITTUR —Bílabúð KAM yi /N VagnhöfOa 23 110 Reykjavík Aukahlutir VaraNutir Sérpantanir Sími 685825 Vatnskassar og vélahlutir m I amerlska bfla é lager. Vé/aupptekningar Mjðg hagstætt verð. Hugmyndasamkeppni a) Nýtt merki fyrir Landsbankann. b) Afmælismerki í tilefni 100 ára afmælis bankans. c) Minjagripur vegna afmælisins. í tilefni af 100 ára afmæli Landsbanka íslands 1986 býður bankinn til samkeppni um nýtt merki fyrir bankann, afmælismerki og minjagrip vegna afmælisins. Samkeppnin er haldin samkvæmt reglum Félágs íslenskra teiknara og er öllum heimil þátttaka. Fyrir verðlaunahæfar tillögur verða veitt þrenn verðlaun: a) Fyrir nýtt merki kr. lOOþúsund. b) Fyrir afmælismerki kr. 60 þúsund. c) Fyrir minjagrip kr. 40 þúsund. Afmælismerkið er ætlað á gögn Landsbankans á afmælisárinu, svo sem umslög, bæklinga o.tl. Minj agripinn ætlar bankinn til dreifingar til viðskiptaaðilja o.fl. Tillögum að merkjum skal skila í stærð 10-15 sm í þvermál í svörtum lit á pappírsstærð A4. Keppendur skulu gera grein fyrir merkjunum með texta og litum.Tillögurnar skal einkenna með sérstöku kjörorði og skal nafn höfundar og heimilisfang fylgja með í lokuðu ógagnsæju umslagi, merktu eins og tillögurnar. Tillögum að minjagripum má skila sem teikningum eða módeli af gripnum. Fíverjum þátttakanda er heimilt að senda fleiri en eina tillögu. Skal hver tillaga hafa sér kjörorð og umslög með nafni höfundar vera j afnmörg tillögunum. Skilafrestur tillagna er til kl. 17:00 fimmtudaginn 1. nóvember 1984. Skal skila þeim í póst eða til einhverrar afgreiðslu Landsbankansmerktum: Landsbanki íslands Hugmyndasamkeppni b/t Sigurbjörns Sigtryggssonar aðstoðarbankastj óra Austurstræti 11 101 Reykjavík. Dómnefndin er þannig skipuð: Fulltrúi afmælisnefndar Landsbankans. Fulltrúi Félags starfsmanna Landsbankans. Fulltrúi Félags íslenskra teiknara. Ritari dómnefndar og jafnframt trúnaðarmaður aðilja er Sigurbjörn Sigtryggsson. Keppendur getasnúið sér til hansí aðalbanka í síma 91-27722, varðandi frekari upplýsingar um | samkeppnina. Dómnefndin skal skila niðurstöðum innan eins mánaðar frá skiladegi. Efnt verður til sýningar á tillögum og þær síðan endursendar. Verðlaunaupphæðin er ekki hluti af þóknun höfundar. Landsbankinn hefur einkarétt á notkun þeirra tillagna sem dómnefndin velur. Bankinn áskilur sér rétt til að kaupa hvaða tillögu sem er samkvæmt verðskrá FIT. LANDSBANKINN

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.