Dagblaðið Vísir - DV - 30.10.1984, Qupperneq 2
2
DV. ÞRIÐJUDAGUR 30. OKTOBER1984.
RÍKISSTJÓRNIN VARLA
VIRT OKKUR VIÐUTS
— segiríbréfi
sem félagarí
BSRBafhentu
forsætisráö-
herraígær
Á milli tvö og þrjú þúsund félags-
menn í BSRB komu saman fyrir
framan Stjómarráöshúsið í Lækjar-
götu laust fyrir hádegi í gær til aö
knýja á um aö gengiö veröi til samn-
inga.
Steingrími Hermannssyni forsætis-
ráöherra var afhent bréf frá fundar-
mönnum. Bréfið hljóðar þannig orö-
rétt: „Okkur er mikil alvara. Við höf-
um veriö í verkfalli í fjórar vikur.
Okkur hefur verið sýnd óbilgirni og
lítilsviröing. Viö höfum ítrekað reynt
aö ná samningum. Ríkisstjórnin hefur
varla virt okkur viölits. Okkur er þaö
lífsnauðsyn aö ná fram kjarabótum
meö kaupmáttartryggingu. Á það
leggjum viö áherslu. Á undanfömum
mánuöum hafa kjör okkar verið rýrö
um þriöjung. Nú er nóg komið. Viö
lýsum fullri ábyrgö á hendur ríkis-
stjórninni. Viö krefjumst tafarlausra
samninga um bætt kjör okkur til
handa. Viö munum berjast til
þrautar.” Bréfiö er undirritað: félagar
íBSRB.
Engar ræður voru fluttar á fundinum
og héldu fundarmenn burt eftir aö
bréfið haföi veriö afhent forsætisráö-
herra. ÓEF
Mótmælastaða BSRB-félaga fyrir framan Stjórnarráðshúsið í gær.
störf vegna óánægju með að fá aðeins greidd þriggja daga laun.
í gær voru fjórar vikur liðnar frá því að þorri opinberra starfsmanna lagði niður
DV-mynd: GVA.
Samanburð um ram
veruleg fífskjör
„Vmislegt í nútímaþjóðfélagi sem
fróðlegt er aö gera samanburð á og
gefur vísbendingar um hvemig lífs-
kjörin eru raunverulega. Nefna má
stærö íbúðarhúsnæðis, bílafjölda, sjón-
varp, myndbönd, síma og ef til vill
fleiri ábendingar um lífskjör.” Svo
segir í greinargerð með þings-
ályktunartillögu sem lögö hefur veriö
fram. Fyrsti flutningsmaður er Tómas
Amason og meöflutningsmenn Gunnar
G. Schram, Geir Gunnarsson, Eiöur
Guönason, Guörún Agnarsdóttir og
Stefán Benediktsson. Tillagan er um
aö Alþingi feli ríkisstjórn og aðilum
vinnumarkaðarins aö gera samanburð
á launakjörum og lífskjörum launa-
fólks á Islandi og annars staöar á
Norðurlöndum.
-ÞG.
Alþingi:
Sérþekking til sölu
Tillaga til þingsályktunar um sölu á
íslenskri sérþekkingu erlendis var lögö
fram á þingi nú en tillaga þessi var
flutt á síðasta þingi en náöi ekki fram
aö ganga. Fyrsti flutningsmaður er
Guömundur Bjarnason, meðflutnings-
menn eru sex aörir framsóknarmenn.
I tillögunni segir: Alþingi ályktar aö
fela ríkisstjórninni aö láta athuga meö
hvaöa hætti unnt er að koma íslenskri
ráðgjöf, sérfræöiþekkingu og reynslu í
atvinnulífinu á markað erlendis og
hvernig megi samræma vinnubrögö og
aðstoöa þá aöila sem hafa nú þegar
kannaö möguleika á útflutningi is-
lenskrar tækniþekkingar.
önnur tillaga hefur veriö lögð fram
af fimm framsóknarmönnum og Guö-
mundur Bjamason þar jafnframt
fyrsti flutningsmaður. Sú tillaga er um
að fela Alþingi aö láta gera fram-
kvæmdaáætlun til þriggja ára um úr-
bætur í umferðarmálum.
-ÞG.
NÝ HÁRSIMYRTISTOFA
Veitum alla hársnyrtiþjónustu
• DÖMU , HERRA OG BARNAKLIPPINGAR
• DÖMU 0G HERRA PERMANENT
• LITANIR - STRÍPULITANIR - NÆRINGARKÚRAR
NÆG BÍLASTÆÐI
SMART
Nýbýlavegi 22 - Kópavogi -
Sími 46422.
(ATH. vegna verkfalls hefur síminn ekki verió tengdur).
Fréttaútvarpið:
Málið sent -
og endursent
Kæra útvarpsstjóra á Fréttaút-
varpið er á ferðalögum í kerfinu
þessa dagana. Ríkissaksóknari sendi
á sínum tíma Rannsóknarlögreglu
ríkisins málið til rannsóknar. RLR
sendi honum aftur málsskjölin fyrir
helgi. Ríkissaksóknari þarf svo aö
endursenda RLR máliö vegna ófuil-
nægjandi rannsóknar.
Þóröur Björnsson ríkissaksóknari
sagði í samtali viö DV, aö hann heföi
fengið mál Fréttaútvarpsins, Frjáls
útvarps og Samtíðarinnar í hendur
fyrir helgi. Viö athugun á máli
Fréttaútvarpsins hefði komið í ljós
aö þar heföi RLR átt eftir aö yfir-
heyra einn mann sem skyldi yfir-
heyröur. Þaö væri því ljóst aö senda
yröi málið þangaö aftur. Hin málin
tvö biðu frekari ákvarðanatöku þar
til gengiö heföi verið til fullnustu frá
málsskjölum Fréttaútvarpsins.
Kæra Fréttaútvarpsins og fleiri
aöila á Ríkisútvarpiö vegna gruns
um brot á 176. gr. er enn til meðferð-
ar hjá RLR. Sama máli gegnir um
kæru Amarflugs og Flugleiða á
BSRB vegna verkfallsvörslu í
hliöum Keflavíkurflugvallar.
-JSS
Framtíðarmál
þjóðarinnar
„Markmið þessa frumvarps er aö
með samræmdri og skipulagöri
endurmenntun hér á landi vegna
tækniþróunar í atvinnulífinu veröi
öllum sköpuð skilyrði til aö aölagast
tæknivæöingunni,” sagöi Jóhanna
Siguröardóttir þingmaður er hún
fylgdi úr hlaði frumvarpi til laga um
endurmenntun í neöri deild Alþingis í
gær. Kvað þingmaöurinn of litla um-
ræöu hafa fariö fram hér á landi um
endurmenntun og róttækar breyt-
ingar á vinnumarkaðnum. Taldi þing-
maöur upp nokkur atriöi sem skerða
m.o. möguleika fólks til sérhæfðrár
endurmenntunar, „skólakerfið hefur
ekki sinnt með skipulegum hætti
endurmenntun í tengslum við
atvinnulífiö ogof langur vinnudagur
og framfærslubyrði takmarka tíma
til endurmenntunar.”
Félagsmálaráðherra Alexander
Stefánsson greindi frá aö starfs-
hópur væri starfandi hjá félagsmála-
ráöuneytinu sem kannaði þessi mál
og hefði þegar skilaö áfangaskýrslu.
Kvað ráðherra mikilvægt að sinna
þessum málum „því aö þetta eru
framtíðarmál þessarar þjóöar.”
sagði hann. -ÞG