Dagblaðið Vísir - DV - 30.10.1984, Síða 12

Dagblaðið Vísir - DV - 30.10.1984, Síða 12
12 DV. ÞRIÐJUDAGUR 30. OKTOBER1984. Spurningin IMotar þú bílbelti? Charlotta Sverrisdóttir húsmóðir: Já, ég nota bílbelti og þá fyrst og fremst öryggisins vegna. Það er líka sannað að í mörgum tilfellum bjarga bílbeltin mannslifum. Sonja Valdimarsdóttlr, starfsmaður Þjóðleikhússlns: Já, ég nota alltaf bíl- belti og er fylgjandi notkun þeirra. Guðmundur Eiriksson . mjólkur- fræðingur: Já, ég nota bílbelti og er fylgjandi því að þau séu notuö. Það er bæði vegna tryggingamála og ekki síð- ur vegna öryggisins. Unnsteinn Þorsteinsson vélstjórl: Já, ég nota alltaf bilbelti. Það fylgir mikið öryggi notkun þeirra. Jóna Héðlnsdóttlr neml: Eg nota öryggisbelti alltaf þegar ég ferðast með bíl. Eg er fylgjandi notkun þeirra. Guðbjörg Magnúsdóttlr skrifstofu- mter: Nei, ég nota ekki bílbelti því þau eru ónýt í bílnum minum. Þó er vafa- laust öryggi í notkun þeirra, sérstak- lega innanbæjar. Lesendur Lesendur Lesendur Lesendur Misréttið í þjóðfélaginu Einar Erlingsson skrifar: Illt er í efni, landi minn, er stjórn- viskuna þrýtur. Þetta er það sem nú blasir viö okkur Islendingum. Vita hönnuöir þessa ástands að ein stærsta orkulind þessa lands, erfiðisfólkið meö lágu launin til sjós og lands, vinnur vart fyrir þeim kaloríum sem þaö þarf til verksins? Þaö vita allir að tækiö stoppar þegar eldsneytið þrýtur eöa að minnsta kosti allir þeir sem viður- kenna að eilífðarvélin hafi ekki enn veriðfundin upp. Ein pylsa niðri á pulsuvagni kostar 40 kr. og verkamannakaup er 74 kr. á tímann! Kaffibolli og brauðsneiö á 3. klassa veitingastað kosta 54 kr. Þetta eru aðeins tvö viðmiðunardæmi. Eg held að þeir sem vilja viðhalda slíku misrétti í þjóöfélaginu og hafa vald til slíks ættu í eitt skipti að sýna rausnarskap og hjálpa fóiki yfir landa- mærín miklu á betri hátt en gert er í dag. Það sárgrætilega er aö vilji er hjá stórri stétt í landinu aö semja upp á einn súpudisk fyrír þá láglaunuðu meðan ekki kemur annaö til greina en stórveisla með tilheyrandi hrunadansi' fyrir þá hálaunuðu. I guðs bænum, ver- ið nú skynsamir og semjið réttlátlega fýrir alla þjóðina í þessu landi með samningum sem þjóðin þolir. En það verður ekki gert með öðrum hætti en þeim að jafna kjörin. í Iringic kl. 13-15 eða SKRIFIÐ Samningamenn: þjóðina." , Varið nú skynsamir og semjið róttlátlega fyrir alla Poki tekinn í misgripum Stúlka hringdl: Þann 24. óktóber, er ég var stödd í versluninni Skífunni, var hvítur plast- poki, sem ég hafði meðferðis, tekinn í misgripum. I pokanum var nokkuö af leikfimifötum, sem ég hafði að láni, og er því skaöinn tilfinnanlegur. Sá sem pokann tók eða aörir sem upplýsingar gætu gefiö um málið eru vinsamlega beðnir að snúa sér til verslunarinnar Skífunnar sem fyrst. Brúðuviðgerð- ir og bronsun á barnaskóm Lesendasíðunni hafa borist svör frá lesendum varðandi brúðuviðgerðir og bronshúðun á bamaskóm. Upplýsing- ar varðandi brúðuviðgerfSrnar eru gefnar í sima 25312 e. kl. 8 á kvöldin. Þórdís Guðmundsdóttir, Bergstaða- stræti 50a, tekur að sér bronshúðun á bamaskóm og síminn hjá henni er 20318. „Krefjumst 30.000 kr. lág- markslauna!” Kristin Ámý Slgurðardóttir skrifar: Hvað er verkalýðshreyfingin eigin- lega aö gera þegar hún fer fram á sömu prósentuhækkun á laun. Jú, hún er aö minnka stéttaskiptingu. Tökum t.d. BSRB með sína 30% kröfu. Eftir plakatliðinu að dæma, sem hefur verið stillt upp á veggi víðsvegar um bæinn, er sá lægst launaði með 12.400 kr. og sá hæst launaði með rúmar 17.000 kr. á mánuði. Erþaðstrax ljóst að fái þessir aðilar sömu prósentuhækkun á laun breikkar stööugt bilið á milli þeirra við hverja launahækkun. En þetta er aldeilis ekki rétt mynd af BSRB. Þetta er eingöngu lénsliö BSRB-manna og vitanlega fjölmennt. AðalUnn er auðvitað með yfir 25.000 kr. á mánuði og sjáUur jarUnn 34.000 kr. og er hann sá eini í léninu sem ekki Ufir hálfgerðu suitarlífi. Þegar verkalýðsfélögin voru stofnuö var fólkiö ekki að biðja um nýjan aöal til aö þjóna, heldur að krefjast jafn- réttis og að störf þess væru virt. En þetta virðist hafa brugðist gjörsam- lega því upp er kominn svokallaður menntaaðaU. Ber hann fóUdö miskunnarlaust með sínum andlegu svipum í takt við auðvaldið á flestum vinnustöðum. En nú þykir nóg komið af svo góðu. Islendingar kunna alUr margföldunar- töfluna, þeir eru aUir læsir og skrif- andi. Við heimtum því að fá að vera með við samningaborðið og krefjumst 30.000 kr. lágmarkslauna. Frá „blómatíma” HaUærlsplansins. HALLÆRISPLANIÐ Tvær spældar skrif a: HaUó krakkar! Við erum hér tvær spældar stelpur úr Breiðholtinu og okkur langar að beina til ykkar spurn- ingu: Hvað er að planinu núna? Hver saknar ekki góðu stemmningarinnar á planinu um helgar? Við vUjum eindregið biðja aUa krakka að taka þetta tU umhugsunar og skreppa nú niður á plan. Ungdómur- inn hefur í gegnum árin aUtaf safnast saman niðri á plani og hvers vegna ekkinúna? Eöa hvernig er þetta annars með ykkur, ætUði að láta tvo staði eyði- leggja bestu skemmtunina fyrir sjálf- umykkur? AUiráplanið! Síðbúin athugasemd Ari Tryggvason, vagnstjóri SVR, skrifar: Þótt fremur langt sé síðan kjaU- aragrein Ottars Helgasonar, vagn- stjóra SVR, birtist langar mig aö 3 atriði komi fram í leiðinni, í tilefni þeirra skrifa. I mjög góðri grein Garðars Sverr- issonar, starfsmanns þingflokks Bandalags jafnaðarmanna, eru áréttuð nokkur atriði sem raunveru- lega skipta einhverju máU í brott- rekstrarmáU Magnúsar H. Skarp- héöinssonar vagnstjóra hér í vor. Fyrir það fyrsta þá talar Ottar Helgason aðeins fyrir eigin skoðanir en ekki allra annarra vagnstjóra SVR, eins og hann lætur að Uggja. Það ber að hafa í huga. I annan staö þá finnst mér að Ottar mætti Uta sér nær varðandi gagnrýni sína á störf Magnúsar. Sbr. núverandi stööu í akstursleið Ottars, leið 4. Og svo hefði Ottar mátt lesa grein Garðars Sverrissonar betur en hann hefur gert. Það sjá aUir sem bera þessar 2 greinar saman. Ennfremur Brottrekstrarmál eins ef vagnstjórum SVR er hár enn ibrennidepli. er tUgáta Ottars um hvað Uggi að baki skrifum Garöars í hæsta máta djörf: „Mér finnst að þú Garðar sért aö nota niðurlægingu Magnúsar á þínum póUtíska ferU, ef einhver er.” Að lokum vU ég taka það fram að síst af öUu vU ég sverta starfsfélaga mína. En ég neyðist tU að andæfa ef vegið er að Magnúsi, þeim sem raun- verulega hefur borið hag fyrrum starfsfélaga sinna fyrir brjósti og meira aö segja farþeganna Uka. En ég fæ ekki betur séð en það sem Uggi að baki skrifum Ottars sé ekki annað en að Utilsviröa Magnús H. Skarp- héðinsson út á við. Hvers vegna?

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.