Dagblaðið Vísir - DV - 30.10.1984, Side 19

Dagblaðið Vísir - DV - 30.10.1984, Side 19
DV. ÞRIÐ JUDAGUR 30. OKTÖBER1984. 19 Smáauglýsingar Oska eftir að kaupa videotæki. Uppl. í síma 36026. Tölvur Ársgömul ORIC-148 K heimilistölva til sölu, 2 bækur og 16 leikir fylgja. Verð ca 9000. Uppl. í síma 10369 eftirkl. 19. Sjónvörp Amerískt litsjónvarp óskast til kaups (amerískt kerfi). Uppl. ísíma 74165. Dýrahald Gott heimili óskast fyrir stálpaðan kettling (læðu). Uppl. í síma 43977. Kvígur til sölu. 5 kvígur til sölu, bera í mars -apríl. Sími 95-6432 milli kl. 12 og 13. TU sölu þrír 3ja—4ra vetra folar, gott verö. Sími 96- 73245 eftir kl. 19 virka daga og um helgar. Hestadagar í Garðabæ. Videospólan fæst í Hestamanninum, Armúla 38, á skrifstofu Eiðfaxa, Ástund, Austurveri og í Pennanum, Hallarmúla. Oskum eftir tveimur básum á leigu, helst í Víöidal. Uppl. í síma 43766 eftirkl. 15. Oska eftir hesthúsi á leigu fyrir 4—5 hesta á Alftanesi eða í Hafn- arfirði. Uppl. í síma 54328. Hestamenn ath. Tökum hesta í haustbeit og vetrar- fóðrun. Tek í tamningu og töltþjálfun frá 1. október. Notaðir hnakkar óskast. Er kaupandi að nokkrum þægum og hrekklausum hestum. Hestaleigan Þjóöhestar sf. Sími 99-5547. Hjól Vélhjólamenn — vélsleðamenn. Nýtt verkstæði, Vélhjól og sleðar, hef- ur verið opnað í húsnæði gömlu bif- hjólaþjónustunnar aö Hamarshöfða 7, allar viögerðir á vélhjólum, vélsleöum og utanborösmótorum. Nýir og notaðir varahlutir. Valvoline olíur, N.D. kerti og platínur. Hafðu samband og athug- aðu málið. Vélhjól og sleðar, Hamars- höföa7,sími81135. BMX Crossmaster torf æruhjól, nýlegt, til sölu, einnig Honda CR 125 árgerð ’80, ýmisleg skipti koma til greina. Uppl. að Smyrlahrauni 33 Hafnarfiröi. Byssur Oska eftir að kaupa vel með farna sjálfvirka 5 skota hagla- byssu. Uppl. í síma 96—22226 á daginn eða 96—22231 á kvöldin. Mark byssa. Oska eftir góðri Mark byssu. Uppl. í síma 82637 eftir kl. 18. Vetrarveiðimenn—fjallamenn. Skotveiðifélag Islands tilkynnir fræðslufund fimmtudaginn 1. nóv. kl. 20.30 í Veiöiseli, Skemmuvegi 14. Vetrarferöir: Utbúnaður-áttaviti- landakort-neyðar- og öryggisbúnaður. Umsjónarmaður Jóhannes Briem. Heitt kaffi og volgar rjúpnafréttir. Vei með farin tvíhleypa, Monte Carlo gerö til sölu. Uppl. í síma 52626 á kvöldin. Skotæfingar. Æfingar eru hafnar í Baldurshaga (kjallara stúkunnar í Laugardal). Markbyssur á mánudögum og fimmtu- dögum kl. 21.20—23.00, rifflar á þriðju- dögum og föstudögum kl. 20.30—23.00. Nýir félagar ávallt velkomnir. Skot- félag Reykjavíkur. Til sölu 22 cal. Remington riffill. Uppl. í síma 620416. Til bygginga Arintrekkspjöld. Arin-neistaöryggisnet fyrirliggjandi, góö tæki — reyndir menn. Trausti hf., Vagnhöfða 21, símar 686870 og 686522. Mótatimbur til sölu, 2X4 497 m, 1 1/2x4 187 m, 1X6 735 m. Uppl. í síma 687470. Til sölu notað mótatimbur, 1x6”, 1 1/2X4” og 2X4”. Uppl. í síma 71796. Einnotaö mótatimbur til sölu. Sími 52670. Þakpappír til sölu, yfirlag og undirlag, með afslætti, vegna galla á endum. Uppl. í síma 81700. Verðbréf | Ánnast kaup og sölu víxla og almennra veðskuldabréfa. Hef jafnan kaupendur aö tryggðum viðskiptavíxlum. Utbý skuldabréf. Markaðsþjónustan, Skipholti 19, sími 26984. Helgi Scheving. Bátar j Til sölu 18 tonna bátur hefur þorskkvóta. Til afhendingar strax ef vill. Hafið samband við auglþj. DV í síma 27022. H—988. Rúmlega 3ja tonna trilla til sölu, meö Sabb vél, Loran C ör- bylgjustöö. Nánari uppl. í síma 96— 61426 milli 19 og 20. Öska eftir báti í skiptum fyrir Mözdu 929 station ’80, flest kemur til greina, stærð 3—5 tonn. Uppl. í síma 94-7498. Til sölu gúmmíbátur, svipaður Zodiac, 5 stykki ónotuö síldarnet, lagnet úr girni, 7 þorskanet með blýteini, 6 tommu möskvar. A sama stað óskasts keypt Lafayett handstöð, 3ja rása. Uppl. á kvöldin í síma 97-5819. | Fasteignir Verslunarpláss á góðum stað við Laugaveg, 40—60 ferm, óskast keypt. Allt aö 1 millj. kr. greiöist viö undirskrift. Tilb. sendist DV merkt „3945”. Til sölu lítið einbýlishús á Flateyri, gott verð, góðir greiðslu- skilmálar. Til greina kemur að taka bíl sem útborgun. Næg atvinna. Sími 94- 7661. 3herb. íbúð tilsölu í Grindavík. Uppl. í síma 92-8437 eftir kl. 7 á kvöldin. | Bflaþjónusta j Bifreiðaeigendur, takið eftir. Látiö okkur yfirfara bílinn fyrir veturinn, allar almennar viögeröir ásamt vélastillingum, ljósastillingum og réttingum. Átak sf., bifreiöaverk- stæði, Nýbýlavegi 24, Kópavogi, símar 46040 og 46081. (Athugiö, erum fluttir aðNýbýlavegi24.). Þvoið og bónið bílana í hlýju húsnæði. Vélaþvottur, aðstaða til viðgerða. Djúphreinsun á teppum og sætaáklæði. Opiö virka daga kl. 10—22, laugardaga og sunu- daga kl. 9—22. Nýja bílaþjónustan á horni Súðarvogs og Dugguvogs. Sími 686628. Bón og þvottur. Þrífum og bónum bíla, mótorstillingar, viðgerðir og alvöruvélaþvottur. Bif- reiðaþjónustan, Auðbrekku 11 Kóp. (að neðanverðu). Tímapantanir í símum 43667 og 77387. Vörubflar Úska eftir búkka undir Man bifreið í skiptum fyrir Volvo vörubifreið. Uppl. gefur Bjarni Haraldsson, sími 95-5124. Bflaleiga SH bílaleigan, Nýbýlavegi 32, Kópavogi. Leigjum út japanska fólks- og station- bíla, Lada jeppa, Subaru 4x4, ameríska og japanska sendibíla, með og án sæta. Kreditkortaþjónusta. Sækjum og sendum. Sími 45477 og heimasími 43179. Húddið, bílaleiga, réttingaverkstæði. Leigjum út nýjar sparneytnar Fiat Uno bifreiðar, afsláttur á lengri leigu. Kreditkortaþjónusta. Húddið sf., Skemmuvegi 32 L, Kópavogi, sími 77112, kvöldsími 46775. Bílaleigan Ás, Skógarhlíð 12, R. (á móti slökkvistöð). Leigjum út japanska fólks- og station- bíla, Mazda 323, Mitsubishi, Galant, Datsun Cherry, sjálfskiptir bílar. Bif- reiðar með barnastólum. Sækjum sendum. Kreditkortaþjónusta. Bíla- leigan Ás, sími 29090, kvöldsími 29090. Athugið, einungis daggjald, ekkert kílómetra- gjald. Leigjum út 5 og 12 manna bíla. Sækjum og sendum. Kreditkortaþjón- usta. N.B. bílaleigan, Vatnagöröum 16, símar 82770 og 82446. Eftir lokun 53628 og 79794. Á.G. bílaleiga. .Til leigu fólksbílar: Subaru 1600 cc, Isuzu, VW Golf, Toyota Corolla, Gal- ant, Fiat Uno, Subaru 1800 cc; sendi- feröabílar og 12 manna bílar. Á.G. bílaleiga, Tangarhöfða 8—12, sími 91- 685504. Bilaleigan Geysir, sími 11015. Leigjum út framhjóla- drifna Opel Kadett og Citroen GSA árg. '83, einnig Fiat Uno ’84, Lada 1500 station árg. ’84, Lada Sport jeppi árg. ’84. Sendum bílinn. Afsláttur af lang- timaleigu. Gott verö, góð þjónusta, nýir bílar. Opið alla daga frá kl. 8.30. Bílaleigan Geysir, Borgartúni 24 (á horni Nóatúns), sími 11015, kvöld- og helgarsími 22434 og 686815. Kredit- kortaþjónusta. ALP-bílaleigan. Leigjum út 12 tegundir bifreiða, 5,7 og 9 manna. Sjálfskiptir bílar, hagstætt verð. Opiö alla daga. Kreditkortaþjón- usta. Sækjum — sendum. ALP-bíla- leigan, Hlaðbraut 2 Kópavogi, símar 42837 og 43300. E.G. bílaleigan, simi 24065. Þú velur hvort þú leigir bilinn með eða án kílómetragjalds. Leigjum út Fiat Uno, Mazda 323. Sækjum og sendum. Opið alla daga. Kreditkortaþjónusta. Kvöldsímar 78034 og 92-6626. Varahlutir Til sölu 350 Chevy vél og nýupptekin sjálfskipting. Uppl. síma 79572 eftirkl. 19. Varahlutir—ábyrgð. Kaupum nýlega bíla, tjónabíla og jeppa til niðurrifs. Staðgreiösla. Bíl- virkinn, Smiðjuvegi 44E, Kóp., símar 72060-72144. Afgastúrbina með framhjáhlaupsventli til sölu, Uppl. í síma 46021 eftir kl. 18. Bilarafmagn. Gerum viö rafkerfi bifreiða, startara og alternatora, ljósastillingar. Raf sf., Höfðatúni 4, sími 23621. Jeppapartasala Þórðar Jónssonar, Tangarhöfða 2. Opiö 9-19 virka daga. laugardaga 10-16. Kaupi alla nýlega ieppa tU niðurrifs. Mikið af góðum notuöum varahlutum. Jeppapartasala Þóröar Jónssonar, símar 685058 og 15097 eftirkl. 19. Gamlar bækur til sölu. Viö erum þessa dagana að taka fram mikið val gamalla og fágætra bóka frá 1501—1980. Nokkur dæmi: Kuml og haugfé eftir Kristján Eldjárn, Gengið á reka eftir sama, Kaþólsk viðhorf eftir Halldór Lax- ness, Nokkrar sögur, frumútg., eftir sama, tímaritið Gestur Vestfirðingur, I—V árgangur, komplet, tímarit Baldvins Einarssonar, Ármann á Alþingi, frumútg., komplet, Ljóðabók Kristjáns Jónssonar fjallaskálds, frumútg., ljóð Jóns Thoroddsens, 1. útg., Svartálfadans eftir Stefán Hörð Grímsson, Geislavirk tungl eftir Jónas Svafár, tímaritið Blik, lausir árgangar frá upphafi til síðari ára, Annálar 1400—1800. Bíblíulestrar á sunnu- og helgidögum eftir Nicolai Balle Sjálandsbiskup, Leirárgörðum 1799, Rimur af Sigurði snarfara, Hrappsey 1775, Dýrafræði Benedikts Gröndals, Þorvaldur Thorodd- sen eftir Boga Th. Melsteð, prentuð í 30 eintökum, 1913, Síðasti Musterisriddarinn 1—2 eftir Parcival, Turistruter paa Island 1—5 ásamt Islandskortinu. Hver er maðurinn 1—2, Búnaðarrit Suður-Amtsins Húss- og Bústjórnarfélags 1839—1846, ób. m.k., Stuttur siðalærdómur fyrir góðra manna börn. Viðey 1838, Fréttir frá fulltrúaþinginu í Hróars- keldu, Kh. 1843, Söguþættir Gísla Konráðssonar, komplet, frumprent, Æfisaga Gísla Konráðssonar, Biskupasögur Jóns Halldérssonar 1—2, Skólameist- arasögur Sögufélagsins, Morðbréfabæklingar Guð- brands biskups, Forspjallsljóð eftir Hallgrím Scheving, Viðey 1837, Bygging og líf plantna eftir Helga Jónsson, 1—2 bindi, Skráin yfir Fiske-safnið 1—3 bindi, frumprent, íslenzk tunga 1—6, tðorðasafn (Verkfræðingafélagið), Historisk Indledning til den gamle og nye islandske Rættergang eftir Jón Árna- son, Kh. 1762, Krukkspá Jóns Borgfirðings, frum- prentið í kápu 1884, Þjóðsögur og munnmæli frá Jóni Þorkelssyni, frumútg, m. kápum, Islándische Volks- sagen der Gegenwart eftir Konrad Maurer, Leipzig 1862, handimnið alskinnsband, Landsyfirréttardóm- ar frá hendi sögufélagi, 3.-9. bindi, Bókin um veginn eftir Lao Tse, Lög tslands er nú gilda, Rvík 1913—1919, 1—2 bindi kplt., íslensk Urtagarðsbók eftir Ölaf ölavíus, Kh. 1770, (vantar 3 töflur), Vasa- kver fyrir bændur og einfalldnínga eður ein auðveld reikningslist, Kh. 1872, tímaritið Vaka, Árferði á tslandi eftir Þorvald Thoroddsen og ótal margt fleira fágætt og skemmtilegt nýkomið. Við kaupum og seljum gamlar og nýlegar bækur, íslenskar og flestar erlendar, heil söfn, einstakar betri bækur, smáprent, gömul póstkort, heilleg tímarit, gamlan íslenskan útskurð og eldri myndverk eftir íslenska listamenn. Við önnumst mat og skipti á bók- um og listaverkum fyrir einstaklinga og opinbera aðilja. Gefum reglulega út bóksöluskrár, nýlega er út komin 29. skráin, og hefur verið í umsjá póststjórnar- innar sl. 31/2 viku. Höfum 19 sölu 5—6 þúsund titia pocket-bóka á ensku, dönsku, þýsku, frönsku o.fl. Sendum í póstkröfu hvert sem er. Vinsamlega hringið, skrifið — eða lítið inn. Bókavarðan — Gamlar bækur og nýjar — Hverfisgötu 52 — Sími 29720.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.