Dagblaðið Vísir - DV - 13.11.1984, Blaðsíða 18

Dagblaðið Vísir - DV - 13.11.1984, Blaðsíða 18
DV. ÞRIÐJUDAGUR13. NOVEMBER1984. Smáauglýsingar Sími 27022 Þverholti 11 Til sölu Reyndu dúnsvampdýnu í rúmiö þitt. Tveir möguleikar á mýkt í einni og sömu dýnunni. Sníöum eftir máli samdægurs. Einnig springdýnur meö stuttum fyrirvara. Mikiö úrval vandaðra áklæöa. Páll Jóhann, Skeifunni 8, sími 685822. Otrúlega ódýrar eldhúsinnréttingar, baöinnréttingar og fataskápar. MH innréttingar, Klepps- mýrarvegi 8, sími 686590. íbúðareigendur, lesið þetta. Bjóöum vandaöa sólbekki í alla glugga og uppsetningu ef óskaö er. Einnig setjum við nýtt haröplast á eldhúsinn- réttingar og fl. Mikiö úrval, komum til ykkar meö prufur. Kvöld- og helgar- sími 83757. Plastlímingar, símar 83757 -13073 -13075. HK innréttingar, Dugguvogi 23, sími 35609. Islensk framleiðsla, vönduö vinna, sanngjamt verö. Leitið tilboða. Eldhúsinnrétting til sölu, eldavél í boröi og ofn, selst saman eða í sitt hvoru lagi. Sími 42419 og 44952. Fomsalan Njálsgötu 27 auglýsir: Skrifborð, 4ra sæta sófar, gólfteppi, stakir stólar, skenkar, svefnbekkir, springdýnur, útvarpstæki, eldhúsborð, háfjallasól, hárþurrka, arinn, litlar bókahillur, furukollar, veggsamstæða úr mahóní, radíófónar og margt fleira. Sími 24663. Til sölu f jögur lítið slitin 12” nagladekk. Einnig formagn- ari og 2X170 sín. vatta kraftmagnari (Marantz). Sími 51113 eftir kl. 19.30. 4 ný Michelin snjódekk til sölu. Með nöglum. Stærö 185x15”, á nýjum felgum. Passa undir Benz. Uppl. í síma 39827. öll hreinlætistæki á bað ásamt blöndunartækjum til sölu. Selst á vægu veröi. Uppl. í síma 84382. Ný snjódekk. Ný 165 SR14” radíalsnjódekk á felgum á Galant 2000 til sölu. Hagstætt verö og kjör. Sími 75310. Sambyggö trésmíðavél til sölu, 3ja hestafla, með 30 cm breiöum afréttara og þykktarhefli, fræsara, sög og tappabor. Sími 44904 eftir kl. 19. Trésmíðavélar Ný d i laborvél SCM. 29spmdlar. Ný sambyggð Robland K210/260. Ný lakkdæla, Kopperschmidt. Nýr yfirfræsari, Samco Mini Router. Nýr blásari, v/lakk/slípivél. Ný hjólsög SCM SW3. Notuð sambyggö Stenberg60cm. Notuö sög&fræs, Samco C26. Notaöur fræsari, Steton 30. Notuö þykktarslípivél, Speedsander 105 cm. Notaður þykktarhefill, Jonsered 63 cm. Notuð spónskurðarsög, 3050 mm. Notuöloftpressa, 1000 ltr./1800 ltr. Notuð bandslípivél, Rival2500. Notuöhjólsög, SCMSI12. Notuð kantlímingarpressa, Panhans. Notuð spónlímingarpressa, skrúfuö. Notuö spónlímingarpressa. Vökvatjakkar. Notuð kantlímingarþvinga. Handtjakkar. Notuðtvíblaöasög, Wegoma. Notaöur afréttari, Oliver —400. Notuðtappavél,\ Tegle. Notað — sög & f ræsari — sleði, Steton. Iðnvélar & tæki, Smiðjuvegur 28, Kópavogi. Sími 76444. Til sölu hvit og gyllt antikhúsgögn (sófasett meö boröi og fleiri aukahlutir fylgja með). Uppl. í síma 20236. 360 lítra ITT frystikista kr. 8000, hvítir leðurskautar nr. 37, svo til ónotaðir, kr. 800, Romans matar- stell fyrir 6, kr. 8000, tekksófaborð kr. 600 og svefnbekkur kr. 1000. Uppl. í síma 92—2811. Til söiu furubamarimlarúm, barnastóll á hjólum, tvíbreiður svefn- sófij 2ja sæta sófi, 12” vetrardekk með nöglum, Nikon FE myndavél, normal linsa. Uppl. í síma 52984. Yamaha skemmtari, CN 70, til sölu. Einnig málatölva með ís- lensku, ensku og sænsku forriti. Uppl. í síma 33819 eftir kl. 19. Til sölu vegna breytinga á rekstri: rafmagnstaurúlla með 160 cm valsi, myndvarpa fyrir video, með skermi, stólar, borö, glös, bjórkönnur úr stáli, kaffikönnur, rjómakönnur, sykurkör, notuð gólfteppi o.m.fl. Veitingahúsið Sigtún. Nýleg parketslípivél til sölu. Uppl. í síma 92—4274 eða 1950. Til sölu hjónarúm, svefnbekkur og bekkjótt gólfteppi. Uppl. í síma 39068. Sófasett, 3+2+1 með vínrauðu plussáklæði, sófaborð, borðstofuborð, 6 stólar, skenkur, eld- húsborð + 4 stólar og hjónarúm. Sími 46935. Til sölu Benco sólbekkur, 3ja mánaða gamall, sér andlitsljós. Uppl. í síma 53645 eftir kl. 19. Aftantikerra til sölu, 1,70 á lengd, 1,25 á breidd, mjög sterk. Uppl. í síma 52698 eftir kl. 17 á daginn. Hnakkur til sölu með öllu nema gjörð. Selst ódýrt. Einnig ljósasjó og flassljós fyrir diskótek. Sími 50084 e. kl. 20.00. Fjögur nagladekk, 600X12, til sölu. Uppl. í síma 43633 eftir kl. 19 í kvöld og næstu kvöld. IBM raf magnsritvél, selst ódýrt. Uppl. í síma 20051 milli kl. 18 og 20 næstu kvöld. Lítið notað skrifborð úr tekki, stærð 90X1,80, og skrifborðs- stóll. Rafmagnsvifta, tilvalin fyrir verkstæði, þrjú útiljós, flóresent, lengd 1,30 cm, tvær perur í hverju stykki. Utiauglýsingaskilti, frístandandi og þrír auglýsingafletir. Upplýsingar í síma 686800 eftirkl. 18. Óskast keypt Óska eftir transistor bílatalstöð og iðntækni gjaldmæli. Uppl. í síma 30921 eftir kl. 20. Verslun Takið eftir. Ætlum að halda jólamarkað í byrjun desember, vantar ýmsar vörur í um- boössölu. Uppl. í síma 92-7764. Kaupi ýmsa gamla muni (30 ára og eldri), t.d. dúka, gardínur, póstkort, myndaramma, spegla, ljósa- krónur, lampa, kökubox, veski, skart- gripi o.fl., o.fl. Fríða frænka, Ingólfs- stræti 6, s. 14730. Opið mánudaga— föstudaga 12—18, laugardaga 10—12. Fatnaður Til sölu Indlanland pels, stærð 40—42, með blárefskraga, að- skorinn, með belíi. Sími 53907. Fyrir ungbörn Ódýrt-notað-nýtt. Seljum kaupum, leigjum: bama- vagna, kerrur, rimlarúm, stóla o.fl. bamavörur. Odýrt, ónotað: burðar- rúm kr. 1190, beisli kr. 170, göngu- grindur kr. 1100, bílstólar kr. 1485, kermpokar kr. 700 o.m.fl. Bamabrek, Oðinsgötu 4, sími 17113. Vörumóttaka f.h. Hentugur Silver Cross bamavagn til sölu. Uppl. i síma 14535. Dökkblá skermkerra til sölu, tæplega ársgömul. Uppl. i sima 54484 eftir kl. 19. Vetrarvörur Fyrir snjósleðafólk. Eigum von á vatnsþéttum snjósleöa- göllum með áföstu nýmabelti, kulda- stígvélum, ásamt öðrum vetrarvörum. Sendum í póstkröfu. Hænco hf., Suður- götu 3a, Rvík, simi 12052. Snjósleði til sölu. ’78 Elverut 2500, Elitrut start 30 ha. Uppl. í síma 667149. Óska eftir að kaupa vélsleða sem er í lagi á kr. 30—40 þúsund. Einnig eru til sölu varahlutir í Land- Rover. Sími 93-3916. Tökum i umboðssölu skiði, skó og skauta, seljum einnig nýjar skíðavörur í úrvali, Hagan skíði, Trappuer skór, Look bindingar. Gönguskíði á kr. 1665, allar stærðir. Hagstætt verð. Sportmarkaðurinn, Grensásvegi 50, sími 31290. Heimilistæki Til sölu AEG elektróniskur þurrkari fyrir 220 og 380 vatta straum. Er með sjálfstýrðri rakastillingu. Uppl. í síma 76563 eftirkl. 19. Til sölu þvottavél og þurrkari. Uppl. í síma 27801. ísskápur til sölu. Uppl. í síma 75542 eftir kl. 18. 3ja ára Creda tauþurrkari til sölu, tekur 4 kg af taui. Verð 11 þús. Hafið samband við auglþj. DV í síma 27022. H—199. Til sölu 396 lítra Westfrost frystikista, notkunartími ca 18 mánuðir. Uppl. í síma 685805 eftir kl. 17. Hljómtæki Til sölu toppgæða plötuspilari Technics SL—10 með Moving Coil pickup. Á sama stað óskast hátalarar i kassettutæki, magnari og tuner. Sími 32700 eftirkl. 19. Til sölu Yamaha magnari og kassettutæki og Sansui tuner í skáp (án hátalara). Uppl. í síma 621496. Sportmarkaðurinn auglýsir. Mjög gott úrval hljómtækja, úrval af hátölurum, t.d. JBL, AR, Bose, Pioneer. Ferðatæki, ný og notuð. Bíltæki, ný og notuð, Video-sjónvörp- tölvur. Afborgunarkjör-staðgreiðsluaf- sláttur. Sportmarkaðurinn, Grensás- vegi 50. Sértilboð NESCO! Gæti verið að þig vanhagaði um eitt- hvað varðandi hljómtækin þín? Ef svo er getur þú bætt úr því núna. NESCO býður á sértilboðsverði og afbragðs greiðslukjörum: Kassettutæki og hátalara í úrvali, einnig tónhöfuð (pick-up), (er þar veikur hlekkur hjá þér?), höfuðtól, plötuspilara, hljóð- nema, vasadiskó og ýmislegt annað sem óupptalið er. Láttu sjá þig í hljóm- tækjadeild NESCO, Laugavegi 10, og athugaðu hvað við getum gert fyrir þig. Mundu að verðið og greiðslukjörin eru stórkostleg. NESCO, Laugavegi 10. Sími 27788. Hljóðfæri Nei sko. Yamaha rafmagnsgítar í tösku og 100 w HH gítarmagnari til sölu ásamt tuner, lorus-effect og 2 snúrur. Verð kr. 25 þús. Grípið gæsina meðan hún gefst. Uppl. í síma 38748 eftir kl. 18. Gunnar. Vil kaupa eldri gerð af bassagítar, t.d. Gibson, Burns, Fender eða aðrar tegundir. Verður að vera í þokkalegu ástandi. Vantar einnig góðan, lOOw bassamagnara á viðráðanlegu verði og kjörum. Hafið samband við auglþj. DV í síma 27022. H—227. Til sölu Roland Bolt 60 vatta gítarmagnari, toppmagnari. Uppl. í síma 97—5820. Gitarnámskeið: RlN h/f gengst fyrir 3ja vikna nám- skeiöi í rafgítarleik. Kennari og leiö- beinandi verður Friðrik Karlsson (Mezzoforte). Námskeiðin hefjast 19. nóv. nk. Þátttökugjald kr. 1000 greiöist við innritun. Bætið við þekkinguna og verið velkomin. Nánari uppl. í síma 17692 á búðartíma. Hljóðfæraverslunin RlN h/f, Frakkastíg 16, R. Til sölu B 55 N Yamaha heimilisrafmagnsorgel. Uppl. i síma 37466. Harmónfkur. Fyrirliggjandi nýjar, ítalskar harmóníkur frá Excelsior, Guerrini og Sonola. Get tekiö notaöar, ítalskar harmónikur í skiptum. Guðni S. Guðnason, Langholtsvegi 75, sími 39332. Geymið auglýsinguna. Óska eftir að kaupa góða og vandaöa konsertflautu (ekki byrjenda). Uppl. í síma 53055 eftir kl. 17. Húsgögn Gott borðstofusett til sölu. Sími 43980. Til sölu rúm, 180 X100 cm, hvítt að lit. Rúminu fylgir náttborö. Uppl. í síma 46304 eftir kl. 18. Gott skrifborð og hnotubókaskápur til sölu. Allar uppl. i síma 17412 allan daginn og á kvöldin. Vel með farið sófasett til sölu, 3+2+1, og tvö borð. Verð 18 þús. Uppl. í síma 77884, Hulda, og 37866, Borghildur. Massíf eikarhúsgögn til sölu, borð og 2 skápar með gleri, spegill og innskotsborð o.fl. Gott verð. Sími 38410. Stórt skrifborð óskast. Á sama stað eru tveir svefnbekkir til sölu. Uppl. í síma 35571 eftir klukkan 19. Antik skápur. Til sölu mjög fallegur antikskápur, mikið útskorinn, yfir 100 ára. Verð tilboð. Uppl. í síma 10874 í dag og næstu daga. Árfellsskilrúm fyrir jól. Þeir sem ætla að fá afgreitt Árfellsskil- rúm fyrir jól eru vinsamlegast beðnir að staðfesta pantanir eigi síðar en 17. nóv. Árfell hf., Armúla 20. Sími 84630 eöa 84635. Bólstrun Viðgerðir og klæðningar á bólstruðum húsgögnum. Gerum líka við tréverk. Kem heim með áklæða- prufur og geri tilboð fólki að kostnað- arlausu. Bólstrunin, Miðstræti 5, Reykjavík, sími 21440 og kvöldsími 15507. Klæðum og gertun við húsgögn. Sjáum um póleringu og viðgerð á tré- verki. Komum með áklæðasýni og ger- um verðtilboð yður að kostnaðarlausu. Bólstrunin, Smiðjuvegi 44d, sími 76066, kvöld- og helgarsími 76999. Klæðum og gerum við notuð húsgögn. Komum heim, gerum verðtilboð yður að kostnaðarlausu. Formbólstrun, Auðbrekku 30, gengið inn frá Löngubrekku. Simi 44962, Rafn Viggósson 30737, Pálmi Ásmundsson 71927. Tökum að okkur að klæða og gera við gömul húsgögn, sjáum um póleringu, mikið úrval Ieðurs og áklæða. Komum heim og gerum verð- tilboð. Látið fagmenn vinna verkin. G.Á. húsgögn hf., Skeifunni 8, sími 39595. Teppaþjónusta Leigjum út teppahreinsivélar og vatnssugur, einnig tökum við aö okkur stærri og smærri verk í teppa- hreinsunum. E.I.G. vélaleigan. Uppl. í síma 72774. Ný þjónusta. Utleiga á teppahreinsunarvélum og. vatnssugum. Bjóöum einungis nýjar og öflugar háþrýstivélar frá Kárcher og frábær lágfreyðandi hreinsiefni. Allir fá afhentan litmyndabækling Teppalands með ítarlegum upplýsing- um um meðferð og hreinsun gólfteppa. Ath., tekið við pöntunum í síma. Teppaland, Grensásvegi 13, símar 83577 og 83430. Teppastrekkingar—teppahreinsun. Tek að mér alla vinnu við teppi, viðgerðir, breytingar og lagnir. Einnig hreinsun á teppum. Ný djúphreinsivél með miklum sogkrafti. Vanur teppa- maður. Símar 81513 og 79206 eftir kl. 20. Geymið auglýsinguna. Video Tröllavideo. Leigjum út VHS spólur í miklu úrvali. Bjóðum upp á Dynastyþættina í VHS, leigjum einnig út tæki. Tröllavideo, Eiöistorgi 17, Seltjarnarnesi, sími 629820. Videokjallarinn Óðinstorgi. Leigjum út myndir og tæki fyrir VHS, gott úrval af textuðum myndum. Nýjar myndir vikulega. Erum með Dynasty þættina. Panasonic NV 7200 VHS videotæki til sölu, þráðlaus fjar- stýring, myndleitun, 2faldur, xl/2 faldur hraði, kyrrmynd, rammi fyrir ramma. Ath., eitt af fullkomnustu tækjunum frá Panasonic. Uppl. í síma 53650 eftirkl. 17. Tll sölu nýtt Fisher VHS videotæki. Selst ódýrt ef samiö er strax. Sími 611029. Sölutuminn, Alfhólsvegi 32 (gamla Kron). Höfum opnað sölutum og myndbandaleigu fyrir Beta og VHS. Tækjaleiga—afsláttarkort, pylsur— samlokur. Opið virka daga 8—23.30, um helgar 10—23.30. Sími 46522. Leigjum út videotæki. Sendum og sækjum ef óskað er. Ný þjónusta. Sími 37348 frá kl. 17—23. Geymið auglýsinguna. VHS eða Beta videotæki óskast, ekki gamalt, í góðu lagi, sem má borga með jöfnum greiðslum ekki háum (gjaldeyrir). Trabant station árg. ’77, góður en vélavana, til sölu á hóflegu verði. Uppl. í síma 617427 eftir kl. 18. 50 titlar VHS til sölu, albúm sem ný, og myndir lítið rúllað- ar. Uppl. í síma 97-7780. Bestu kjörin. Urval mynda í VHS. Hagstæðustu af- sláttarkortin. Eldri myndir, kr. 50, videotæki með spólu, kr. 450. Mánu- daga, þriðjudaga, miðvikudaga, kr. 300. Verið velkomin. Snack- og video- hornið, Engihjalla 8, Kópavogi (Kaup- garðshúsinu), sími 41120. Dynasty þættirnir. Myndbandaleigan, Háteigsvegi 52 gegnt Sjómannaskólanum, sími 21487. Höfum ávallt nýjasta efnið á markað- inum, allt efni með íslenskum texta. Opiðkl. 9-23.30. Myndbandaleigur athugið. Hef til sölu notaðar VHS videospólur, textaðar og ótextaðar, allt original spólur. Gott efni. Hringið í síma 36490. VHS video Sogavegi 103. Urval af VHS myndböndum. Myndir með íslenskum texta, myndsegulbönd. Opið mánud.-föstud. frá kl. 8—20, laugard. kl. 10—12 og 13—17. Lokað sunnudaga. Véla- og tækjaleigan hf., simi 82915. Kópavogsbúar—nýtt. Höfum opnað nýja videoleigu í Kópa- vogi. Leigjum út tæki og spólur. Allt í VHS-kerfi. Auðbrekku-Video, Auð- brekku 27, sími 45311. Opið mánud,— föstud. kl. 16—23, laugard. og sunnud. kl. 15-22. West-End video. Nýtt efni vikulega. VHS tæki og myndir. Dynastyþættimir í VHS og Beta. Munið bónusinn: takið tvær og borgiö 1 kr. fyrir þriðju. West-End video, Vesturgötu 53, sími 621230. Eurocard-Visa.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.