Dagblaðið Vísir - DV - 14.01.1985, Page 2
2
DV. MÁNUDAGUR14. JANUAR1985.
EKKERT GERVIHNATTA-
SJÓNVARP k NÆSTUNNI
Engin leyfi veröa veitt til aö taka á
móti sjónvarpssendingum frá gervi-
hnöttum nema viðkomandi hafi jafn-
framt leyfi frá Ríkisútvarpinu til aö
starfrækja sjónvarpsstöö eöa kapal-
kerfi.
Þetta er innihald svarbréfs Pósts
og síma til fyrirtækisins Litsýnar,
sem nýveriö sótti um aö taka viö
— beðið verður eftir nýjum utvarpslögum
sjónvarpssendingum frá gervi-
hnettinum ECS 2. Ætlunin var aö
dreifa efninu um kapalkerfi í
Hafnarfirði.
Jón Skúlason, póst- og símamála-
stjóri, sagöi í samtaii viö DV aö ef
umsækjandi hefði bæöi leyfi frá
Rikisútvarpinu og sendanda sjón-
varpsefnisins myndi ekki standa á
því aö Póstur og sími veitti
rekstrarleyfi. Væntanlega mun send-
andi sjónvarpsefnisins hafa áhuga á
að selja það. Markús örn Antonsson
útvarpsstjóri hefur hins vegar lýst
yfir aö hann muni ekki veita undan-
þágur til reksturs kapalkerfa þar
sem stutt sé í aö útvarpslögunum
veröi breytt. Þaö mun því veröa
nokkur bið á aö Litsýn geti fariö aö
taka viö sjónvarpsefni um gervi-
hnött.
Aö sögn Jóns Skúlasonar hefur sú
stefna verið mótuð í samráöi við
samgönguráðherra aö móttöku-
búnaðurinn yröi ekki í eigu Pósts og
síma, heldur í eigu þess aðila sem
nýta vildi sjónvarpssendingamar.
Eigandinn myndi þá bera ábyrgö á
búnaðinum aö öllu leyti nema að því
er varðar leyfisveitingu og eftirlits-
skyldu Pósts og síma.
-ÖEF.
Nýstúdentarvið
Hamrahlíðarskóla:
Konurnar í
meirihluta
Frá Menntaskólanum viö Hamrahlíð
brautskráöust um helgina 74 stúdent-
ar, þar af 17 úr öldungadeild. 1 hópi
nýstúdenta eru 46 konur og 28 karlar.
Flestir útskrifuöust af félagsfræöa-
braut eöa 26; 14 af nýmálabraut; 21 af
náttúrufræðabraut; 7 af eölis-
fræöibraut og einn af tónlistarbraut.
Auk þess luku 5 stúdentar prófi af fleiri
en einni braut.
Viö brautskráninguna vom afhentar
viöurkenningar fyrir bestan náms-
árangur á einstökum brautum. Kór
skólans söng undir stjórn Þorgeröar
Ingólfsdóttur. Rektor skólans,
ömólfur Thorlacius, minntist tveggja
nemenda sem létust á haustönninni,
þeirra Grétars Kristjánssonar og Þórs
Sandholt.
Á haustönn vora innritaðir í skólann
um 850 nemendur í dagskóla og um 700
í öldungadeild
Famirtil Singapore
Fimmtán manna hópur á vegum Iön-
tæknistofnunar Islands er nú á f erö um
Singapore og Japan til aö kynnast
aöferðum þessara Asiuríkja viö aö
byggja upp háþróaöan iönaö á
skömmum tíma. Þátttakendur í
feröinni eru fulltrúar frá verkalýös-
samtökum, atvinnurekendum, sam-
vinnufélögum, stofnunum og skólum.
Stóraukinn
viðskiptahalli
Fyrstu tíu mánuði síöasta árs var
vömskiptajöfnuður landsmanna óhag-
stæöur um 2,5 milljaröa. Það er nærri
miUjaröi meira en á sama tíma áriö
1983.
Að hluta stafar þetta af hærra gengi
erlends gjaldeyris en aö öðm leyti hélt
áfram aö síga á ógæfuhliðina í vöm-
skiptunum viö útlönd.
Ratsjárstöðin mun væntanlega risa á Stigahliðarfjalli, nálægt þeim stað þar sem krossinn er. Myndin er tekin til norðvesturs yfir Bolungarvík.
Bolungarvík: ^.^^1.
Deilur um ratsjárstöð
„Þaö er enginn vafi á aö ratsjár-
stööin getur komið að notum viö aö
stjóma flugumferð. Spurningin er
einungis um hvernig mannahaldi og
samskiptum veröur háttaö.”
Þannig metur Olafur Frostason,
Flugmaöur hjá Flugleiðum, umdeUda >
kosti væntanlegrar ratsjárstöövar á
Stigahlíöarf jaUi viö Bolungarvík.
Mikiö er nú rætt um ratsjárstöðina í
byggðunum á norðanveröum Vest-
fjöröum og sýnist sitt hverjum.
Skömmu efth- áramótin hélt svoköUuð
ratsjárnefnd fund í Bolungarvík tU aö
skýra hlutverk og hugsanlega kosti
stöövarinnar. Fundur nefndarinnar
hleypti greinilega nýju h'fi í umræður
ummáhö.
Andstaöa við byggingu stöövar-
innar er töluverö, þótt fylgjendur
málsins séu trúlega fjölmennari. And-
stæöingamir telja skýringar yfirvalda
á hlutverki stöövarinnar ófuU-
nægjandi. Þá telja þeir kosti stöövar-
innar fyrir umferö í lofti og á sjó óveru-
lega. Fylgjendur þess að stöðin veröi
reist em aftur á móti á einu máli um að
skýringar yfirvalda séu fullnægjandi.
G.K.
Fiskur upp úr sjó
fyrir 8,5 milljaiha
Þriðja
mesta
aflaáríð í
þjóðar-
sögunni:
Aö áliti starfsmanna Fiskifélags-
ins var síöasta ár þriöja mesta afla-
áriö í þjóðarsögunni. Einnig þriöja
mesta loðnuaflaárið. Verömæti afla
upp úr sjó hækkaði um minnst 37%
frá árinu áöur og varð um 8,5
mUljarðar króna. HeUdaraflinn varö
nálægt 1.537.000 tonnum, þar af
865.000 tonn af loðnu.
Mesta aflaár til þessa var 1979, þá
fengust 1.648.600 tonn. 1978 varaflinn
1.566.200 tonn. Næst í röðinni kemur
svo síðasta ár. Fjóröa áriö var 1980
meö 1.514.200 tonn. 1978 og 1979 voru
einnig mestu loönuaflaárin meö
966.700 og 963.600 tonn. Botnfiskafl-
inn varð 562.173 tonn í fyrra, aö mati
fiskifélagsmanna. Það er sjötti
mesti botnfiskaíli á síðustu 20 ámm.
Mestur varöhann 1981,696.300tonn.
Botnfiskaflinn minnkaði um rúm
40.000 tonn frá 1983. AfU
togaranna minnkaði þó aðeins
um nokkur þúsund tonn. Bátaaflinn
minnkaði hins vegar hressilega. Af
botnfiskaflanum var þorskur því
sem næst helmmgur, 281.059, sam-
kvæmt áætlun starfsmanna Fiskifé-
lagsins. Þorskaflinn var því 12.831
tonni minni en áriö 1983. Annar botn-
fiskur varö 281.114 tonn. 52.316 tonn
veiddust af sUd, 867.000 tonn af loðnu,
sem fyrr segir, 23.295 tonn af rækju,
sem var rúmum 10 þúsund tonnum
• meira en 1983, 2.460 tonn veiddust af
humri, 15.014 tonn af hörpudiski og
14.390 tonn af öðmm fiski.
Mest landað í Eyjum
Langmestum afla var landað í
Vestmannaeyjum, 174.907 tonnum,
þar af 12.717 tonnum af þorski. A
Seyðisfirði var landaö 108.340 tonn-
um, 95.890 tonnum í Reykjavík,
95.425 tonnum á Siglufiröi, 94.270
tonnum á Eskifiröi og 68.913 tonnum
í Neskaupstaö. Mestur þorskafli
barst á land í Grindavík, 14.262 tonn.
14.245 tonnum var landaö á Isafirði,
13.531 í Olafsvík, 12.717 í Eyjum,
erlendis var landað 11.750 tonnum, á
Akureyri 11.711, í Þorlákshöfn 11.670,
í Sandgerði 11.362 tonnum, í Keflavík
11.243 og í Reykjavík 9.821 tonni af
þorski.
Aðrar þjóðir veiddu rúm 9.800 tonn
af botnfiski innan fiskveiöilögsögu
Islendinga. Færeyingar veiddu 8.541
tonn, þar af 2.041 af þorski. Belgar
fengu 782 tonn, þar af 118 af þorski.
Loks fengu Norðmenn 459 tonn, þar
af 47tonnafþorski.
HERB