Dagblaðið Vísir - DV - 14.01.1985, Side 23
DV. MÁNUDAGUR14. JANUAR1985.
23
íþróttir
Iþróttir
Iþróttir
íþróttir
Skellur
hjá
Dönum
— íEvrópukeppninni í
handknattleik
Spánarmeistarar Atletico Madrid í
handknattleiknum unnu stórsigur á'
Danmerkurmeisturum Gladsaxe i fyrri
leik liðanna í Evrópukeppni meistara-
liða á laugardag. Leikið var í Dan-
mörku en samt sem áður vann spánska
liðið með 16 marka mun, 27—11. Mesti
skellur sem danskir handknattleiks-
menn hafa f engið um langt árabil. hsím.
Snjallt afrek hjá
Bjarna
Varðíöðrusæti
ájúdómótiíJapan
Bjarni Friðriksson var í
öðru sæti í 95 kg flokki á
miklu alþjóðlegu júdó-
móti í Tokyo í Japan á
laugardag. Keppti til úr-
Bjarni Friðriksson stóð sig vel í
Japan.
slita við Japanann Sukai
og tapaði. í fyrstu umferð
sat Bjarni yfir. Sigraði
Vestur-Þjóðverja í 2.
umferð og Japana í þeirri
þriðju. Var þar með kom-
inn í úrsiit.
Mótið 1 Tokyo mim vera
öflugasta júdómót sem
háð er í heiminum í ár.
Boðið til þess öilum bestu
júdómönnum heims svo
afrek Bjarna er mikið að
ná silfurverðlaunum.
Einstakt afrek
hjá Zurbriggen
— Pirmin Zurbriggen, Sviss, sigraði í bruni á föstudag og
laugardag þrátt fyrir meiðsli
— Zurbriggen fyrstur skíðamanna til að vinna greinarnar
þr jár á sama keppnistímabili í 17 ár
„Eg fann svo mikið til í hnénu að um
tima var ég að hugsa um að hætta.
Þegar ég var að taka af mér vinstra
skíðið eftir keppnina fann ég að ég gat
ekki beygt vinstra hnéð og heldur ekki
gengið eðlilega,” sagði svissneski
skíðagarpurinn Pirmin Zurbriggen eft-
ir að hann hafði sigrað i brunkeppninnl
í Kitzbuehl á laugardag í heimsbikar-
keppninni. Sigur Zurbriggen var
athyglisverður fyrir þær sakir að þetta
er i fyrsta skipti i 17 ár sem sami kepp-
andinn i heimsbikarkeppninni vinnur
sigur í öllum greinunum þremur, svigi,
stórsvigi og bruni á sama keppnistíma-
Einar Magnússon.
Einar
ráðinn
til HSÍ
Einar Magnússon hefur verið ráðinn
til starfa hjá HSt. Einar er vel kunnur
sem handknattlciksmaður góður hér á
árum áður og þá sérstaklega fyrir
mikil þrumuskot sin.
Mun varla ofsagt að enginn hand-
knattleiksmaður islenskur hefur haft
yfir að ráða meiri skothörku nema ef
vera kynni Jón Hjaltalín Magnússon,
núverandi formaður HSI.
Einari mun ætlað það verkefni að sjá
aö mestu um fjármál sambandsins og
mun hann verða nokkurs konar fjór-
málastjóri. -SK.
bili. Frakkinn Jean-Claude Killy vann
þetta afrek fyrir sautján árum.
Zurbriggen meiddist í brunkeppn-
inni á laugardag en harkaöi af sér og
kom í mark á langbesta tímanum. Zur-
briggen virðist vera að ná sér vel á
strik í bruninu því hann gerði sér lítið
fyrir og sigraði lika í brunkeppni sem
fram fór á föstudaginn. Skaut aftur
fyrir sig öllum snjöllustu brunmönnum
heimsins, þar á meðal bandaríska
ólympíumeistaranum Biil Johnson en
hann varð í 20. sæti á föstudaginn og
féil síðan úr keppni á laugardag.
Tími Zurbriggen á föstudag var
2:08,65 mín. en annar varð landi hans
Franz Heinzer á 2:08,98 mín. og þriðji
Austurríkismaðurinn Peter Wimsberger
á 2x09,33 mín.
Pirmin Zurbriggen sýndi síðan ótrú-
lega keppnishörku á laugardaginn og
|Ti
i f
'ini i ID INPAD - töpuðu stórt fyrir N jarðvík
im | llf-mUAK í úrvalsdeildinni íkörfu,
(k ! 73:102
i
tfrna
i
ISvissneska skiðakouan, I
Micheia Figini, sigraði í gær íj
| risastórsvigi kvenna í heims-l
■ bikarkeppninni en keppt var i|
I Vestur-Þýskalandi. J
I Figini fékk tímann 1:23,131
! mín. en önnur varð vestur-i
| þýska stúlkan Marína Kiehl ál
■ 1:23,48 og þriðja Maria Wallis-|
■ er,Sviss,á 1:24,01 mín. -Sk!
mmm mmm a ■■ ■■■ ■■■ mm ■!
Röðin í
getraunum
Eius og fram kemur annars staðar á
íþróttasiðum í dag varð að fresta
mörgum knattspyrnulcikjum á Eng-
landi og voru þeir því í færra lagi,
leikirnir sem leiknlr voru og voru á
getraunaseðli vikunnar. Þykir því rétt
að birta röðina í getraununum eins og
hún var eftir að hlutkestl hafðl verið
varpað.2x1, xix, lxl, 1x2.
-SK
píndi sig í mark þrátt fyrir mikinn
sársauka i hnénu. Hann fékk tímann
2:06,95 mín. Annar varð Helmut
.Höflehner, Austurriki, á 2:07,21 mín. og
jþriðji Todd Brooker, Kanada, á 2:08,10
:mín.
Þess má geta að brunmaðurinn
frægi, Franx Hammer frá Austurríki,
varð 11. á laugardaginn á tímanum
2:10,05 mín. Svisslendingar virðast
eiga fjöldann allan af góöum brun-
mönnum. Sex Svisslendingar voru
meöal tiu efstu manna á laugardag.
-SK
Ámi Lárusson (mefl knöttinn) átti góðan leik mefl Njarðvik gegn ÍR og
skoraði 16 stig. DV-mynd Brynjar Gauti
ÞUNGIR OG STIRDIR
Njarðvikingar þurftu ekki að taka á
honum stóra sínum til að sigra óvenju
slappt lið ÍR-inga syðra á föstudags-
kvöldið. Þeir gerðu út um leikinn strax
á fyrstu minútunum. Staðan í leikhléi
var 58:32, en endaði 102:73. UMFN hef-
ur því örugga forustu í deildinni enda
með jafnbesta liðið.
Framan af var leikurinn hraður,
þ.e.a.s. af hálfu Njarðvíkinga, — nokk-
uð sem þungir og stirðir iR-ingar, —
hvað sem því veldur, — réðu ekki við,
enda tókst þeim ekki að skora nema
aðeins eitt stig fyrstu fimm mínúturn-
ar á meðan heimamenn skoruðu 14
stig, — dreifðu þeim á liðsmenn, þá
Árna, Jónas, Isak, Val og Hreiðar.
Ragnar Torfason og bræðurnir Gylfi
og Hreinn Þorkelssynir voru þeir einu í
IR-Iiðinu sem gátu klóraö í bakkann
ásamt Karli Guölaugssyni sem átti
sæmilegan leik ef hægt er að taka svo
til orða um iR-ingana.
Þegar Njarðvíkingar höfðu náð 32
stiga forskoti, 73:41, slökuðu þeir á og
gófu öllum liösmönnum sínum tæki-
færi til að reyna sig, enda ekki hundrað
í hættunni. iR-ingum tókst þá um stund
að rétta dálítið sinn hlut en brátt sótti i
sama horfið aftur og munurinn í lokin
var 29 stig samkvæmt ljósatöflunni en
31 í skráningu okkar.
Þótt leikurinn hafi ekki verið til að
skapa spennu á meðal áhorfenda sem
voru með færra móti í Njarðvíkunum,
þá sýndu heimamenn oft sínar bestu
hliðar og leyfðu sér að „troða” nokkr-
um sinnum við mikinn fögnuð stuðn-
ingsliðs síns. Varla er hægt að netná
einn fremur öðrum, í UMFN-liðinu, en
Valur Ingimundarson skoraði flest
stigin og Jónas Jóhannesson var
traustur ívörninni.
Maður leiksins, Valur Ingimundar-
son.
Stig:
UMFN: Valur Ingimundarson 21, tsak
Tómasson 17, Arni Lárusson 16, Gunnar Þor-
varðarsoa 15, Teitur Orlygsson 9, Jónas Jó-
hannesson 8, Hreiðar Hreiðarsson 6, Ellert
Magnússon 6, Hafþór Óskarsson 4, Helgi
Rafnsson 2.
ÍR: Gylfi Þorkelsson 24, Hreinn Þorkelsson
13, Karl Guðlaugsson 9, Ragnar Torfason 8,
Björn Steffensen 8, Hjörtur Oddsson 3, Vignir
Hilmarsson 3.
Dómarar voru þeir Jón Otti Ólafsson og Eng-
lendingurinn Rob Diffe. Leystu þeir Iéttan
ieik vel af hendi.
! MikiöskoraöíNBA !
■ Úrslit í NBA-atvinnumannadeOd-
Iinni í körfuknattlcik um helgina
urðu þessi.
■ Boston Celtic-Wash. Bullets 103—101
■ 76ers-Houston Rockets 115—108
| Detroit Pistons-lndiana 120—109
INewJerseyNets-
Atlanta Hawks
■ Chicago Bulls-New York K.
■ Los Angeles Lakers-DaUas 121—102
B Portland-San Antonio Spurs 123—103
^VUlwaukee Bucks-Cleveland 130—117
123-103
113-97
L.A. Clippers-Phönix Suns 99—84
Denver-KansasCityKings 143—121
Það sem mesta athygli vekur er að
góðkunningjar okkar úr sjónvarpinu
i liöum 76ers, Boston og Los Angeles
Lakers vinna aUir sina leiki. Þá
vekur það einnig athygli hvað mikið
|er skorað. I leikjunum tiu voru
skoruð 2234 stig eða 223,4 stig að
meðaltali í leik.
-SK.
Iþróttir
íþróttir
íþróttir
íþróttir