Dagblaðið Vísir - DV - 23.02.1985, Page 13

Dagblaðið Vísir - DV - 23.02.1985, Page 13
DV. LAUGARDAGUR 23. FEBROAR1985. 53 Jo Kennedy og Ross O'Donovan í Starstruck, fyrstu löngu kvikmynd Gillian Armstrong. Því miflur þykir þafl enn frótt- naamt afl kvenkyns kvikmynda- leikstjóri só ævinlega önnum kaf- inn, því i flestum löndum heims ríkir óvissa i atvinnumólum stóttarinnar og kvenfólkifl býr vifl ómóta atvinnuöryggi og íslanskar fiskvinnslukonur. Ein af undan- tekningunum fró reglunni er óstralski leikstjórinn Gillian Arm- strong, en hún hefur haft í nógu að snúast fró því afl hún útskrif- aflist úr National Film and Tele- vision School i heimalandi sinu. Þrjótíu og þriggja óra gömul er hún komin yfir Kyrrahafið til Hollywood og leikstýrfli þar ó siflasta óri kvikmyndinni Mrs. Soffel með Diane Keaton og Mel Gibson í aflalhlutverkum. Mrs. Soffel segir frá atburðum sem í raun gerðust í Pittsburg í Bandaríkjunum árið 1901. Kate Soffel er trúuð kona, gift fangaverði í borginni og kynnist vegna starfs mannsins frægum • skúrkum, bræðrunum Ed og Jack Briddle sem báðir sitja inni fyrir morð og bíða þess að verða teknir af lífi. Mrs. Soffel verður ástfangin af Ed. Kvöldið fyrir aftöku bræðranna flýr fangavarðarfrúin með morðingj- unum og reynir að komast yfir landamærin tÚ Kanada. Það líður þó ekki nema sólarhringur áður en þau nást, bræðumir falla báðir í viður- eign við laganna verði en Kate heldur lífi andstætt vilja sínum því hún hafði grátbeðið elskhugann að skjóta sig. Gillian ræflir gang móla hjó Mrs. Soffel og Ed Briddle vifl Mel Gibson og Diane Keaton. Málamiðlun óhugsandi Handritshöfundurinn Ron Nysw- aner kom fyrstur manna auga á ágæti þessarar sögu, hafði orð á henni við framkvæmdastjórana Edgar J. Scherick og Scott Rudin. Þeim síðarnefnda kom þegar í hug kvikmynd sem hann hafði hrifist mjög af, My Brilliant Career, og fannst að sagan um Mrs. Soffel hæfði einmitt leikstjóra hennar, Ástr- alanum Gillian Armstrong. My Brilliant Career var sýnd á Cannes fyrir sex árum og blöð birtu greinar um leikstjórann barnunga sem þá var aðeins 27 ára. Gillian var að auki fyrsta konan sem leikstýrði kvik- mynd i Ástralíu frá því einhvem tím- ann á fjórða áratug aldarinnar aö önnur kona hafði fengið að spreyta sig. Og My Brilliant Career var held- ur ekki fyrsta kvikmynd Gillian í fullri lengd því hún hafði áður gert Starstruck, lauflétta rokkmynd fyrir unglinga, sem framleidd var í kjöl- far mynda á borð við American Graffiti. Starstruck þótti prýðisvel gerð og naut gifurlegra vinsælda í heimalandinu, en My Brilliant Carreer með Sam (Sidney Reilly) Neill og Judy Davis í aöalhlutverk- um hlaut alþjóðlega hylli og var sýnd á Islandi fyrir fáeinum árum. Gillian Armstrong hefur einnig gert heimildarmyndir fyrir sjón- varp, t.d. um síðustu glerblásarana ellefu sem enn eru uppi í Ástraliu. Hún hefur ekki unnið fyrir sjónvarp í einhverju hallæri milli mynda því tilboðunum hefur rignt yfir hana en hún hefur ekki séð ástæðu til að taka öðrum en þeim sem hún hefur raunverulegan áhuga á. 1 viðtali við American Film útskýrði hún þetta ögn nánar: „Eg þarf ekki að borga af þrem veðlánum og með tveim fjöl- skyldum.” Þess vegna liggur ekkert á að ana út i næstu kvikmynd eins og — Ástralski leikstjórinn Gillian Armstrong vakti mikla athygli um allan heim þegar kvikmynd hennar, My Brilliant Career, varsýnd íCannes. Nýjasta mynd hennar er Mrs. Soffel með Diane Keaton íaðalhlutverki margir Hollywood-leikstjóramir gera. „Ég er ekki kvikmyndaleik- stjóri af því að mig iangi að feröast á fyrsta farrými og búa á bestu hót- elunum. Eg neita því ekki að mér þótti gaman að því þegar að þessu kom. En ég tel manninn summu þess sem hann framkvæmir og ef hann ætlar aö lifa í sátt við eigin samvisku koma málamiölanir ekki til greina,” sagði Giliian ennfremur. Fátöluð og hörð Ef fyrrgreindar setningar eru frá- taldar virðist viðtal Jamie Wolf við Gillian fyrir American Film hafa gengiö sérlega stirölega, einkum fyrir þær sakir að leikstjórinn segist engan persónuleika hafa og bannar blaðamönnum að ræða viö unnusta sinn og bamsföður, sem ef til vill hefði getað gefið einhverjar upplýsingar um hana. Hún segist lika eiga eitt uppáhaldsviðtal sem haft var við Kevin Kline og birtist í Rolling Stone, en allan tímann svar- aði hann út úr og gaf ekki upp nokkurn skapaðan hlut um sjálfan sig. En það eru fleiri en blaöamenn sem fá að kenna á hörkunni í Gillian. Hún neitaði að vinna að Mrs. Soffel með bandarísku tæknihði og fékk að hafa með sér fyrri samstarfsmenn frá ÁstraUu. Verkalýðsfélög í kvik- myndabransanum i Bandaríkjunum mótmæltu og fyrir bragðið varð að taka myndina að mestum hluta í Kanada. Þar tróöu menn snjóinn upp í klof í fjóra mánuði og Kanamir, sem þó fengu að vera með, kvörtuðu undan aöstæðum og hörku leikstjór- ans. Þetta gilti þó alls ekki um leik- arana þvi GilUan er sögð einstaklega nærgætin viö þá og lagin við að laða það besta fram hjá hverjum og einum. Óvenjuleg hótun AUur vandi var þó ekki leystur með því að flytja Mrs. Soffel tU Kanada, því GiUian sagði ómögulegt annaö en taka allmargar senur i fangelsinu þar sem atburðirnir gerðust í raun og veru. Hún hafði leitað hátt og lágt að öörum stað heppUegum því svo illa viU tU að fangelsið þar sem Ed og Jack Briddle sátu inni er enn í notkun og óráðlegt taUð að senda arftaka þeirra á glæpasviðinu heim í frí á meðan kvikmyndatökuUðið athafn- aði sig. 1 annan stað bar á það aö lita að bandarískt tæknUið varð að vinna senurnar í Pittsburg eins og verkalýðssamningar þar í landi kveða á um og kostnaöur við flutn- inga milU landa var himinhár. En þegar GiUian sá engin önnur úrræði sagði hún framleiðendunum hjá MGM að hún myndi bara hverfa aftur tU ÁstraUu ef hún fengi ekki aö ráða. Það er hótun sem þeir góðu menn eiga ekki að venjast og þar sem GilUan er vinsæl og vitur í heimalandinu og hefur þar í mörgu að snúast, kæri hún sig um, var hótunin tekiri alvarlega. Diane Keaton i kanadískum kulda. Judy Davis í hlutvarki rithöfundar- ins þrjóska í My Brilliant Career. Þegar myndin var síðan kUppt sagði GilUan líka að sjálfsagt væri að þurrka nafnið sitt af myndinni eí kvikmkyndafélagið ætlaði sér að kUppa og fleygja því sem hún hygðist hafa í myndinni. Hugmyndir hennar um Guð, örlög, öryggi, ástríður og hjónabandið sem fangelsi koma glöggt fram í Mrs. Soffel en um meiningar sínar segir GUUan Armstrong ekki orð. „Ég er leikstjóri en ekki ræðumaður.” Líkt við Bergman GilUan hefur verið líkt við ótal Iræga leikstjóra. Hún er hörð í hom að taka eins og gömlu jaxlamir sem tuggðu vindla sina og létu undir- tyUumar hlýða fljótt og örugglega. Fastheldni hennar á tækniUðið þykir með eindæmum og óvenjulegt að ungur leUcstjóri geti leyft sér að gera kröfur um slíkt. Það þykir minna á Bergman og þegar Woif blaðamaður impraði á því við GilUan sagði hún: „Nú, var ekki Bergman ungur í eina tíð?” Og kjaminn í viðhorfum hennar er ef tU vUl þessi: „Eg er viss um að margir leikstjórar Uta á vinnu sína sem handverk: „Nú, mér er borgað fyrir að segja í hvaöa átt eigi að snúa kvikmyndatökuvélinni og hjálpa \ leikurunum við að hreyfa sig soldið.” En ég myndi ekki Uta við svona starfi. Mér finnst kvikmyndagerð snúast um fleira en þetta.” -SKJ.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.