Dagblaðið Vísir - DV - 23.02.1985, Blaðsíða 6

Dagblaðið Vísir - DV - 23.02.1985, Blaðsíða 6
66 DV. LAUGARDAGUR 23. FEBRUAR1985. Shjótroflarinn ó Dalvik hefur komið sór vel i vetur og skiðafæri jafnan verið mjög gott. Dalvík: Bíða eftir nýrri lyftu .JHéreralltífuDumgangi. Viðhöfum fengið tilboö um skíðalyftu en bíðum einungis eftir að tekin verði ákvörðun, sem hlýtur að vera næstu daga,” sagöi Jón Halldórsson á Dalvík í samtali við DV. „Við erum nú þegar með eina spjaldalyftu og eina toglyftu en nýja lyftan yröi diskalyfta., Hún mun gjör- breyta allri aðstöðu hér og lengja brekkumar til muna,” sagöi Jón. „Mun samanlögð lengd verða um 1000 metrar en var 700 m.” Mikiö hefur verið um að vera á Dalvík í vetur. Nokkuð góður snjór í brekkum og kennsla að hefjast fyrir alla flokka. „Við höfum verið með troðna göngubraut en mikili áhugi er fyrir göngu hér og þá sérstaklega hjá konum,” sagði Jón ennfremur. Margar góðar brekkur eru á svæðinu og miserfiðar. Lýsing er í einni þeirra. Um einn km er frá bænum í skíða- landið og ganga flestir þá leið. Dalvíkingar eiga sinn snjótroðara sem notaður er í brekkumar þegar þörf krefur. „Hér verða nokkur mót á næstunni og má þar nefna bikarmót unglinga sem verður 23. og 24. mars. I því munu unglingar af öllu landinu taka þátt. Bikarmót, punktamót í göngu verður hér í febrúar og síðan verður hér Dalvíkurmót í mars,” sagði Jón Halldórsson. -ELA. Úr fjallinu ar fallagt útsýni yfir bœinn. Mefl tilkomu nýju lyftunnar verflur samanlögfl toglengd komin upp í þúsund metra. DV-myndir J6n Baldvin Halldórsson, Akureyri. Skiðaóhuginn vaknar snemma hjó Ólafsfirðingar hafa lika staflifl sig ve Undirt ístæ — og geta þá „Við höfum snjó eins og er en þaö þarf ekki mikla hláku til að hann hverfi,” sagffi Bjöm Þór Olafsson á Olafsfirði í samtali við DV. Olafs- firðingar eru miklir skíöaáhugamenn og þeir einir geta státað af upp- steyptum stökkpalli. „Viö erum með tvo palla en sá miirni, sem frekar er ætlaður krökkum, hefur eingöngu ver- ið í notkun þar sem ekki er nægur snjór við þann stærri,” sagði Bjöm ennfrem- ur. „Við erum þó að búa okkur undir þaö núna að flytja snjó í stærri pallinn. Þetta gerist nú ekki oft,” sagði Bjöm. — Eigið þið von á að það snjói meira í vetur? „Já, það á eftir að snjóa oftar í vetur.” — Nokkur lyftukaup á næstunni? „Nei, við erum með tvær lyftur héma og þær duga okkur vel. önnur er diskalyfta sem er 550 metra löng og er hér rétt ofan við bæinn, svo er lítil lyfta sem er rétt við stærri stökkbrautina. Það næsta er að lagfæra skíðasvæðið hér en það er stórgrýtt og þarf raunar talsvert mikinn snjó.” Siglufjörður í 1 !•» fcH » 1200 m skíðalyftur. Upplýst stökkbraut með skíða- 500 m upplýst svæði við lyfturn- lyftu. ar. Göngubrautir fyrir keppnisfólk Fuilkominn snjótroðari. og almenning. Gistiaðstaða fyrir allt að 50 Upplýst göngubraut. manns. Auk þess er Hótel Höfn með 14 IMý búnings- og baðherbergi. gistiherbergi. Sauna. Skólar og vinnuhópar velkomnir. Gerum föst verðtilboð ef óskað er. Allar nánari upplýsingar hjá íþróttafulltrúa Siglufjarðar velkomna á skíðamót Islands 3. —7. apríl nk. vinnusíma (96)71700, heima (96)71133. Bjóðum gesti INNLANSREIKNINGl UM HAGSTÆÐ/0 SVEII ÁBÓTIN J/ FULL VERÐTRYG ÁN SKE ÞESSI ERU EINK

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.