Dagblaðið Vísir - DV - 23.02.1985, Blaðsíða 11

Dagblaðið Vísir - DV - 23.02.1985, Blaðsíða 11
DV. LAUGARDAGUR 23. FEBRUAR1985. 71 Landssamband íslenskra vélsleðamanna: Ætla að f unda aftur í Nýja-Jökuldal — og vonast eftir góðu veðri nú Áhugamenn um vélsleöaakstur hafa stofnað Landssamband íslenskra vél- sleöamanna. Var félagiö stofnað á eftirminnilegu móti sem haldiö var í Nýja-Jökuldal á Sprengisandi dagana 7. og 8. apríl í fyrra. DV sagöi frá þessu móti í skíðablaði sem út kom 4. febrúar í fyrra. Þá voru uppi stórar hugmyndir um mót þetta en því miður geröi vit- laust veöur þessa daga á öræfunum og raskaöist því eitthvað dagskrá ut- anhúss. Engu aö síður var félagiö stofnað og settar ákveðnar reglur sem félagsmönnum ber aö virða. Nú þegar hafa á bilinu 150-200- manns skráö sig en skráning fer fram þessa dagana víðs vegar um landiö. Aö sögn formanns félagsins, Vilhelms Ágústssonar, liggja listar frammi á flestum stöðum á landinu og er þess vænst að menn láti skrá sig sem fyrst. Er þaö ekki síst nauðsynlegt vegna næsta móts félagsins sem verður haldiö á sama staö, í Nýja- Jökuldal, eingöngu fyrir skráöa félags- menn. Verður þaö mót aö öllum lík- indum í lok mars eöa byrjun apríl. Stjóm vélsleðamannafélagsins hefur haldiö fundi i vetur og unniö aö þeim málefnum er henni voru falin á Ýmis heilrœði: Farið ekki færri en fjögur saman í lang- ferðir. Látið aðstandendur vita um lauslega ferðaáætlun. Gera verður þó ráð fyrir að hún geti raskast vegna veðurs. Leggið ekki upp frá næturstað í tvísýnu veðri. Skrifið í gestabækur sæluhúsa og getið hvert ferð er heitið. Fylgist vel með veðurspá. Varist snjóflóðahættu. Ráðlegt er að vera ekki á ferð þar sem snjóflóðahætta er fyrstu 2—3 dagana eftir mikla snjókomu og ekki ef snögglega hlánar. Mælið á korti áætlaðar akstursvega- lengdir og reiknið bensínþörf út frá þvi. Skrifið hjá ykkur eknar vegalengdir skv. teljara sleðans svo og áttavitastefnur. Þetta gæti auðveldað staðarákvarðanir og heimferð ef veður versnar. öræfin eru ekki alltaf auðrötuð á vetrum. Sé dvalist í sæluhúsum þá notið kamrana til viðeigandi athafna fremur en náttúruna. Leggið á ykkur að moka þá upp. Flytjið ætíð heim allt rusl ykkar sem ekki er hægt að brenna í eldstæði strax. Notið aldrei vín í sleðafefðum. Sýnið ætíð fyllstu aðgæslu við akstur. Búnaður: 1. Bakpoki, sem gott er að bera, helst með mittisól. 2. Svefnpoki, léttur og fyrirferðarlítill dún- eða fíberpoki og einangrunardýna. 3. Eldur og tæki: bensín- eða steinoliu- prímus, sprittkrem, hreinsinál og eld- spýtur, léttir álpottar og tæki til að borða með. 4. Hitabrúsi sem heldur vel heitu, 1 lítri er mjög góð stærð. 5. Fjölhnífurmeðskrúfjámio.fl. 6. Góður áttaviti, handhægt kort, blýant- ar, auð blöð, kortamappa. 7. Afturendaeyðublöð (óútfyllt). 8. Neyðarblysogflauta. 9. Vasaljós eða ennisljós, kerti og eldspýt- ur. 10. Litil og handhæg skófla. Fatnaður: 1. Góð nœrföt: siöar nœrbuxur, bolur, heist úr ull og góð skyrta. 2. Ullarpoysa, frekar að hafa 2—3 j>unnar en 1 þykka. 3. Góð húfa, — lambhúshetta. 4. Hlýir vettlingar sem nó vel upp ó handlegginn og aðrir þunnir, vatns- heldir. 5. Buxur t.d. hnóbuxur. Ath. alls ekki gallabuxur. 6. Hlýir sokkar, hnóhóir og einnig auka- sokkar. 7. Skór sem heagt er að vera 1 1 2—3 góðum sokkum. 8. Góöur stakkur, helst vind- og vatns- þóttur. 9. Legghfífar. 10. Þunnur galli, vind- og vatnsþéttur. 11. Sól- og snjógleraugu. Vandið val 6 fatnaði og hafið óvaltt aukaföt meðferðis, einnig ólpoka. Matur: 1. Kjöt: steikt eða soðið. 2. Brauð: flatbrauö eða gróft brauð meö óleggi. { 3. HarÖfiskur, þurrkaðir óvextlr, rúsln- ur, súkkulaöi, saltaöar hnetur. 4. EltthvaÖ heitt t.d. kakó, te, djús, eitt- hvaö svalandl, t.d. óvaxtasafl. Ath. hKabrúsi. AœtliÖ matarforöa nókvœmlega en þó rrflega, ef f nauÖirnar rekur. Hafiö óvallt oina orkuríka móltiö 6 dag. DrekkiÖ nóg- an vökva I feröalögum, en boröiö alls ' ekki snjó þvi mikil orka tapast viÖ aÖ ( brœöa hann i munnl. HitiÖ vatn ó brúsa ó morgnana til dagsins. stofnfundinum. Áuk þess er um þessar mundir að koma út fyrsta félagsblaðið sem mun verða vettvangur áhuga- manna um vélsleðaakstur. I vetur hefur ekki gefið vel fyrir þessa íþrótt, frekar en aðrar vetrar- íþróttir, en að sögn formannsins hefur því meira verið lagt í undirbúnings- vinnu. Vonast þó vélsleðamenn eftir því að hann eigi eftir að snjóa því ýmis mót eru fram undan. öllum er velkomið aö ganga í félagið hvar á landinu sem þeir búa. Hér fer á eftir listi yfir búnað vélsleðamanna sem gott væri að vita um og ýmis heilræði. Þafl er ekki nóg afl kunna afl aka vólsleðanum. Menn verða afl virfla ýmsar reglur og einnig er nauflsynlegt afl róttur búnaður sé notaflur á ferflalögum. SKÍÐAFERÐIR j BLÁFJÖLL 1985 EkiÖ samkvœmt eftirfarandi óastlun þegar skíÖasvœÖIÖ í Blófjöllum (Hveradölum) or opið: Simsvari fyrir Blófjöll og Hveradali: 80111. GarOabær — Breiöholt Karlabraut Vífilsstvegui Silfurtún BSt ölduselsskóli Kjöt og Fiskur Fellaskcii Breiðholts- skóli j Árbær Shell Laugard. Sunnud. Laugard. Sunnud. Mánud. Föstud. Þri. Miöv. Fimmtud. Þri. Miöv. Fimmtud. Þri. Miöv. Fimmtud. 9.45 13.15 13.45 13.45 15.45 17.45 9.50 13.30 13.50 13.50 15.50 17.50 18.00 10.00 13.30 . 14.00 14.00 16.00 10.10 13.40 14.10 14.10 16.10 10.15 13.45 14.15 14.15 16.15 10.25 13.55 14.25 14.25 16.25 10.35 14.05 14.35 \ 14.35 \ 16.35 18.35 Vesturbnr — Austurbœr Laugard. Sunnud. Laugard. Sunnud. Mánud. Föstud. Þriö. Miöv. Fimmtud. Þri. Miöv. Fimmtud. Þri. Miðv. Fimmtud. Borgar- tún 34 Mýrarhúsa- skóli Melaskóli BSi Miklabraut Shell Róttarholts- skóli Vogaver Árbær Shell 9.30 13.30 13.30 15.30 9.45 13.15 13.45 13.45 13.45 9.50 j 10.00 13.20 13.30 13.50 '4.00 13.50 14.00 15.50 1 16 00 18.00 10.10 13.40 14.10 14.10 16.10 18.10 10.20 13.50 14.20 14.20 16.20 18.20 10.25 13.55 14.25 14.25 16.25 18.25 10.35 14.05 14.35 14.35 16.35 18.35 Brottfarartímar úr Blófjöllum: Laugardaga og Ménuda0a og -'iöiudaga. sunnudaga fös,udaga miðv,kudaga og fimmtudaga 16.00 18.00 19 00 18.00 22.00 - L- Fargjöld báðar leiöir: 12 ára og eldri 8—11 ára 4 — 7 ára I Afsláttarkort 1985 — 16 | börn fullorönir (Seld af bifreiðarstjórum erðir 150.00 110.00 75.00 00.00 300.00 AFGREIÐSLA: BIFREIÐASTÖÐ ÍSLANDS (BSÍ)f SÍMI 22300 SKÍÐARÁÐ REYKJAVÍKUR GUÐMUNDUR JÓNASSON HF. SÍMI83222 GEYMIÐ AUGLÝSINGUNA SKÍÐA- BOGAR Ú RVALI frá kr. 995,- Skíðaáhugamenn athugið: Notuð skíði, án bindinga, frá kr. 1.200,- Notuð skíði, með bindingum, frá kr. 2.200,- Notaðir skíðaskór frá kr. 620,- Eigum ávallt ný Hagan skíði, Trappver skó ög Look bindingar. Tökum skíði, skó og skauta í umboðssökj. GRENSÁSVEGI50 108 REYKJAVÍK SÍMI: 31290

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.