Dagblaðið Vísir - DV - 23.02.1985, Blaðsíða 12

Dagblaðið Vísir - DV - 23.02.1985, Blaðsíða 12
72 DV. LAUGARDAGUR 23. FEBRUAR1985. Hvemig velja skal svigskíði Konur TD •o ttf) g oo T3 0> aj cö b£) i A 1 2 CO 3 co 155 55 180 120 160 60 190 125 165 60 195 130 170 65 200 135 175 70 205 140 Börn T3 TJ g1 ÖJO c Ut T3 Q) a> a T3 < I tuO £ A £ 2 00 3 3 00 4 104 17.0 120 80 5 110 18.7 130 85 6 117 21.4 140 90 7 123 24.0 150 95 8 128 26.2 160 100 9 134 29.0 170 105 10 139 32.0 180 110 11 144 35.0 180 110 12 150 40.0 185 115 13 155 45.0 185 115 14 160 50.0 190-195 120 15 170 55.0 190-200 125 Karlar T3 ÖX) •a OD c c a> s X T3 C £ £ 2 CO — 43 43 CO 160 60 195 130 165 65 205-210 135 170 70 205-210 140 175 70 210 145 180 75 210-215 145-150 185 80 215 150 190 85 220 155 Allar leiðir liggja í sól og snjó í paradís skíðamanna á Seljalandsdal við ísáfjörð: Troðnar skíðabrekkur og göngubrautir. Veitingasala. Svefnpokagisting. Skíðaleiga — Skíðakennsla. Pantanir í síma 3881 og 3125. SKIÐHEIMAR SKÍÐASVÆÐI ísafirdi — Sími (94) 3125 Svig er vinsæl skiflaiþrótt og má sjá spreyta sig. Það er fyrst og fremst þyngd sem ræður skíðalengd. Þegar þyngd er mjög frábrugðin ofangreindri skrá skal taka tillit til hæðar. Val á svigskíðum — nokkur qtriði um skíðalengd og gerðir Þegar velja á skíði þarf að hafa nokkur atriði í huga til ákvörðunar á | skíðagerð og skíðalengd. | Skíði má flokka niður eftir notend- um, þ.e. smábamaskiði, barna- og |unglingaskíði og fullorðinsskíði. Síðan 'eru fleiri gerðir innan hvers flokks, nokkuð mismunandi að byggingarlagi og styrkleika. Kallast þær ýmsum , nöfnum, svo sem Compact skíði, mid skíði, soft skíði, keppnisskíði o.fl. Smábarnask íði Ef við byrjum valið fyrir smábörn, tveggja til fimm ára, þá er heppilegast að þau skiði séu nokkuö minni en börnin sjálf, 60—70 cm skíði fyrir 2—3 ára og 80—100 cm skíði fyrir 4—5 ára böm. Það fer síðan nokkuð eftir dugnaði yngstu barnanna hvemig bindingar og skó skal velja en oftast borgar sig að hafa öryggisbindingar og smelluskó frá byrjun. Það er okkar reynsla að smáböm eru ótrúlega fljót að komast upp á skíðalagið og geta yfirleitt rennt sér . fyrirhafnarlítið hár ungan svigkappa, Ágúst Ævar, DV-myndir GVA. niður afliðandi brekkur hjálparlaust. Bindingar með lausum hæl fyrir skó með mjúkum sóla eru eingöngu hæfar til göngu en smáböm em oftast iðnari við að renna sér í smábrekkum en að ganga. Barnaskíði 110—150 cm Börn 6—9 ára velja yfirleitt skíði í svipaðri hæð og þau eru sjálf. Oryggis- bindingar og smelluskór era jafnsjálf- sagðir hlutir og hjól undir bíl. Unglingaskíði 160—175 cm Börn og unglingar 9—14 ára taka oftast lengri skíöi eða ca 10 cm lengri en eigin hæð. Þau hafa venjulega nægan kraft og getu fyrir þá lengd og skiöin bera þau betur. Unglingar 14 ára og eldri ættu frekar að velja fullorðinsskíði, sem oftast hæfa þeirra stærð og þunga betur en unglingasiýði og endast þeim þar af leiðandi lengur. Þetta fér þó eftir stærð og getu viðkom- andi. Fullorðinsskíði 150—200 cm Keppnisskíði 180—215 cm Um 80% seldra skíða undanfarin ár era compact-skiði. Það eru skíði lítið eitt breiðari en venjuleg t.d. keppnis- skiði. Þau bjóöa upp á auðvelda stjóm- un, sér í lagi fyrir byrjendur og meðal- skiðamenn. Vinsældir skiflaíþróttarinnar fara ört vaxandi.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.