Dagblaðið Vísir - DV - 23.02.1985, Blaðsíða 10

Dagblaðið Vísir - DV - 23.02.1985, Blaðsíða 10
70 DV. LAUGARDAGUR 23. FEBRUAR1985. Fyrrum Grikklandskóngur, Konstantin, og kona hans, Anne Marie, með yngsta barn sitt. Þau voru stödd í Colorado i Bandarikjunum. Á neðri myndinni er elsti sonur þeirra, Paul. KÓNGAFÓLK í FJÖUUNUM Hollenska konungsfjölskyldan á leið upp i kláflyftu i Lech i Austurriki. Til vinstri eru synirnir Constantin Juan Carlos Spánarkonungur ásamt syni sinum, krónprinsinum Filipe. og Johan Friso, þá Beatrix drottning og Claus prins og svo krónprinsinn sjálfur. p8'r vori1 einnig staddir í Colorado i Bandarikjunum. Við máttum til með að birta hér nokkrar myndir af konunglegum andlitum í fjöllunum. Skíðaíþróttin virðist vera mjög vinsæl hjá frægu fólki og oft má sjá myndir af frægum andlitum í skíðagalla í útlendum blöðum. Hér eru nokkrar en auðvitað vantar marga fræga skíðamenn eins og Karl Bretaprins, Karólínu í Mónakó og ýmsa Holly- woodleikara.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.