Dagblaðið Vísir - DV - 12.03.1985, Blaðsíða 22
22
DV. ÞRIÐJUDAGUR12. MARS1985.
Smáauglýsingar Sími 27022 Þverholti 11
Bílar óskast
Til sölu BMW 518 '82
í skiptum fyrir station, Toyota eða
Mazda, æskileg eða góðan japanskan
bíl. Verð og milligjöf samkomulag.
Sími 72322.
Óska eftir bíl,
má þarfnast lagfæringar. Ekki eldri en
árg. ’79. Staðgreiðsla kemur til greina.
Uppl. í síma 42896.
Óska eftir Skoda til niðurrifs,
boddí má vera lélegt. Sími 685425.
Óska eftir Toyota Hi-lux pickup.
Má þarfnast boddíviðgerðar, og greið-
ast á 4—6 mánuðum. Uppl. í síma
40032.
Óska eftir Bronco,
slétt skipti eöa ódýrari en Opel Rekord
76, mjög gott lakk, nýleg vetrardekk,
góður bíll. Verð 90 þús. Sími 92-8469
eftir kl. 18.
Volvo 164 eða B-30.
Óska eftir ógangfærum Volvo 164 meö
B-30 vél (má vera úrbrædd) eða vél
með öllu utan á ásamt kúplingshúsi.
Uppl. í síma 35200.
Voivo 144 árg. '70
til sölu. Nýupptekin vél. Uppl. í síma
31371 eftirkl. 18.
Ford Econoline '79 til sölu,
lengri gerð. Innréttaður húsbíll með
svefnaðstöðu og eldunaraöstöðu, 40
rása talstöö og fleiru. Skipti möguleg.
Sími 79835 eftirkl. 19.
Óska eftir Volgu árg. '72-'75,
má þarfnast viögerðar, skilyrði að bíll-
inn sé á númerum. Uppl. í síma 37286
eftir hádegi.
Óska eftir bíl,
má þarfnast lagfæringar. Uppl. í síma
79850.
Húsnæði í boði
Washington-Stór-Rey kja vík.
Til boða er stórt og fallegt hús í út-
hverfi Washington DC í jöfnum skipt-
um fyrir góða íbúð eða hús á Stór-
Reykjavíkursvæðinu. Tímabil: Ágúst
og fram í september. Lysthafendur
leggi inn nöfn sín og síma hjá
auglýsingadeild DV, Þverholti 11.
merkt „Washington DC”.
2 herb. og eldhús
með húsgögnum og öllu sem meö þarf
til leigu í gamla bænum. Fyrirfram-
greiösla. Tilboð sendist DV merkt „13”
fyrir 15. mars.
3ja herb. ibúð til leigu
í miðbænum. Uppl. í síma 19347.
Einstaklingsibúð til leigu.
Tilboö sendist DVmerkt „212”.
Á Bolungarvík fœst
4ra herbergja raðhús með bílskúr í
leiguskiptum fyrir íbúð á Stór-
Reykjavíkursvæðinu, miliiborgun
kemur til greina. Sími 42254.
Til leigu i Breiðholtinu
4—5 herb. íbúð fyrir reglusamt og
áreiðanlegt fólk. Engin fyrirfram-
greiðsla. Tilboð sendist DV fyrir 18.
mars merkt „Breiðholt 096”.
Leigutakar, takið eftir:
Við rekum öfluga leigumiðlun, höfum á
skrá allar gerðir húsnæöis. Uppl. og
aðstoð aöeins veittar félagsmönnum.
Opið alla daga frá kl. 13—18 nema
sunnudaga. Húsaleigufélag Reykja-
víkur og nágrennis, Hverfisgötu 82,
4.h., símar 621188 og 23633.
Húsnæði óskast
Ung hjón óska
eftir íbúð eða stóru herbergi með sér-
inngangi. Uppl. í síma 12447 eftir kl. 17.
Ung hjón með 2 börn
óska eftir íbúð á íeigu í Vestmannaeyj-
um sem fyrst. Einhver fyrirfram-
greiösla. Reglusemi og góðri um-
gengni heitið. Sími 74660 eftir hádegi.
Tvo kristna unga menn vantar
2ja—3ja herbergja íbúð til leigu. Uppl.
í síma 72580 eftir kl. 17.
Hjón með tvö börn vantar
íbúð á Stór-Reykjavíkursvæðinu.
Getum borgað 10.000 á mánuði. Reglu-
semi og öruggar greiðslur. Uppl. í
sima 42254.
Hjón með 3 börn óska
að taka á leigu íbúð til eins árs. Uppl. í
síma 36761 eftir kl. 19.
Litil ibúð óskast á leigu.
Hafið samband við DV í síma 27022.
H—095.
2ja herb. ibúð.
Eldri kona óskar eftir einstaklingsíbúð
eða lítilli íbúð. Góö umgengni, reglu-
semi og fyrirframgreiðsla í boði. Uppl.
í síma 73540 eftir kl. 14.
Lítil ibúð óskast til leigu
strax. Reglusemi og góðri umgengni
heitið. Uppl. í síma 43266.
Ung stúlka óskar að taka
á leigu herbergi eða litla íbúð, er að
vinna í miðbænum. Uppl. í síma 22450
og 78806 á kvöldin.
Ung stúlka óskar eftir
einstaklings- eða 2ja herbergja íbúð til
leigu frá 1. maí. Mánaðargreiðslur.
Uppl. í síma 77803 eftir kl. 18.
Kona óskar eftir
kjallaraíbúð eða tveimur herbergjum.
Getur veitt húshjálp. Uppl. í síma 20290
eftir kl. 14.
Hjálp!
Konu í námi, með 8 og 10 ára böm,
bráðvantar íbúð á leigu í ca 4 mánuöi,
helst í gamla bænum. Uppl. í síma
86648 eftirkl. 18.
Óska eftir bilskúr
á leigu sem geymslu, helst í gamla
bænum. Uppl. í síma 28997 eftir kl. 18.
Ung hjón með 3 börn
óska eftir 3—4 herb. íbúð sem fyrst.
Skilvísum greiðslum og góðri
umgengni heitið. Einhver fyrirfram-
greiðsla ef óskað er. Sími 75184.
Óskum að taka á leigu raðhús,
einbýlishús eða sérhæð, ca 130—160 m2
og bilskúr í 1—2 ár. Tilboð óskast send
til DV fyrir 19. mars, merkt „Fyrir-
framgreiðsla”.
Húseigendur, athugið:
Látið okkur útvega ykkur góða
leigjendur. Viö kappkostum að gæta
hagsmuna beggja aðila. Tökum á skrá
allar gcrðir húsnæðis, einnig atvinnu-
og verslunarhúsnæði. Með samnings-
gerð, öruggri lögfræðiaöstoö og trygg-
ingum tiyggjum við yður, ef óskað er,
fyrir hugsanlegu tjóni vegna
skemmda. Starfsfólk Húsaleigufélags-
ins mun meö ánægju veita yður þessa
þjónustu yður aö kostnaðarlausu. Opið
alla daga frá kl. 13—18 nema sunnu-
daga. Húsaleigufélag Reykjavíkur og
nágrennis, Hverfisgötu 82, 4. h., símar
621188 og 23633.
Keflavík — Njarðvik.
3—4 herbergja íbúð óskast á leigu í
Keflavík eða Njarðvík. Góð umgengni
og öruggar mánaöargreiðslur. Uppl. í
síma 92-6103.
Rólegur, reglumaður
á miðjum aldri óskar eftir 2—3ja herb.
íbúð sem fyrst, helst í gamla
miðbænum. Einhver fyrirfram-
greiðsla möguleg. Hafið samband við
DV í síma 27022.
H-949.
Atvinnuhúsnæði
Óska eftir að taka á leigu
gott verslunarhúsnæði, helst við
Laugaveg. Uppl. í síma 92-3222 á
verslunartíma.
Óskum eftir að taka á leigu
ca 80—100 ferm lagerhúsnæði. Hafið
samband við DV í síma 27022.
H-207.
Hljómsveit óskar eftir húsnœði
undir léttan hljómlistariðnað. Góð um-
gengni og reglusemi. Uppl. í síma
14988 eftirkl. 19.
Til leigu 120 ferm iðnaðarhúsnæði
í Kópavogi. Uppl. í síma 41238.
Til leigu 300 ferm
húsnæði á besta stað, viö Smiðiuveg,
Kópavogi. Stórar innkeyrsludyr.
Hentugt undir þrifalegan iðnaö eða
lagerpláss. Sími 79800 og 43819.
Til leigu i Garðabæ
ca 90 fermetra bjart og skemmtilegt
húsnæði á jarðhæð. Hafið samband við
DV í síma 27022.
H-996.
Atvinna í boði
Einstæður karlmaður,
25 ára, utan af landi, óskar eftir að
ráða til sín ráðskonu. Hafið samband
við DV í síma 27022.
H-182.
Fullorðin kona óskast
til aðstoðar á heimili, 4 tima á dag, 3
daga í viku. Uppl. í síma 72792.
Sölu- og skrifstofustarf.
Auglýsum eftir kvenmanni eða karl-
manni sem hefur góða söluhæfileika og
hefur einnig góða þekkingu í almenn-
um skrifstofustörfum. Vinnutími kl.
13—18, stundvísi og snyrtimennska
áskilin. Uppl. á staðnum þriðjudag og
miðvikudag. Lerki hf., Skeifunni 13,
sími 82877 og 82468.
Kona óskast.
Okkur vantar röska stúlku til starfa
við uppvask, vaktavinna. Uppl. á
staðnum milli kl. 13 og 16 í dag og á
morgun. Múlakaffi.
Óskum eftir stúlkum í uppvask,
vaktavinna. Uppl. gefnar á staðnum,
ekki í síma, inilli kl. 13 og 14.30. Duus-
hús, Fischersundi.
Hafnarfjörður.
Vanur vélamaður á jarðýtu, D7, óskast
strax. Hafiö samband við DV í síma |
27022.
H-171.
Þrif.
Vantar samviskusama konu til starfa
við ræstingu frá og með 1. apríl.
Sveigjanlegur vinnutími frá bilinu 9—
20 daglega. Umsóknir sendist í pósthólf
8536, 128 Reykjavík, fyrir 22. mars,
merkt „Fönn ræsting”.
Miklir tekjumöguleikar.
Við óskum eftir góöum og áreiðanleg-
um sölumönnum til að selja vörur okk-
ar á kvöldin og um helgar. Uppl. hjá
auglýsingaþj. DV í dag og á morgun
merkt H—237.
Rösk stúlka óskast
til heimilisstarfa 3 daga í viku. Hafið
samband við DV í síma 27022. H — 962.
Kántrýbær, Skagaströnd,
óskar að ráða fjölhæfan kokk fyrir
sumarstarfsemina. Um framtíöarstarf
getur verið aö ræða fyrir áhugasaman
mann. Skrifleg tilboð ásamt upplýsing-
um um starfsreynslu sendist til
Kántrýbæjar, Skagaströnd.
Kona óskast
hálfan eða allan daginn til starfa við
matvælaframleiðslu. Sími 40152.
Vanan stýrimann vantar
á netabát sem fer síðan á humar. Góðir
tekjumöguleikar fyrir góðan mann.
Símar 25610 og 19686.
Atvinna óskast
18 ára framhaldsskólanemi
óskar eftir helgarvinnu og einhverri
næturvinnu. Uppl. í síma 43623.
Stúlka óskar eftir
kvöld- og helgarvinnu. Uppl. í síma
78806.
Atvinnurekendur athugiðl
24 ára stúlka óskar eftir lifandi starfi,
reynsla í skrifstofustörfum, annað
kemur til greina. Getur byrjað strax.
Uppl. í síma 625184.
Er 17 ára strákur og hef
bílpróf, margt kemur til greina. Uppl. í
síma 72358 milli kl. 14 og 17.
Athugið!
Nemanda á matvælasviði Fjölbrauta-
skólans Breiðholti bráðvantar kvöld-
og eða helgarvinnu strax. Er á fjórðu
önn og hefur góð meömæli. Sími 74095.
Ung reglusöm stúlka óskar
eftir vinnu allan daginn. Uppl. í síma
72294 milli kl. 14 og 18, Björk.
33 ára kona óskar eftir vinnu.
Er vön almennum skrifstofustörfum
og afgreiðslu. Getur byrjað strax.
Uppl. í síma 74362.
Tvitug stúlka með verslunarpróf
óskar eftir starfi, er vön verslunar-
störfum, margt kemur til greina, getur
byrjaö strax. Uppl. í síma 611034.
Tvitug stúlka óskar eftir
vinnu, margt kemur til greina, getur
byrjað strax. Vön afgreiðslu. Uppl. í
síma 72019.
Líkamsrækt
A Quicker Tan.
Það er það nýjasta í solarium perum,
enda lætur brúnkan ekki standa á sér.
Þetta er framtíðin. Lágmarks B-
geislun. Sól og sæla, sími 10256.
Alvöru sólbaðsstofa.
MA er toppurinn!! Fullkomnasta sól-
baðsstofan á Stór-Reykjavíkur-
svæðinu. Mallorca brúnka eftir 5 skipti
í Jumbo Special, 5 skipti í andlits-
ljósum og 10 skipti í Jumbo. Infra-
rauðir geislar, megrun, nuddbekkir,
MA sólaríum atvinnubekkir eru vin-
sælustu bekkirnir og þeir mest seldu í
Evrópu. Starfsfólk okkar sótthreinsar
bekkina eftir hverja notkun. Opið
mánudag — föstudag 6.30—23.30,
laugardaga 6.30—20, sunnudaga 9—20.
Verið ávallt velkomin. Sól og sæla,
Hafnarstræti 7,2. hæð, sími 10256.
Sólbaðsstofan
Laugavegi 52, sími 24610, býður ykkur
velkomin í endurbætt húsakynni og
nýja bekki með innbyggðum andlits-
ljósum. Skammtimatilboð: 10 timar á
700 kr., 20 tímar á 1200. Reynið
Slendertone tækið til grenningar og
fleira. Kreditkortaþjónusta.
Sólás, Garðabæ,
býður upp á 27 mín. MA atvinnulampa
með innbyggðu andlitsljósi. Góð sturta
og hreinlæti í fyrirrúmi. Opið alla
daga. Greiðslukortaþjónusta. Komiö
og njótiö sólarinnar í Sólási, Melási 3,.
Garðabæ, sími 51897.
Hressingarleikfimi,
músíkleikfimi, megrunarleikfimi.
Strangir tímar, léttir tímar fyrir konur
á öllum aldri. Gufa, ljós, hiti, nudd,
megrunarkúrar, nuddkúrar, vigtun,
ráðleggingar. Innritun í símum 42360
og 41309. Heilsuræktin Heba,
Auðbrekku 14, Kópav.
Sólbær, Skólavörðustíg 3.
Tilboð. Nú höfum við ákveðið að gera
ykkur nýtt tilboð. Nú fáið þið 20 tíma
fyrir aðeins 1200 og 10 tíma fyrir 700.
Grípið þetta einstæða tækifæri.
Pantið tímaísíma 26641. Sólbær.
Baðstofan Breiðholti,
Þangbakka 8. Afmælistilboö. Nú eru
brátt 4 ár síðan við hófum rekstur. Af
því tilefni bjóðum við til 15. mars 10
tíma í ljós, gufubað, heitan pott o. fl. á
kr. 500. Sími 76540.
Spákonur
Les í lófa,
spái í spil og bolla, fortíð, nútíð,
framtíö og hæfileika. Góö reynsla.
Þetta er fyrir alla. Sími 79192.
Spámenn
Hver er ég?
Spái í bolla 1—5 og einnig í hönd. Uppl.
hvert kvöld milli kl. 19 og 20, sími
19414, „Mikro 37”.
Tapað -fundið
Sá sem tók vinrauðan
kvenmanns-leðurjakka í misgripum í
Klúbbnum 1. mars sl. vinsamlegast
hringi í síma 76085.
Framtalsaðstoð
Skattframtöl.
önnumst sem áður skattframtöl og
bókhaldsuppgjör fyrir einstaklinga og
rekstraraðila. Sækjum fresti, áætlum
opinber gjöld, hugsanlegar kærur inni-
faldar í verði. Markaðsþjónustan,
Skipholti 19,3. hæö, simi 26984.
Skattframtöl 1985.
Skattframtöl fyrir einstaklinga og
rekstraraðila, bókhald og uppgjör.
Sæki um frest. Reikna út væntanleg
gjöld. Brynjólfur Bjarkan viðskipta-
fræðingur, Blöndubakka 10, sími 78460
frá kl. 18 og um helgar.
Framtalsaðstoð 1985.
Aðstoða einstaklinga og rekstraraðila
við framtöl og uppgjör. Er viöskipta-
fræðingur, vanur skattframtölum.
Innifalið í verðinu er nákvæmur út-
reikningur áætlaðra skatta, umsóknir
um frest, skattakærur ef með þarf,
o.s.frv. Góð þjónusta og sanngjarnt
verð. Pantið tíma og fáið uppl. um þau
gögn sem með þarf. Tímapantanir í
síma 45426 kl. 14—23 alla daga.
Framtalsþjónustan sf.
Annast skattframtöl,
uppgjör og bókhald fyrir einstaklinga
og fyrirtæki. Sæki um frest fyrir þá er
þess óska. Áætla opinber gjöld. Ingi-
mundur T. Magnússon viðskiptafræð-
ingur, Klapparstíg 16, sími 15060,
heimasími 27965.
Innrömmun
Rammaborg.
Innrömmun, Hverfisgötu 43.
Alhliða innrömmun.
150 gerfsr trérammalista, 50 gerfár ál-
rammalista, margir litir fyrir grafík;
teikningar og plaköt, smellurammar,
tilbúnir ál- og trérammar, karton, 40
litir. Opið alla daga frá kl. 9—18.
Rammamiðstöðin, Sigtúni 20, sími
25054.
Einkamál
Ég er kona á besta aldri
og er í smávandræðum. Mig langar til
að kynnast ykkur ef þið getið hjálpað
mér. Herðið upp hugann og sendiö inn
tilboö, helst með mynd. öll tilboð verð-
ur farið með sem algjört trúnaðarmál.
Tilboð merkt „Hjálp 006”, sendist til
DV fyrir laugardaginn 16. mars.
Skemmtanir
Gott skemmtiatriði
fyrir árshátíöir og félagsskemmtanir.
Sími 75888. Geymið auglýsinguna.
Dansleikurinn ykkar
er í öruggum höndum hjá Dísu. Val
milli 7 samkvæmisdansstjóra með
samtals 33ja ára starfsreynslu af mörg
þúsund dansleikjum stendur ykkur til
boða. Samkvæmisleikir og fjölbreytt
danstónlist. Dísa hf., sími 50513
(heima).
Góða veislu gjöra skal.
En þá þarf tónlistin að vera í góðu lagi.
Fjölbreytt tónlist fyrir árshátíðina,
einkasamkvæmið og alla aðra dans-
leiki þar sem fólk vill skemmta sér.
Diskótekið Dollý, sími 46666.
Klukkuviðgerðir
1 Geri við f lestallar stærri klukkur,
samanber gólfklukkur, skápklukkur
og veggklukkur. Vönduð vinna, sér-
hæft klukkuverkstæði. Sæki og sendi á
Stór-Reykjavíkursvæðinu. Gunnar
Magnússon úrsmiöur, sími 54039 kl.
13—23 alla daga.
Garðyrkja
Tökum að okkur
trjáklippingar, vönduð vinna, unnin af
fagmönnum. Utvegum einnig húsdýra-
áburö, dreift ef óskað er. Garðaþjón-
ustan, sími 40834.
Trjáklippingar.
Klippum og snyrtum tré og runna.
Björn Björnsson skrúðgarðameistari,
sími 73423.
Húsdýraáburður til sölu,
ekið heim og dreift sé þess óskað.
Áhersla lögð á góða umgengni. Símar
:30126 og 685272. Traktorsgrafa og
traktorspressa til leigu á sama staö.