Dagblaðið Vísir - DV - 12.03.1985, Blaðsíða 28
28
DV. ÞRIÐJUDAGUR12. MARS1985.
Rod nokkur Stewart ku hafa
margt aö sýna og kom þaö berlega
fram á dögunum. Stewart var á
feröalagi um Ástraliu og fékk lítinn
frið fyrir ijósmyndurum og popp-
skríbentum. í einni aöförinni geröi
goðið sér litið fyrir, leysti niður um
sig og sýndi óæðri endann. Menn
voru snarir og munduðu myndavél-
ar sínar en hurfu svo á braut. 1
næstu útgáfum þariendra blaða
birtist á forsíðum myudin af Stew-
art, með allt niður um sig.
Boy George og trommari hijóm-
svcitarinnar Culture Ciub, Jon
Moss, uröu viti sínu f jær af hræðslu
er þeir voru á ferð í leigubil á
Jamaiea fyrir skemmstu. Ástæðan
var sú að leigubíllinn lenti í miðjum
hópi óguandi götudrengja sem voru
með uppsteyt og hótuðu öllu illu.
Allt fór i hnút og leigubillinn komst
ekki í gegn fyrr en þeir félagar
höfðu ákveðið að telja upp úr vcskj-
um sínum álitlega upphæð.
★
Hln 22 ára Elisabeth Truby á
marga vini. En besti vinur hennar
er samt höfrungurínn Bebe. Elfsa-
betb býr á Miami og þar hefur hún
tamið höfrunginn. Meðal annars
hefur hann tekið upp á þeim ljóta
ósið að púa sígarettur og reynir.
Elísabeth aUt hvað hún getur að
venja hann af þvi. Hún hefur kennt
honum aö taka ýmislegt úr munn-
inum á sér, til dæmis iakkrísbita.
★
Nýlega fæddi Farrah Fawcett
sambýlingi sínum, Ryan O’Neai,
barn. Ryan er þá orðinn faðir í ann-
að sinn, en hann á dóttur fyrir, Tat-
um, sem þykir skörungur hinn
mesti og mun hafa haft ýmislegt að
athuga við samband þeirra Farrah
og Ryans. Barnunginn er af karl-
kyni og á að heita Redmond James.
Að lokum má geta þess að móður
og barni heUsast vel.
Sviðsljósið
Sviðsljósið
Sviðsljósið
Sigurlið MR. Frá vinstri, Jóhann F. Haraldsson, Hlynur Grimsson, Kristján Hrafnsson og Agnar Hansson.