Dagblaðið Vísir - DV - 03.05.1985, Blaðsíða 19

Dagblaðið Vísir - DV - 03.05.1985, Blaðsíða 19
DV. FÖSTUDAGUR 3. MAÍ1985. 31 íþróttir íþróttir íþróttir íþróttir r Anderlecht- enn hafa ekki nýjað samning i einn þeirra. Morten Olsen til Tottenham? við þann aldur, það er geta ráðið öllu í sambandi við samninga. Mestar líkur eru nú á aö hann gangi til liðs viö enska stórliðið Tottenham en Anderlecht hefur ekki viljað ganga að kaupkröfum hans. Samningaviðræður eru þó enn í fullum gangi en Peter Shreeves mun hafa mikinn áhuga á að fá Danann í sínar raðir. Olsen er fyrirliði danska landsliðsins og leikur gjarnan sem aftasti maður í vörninni, sweeper”. Fari Olsen er liklegt að Anderlecht hafi þegar fundið eftirmann hans. Þaö yrði þá Per Jansen, fyrrum félagi Lárusar Guðmundssonar hjá Water- schei. Jansen, sem er 28 ára, er einn Waterschei-leikmannanna sem lentu í mútumálinu fræga þegar þeir þáöu greiðslur frá Eric Gerets sem þá var íameð ” rGuðjohnsen ekki gert upp hug minn ennþá,” sagði Arnór Guöjohnsen en fréttlr belgískra blaða nm að hann hefði skrifað undir tveggja éra samning áttuþvi ekki við rök að styð Jast. „Eg hef verið mjög óheppinn með meiðsli á þessu tímabili og reyndar einnig í fyrra, það er því varla raun- hæfur möguleiki á því að önnur lið sýni mér áhuga, markmiðið hjá mér núna er að ná mér af meiðslum fyrir næsta keppnistímabil og svo er bara að sjá hvemig gengur, það eru 15 landsliðsmenn hjá félaginu og bar- áttan um stöður er því gífurlega hörð,” sagöl Amór að lokum. Eftir að keppnistimabilinu belg- íska lýkur mun Anderlecht leika iö fer í keppnisför til Israel, Amór kemst því ekki í sumarfri fyrr en 15. júní. -fros ■ BBI m HH HB wm Hi ■■ fyrirliði Standard Liege. Jansen leikur að jafnaði á miðjunni en taUð er að Anderlecht kunni að freista þess að láta hann leysa Olsen af hóhni sem aft- asta mann. Kaupverðið sem Ander- lecht greiddi fyrir Jansen var 10 milljónir belgiskra franka en það mun samsvara um 5,6 millj. ísl. króna. Varnarleikmaðurinn Hofkins er síðan fjórði leikmaöur Anderlecht án samn- ings. Þá endurnýjaði markaskorarinn mikU, Erwin van der Berg, samning sinn við félagið tii f imm ára. -fros > Einn frönsku landsUðsmannanna í kröppum dansi. Frakkar komust i hann krappan í gær er þeir steinlágu fyrir Búlgörum. Fyrsta tap Frakka síðan árið 1983 Búlgarir komu mjög á óvart er þeir sigruðu Evrópumeistara Frakka í undankeppni HM í gær, 2:0 Frá Árna Snævarr, fréttamanni DV i Frakklandi: „Þetta var taktískur ósigur hjá okk- ur og ég viðurkenni á mig sökina,” sagði Henri MicheU, landsUðsþjáUari Frakka í knattspyrnu, í gær eftir að Frakkar höfðu tapað fyrir Búlgörum i undankeppni HM. Leikið var i Búigariu og lokatöiur urðu 2—0. Þessi sigur Búlgara var sanngjarn og óvæntur. Fyrsta tap franska landsliösins síðan í september 1983 en þá sigruöu Danir Frakka 3—1 í Danmörku. Liðið hefur síðan leikið fimmtán iandsleiki, unnið þrettán og gert tvö jafntefli, bæði gegn Júgósiöv- um, 0—0. I leiknum í gær höfðu Frakkar undir- tökin lengst af og fyrstu tíu mínútur leiksins komust Búlgarir vart fram fyrir miðjan leikvöUinn. Leikur Uðsins var hins vegar einstakiega hugmynda- snauður og Utiö um marktækifæri.Tiu minútur voru liðnar af leiknum þegar ilegt vallar- ijá T om Kite inn Tom Kite hefur fjögurra högga forustu á jmannamóti ígolfi í Bandaríkjunum smáheppni getað leikið á 62 höggum. Siðasta upphafshögg hans lenti í sand- gryfju. Næsta högg fór í aðra sand- gryfju við grínið á 18. holunni, síðan tvípúttaði kappinn og lék holuna á einu höggiyfirpari. Bernhard Langer frá Vestur-Þýska- landi sem verið hefur mikið í sviðsljós- inu undanfarið eftir aö hann sigraði í U.S. Masters, lék iUa í gær. Hann kom inn eftir fyrri niu á 34 höggum en aUt fór fjandans tU hjá honum síðari hlut- ann og lék hann síðari holurnar á 42 höggum, samtals 76. Jack Nicklaus lék á 74 eins og Lee Trevino. Tom Watsom var enn slakari, lék á 75 höggum. Röð efstu manna eftir fyrri keppnisdaginn erþannig: Tom Kite Fuzzy Zöller GregNorman Lanny Wadkins Wayne Levi Mark McCumber Curtis Strange LarryNelson Raymond Floyd Ronnie Black Joey Sindeiar 32+32 =64 36+32= 68 33+36= 69 35+34=69 36+33=69 35+34= 69 33+37= 70 36+34=70 35+35=70 34+36=70 35+35=70 Búlgarir, i sinni fyrstu sókn, skoruöu fyrra mark sitt. FyrirUði Búlgaríu, DUnitrov, renndi sér á knöttinn, sem kom fyrir franska markið eftir horn- spyrnu, og skoraði glæsUega. Staðan 1—0 i leikhléi. Búlgarir voru mun harðari í síðari hálfleik og skoruðu síðara mark sitt á 62. mínútu. Sirakov skoraði með skaUa eftir hornspymu. Staðan í riðUnum er þessi eftir leikinn í gær: Júgóslavia Búlgaria Frakkland A-Þýskaland Lúxemborg 1 1 7-2 0 3 7-6 0 5 5-2 8 7—1 7 7 2 0-15 0 -SK. Chalana óánægður hjá f ranska f élaginu Bordeaux „Eg tel að forráðamenn félagsins komi ekki rétt fram við mig. Ég hef átt við meiðsU að stríða í sjö og hálfan mánuð og hef ekki náð mér á strik,” sagði portúgalski leikmaðurinn Chalana en hann leikur með franska Uðinu Bordeaux og var nýlega keyptur frá Benfica. „Eg eyddi öUum mínum vUjastyrk og hugrekki til að koma mér í æfingu á nýjan leik eftir meiðsUn en forráða- menn Bordeaux hafa ekki kunnaö að meta það. Eg var mjög sár þegar ég fékk ekki aö byrja leikinn. gegn Juventus í Evrópukeppninni fyrir nokkrum dögum. En ég viðurkenni vald þjálfarans. Engu að síður finnst Tveir leikir Tveir landsleikir leikmanna undir 21 árs aldri voru háðir i fyrrakvöld og voru þeir báðir Uðir í undankeppni HM. Búlgarir unnu Frakka stórt, 4—0, í Búlgaríu. Þá skUdu Uð Rúmeníu og Englands jöfn í markalausum leik. • Portúgalski landsUðsmaðurinn Chal- ana er óhress hjá Bordeaux. mér ekki rétt að tilkynna manni það einni klukkustund fyrir leik að maður sé ekki í Uðinu,” sagði Chalana í blaða- viðtaU. Chalana segir einnig í viðtalinu að þegar hann sé í Uðinu hjá Bordeaux gefi samherjar hans ekki boltann til hans. Eg verð aUtaf að fara aftar á völUnn til aö ná í boltann. -SK -SK. ÍA—Fram í meistara- keppninni ef tir viku Akveðið hefur verið að leikurinn i meistarakeppni KSt mUU tslands- meistara Akraness og Fram, sem varð í „öðru sæti” í bikarkeppninni í fyrra, fari fram á KópavogsvelU eftir viku, föstudaginn tiunda mai. Leikurinn byrjar kl. háUátta. -SK. íþróttir íþróttir íþróttir íþróttir íþróttir »HaUdórHalidórsson. Knattspyrna unglingaíDV á laugardögum — íumsjón Halidórs Halldórssonar Knattspyma ungUnga verður í sumar aftur á dagskrá hjá DV — mun birtast hvern laugardag þar tU keppn- istímabilinu lýkur. Fyrsta síöan veröur í blaðinu á morgun, laugar- daginn4. mai. HaUdór Halidórssai hefur tekið að sér umsjón unglingaknattspymunnar og væntir DV sér góðs af samstarfi við hann. Halldór var hér á árum áður einn kunnasti og besti knattspymu- maður Isiands, Islandsmeistari með Val og lék 11 landsleiki á árunum 1949—1957. Það var mikið á þeim árum. HaUdór skoraðí fyrsta landsliðs- mark Islands á erlendri grund. Þaö var gegn Dönum í Arósum 1949 og hann var yngsti maður íslenska lands- liðsins, 18ára. hsim. Bayern lá íFr ndi Frá Arna Snævarr, fréttamanni DV í Frakkiandi: Franska Uðlð Auxerre sigraði þýska liðið Bayern Munchen í vtoáttuleik i gær með tvelmur mörkum gegn etou. Engir landsUðsmenn léku með Uöun- um í lelknum. Markakóngurinn frá í fyrra i frönsku deUdtoni, Garande, skoraði bæði mörk Auxerre. -SK. Sounessíbann Graeme Souness, hton snjaUi skoski landsUðsmiðherji, var dæmdur í þriggja leikja bann um helgina og þar af ieiðandi missir hann af siðustu leikjum Samporia i 1. deUdtoni á ItaUu. Souness fékk bannið eftir að bafa móðgað dómara leikstos í ósigri Hann var tektan út af þegar eto mtoúta var eftlr af leiktimanum og i mótmæla- skynl við dómgæsluna fór hann úr peysunni og kastaði hcnni í jörötaa. Hinn skapstóri Souness getur nú áfrýjað dómnum. -E.T. WerderBremen efstálistaKicker V-Þýska knattspyrnubiaðið Kicker gengst fyrir keppni á mUU þýsku llðanna um „superknöttton” sem gefton er fyrir sóknarknattspymu. Staða fimm eístu fétoganna er nú 4 þessi: 1. WcrderBreraen 66 2. Borussia Mönchcngladbach 63 3. S tuttgart 62 4. Bayeru Muuchcu 49 5. Köln 44 -fros íþróttir

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.