Dagblaðið Vísir - DV - 03.05.1985, Blaðsíða 2

Dagblaðið Vísir - DV - 03.05.1985, Blaðsíða 2
2 DV. FÖSTUDAGUR 3. MAl 1985. Unn'td að upplýsingaöflun á vegum landlæknisembættisins: Á kvaröanir um vamir gegn AIDS í næstu viku „Ákvarðanir um aðgerðir gegn sjúkdómnum AIDS, áunninni ónæm- isbæklun, liggja fyrir í næstu viku. Þangað til verður unniö af fullum krafti að söfnun upplýsinga o.fl. sem liggja þurfa fyrir áður en ákvarðan- imareruteknar.” Þetta sagði Guðjón Magnússon landlæknir er DV ræddi við hann. Guöjón sagöi að undanfarið hefði verið unnið á vegum heilbrigðisyfir- valda að söfnun ítarlegra upplýs- inga vegna fyrirhugaðra aðgerða gegn AIDS hér á landi. Væri m.a. verið að athuga hversu mikinn kostn- að það hefði í för með sér að setja af stað rannsóknir á blóði frá blóðgjöf- um. Samhliða þeim þyrfti að hefja fræðslustarfsemi fýrir almenning og heilbrigðisstéttir. Landlæknir sagði að þeir sem söfn- uðu ofangreindum upplýsingum hefðu fengiö frest fram að helgi til að skila af sér. 1 næstu viku yröu svo teknar endanlegar ákvarðanir um vamirgegnsjúkdómnum. -JSS Reykjavíkur■ borgá fram- færslumetið Fjárhagsaðstoð Reykjavíkurborgar við borgarana, svokölluð framfærsla, nam í fyrra 644 krónum á hvem íbúa. Þetta er ótvírætt landsmet. Akur- eyrarbær sá til dæmis af „aðeins” 211 krónum á íbúa, tæplega þriðjungi framfærslunnar í Reykjavík. Þetta kemur fram í úttekt sem lögð var fram í félagsmálaráði í Kópavogi. Framfærsla í Kópavogi nam 281 krónum á íbúa, í Hafnarfirði 200 krónum. Af þessum fjórum stærstu sveitarfélögum í landinu er Kópavogur því í öðru sæti í framfærsluútgjöldum. HERB Bæturalmanna- trygginga hækka um7“12% Bætur almannatrygginga hækkuöu um 7% frá 1. maí sl. Þá hækkuöu bóta- upphæðir tekjutryggingar og heimilis- uppbótar um 12% frá sama tíma. Einstakir bótaflokkar verða því eftirfarandi: EUi- og örorkulífeyrir kr. 4.653, hjónalífeyrir kr. 8.376, full tekju- trygging einstaklinga kr. 6.819, full tekjutrygging hjóna kr. 11.528, heimiUsuppbót kr. 2.051, bamalífeyrir vegna eins bams kr. 2.849, mæðralaun vegna eins barns kr. 1.786, mæðralaun vegna tveggja barna kr. 4.679, mæðra- laun vegna þriggja barna kr. 8.300, ekkjubætur kr. 5.832 og fæðingarorlof kr. 20.808. -JSS Hólmanes kom með 120tonn til Eskif jarðar Togarinn Hólmanes kom tU Eski- fjarðar í gær eftir tíu daga útivist með 120 tonn af blönduðum fiski, ýsu, þorski og ufsa. Skipstjóri í ferðinni var Finnbogi Böðvarsson. Sjómenn hér segja mér að það hafi verið rudda- veður á miðunum í vetur og ekki gott tU veiða. Hér er sól, blankalogn og 10 stigahitiíforsælu. Regína Thorarensen Eskifirði. Ráðstef na um starfsemi meðal aldraðra Menningarsamband aldraðra á Norðurlöndum heldur ráðstefnu dag- ana 9. til 14. maí að Hótel Esju. Mark- mið ráðstefnunnar er að kynna starf- semi meðal aldraðra í hverju landi og að þátttakendur beri saman bækur sínaríþeim efnum. Þetta er í fjórða skipti sem Menningarsambandið heldur ráðstefnu sem þessa og í fyrsta skipti sem hún er haldin á Islandi. Um sjötíu manns sækja ráðstefnuna, þar af 20 Islendingar. Tryggvi Ólafsson 6 gangi i Reykjavík. Heima i Kaupmanna- höfn er hann aftur 6 móti með Tívolí ó aóra hönd og gleöikon- ur og heróín ð hina. DV-mynd W Tryggvi Ólafsson sýnir í Listasafni ASÍ: Úr heróínhverfi niður í Grensás „ÞyngsUn eru orðin miklu meiri í Danmörku en var hér áður fyrr. Þeg- ar ég settist að í Kaupmannahöfn fyrir 24 árum voru bjartsýnistímar. Bítlarnir léku á tónleikum í næstu götu og næga vinnu var að fá. Nú er þetta allt breytt; atvinnuleysi, eitur- lyfjaneysla, ein allsherjar örvænt- ing.” Tryggvi Olafsson listmálari er kominn tU Reykjavíkur meö fjöldann allan af myndum sem hann sýnir í Listasafni ASI við Grensásveg 4.— 27. maí. Myndir sem eru eftirsóttar á Norðurlöndum og reyndar víðar. Tryggvi unir hag sínum vel í Kaup- mannahöfn þó svo hann búi með konu og börnum í heróínhverfi borg- arinnar, við Stampesgade, aðeins spölkorn frá Istedgötu þar sem eitur- lyfjaneytendur og vændiskonur stunda starf sitt og neyslu. „Það er hálfundarlegt lífið þama í hverfinu. Á morgnana iðar allt af Ufi á stóra kjötmarkaðinum, yfir hádag- inn fellur ró á en um kvöldið hefst næturUfiö og stendur þar til hrópin á kjötmarkaðinum byrja aftur. Þetta er undarleg hringiða og ég bý í henni miðri, með TívoU á aðra hönd og gleöikonumar og eitrið á hina. Þrátt fyrir það tmfla eiturlyfjasjúkling- arnir mig ekkert. Þeir brjótast aldrei inn í sínu eigin hverfi, þar verða þeir að hafa aUt í góðu lagi,” sagði Tryggvi Olafsson. I framhaldi af sýningu Tryggva gefur Listasafn ASI út skyggnubók með litskyggnum af 12 verkum Usta- mannsins. Em þær helst ætlaðar út- iendingum svo og tU kennslu í skól- um. — En hvað kosta myndir Tryggva? „ÆtU meðalverðið sé ekki svona 35.000 krónur. Sumar eru miklu ódýr- ari, aðrar miklu dýrari,” sagði Tryggvi. -EIR. Mal togarans Sjóla fyrir gerðardóm: „ Verkinu ekki lokið og ekki vel unnið” Gerðardómur mun að öllum Ukindum skera úr um ágreining miUi SUppstöðvarinnar á Akureyri og eigenda togarans Sjóla um viðgerðir á togaranum. SjóU kom til Hafnarfjarð- ar síðdegis í fyrradag og hefur verið ákveðið aö ljúka viðgerðum á honum þar. „Slippstööin telur sig hafa lokið því verki sem samið hafði verið um. Hlut- lausir aöilar telja hins vegar að verkiö sé ekki nægilega vel unnið og ekki lokið. Við höfum nú þegar greitt tUboös- verðið og þá viöbótarreikninga sem við höfum samþykkt. Einnig hefur verið lögð fram bankatrygging fyrir því sem er ágreiningur um og sem fer fyrir gerðardóm,” sagði Haraldur Jónsson, framkvæmdastjóri Sjólastöðvarinnar i Hafnarfirði. SUppstöðin á Akureyri vildi að gengið yrði frá þessum greiðslum áður en togarinn færi frá Akureyri. Reynt var að fá lögbann á togarann en hann fór áður en það f ékkst. „Við erum ósáttir yfir því að hægt sé að sigla skipinu burtu án þess að sam- komulag sé gert um það,” segir Gunnar Ragnars, forstjóri SUpp- stöövarinnar. Hann segir að það sé fyru-sláttur hjá eigendum Sjóla að segja að verkinu sé ekki lokið. Það hafi farið í prufuferð og engin athuga- semd hefði komiö frá fulltrúum þeirra. Hins vegar hefði Siglingamálastofnun gert athugasemdú- við nokkur atriði en þau væru öll fyrir utan umsamið verk. APH Borgamesdagar'85 íLaugardalshöll: Tölvuknattspyrna og þingmannasöngur Borgamesdagar ’85 standa yfir þessa daga í Laugardalshöll og verður þar margt tU gamans gert. Hátíðin var sett í gær með pompi og pragt og henni lýkur á sunnudagskvöld. Meðal skemmtiatriða í dag, föstu- dag, verða flutt atriði úr gamanleikn- um Ingiríði Oskarsdóttur eftir Trausta Jónsson veðurfræðing. Er það leUc- deUd Ungmennafélagsins Skallagrims sem flytur og hefst sýningin klukkan 18.45. Þá verður síðar um kvöldið tískusýning. A laugardag hefjast hátíöahöldin klukkan 14 með því að þingmenn Vesturlands taka lagið. Að því loknu verður haldið Islandsmeistaramót í tölvuknattspymu. Einnig verða tísku- sýningar. Á sunnudag hefst skemmtunin einnig klukkan 14 með úrsUtakeppni í tölvuknattspyrnunni, verkalýðskórinn í Borgarnesi tekur nokkur lög og haldin verður golfkeppni, púttmót á 9 holu golfveUi í kjallara Laugardals- haUar. Þá leika Björn Leifsson og Ingi- björg Þorsteinsdóttir samleik á klarin- ett og píanó og tískusýning verður um kvöldiö. Alla dagana verða valdir lukkugestir hvers dags og dregið verður daglega í happdrætti en aðgöngumiðar að sýningunni gUda sem happdrættis- miðar. Þá má geta þess að SkaUagrímur, leikdeUd ungmennafélags Borgarness, flytur gamanleikinn Ingiríði Oskars- dóttur tvisvar í Austurbæjarbíói föstudaginn 3. maí. Er fyrri sýningin klukkan 20.30 ogsúsíðari 23.30. -KÞ Fjárhagsáætlun Kopavogsbæjar: Framkvæmdir fyr- ir 107 milljónir Aætlaö er að framkvæmdir á vegum Kópavogsbæjar og bæjar og ríkis á þessu ári kosti um 107 mUljónir króna. Þar af koma 47 mUljónir sem rekstrar- afgangur bæjarins. 60 miUjónir koma í rUcisframlögum og gatnagerðar- gjöldum. Hins vegar á að verja 86 mUljónum króna tU þess að bæta rekstrarstöðu bæjarins. Sú upphæð kemur gegnum svo- kaUaðar fjármagnshreyfingar. Ætlun- in er að lækka skuldir um 60 mUljónir á árinu. Einnig er gert ráð fyrir að útistandandi gjöld bæjarbúa og fyrir- tækja tU bæjarins hækki um 27 miUjónir króna. Kópavogsbær mun greiða 19,2 mUljónir á árinu í vexti og verðbætur. Heildartekjur bæjarins eru áætlaöar 410 miUjónir í álögðum gjöldum og 98 mUljónir í þjónustugjöldum. Þar af eiga útsvör að gefa 240 miHjónir, fast- eignaskattar 56 mUljónir, aöstööugjöld 46 miUjónir og hlutur í söluskatti 42 miUjónir. Rekstrargjöld eru áætluð 374 mUljónir króna. Þar af fer mest til félagsmála, 80 miUjónir. TU fræðslu- mála 60 miUjónir, tU reksturs og viðhalds gatna og holræsa og umferðarmála 34 miUjónir, æskulýðs- og íþróttamála, skrúðgarða og úti- vistar 23 mUljónir og tU reksturs SVK 15 milljónir. Rekstrarafgangur er áætlaður 133 mUljónir króna. Þar af fara síðan 86 miUjónir tU þess að bæta fjárhagsstöð- una, eins og fyrr segir, en 47 miUjónir tilframkvæmda. HERB

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.