Dagblaðið Vísir - DV - 10.05.1985, Side 13

Dagblaðið Vísir - DV - 10.05.1985, Side 13
DV. FÖSTUDAGUR10. MAl 1985. 13 Það vantar tryggingu á innstæðum í bönkunum allt aö 200 þús. kr. innan viku fró því aö banki sem lenti í kröggum heföi lokað. I öðru lagi ætti sjóðurinn aö brúa bilið, ef banki ætti ekki fyrir skuldum viö gjaldþrot og sjá til þess aö allar innstæöur yröu gerðar upp þannig að enginn sparifjáreigandi tapaöi neinu. Fyrra blutverkiö þ.e.a.s. aö greiöa strax út allar innstæður upp aö tilteknu marki tel ég ekki sízt mikilvægt, af því að frysting á mörgum smóum og meðalstórum innstæöum viö lokun banka mundi koma sér mjög illa fyrir svo marga. Hliöstæöar hugmyndir hafa áöur verið uppi um sérstakan tryggingar- sjóð fyrir sparisjóöi og eru tillögur mínar aö verulegum hluta sniðnar eftir þeim. Hins vegar geri ég ráö fyrir aö sparisjóðimir væru aöilar að tryggingarsjóöi bankanna svo framarlega sem og svo lengi sem þeir hefðu ekki komiö sér upp jafn- góðri innstæðutryggingu. Það er ógætt aö lagfæra löggjöfina um bankana almennt, en trygging innstæöna er stórmól sem ekki má draga að hrinda í framkvæmd. Þaö Kjallarinn KJARTAN JÓHANNSSON ALÞINGISMAÐUR FYRIR ALÞÝDUFLOKKINN er of seint aö byrgja brunninn, þegar bamið er dottið ofan í. Kjartan Jóhannsson. ,Hin aukna samkeppni, hið w aukna frjálsræði getur haft í för með sér að bankarnir taki meiri áhættu en áður. Þess vegna er nú enn brýnna en áður að innstæðurnar séu tryggðar.” Kjallarinn þessa eru menn andvaralausir. Eg er reyndar harla viss um að flestir halda aö innstæður jjeirra í bönkunum séu gulltryggðar. En þaö er einmitt ekki svo, þveröfugt viö þaö sem er í nágrannalöndum okkar, þar sem sérstakar tryggingar eru á innstæöunum. Nú er verið að innleiöa ýmiss konar frjálsræði og samkeppni í bankaviðskiptin. Bankamir hafa fengiö aukiö frjálsræði til þess að ákveða vexti og þeir verja ómældum upphæðum í auglýsingar í samkeppni sinni um spariféð. Hin aukna samkeppni, hiö aukna frjáls- ræöi getur haft í för meö sér aö bankarnir taki meiri áhættu en áður. Þess vegna er nú enn brýnna en óöur aö innstæöurnar séu tryggðar. Mig hryllir við því ef til þess kæmi eins og málum er nú skipaö aö einhver bankinn lenti í greiðsluerfiöleikum, þannig að sparifjáreigendur hjá honum kæmu aö lokuðum dyrum. Nýlega framlagt lagafrumvarp um viðskiptabanka felur í sér ýmsar breytingar sem eru til bóta frá gildandi lögum. Nokkur atriöi hefði ég þó viljað hafa ööruvísi en þar er gert ráö fyrir. Veigamesta athuga- semd mín er þó sú, að í þessi lög skuli enn vanta ákvæöi um tryggingu sparifjárinnstæöna. Af þessum sökum hef ég lagt fram nokkrar breytingartillögur viö frumvarpið þ.á m. um sérstakan tryggingarsjóð, sem gegni sams konar hlutverki og hliöstæðir sjóöir í öörum löndum. Samkvæmt þessum tillögum mundi sjóðurinn greiöa út allar innstæður „i kulda og atroitu skammdaglslns er skaplfl akkl alltaf upp i marga flska og oft fétt um þé finu drætti sam gata glatt dflpur hjörtu." Sérstaða íslands Því miður búa Islendingar viö skilyröi sem gera þeim erfiöara en ýmsum öðrum aö færa sér þessa byltingu í nyt. Þeir borga t.d. hlutfallslega mun meira fyrlr erlent sjónvarpsefni en stærri þjóðir og þurfa því að sætta sig viö lakara efni. I ööru lagi er Island svo noröarlega aö til þess aö ná erlendum gervi- hnattarstöövum þarf stærri og dýrari diska (jaröstöðvar) en einstök heimili ráða viö. I þriðja lagi er landið svo strjál- býlt, jafnvel höfuðborgarsvæðiö, að kapalvæðing einkafyrirtækja svarar ekki kostnaði. Eigi kapalvæöing aö veröa að veruleika verður það líklega breiðbandskerfi (þegar þaö er orðið ódýrara og fullkomnara) í eigu ríkis og sveitarfélaga, meö eöa án þátt- töku einkaaöila. Sem betur fer eiga Islendingar nærri allar UHF rásir sínar í loftinu ónotaðar og geta þær komið í stað kapals um ókomin ár. Lokaorð Þeim mun stærra markaðssvæði sem tslendingar hafa aðgang að á mennlngarsviðinu þeim mun fleiri listamenn gætu lifað hér á list sinni. Sá ótti smáþjóða að stórveldin muni einoka heimsmenninguna er ástæðulaus með öllu. Reynslan sýnir að sérsvið allra stórvclda er og verður valdabrölt. Sérsvið smáþjóða — eins og okkar — er og verður... að skapa menningu. Jón Ottar Ragnarsson. Annað veifiö kemur í fréttum aö erlendur banki eigi í kröggum, hafi fariö á hausinn og hafi lokað dyrum sínum. Nú nýverið voru fréttir af slíkum lokunum banka í Bandaríkjunum. Hvað kemur það okkur við, kann einhver aö spyrja? Eg tel aö þaö komi okkur við, af því að þaö eigi að vekja okkur til umhugsunar um, hvernig færi ef þaö sama gerðist hjá okkur. I Bandaríkjunum og þeim öörum grannlöndum okkar þar sem ég þekki til eru innstæður fólks í bönkum tryggðar. Loki banki vegna viöskiptaerfiöleika koma þannig til tryggingarsjóöir, sem greiöa fólki út innstæður sínar strax a.m.k. uppaötiltekinniupphæð. Héma hjá okkur er þessu öðruvísi fariö. Hér er enginn tryggingarsjóður innstæðna, þær eru ótryggöar. Ríkis- bankarnir eru með bakábyrgö ríkis- ins, sem ætla va-öur aö dugi, en hjá einkabönkunum er engu slíku til að dreifa. Ef Iðnaðarbankinn, Samvinnubankinn, Verzlunar- bankinn eða Alþýðubankinn færu á hausinn mundu þeir sem eiga peninga geymda þar lenda í miklum þrengingum. Viðkomandi banki mundi loka og innstæöan væri fyrst og aö öllum líkindum að verulegu leyti töpuð. Fyrst eftir dúk og disk, þegar búiö væri aö ganga frá þrota- búinu — og allir vita, hvaö íslenzka dómskerfiö er seinvirict — fengist einhver hluti innstæöunnar greiddur. •Af því að aldrei hefur komið til dugl, an hjé einkabönkunum er angu sllku til afl droifa." JÓN ÓTTAR RAGNARSSON Úr öskunni í eldinn? Þetta hungur sást best þegar áhug- inn og andúðin á Keflavíkur- sjónvarpinu urðu til aö kljúfa þjóðina í tvær andstæðar fylkingar. Upp úr þeirri deilu varð íslenskt sjónvarp aö veruleika og tókst aö uppfylla brot af þessari óuppfylltu þörf um stundarsakir. Myndbandavæðingin sýnir þaö hins vegar — svo ekki verður um villst — aö eftirspurnin er eftir sem áður margfalt meiri en f ramboöiö. Sjónvarpsvæðingín Á meðan magnast sjónvarpsvæð- ing umheimsins stig af stigi. Ekki 0 „Staðreyndin er nefnilega sú að þessi bylting getur gefið smáþjóð- um aðgang að þeim fjöldamarkaði sem þær hefur ávallt dreymt um.” Frjálslyndi í framkvæmd Fjölmiðlabyltingin Oft vill það gleymast þegar Is- lendingar eru annars vegar hve elnbúinn í Atlantsáium er ein- mana... og jafnvel þunglyndur á köflum. 1 kulda og streitu skammdegisins er skapið ekki alltaf upp á marga fiska og oft fátt um þá fínu drætti sem geta glatt döpur hjörtu. Ekki bætir úr skák að boð- og bannsöngur forsjársamfélagsins gerir íslenskt þjóðfélag margfalt grámyglulegra en eðlilegt er. Það undrar því engan þótt ts- iendlngar séu einhver nýjungaglaö- asta þjóð heims og eins sú sólgnasta í erlenda afþreyingu og menningu. einasta getur fólk í ýmsum heims- álfum nú kreist æ fleiri dagskrár út úr öldum ljósvakans heldur fær þaö annan eins fjölda á kapli. Viö það bætist að sífellt fleiri stöðvar senda nú dagskrár sínar í gegnum gervitungl sem dreifir því til margfalt stærri notendahóps. Afleiðingin hefur oröiö sú aö sjónvarpsdagskrár eru aö verða eins alþjóölegar og aögengilegar og TIME eöa Mannlíf. Frelsið borgar sig Þeir sem halda aö þessi bylting í fjölmiðlum muni tortíma íslenskri menningu fara villur vegar. I fyrsta lagi sýnir reynslan aö ef ís- lensk menning á sér einhvern óvin þá er það fyrst og fremst of mikil einangrun. I öðru lagi er aðeins ein leiö til að láta nýjungar gott af sér leiða og það er aö taka forystu í nýtingu þeirra. Staðreyndin er nefnilega sú að þessi bylting getur gefið smáþjóöum aðgang aö þeim fjöldamarkaöi sem þær hefur ávallt dreymt um. Gott dæmi um þetta er íslensk kvikmyndagerð. Því aöeins hún nái til miklu stærra markaðssvæðis á hún f ramtíö fyrir sér. Spurningin er því ekki hvort, heldur hvemig viö getum nýtt þetta einstæða tækifæri.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.