Dagblaðið Vísir - DV - 10.05.1985, Page 17

Dagblaðið Vísir - DV - 10.05.1985, Page 17
DV. FÖSTUDAGUR10. MAl 1985. 17 Lesendur Lesendur Lesendur Verðir lag- anna lélegir Sjónvarpsáhugamanneskja hringdi: Ég vil taka upp þráöinn í sambandi við hiö eilífa þrætuefni, sjónvarpsdag- skrána. Sýningum á hinum ágætu þátt- um um Derrick er hætt en í staö þeirra farið að sýna amerískan lögregluþátt, Verði laganna. Þátturinn er alveg hörmulega lélegur, efnisinnihald ekk- ert og engin spenna. Persónumar tyggja gras allan tímann, rífast um einskisverða hluti. Það ætti að hætta að sýna þessa vitleysu þegar í stað. Svo eru það kvikmyndirnar sem sýndar eru um helgar. Þær eru jafnan lélegar. Því ekki að leyfa Keflavíkur- sjónvarpið á ný eða Rolf Johansen að setja á stofn sjónvarpsstöð? Þessir menn hjá Ríkisútvarpi-sjónvarpi hafa brugðist og einhverjir aðrir verða aö uppfylla kröfur fólks. Sjónvarpsáhugamanneskjan ar óhrass mað þessi myndarlegu skötuhjú og fólaga þeirra I þáttunum um Verði laganna. lÁntar f?k é>il? p>arw adbit? SMÁ-AUGLÝSING í DV GETUR LEYST VANDANN. Smáauglýsingadeild - Sni 270^. Vígakvendi í Suður-Ameríku Hér segjum við frá æva- fornum helgisiöum kvenna við Amazonfljótið mikla, nánar tiltekiö hjá Xingu-ætt- bálkinum. Missið ekki af þessum þætti i sjálfstæðis- baráttu kvennal - mnmsmssm' ^ Fœ oft alveg hræðilega heim- þrá segir Berglind Johansen, feguröardrottning islands, í Vikuviðtali. Hún hefur und- anfarna mánuöi unnið sem fyrirsæta í New York en er nú væntanleg á næstunni til að krýna arftaka sinn. Enn sem fyrr er auglýsingin ódýrust í Vikunni. — Getum veitt aðstoð við uppsetningu auglýsinga. Vikan, auglýsingar, sími 68-53-20. á blaðsölu- stöðum núna. Með kveðju frá Kastró VIKAN bregður sér í heimsókn til Kúbu og segir hér frá því ferðalagi og ekki síst frá af- drifaríkri, persónulegri kveðju til Kastrós sjálfs sem blaðamaðurinn var beðinn fyrir héðan. Bleik vorpeysa Bieikt er mjög í tísku núna enda ágætur litur sem oft hefur verið vanræktur í fatnaði. En nú komum við meö uppskrift aö einfaldri en failegri peysu fyrir vorið. in og Ifk- _____ækt fyrir sumarið 5 siður meö sérstöku megrunarfæði og líkams- ræklarprógrammi sem allir geta farið eftir heima hjá sér og verið stæltir og fallegir. Jafnt fyrir karla og konur. Misstu ekki Viku úr lifi þínu. UMX Það gerist eitthvað nýtt í hverri Viku. IgninaTbleian T-lagið á bleiunum gerir það að verkum að bleian situr á réttum stað, rennur ekki aftur eins og venju- legar bleiur. Lenina T-bleian erþykkust, þar sem þörfin er mest. Lenina T-bleian veitir lofti að líkama barnsins, þar sem notaðar eru T-taubuxurnar í stað bleiuplasts á öðrum bleium. Barnsrassar þurfa á miklu lofti að halda til að líöa vel. ITT Taekní um allcsn heím m M M ITT ldeal Color 3304, -fjárfesting í gæöum á stórlækkuöu veröi. ITT Vegna sérsamninga við ITT verksmiðjurnar í Vestur Þýskalandi, hefur okkur tekist að fá takmarkað magn af 20" litasjónvörpum á stórlækkuðu verði. Verð á 20" ITT litsjónvarpi Kr.28.700f Sambærileg tæki fást ekki ódýrari. ITT er fjárfesting í gæðum. SKIPHOLTI 7 • SÍMAR 20080 & 26800

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.