Dagblaðið Vísir - DV - 10.05.1985, Qupperneq 29

Dagblaðið Vísir - DV - 10.05.1985, Qupperneq 29
DV. FÖSTUDAGUR10. MAl 1985. 41 © 1982 King Features Syndicate, Inc. Worid riqhts reserved. 3-16 Vesalings Emma Lisa ætlar aö fara i sleöaferö þvert yfir Grænlands- jökuL XQ Bridge Islandsmeistararnir í tvímennings- keppninni, þeir Páll Valdimarsson og Sigtryggur Sigurðsson, fengu góöa skor fyrir aö né slemmu í eftirfarandi spili. Það var gegn Guðlaugi Jóhannssyni og Emi Amþórssyni. Norður 4 DG42 <? G 0 98653 * D98 Austur * A106 K98 0 K1072 + AG6 SUÐUK 4 985 <5 762 o adgi 4 1053 Spil nr. 87. Suður gaf. Allir á hættu. Páll og Sigtryggur meö spil V/A en Guðlaugur og öm N/S. Sagnir. Suöur Vestur Norður Austur pass 1H pass 3G pass 4T pass 4H pass pass 5L pass pass pass 6H Þrjú grönd Sigtryggs 12—15 punktar og háspil í hjarta. Páll fann strax lykt af slemmu og eftir aö hann haföi keðjusagt láglitina var Sigtryggur viss um að hann væri með eyðu í tígli og laufkóng. Stökk í sex hjörtu. Guðlaugur spilaði út tígli, sem páll trompaði. Hann tók síöan trompásinn og svinaði laufgosa. Fékk síðan 12 slagi — heföi fengið alla slagina ef trompið skiptist 2—2 hjá mót- herjunum. Þokkaleg slemma þó hápunktamir séu ekki nema 26. Skák Þeir Curt Hansen og Carsten Höi þurfa að tefla einvígi um danska meistaratitilinn. Hlutu báðir 7 v. á skákþingi Danmerkur í lok aprfl. I lokaumferðinni sigraði Curt Karsten Rasmussen, sem einnig var með 6 v. fyrir umferöina, og Carsten vann Mats Reinert. Þessi staða kom upp í skák þeirra. Reinert meö hvítt og átti leik % spennan mikil. 36. Rxg6+ - Hxg6 37. hxg6-Dg7 38. Hf2 - exd3 39. Hf7 - Bxf7 40. gxf7 - d2 41. Dgl - Dxf7 42. Hxf7 - dlD 43. Dxdl — Hxdl+ 44. Kg2 — Hbl og hvítur gafst upp. Rcykjavik: Lögreglan simi 11166, slökkvilið og sjúkrabifreið sími 11100. Seitjarnarnes: Lögreglan sími 18455, slökkvi- lið og sjúkrabifreið sími 11100. Kópavogur: Lögreglan sími 41200, slökkvilið og s júkrabifreið sími 11100. Hafnarfjörður: Lögreglan sími 51166, slökkvi- lið og sjúkrabifreið sími 51100. Keflavik: Lögreglan sími 3333, slökkvilið sími 2222 og sjúkrabifreið sími 3333 og í símum sjúkrahússins 1400,1401 og 1138. Vestmannaeyjar: Lögreglan sími 1666, slökkvilið 2222, sjúkrahúsið 1955. Akureyri: Lögreglan símar 23222, 23223 og 23224, slökkvilið og sjúkrabifreið sími 22222. Isafjörður: Slökkvilið sími 3300, brunasími og sjúkrabifreið 3333, lögreglan 4222. Apótek Kvöld- og helgarþjónusta apótekanna í Rvik vikuna 10.—16. mai i Lyfjabúð Breiðholts og Austurbœjarapóteki. Það apótek sem fyrr er nefnt annast eitt vörsluna frá kl. 22 að kvöldi til kl. 9 að morgni virka daga en til kl. 22 á sunnudögum. Upplýsingar um tæknis- og lyfjaþjónustu eru gefnar í sima 18888. Apótek Garðabæjar: Opið mánudaga-föstu- daga kl. 9—19 og laugardaga kl. 11—14. Sími 651321. Apótek Kópavogs: Opið virka daga frá kl. 9— 19, laugardaga kl. 9—12. Hafnarfjörður: Hafnarfjarðarapótek og Apó- tek Noröurbæjar eru opin virka daga frá kl. 9—19 og á iaugardögum frá kl. 10—14. Apótek- in eru opin til skiptis annan hvem sunnudag frá kl. 11—15. Upplýsingar um opnunartíma og vaktþjónustu apóteka eru gefnar í sím- svara Hafnarfjarðarapóteks. Apótek Keflavikur: Opið frá kl. 9—19 virka daga, aðra daga frá kl. 10—12 f.h. Nesapótek, Seltjamarnesi: Opiö virka daga kl 9—19 nema laugardaga kl. 10—12. Apótek Vestmannaeyja: Opið virka daga kl. 9—12.30 og 14—18. Lokað laugardaga og sunnudaga. Akureyrarapótek og Stjömuapótek, Akur- eyri: Virka daga er opið í þessum apótekum á opnunartíma búða. Apótekin skiptast á sína vikuna hvort að sinna kvöld-, nætur- og helgi- dagavörslu. A kvöldin er opið í því apóteki sem sér um þessa vörslu til kl. 19. A helgidög- um er opiö kl. 11—12 og 20—21. A öðrum tím- um er lyfjafræðingur á bakvakt. Upplýsingar eru gef nar í sima 22445. Heilsugæsla Slysavarðstofan: Sími 81200. Sjúkrabifreið: Reykjavík, Kópavogur og Sel- tjarnarnes, sími 11100, Hafnarfjörður, sími 51100, Keflavík, simi 1110, Vestmannaeyjar, sími 1955, Akureyri, sími 22222. Tannlæknavakt er í Heilsuverndarstöðinni við Barónsstig, alla laugardaga og helgidaga kl. 10—11, sími 22411. Læknar Reykjavík — Kópavogur — Seitjamames. Kvöld- og næturvakt ki. 17—8, mánudaga- fimmtudaga, simi 21230. A laugardögum og helgidögum em læknastofur lokaðar en lækn- ir er til viðtals á göngudeild Landspítalans, sími 21230. Upplýsingar um lækna og lyfja- þjónustu eru gefnar í símsvara 18888. Borgarspítalinn: Vakt frá kl. 8—17 alla virka daga fyrir fólk sem ekki hefur heimilislækni eða nær ekki til hans (sími 81200) en slysa- og sjúkravakt (Slysadeild) sinnir slösuðum og skyndiveikum allan sóiarhringinn (simi 81200). Hafnarfjörður, Garðabær, Alftanes: Neyðar- vakt lækna frá kl. 17—8 næsta morgun og um helgar, sími 51100. Keflavík: Dagvakt. Ef ekki næst í heimilis- lækni: Upplýsingar hjá heilsugæslustöðinni í síma 3360. Símsvari í sama húsi með upplýs- ingum um vaktir kl. 17. Vestmannaeyjar: Neyðarvakt lækna í síma 1966. Akureyri: Dagvakt frá kl. 8—17 á Læknamið- stöðinni í síma 22311. Nætur- og heigidaga- varsia frá kl. 17—8. Upplýsingar hjá lögregl- unni í sima 23222, slökkviliðinu í sima 22222 og Akureyrarapóteki í síma 22445. Heimsóknartími Landakotsspitali: Alla daga frá kl. 15—16 og 19—19.30. Barnadeild kl. 14—18 aUa daga. Gjörgæsludeild eftir samkomulagi. BorgarspítaUnn. Mánud.—föstud. kl. 18.30— 19.30. Laugard.—sunnud. kl. 15—18. HeUsuvemdarstöðin: Kl. 15—16 og 18.30— 19.30. FæðingardeUd Landspítalans: Kl. 15—16 og 19.30- 20.00. SængurkvcnnadeUd: Heimsóknartími frá kl. 15-16, feðurkl. 19.30-20.30. Fæðlngarheimili Reykjavikur: AUa daga kl. 15.30- 16.30. KleppsspítaUnn: Alla daga kl. 15—16 og 18.30- 19.30. FlókadeUd: AUa daga kl. 15.30-16.30. LandakotsspítaU: AUa daga frá kl. 15.30—16 og 19—19.30. Barnadeild kl. 14—18 aUa daga. Gjörgæsludeild eftir samkomulagi. GrensásdeUd: KI. 18.30—19.30 aUa daga og kl. 13—17 laugard. ogsunnud. Hvítabandið: Frjáls heimsóknartími. KópavogsbæUð: Eftir umtaU og kl. 15—17 á helgumdögum. Sólvangur, Hafnarfirði: Mánud.—laugard. kl. 15—16 og 19.30—20. Sunnudaga og aðra helgi- daga kl. 15-16.30. LandspitaUnn: AUa virka daga kl. 15—16 og 19-19.30. BaraaspitaU Hrlngsins: Kl. 15—16 aUa daga. Sjúkrahúsið Akureyri: AUa daga kl. 15.30—16 og 19-19.30. Sjúkrahúslð Akureyrl: AUa daga kl. 15.30—16 og 19-19.30. Sjúkrahúsið Vestmannaeyjum: AUa daga kl. 15-16 og 19-19.30. Sjúkrahús Akraness: Alla daga kl. 15.30—16 og 19-19.30. Hafnarbúðir: AUa daga frá kl. 14—17 og 19— 20. VifUsstaðaspitaU: AUa daga frá kl. 15—16 og 19.30- 20. VisthelmUið VifUsstöðum: Mánud,—laugar- daga frá kl. 20—21. Sunnudaga frá kl. 14—15. Bilanir Rafmagn: Reykjavík, Kópavogur og Sel- Vl.TTUK 4 K73 <? AD10543 0 enginn 4 K742 Stjörnuspá Spáin gUdir fyrir laugardaginn 11. maí. Vatnsberinn (20. jan.—19. febr.): Sýndu nú af þér kæti og farðu að heimsækja gamlan kunningja sem þú braUaðir margt með hér á árum áður. Þið munuð skemmta ykkur ágætlega saman. Fiskarnir (20. febr.—20. mars): Gamlar deUur skjóta upp koUinum á heimUinu og til þin verður leitað sem sáttasemjara. Forðastu að taka af- stöðu nema að mjög vel athuguðu máU. Hrúturinn (21. mars—20. apríl): Þér leikur aUt í haginn í dag og skalt nota daginn til að afla þér nýrrar þekkingar á ýmsum sviðum sem þú hef- ur litið kynnt þér til þessa. Farðu út í kvöld. Nautið (21. april—20. mai): Taktu til hendinni í garðinum og rífðu upp aUan þann arfa sem þar hefur leUtið lausum hala í vetur. Undirbúðu svo mikilvægan f und af kostgæfni. Tvíburarair (21. maí—20. júní): Þú færð óvænt fyrirmæU og þér er þvert um geð að fara eftir þeim. Én hér eru að verki sterkari öfl en þú sjálfur svo hugsaðu þinn gang áður en þú neitar. Krabblnn (21. Júní-22. JÚU): Þú ert eitthvað veikur fyrir og átt erfitt með að standast ásókn annarra sem vUja hafa gott af þér. Sýndu styrk og þá hlotnast þér happ í kvöld. Ljónið (23. júli—22. ágúst): Astin er eitthvað að angra þig og þú veist ekki hvort þú átt að hætta við langvarandi samband. Gerðu það upp við þig sjálfur og þiggðu ekki ráð frá öðrum. Meyjan (23. ágúst—22. sept.): Þetta verður að ýmsu leyti áhættusamur dagur og þú gætir lent i klónum á óprúttnum aðilum.Enþegarneyðin er stærst er hjálpin næst. Vogin (23. sept.—22. okt.): Sættu þig við ráðgjöf eldri manneskju sem vUl þér vel, jafnvel þó hún fari eitthvað í taugarnar á þér. Sýndu yfir- leitt öUu eldra fóUti skilning og samúð. Sporðdrekinn (23. okt.—21. nóv.): Þú ert rórri en þú hefur verið um nokkurt skeið og það lýsir sér meðal annars í stórauknum vinsældum þinum. En misnotaðu ekki traust annars f ólks. Bogmaðurlnn (22. nóv.—21. des.): Þú hefur færst meira í fang en þú getur með góðu móti tekist á við. Reyndu að koma einhverju af skyldum þin- umyfiráaðra. Steingeitin (22. des.—19. jan.): Orói á vinnustað þínum hefur áhrif á þig og þú ert ekki með sjálfum þér þessa helgina. En það er aUt í lagi, þú finnurþig bara seinna. tjarnames, sími 18230. Akureyri sími 24414. Keflavík sími 2039. Vestmannaeyjar simi 1321. HitaveitubUanir: Reykjavík og Kópavogur, sími 27311, Seltjamarnes sími 15766. VatnsveitubUanlr: Reykjavík og Seltjarnar- nes, sími 85477, Kópavogur, sími 41580, eftir kl. 18 og um helgar, sími 41575, Akureyri sími 24414. Keflavík sími 1550, eftir lokun 1552. Vestmannaeyjar, símar 1088 og 1533. Hafnar- fjörður, sími 53445. SímabUanir í Reykjavik, Kópavogi, Seltjarn- amesi, Akureyri, Keflavík og Vestmannaeyj- um tilkynnist í 05. Ameríska bókasafnið: Opið virka daga kl. 13-17.30. Asmundarsafn við Sigtún: Opið daglega nema mánudaga frá kl. 14—17. Asgrímssafn Bergstaðastræti 74: Opnunar- timi safnsins i júní, júU og ágúst er daglega kl. 13.30—16 nema laugardaga. Listasafn tslands við Hringbraut: Opið dag- legafrákl. 13.30-16. Náttúragripasafnið við Hlemmtorg: Opið - sunnudaga, þriðjudaga, fimmtudaga og laug- ardaga kl. 14.30—16. Norræna húsið við Hringbraut: Opið daglega f rá kl. 9—18 og sunnudaga f rá kL 13—18. Bilanavakt borgarstofnana, simi 27311: Svar- ar aUa virka daga frá kl. 17 síðdegis til 8 ár- degis og á helgidögum er svarað aUan sólar- hringinn. Tekið er við tilkynningum um bilanir á veitu- kerfum borgarinnar og i öðrum tUfeUum, sem borgarbúar telja sig þurfa að fá aðstoð borg- arstofnana. Söfnin Borgarbókasafn: Aðaisafn: OtiánsdeUd, Þingholtsstræti 29a, simi 27155. Opið mánud,—föstud. kl. 9—21. Frá 1. sept,—30. april er einnig opið á laug- ard. kl. 13—16. Sögustund fyrir3—6 ára böm á þriöjud. kl. 10.30-11.30. Aðalsafn: Lestrarsalur, Þingholtsstræti 27, sími 27029. Opið alla daga kl. 13—19.1. maí— 31. ágúst er lokað um helgar. Sérútlán: Afgreiðsla í Þingholtsstræti 29a, sími 27155. Bókakassar lánaðir skipum, heilsuhælum og stofnunum. Sólhelmasafn: Sólheimum 27, simi 36814. Opið mánud.—föstud. kl. 9—21. Frá 1. sept.— 30. aprU er einnig opiö á laugard. kL 13—16. Sögustund fyrir 3—6 ára böm á miðvikudög- umkL 11—12. Bókin heim: Sólheimum 27, simi 83780. Heim- sendingaþjónusta á bókum fyrir fatlaða og aldraða. Símatimi: mánudaga og fimmtu- daga kl. 10—12. Hofsvallasafn: Hofsvallagötu 16, sími 27640. Opiö mánud.—föstud. kl. 16—19. Bústaðasafn: Bústaðakirkju, simi 36270. Opið mánud,—föstud. kl. 9—21. Frá 1. sept,—30. apríl er einnig opið á laugard. kL 13—16. Sögu- stund fyrir 3—6 ára börn á miðvikudögum kl. 10-11. Bókabilar: Bækistöð í Bústaðasafni, simi 36270. Viðkomustaðir víðsvegar um borgina. Bókasafn Kópavogs: Fannborg 3—5. Opið mánud.—föstud. frá kl. 11—21 en laugardaga frákl. 14-17. Krossgáta T~ n 5" (i> J 1T °! )0 \ " 12 )3 )b~ )b 1 18 /9 í) 22 Lárétt: 1 héraö, 5 drykkur, 7 afkvæmi, 9 tíöum, 11 matar, 12 stafur, 13 glöð, 15 tré, 17 átt, 18 guggna, 21 andi, 22 hvíldi. Lóðrétt: 1 glens, 2 hætta, 3 hnoðar, 4 áflog, 5 fljótt, 6 frygð, 8 segl, 10 næöis, 14 kvenmannsnafn, 15 hús, 16 sveif, 19 slá,20innan. Lausn á siðustu krossgátu. Lárétt: 1 megn, 5 skó, 7 öðrum, 8 ró, 10 kjá, 11 ráin, 12 kaflann, 14 um, 15 langa, 18 róar, 19 öln, 20 arkir, 21 an. Lóðrétt: 1 mökkur, 2 eðja, 3 grá, 4 nurlari, 5 smáan, 6 kringla, 9 ónn, 13 flak, 15 mór, 17 ann, 19 ör.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.