Dagblaðið Vísir - DV - 24.05.1985, Page 2

Dagblaðið Vísir - DV - 24.05.1985, Page 2
2 DV. FÖSTUDAGUR 24. MAl 1985. Ákvörðun um G-lánin: HÆKKAI ÁFÖNGUM Húsnæöisstjórn ákvaö ó síðasta fundi sínum aö G-lón fyrtr þó sem eru aö kaupa húsnæöi í fyrsta skipti hækki í óföngum ó næstu 4 eða fimm órs-' f jörðungum. 1 lok þess tímabils er gert ráö fyrir því aö þau veröi orðin 50 prósent af nýbyggingarlónL Miöað er viö aö þessi hækkun nái til allra sem sótt hafa um lán á þessu ári og eru aö kaupa í fyrsta skipti. Þráinn Valdimarsson sagöi aö skynsamlegast heföi þótt að hækka þessi lón i óföngum og ekki hækka þau þannig aö biðtími eftir þeim lengdist. Gert er róö fyrir aö lán sem sótt hefur veriö um á fyrsta ársfjóröungi þessa árs, fyrir 2—4 manna fjölskyldu með full lánsréttindi, hækki úr 290 upp i um 330. Nýbyggingarlán fýrir sömu fjölskyldu er nú 815 þúsund krónur. -APH Hafréttarsamningurinn: Allir sammála um fullgildingu Hafréttarsamningur Sameinuöu þjóöanna var undirritaður 10. desember 1982 í Montego Bay, Jamaica. I gær var samþykkt þings- ályktunartillaga i sameinuöu þingi sem heimilar ríkisstjórninni aö fullgilda þann samning fyrir Islands hönd. „Fyrir okkur Islendinga er samningur þessi, hefur veriö og mun veröa ómetanlegur,” sagði Eyjólfur Konróö Jónsson (S), formaður utan- rikismólanefndar sameinaðs þings, þegar hann mælti fyrir tillögu þessari í gær. ,,Um það er ekkert fleira aö segja nema kannski aö itreka aö okkur ber skylda til aö hagnýta ókvæöi hans í eigin þágu og allra annarra. Lokasókn okkar stendur nú yfir. Strandþjóðirnar eru aö heimta hafsbotnsréttindi sin samkvæmt hafréttarsáttmólanum og viö Islendingar erum i þeirra hópi,” sagði formaðurinn einnig. Undir nefndarálit utanríkismálanefndar skrifuðu fulltrúar allra flokka þegar þessi tillaga var afgreidd þar. Fulltrúi Bandalags Jafnaðarmanna, Guð- mundur Einarsson, sat fund nefndar- innar og var samþykkur álítinu. Fuilgilding sóttmálans var samþykkt i sameinuöu þingi meö 45 samhljóða atkvæðum. -ÞG Afvopnunartillagan: Samstaða í þinginu „Einstakt aö ólyktaö sé meö þessum hætti,” sagöi Kjartan Jóhannsson, þingmaöur Alþýöuflokksins, í ræðu í sameinuöu þingi i gær. Þar var m.a. til umræðu tillaga til þingsályktunar um stefnu Islendinga í afvopnunarmálum. Fulltrúar allra þingfiokka standa að þessari tillögu sem kemur fró utan- rikismálanefnd. „Þaö er margt ósagt i tiliögunni en ég held aö ekkert sé ofsagt,” sagöi Kjartan Jóhannsson einnig. Formaður utanríkismálanefndar,. Eyjólfur Konráö Jónsson (S), mælti fyrir tillögunni. I tillögunni kemur þaö fram sem allir þingflokkar hafa komiö sér saman um í afvopnunarmólum en á fyrri þingum hafa fulltrúar allra þing- flokka lagt fram tillögur í afvopnunar- mólum. „Eða fjórar tillögur soönar saman i eina,” eins og formaöur þingQokks Framsóknarflokksins, PáH Pétursson, haföi m.a. um tillöguna aö segja í þeasari útgófu. „Tillagan hefur siðferöislegt gildi fyrir stjómvöld,” sagði Guðrún Agnarsdóttir. Allir þeir þingmenn sem til móls tóku voru ánægöir með þann órangur sem nóöst hafði meö sameiginlegri tillögu i afvopnunarmálum. Forsætisróðherra, Steingrímur Hermannsson, lýsti yfir ónægju sinni meö samstöðunni sem þarna nóöist. -ÞG Öldungar við Ölf usá Eldri borgarar á Selfossi vom um síðustu óramót 277 aö tölu, karlmenn 137 og kvenfólk 140. Eru þetta 7,5 prósent af íbúatölu hér á Selfossi. Er fólk heldur eldra á Selfossi en annars staðar á landinu ef marka skal þessar prósentur. Þaö færist í aukana aö embættis- menn úr Reykjavík flytji til Selfoss eftir að þeir eru orðnir lögleg gamal- menni, selji hús sín dýru verði í Reykjavík og kaupi góð, en ódýr, einbýlishús ó Selfossi. Þaö fylgir og bilskúr hverju einbýlishúsi ó Selfossi. Regína/Selfossi. Guðríður Pálsdóttir kampakát undir stýri. Vifl bilinn stendur eigin- maflur hennar, Bjarni Þórflarson. DV-mynd GVA. 3ja barna móðir og keyrir vöruflutningabíl á milli landshluta: „Getur verið soídið strembið” „Billinn er léttur í stýri, en þegar springur þó er þrautin þyngri,” sagöi Guöriöur Pálsdóttir, 3ja bama móðir fró IsafirðL sem keyrir 12 tonna vöruflutningabíi meö aftanívagni á milli landshluta. Guöriður og eiginmaður hennar, Bjami Þóröarson, reka og eiga fyrir- tækið Vöruflutningar Guðríöar og Bjarna, sem gerir út fró Isafirði, en þar eru þau h jón búsett. „Þaö var ’78 aö við keyptum einn bil og stofnuöum fyrirtokiö. Eg fór svona til aö byrja meö einn og einn túr, en í fyrrasumar varö ég fýrst fastur bflstjóri hjó fyrirtækinu. Og mér likar þetta bara vel þótt þaö geti verið soldlð strembið,” sagði Guöríöur. Þau Guðríður og Bjarni keyra bæöi hjó fyrirtækinu. „I fyrrasumar var ég oftast ein á ferð og fór eina ferö á viku, en stundum fömm við bæði og keyrumtil skiptis.” — Hvaö finnst dætrum þínum um þettastarfþitt? „Þeim finnst nú ekkert alltof skemmtilegt hvað ég er lítið heima, en sú yngsta er 13 ára. Þeim finnst þó spennandi að eiga vöruflutningabíl- stjóra fyrir mömmu.” — Enbæjarbúumvestra? „Þeim finnst þetta ekkert mál, raunar alveg sjólfsagt aö maður bjargisér.” — Það þarf meirapróf ó svona bíl, ekki satt? Hvenær tókstu þaö? „Ég tók þaö fyrir níu ómm. Það var nú soldið sérstakt viö það, því viö vorum sjö konur sem vomm saman ó nómskeiöi og ég veit ekki til þess að það met hafi verið slegiö enn.” — Hvemig stóð á því að þú fórst í þaö? „Það var af algerri rælni. Vinkona min ætlaöi aö fara að gamni sínu og ég skellti mér með.” — Og hvernig eru svo vegimir núna? „Þeir eru sæmilegir,” sagði Guöríður. „Maður er þetta 12—14 tima á lelöinni,” sagöi Guðriður og snaraöi sér upp i bílinn, um mannhæö. „ÆTLUÐUM AÐ FREISTA ÞESS AÐ KAUPA HELGA” Stakksf jörður hf. var stofnað íKeflavík: „Tilgangurinn með stofnun Stakksfjaröar hf. var aðeins einn, að freista þess aö kaupa Helga S. af Fiskveiðasjóði á uppboöi, en það er búið mál núna,” sagöi Hörður Falsson, framkvæmdastjóri Heimis hf. í Keflavik. Eins og fram hefur komiö í fréttum hefur Heimir hf. nú lýst sig gjald- þrota. Fyrirtækiö var rótgróiö sj ávarútvegsfýrirtæki í Keflavík. Þaö átti og rak bótana Heimi KE 77 og Helga S 7. Auk þess störfuöu hjó fyrirtækinu um 80 manns viö fiskverkunilandi. Uppboð Fiskvelöasjóðs ó Helga S. hefur legiö í loftinu um tíma. Hlut- verk Stakksf jaröar hf. var að freista þess að kaupa Helga, fyrirtækið var stofnað i mars síöastiiðnum. „Þetta er búið mál, þaö verður ekkert úr þessu fyrirtæki núna eftir að Heimir hf. hefur verið lýst gjaldþrota.” Og Hörður bætti við. „Þaö hvarflaöi aldrei aö mér þegar við stofnuöum Stakksfjörö aö svona myndi fara fyrir Heimi, aö allt fyrirtæklð yröi gjaldþrota. Það var aöeins reiknaö með aö Helgi S. færi ó uppboö. En Heimir hf. fékk aldrei þó fyrir- greiðslu sem til hefði þurft erlendu lónin kaffærðu þaö að lokum." Selfoss: Ekki ekið a vatm Um mlöjan maí höföu Selfyssingar greitt 48,62 prósent af útsvörum og aðstöðugjöldum sínum fyrir þetta ár. A sama tima í fyrra höfðu þeir greitt 51,30 prósent. Þó hafa Selfyssingar greitt 54,4 prósent af fasteigna- gjöldum sínum en á sama tíma í fyrra 58,16 prósent. Eg spurði Olaf Olafsson fjórmála- stjóra Selfossbæjar hvað ylli þessu og hann sagöi aö minnkandi tekjur skiptu hér mestu og svo væri það alitaf aö aukast aö fólk ynnl annars staðar, sérstaklega í Reykjavík. A Self ossl er minnkandi atvinna og óstandiö veröur verra meö hverju órinu og fari svo sem horfir er allt útlit fyrir að bærinn verði svefnbær óöur en langt um líður. Það vita allir aö hollur er heima- tekinn baggi og aö sækja vinnu annars staöar getur reynst mönnum dýrkeypt. Sérstaklega er bensiniö dýrt og ekki aka menn á vatnL -Regína/SelfossL Atvinnumálanefnd Eskifjarðar: Kísilmáimverk- smiðjustrax! Fundur í atvinnumólanefnd hald- inn 22. i 1985 beinlr þeim eindregnu tllmælum tiiönaöarróöhrra að hraö- aö verði eftlr megni samningum og uppbyggíngu kísilmólmverksmiöju sem ákveöiö var meö lögum áriö 1982 aö rísa skuli við Reyðarfjörö. Telur nefndin brýna nauösyn aö staðlö veröi viö ókvöröun Aflángis í þessu móU svo kama megi í veg fyrir by ggðaröskun í fjóröungnum. Þetta var samþykkt samhljóða. Emll Thorarensen Eskifiröi. Hvítasunnuhelgin: Þórsmörklokuð almennri umferð Lögreglan é Hvolsvelll veröur með 24ra tima vakt viö afleggjarann i Þórsmörk um hvitasunnuhelgina og lokar Mörkinnl fyrir allri umferö nema þeirri er kemur til meö aö vera ó vegum þelrra aöila er þar eiga skála. Bannaö veröur að tjalda í Þórs- mörk þangaö til 1. Júni næstkomandi. LÖgreglan ó Hvolsvelll veröur meö miklnn vlöbúnaö um helgina, fylgst verður meö tokuðum fjallvegum úr fjallvegir í óbyggöum eru enn ekki tilbúnlr fyrir umferð. -hheL Bann viðverðbóf- um ekki framlengt MeÖ stjómarfrumvarpl um stjórn efnahagsmála er gerö tillaga um aö fella úr gildi ákvæöi laga fró 1979, svonefnd Olafslög. Það er kafllnn um veröbætur ó laun. Veröbætur 6 laun hafa ekki viö- gengist nú um tveggja óra akeiö en eiga aö öölast gildi 1. júni nk. aö öllu óbreyttu. Um mónaöamótin fellur úr gildi banna laga um launamál sem sett voru í mai 1983 og framtengt var í septemberlfyrra. Eins og kunnugt er hafa nú að und- anfömu staðið yflr viöræöur ó milli aöila vinnumarkaöarins og ríkis- stjórnarinnar. I þelm viöræöum hefur veriö óskaö eftir því aö banniö við veröbótum veröi ekki framlengt og veröi þessl þóttur launa- ókvöröunar á óbyrgö samningsaöila. Ríkisstjómin hefur fallist ó þaö sjónarmlð og ókveölö aö beita sér fýrir því aö þaö nói fram aö ganga. -ÞG.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.