Dagblaðið Vísir - DV - 24.05.1985, Qupperneq 4

Dagblaðið Vísir - DV - 24.05.1985, Qupperneq 4
4 DV. FÖSTUDAGUR 24. MAl 1985. Ryksugubíllinn i reynsluakstri á gervigrasvellinum f Laugardal. DV-mynd: S. Ryksugubfll hreins- ar gervigrasvöllinn Þessa dagana er aö líta dagslns ljós aUsérstæö nýsmíöi, sumsé ryk- sugubíll. Veröur hann m.a. notaöur til aö ryksuga gervigrasvöliinn i Laugardal. „Við höfum ekki haft taeki til aö þrifa völlinn,” sagöi Baldur Jónsson vallarstjóri, er DV spuröi hann út í þessa nýjung. „Almennileg ryksuga heföi kostaö vel é aöra milljón króna. Því var gripiö til þess ráðs, aö hanna ryksugu á bil frá Vélamiöstöðlnni. Meö þvi sparast nokkur hundr uð þúsund. ’ ’ Baldur sagöi aö ryksugubQlinn heföi veriö prófaður á vellinum um daginn. Heföi hann reynst vei. Einhvem næstu daga yröi völlurinn svo hreinsaöur meö honum. Ekki kvaðst Baldur vita hversu oft á ári þyrfti aö ryksuga gervigrasiö. Þaö lelddi reynslan eln i ljós. En talsvert ryk hefðl æst í það nú þegar þannig aö hreinsun heföi veriö orðin fyllilega tímabær. -JSS. ODDAMAÐURINN LOKS FUNDINN BJarni Bragi Jónsson, aöstoðar- bankastjóri Seölabanka Islands, veröur oddamaöur nefndarinnar sem kanna á kjör héskólamanna á al- mennum markaöi og þeirra sem starfa hjá rikinu. Undanfamar vikur hefur gengiö treglega aö finna oddamann i þessa nefnd. I gær varð samkomulag milli aöila um aö hafa Bjama sem odda- mann. Þannig aö nú er nefndinni ekkert aö vanbúnaði aö hefja störf. Stefán Olafsson formaöur launa- málaráös BHM og Indrlöi Þorléksson formaöur samninganefndar rikisins eru fulltrúar samningsaöila i nefnd- inni. Nefndinni er ætlaö aö ganga frá úrvinnslu gagna um kjör háskóla- menntaöra manna hjá ríkinu og á almennum markaöi. Þessi gögn veröa siöan höfö til hliösjónar i launamálum BHMR. -APH. Rokkhljómsveitin DRÝSILL hefur gefiö út sina fyrstu hijómplötu og ber hún tltilinn Wslcome To The Show. Á nssstu vikum og ménuöum fer hljómsveitin vitt og breltt um lendiö og kynnir piötune með tónleikum og öörum uppékomum. Kísiliðja víkur sé lífríki hætt Sverrir Hermannsson iönaöar- ráöherra hefur lýst þvi yfir að tekist hafi aö afla fjármagns til viötækra rannsókna á lífríki Mývatns, um tvær milljónir á ári næstu f imm ár. „Ef lífríki er hætt verður Kísiliöjan að víkja. Fyrr en viö vitum það kemur ekki til greina aö trufla starfsemi Kisiliöjunnar,” sagöi ráöherra á fundi meö fréttamönnum. I yfirlýslngu ráöherra kom fram aö „af gefnu tilefni lýsi ég þvi yfir aö niöurstööur væntanlegra rannsókna á lifriki Mývatns veröa metnar undir forystu dr. Péturs M. Jónassonar, af honum og þeim visindamönnum sem hann kýs aö kalla til þeirra hluta. Eftir þvi visindalega áliti verður farlö alfarið þegar stjórnvöld taka ákvöröun um áframhaldandi rekstur Kisil- iöjunnar." Skipuö hefur veriö nefnd sem skal hafa yfirumsjón meö rannsóknunum. Nefndina skipa þeir Pétur M. Jónas- son, vatnalíffræölngur og formaöur, Hákon Aöalsteinsson, liffræöingur, tilnefndur af sveitarstjóm og Siguröur Rúnar Guðmundsson tilnefndur af Kisillöjunni. Néttúruvemdarráði hefur veriö boðiö aö tilnefna mann i nefndina en ekki svarað þvi boði. I samvinnu viö lönaöarráöuneytiö hefur Iöntæknistofnun og hreppsnefnd Skútustaöahrepps lagt drög aö þvi aö nú þegar veröi hafnar atvlnnu- rannsóknir á svæöinu meö þaö i huga að hugsanlega þurfi aö stööva rekstur Kislliöjunnar. -hhei. ff 'ÆBfp m : l é/ §¥ ** um t\ mm) Uy IJ Já K & M 1 «SWI|| Æ ' jg Gleflimeyjar og byssubófar i takt við æsifréttamenn og fjölmifllafár í Þjóðleikhúsinu f kvöld þegar söngleikurinn Chicago verflur frumsýndur. DV-mynd: Bj.Bj Fjölmiðlafár í Þjóðleikhúsinu Söngleikurinn Chicago eftir Bob Fosse, Fred Ebb og John Kander veröur frumsýndur i ÞJóðleikhúsinu í kvöld. Leikurlnn hefst i fangelsi þar sem tvær stúlkur sltja inni fyrir aö hafa myrt elskhuga sína. Þær em fagrar og svo heillandi aö fjölmiölar gera sér mat úr örlögum þeirra og veröur úr hiö mesta fjölmiölafár þar sem ÖU þjóöin stendur á öndinni af eftirvæntingu á meöan réttarhöldin fara fram. Stúlkurnar eru hinsvegar hin mestu klækjakvendi, notfæra sér græögi fjöbniðlanna og tekst að leika á allt kerfiö. Verkiö er byggt á raunverulegum at- burðum er urðu út af frægu sakamáli i Chicago árlö 1924. Á þelm árum var stórborgin hvað þekktust fyrir byssu- bófa, gleöikonur og óforskammaöa æsifréttaritara á hverju götuhorni er dilluöu sér i djastakti á knæpum og klúbbum. Allt flaut i víni þó aö slikur vamingur væri bannvara og bæöi knæpur og djass voru opinberlega iila þokkuöfyrirbæri. Alls koma um 30 leikarar fram i sýnlngunnl, en meö stærstu hlutverkin fara Sigríöur Þorvaldsdóttir, Carol Nieisen, Róbert Amfinnsson, Margrét Guðmundsdóttir, Pálml Gestsson og Siguröur Sigurjónsson. Leikstjórar em Benedikt Ámason og Kenn Oldfield en þýöinguna geröi Flosi Olafsson. -hhei. Útflutningsmiðstöð iðnaðarins: Breytingar á starfseminni Miklar breytingar hafa nú verið geröar é skipulagi og starfsemi Ut- flutningsmiöstöðvar iönaöarins. I nýrri starfsáætlun mun 01 í framtíö- inni leggja áherslu á þrennt, þ.e. mörk- un stefnu i útflutningsétaki, undirbún- ingi útflutnings og aukið samstarf fýr- irtækja. Hundrað þúsund fyrír barnabók Sé sem semur bestu bamabókina Vaka lögöu til 200 þúsund króna fyrir Verðlaunasjóð íslenskra bama- stofnfé. Tilgangurinn er aö örva bæöi bókafæréOþúsundkrónurí verölaun nýja og reynda höfunda viö barna- og 60—80 þúsund króna höfundar- bókaskriftir. laun að auki. Vaka mun gefa verö- Engin mörk eru sett varðandi launabókina út næsta vor, en hand- lengd sagna. Þriggja manna dóm- ritum á að skiia fyrir októberlok í ár. nefnd mun velja úr þeim. Sögumar á Sjóðurinn sem á bak viö þetta aö senda Vöku, merktar „Bama- stendur var stofnaöur i tilefni af sjö- bókaverölaunin”, ásamt dulnefni tugsafmæli Ármanns Kr. Einarsson- höfunda. Rétt nafn é að fyigja í lok- st. Fjölskylda hans og bókaútgéfan uðu umslagi. HERB Þoir kynntu breytta starfshætti Útflutningsmiðstöflvar iðnaflarins, f.v.: Jens Pétur Hjaltested markaðs- stjóri, Þréinn Þorvaldsson framkvæmdastjóri, Steinar Berg Bjömsson stjórnarformaður og Hafsteinn Vithelmsson markaðsstjóri. Þetta kom m.a. fram á fundi stjóm- enda fyrirtócisins með fréttamönnum þar sem kynntar vom framtíöaráætl- anirOI. Skipulagi fyrirtækisins hefur nú ver- ið breytt á þann veg aö starfsfólk sér- hæfir sig nú i ákveðnum iöngreinum og fyrirtócjum. Jafnframt hefur fjárhag- ur Ol verið tryggður meö sérstöku iðn- aöargjaldi sem kemur frá fyrirtækjun- um sjálfum auk framiags á f járiögum. Hefur Ol um 21 milljón króna til verk- efna sinna á þessu éri. Forsvarsmenn fyrirtækisins munu leggja mikla áhersiu á að auka skiln- ing almennings, forsvarsmanna fyrir- tækja og stjómvalda á nauðsyn þess að gera átak í markaösmálum meö tilliti til útflutnings. Em allmargir kynning- arfundir fyrirhugaöir i þessu skyni. Þá verður i sumar efnt til námskeiða fyrir stjórnendur fyrirUdcja þar sem f jallaö veröur um þau atriöi sem talin em standa útflutningnum helst fyrir þrifum. I haust veröur komiö á lagg- imar markaöskiúbbum meö aðild fyr- irtækja sem starfa innan ákveöinnar iöngreinar og selja vöm sina é sama markaössvæöi. I klúbbunum veröur lögð áhersla é fræðslu um markaös- setningu. I vetur verður svo efnt til kynnisferða til útlanda. -JSS

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.