Dagblaðið Vísir - DV - 24.05.1985, Qupperneq 14
14
DV. FÖSTUDAGUR 24. MAl 1985.
Nauðungaruppboð
sem auglýst var i 36., 39. og 44. tölublaði Lögbirtingablaös 1985 á
Fjaröarbraut 17, Stöövarfirði (Einihlið), þingl. eign Bergþórs Hávarðs-
sonar og Bryndisar Þórhallsdóttur, fer fram samkvæmt kröfu Arnmund-
ar Backman hrl. og Jóns Arasonar hdl. á eigninni sjálfri föstudaginn 31.
mai 1985 kl. 14.00. Sýslumaðurinn í Suður-Múlasýslu.
Nauðungaruppboð
2. og síöara á fasteigninni Hólavangi 7, Hellu, þinglesinni eign
Rangheiðar Egilsdóttur, fer fram aö kröfu Lífeyrissjóös Rangæinga og
fl. á eigninni sjálfri miðvikudaginn 29. maí 1985 kl. 14.00.
Sýslumaður Rangárvallasýslu.
Nauðungaruppboð
sem auglýst var í 14., 16. og 18. tölublaöi Lögbirtingablaösins 1984 á
fasteigninni Velli II í Hvolshreppi, þinglesinni eigin Gunnars Jónssonar,
fer fram að kröfu Hákonar Arnasonar hrl. og fl. á eigninni sjálfri
miðvikudaginn 29. maí 1985 kl. 10.00.
Sýslumaður Rangárvallasýslu.
KVARTMILIJ
KUlBBURIM
Keppt verður í fyrsta skipti á trukkum, þeim stærstu og kraft-
mestu á landinu, 380 —430 hestöfl, 10.000 kg, V8 turbo og fl.
íslandsmeistarakeppni laugardaginn 25. maí kl. 14.00 á braut-
inni við álverið. Keppendur mæti kl. 12.00. Nýir bílar, nýtt
keppnisform.
Kvartmíluklúbburinn.
KVARTMÍLA
ÍSLANDSMEISTARAKEPPNI
GARÐSLÁTTU-
ÞYRLUR
Verð frá kr.
3.156'"
Bgum a«taf ötrtlegt
'o.atetk
garðverkfeera.
Gunnar Ásgeirsson hf.
SuÖurlandsbraut 16 Sími 91 35200
Kvikmyndir
Kvikmyndir
Kvikmyndir
KVIKMYNDAHÁTÍÐ - ENGIN LEIÐ TIL BAKA ★ ★ ★
RÓLEG 0G GÓD
The Statei of Thluga.
Leikatjórl: Wlm Wenders.
Aiallelkendor: Patrick Bauchau, Vlva
Auder, babelle Weingarten, Samuel
Fuller, Rebecca Pauly.
Þýakaiand 1981, enakt tal
Wim Wenders, só góökunnl
Islandsvinur, gerir hér upp sakirnar
við Frands Ford Coppola, stór-
leikstjóra í Bandarfkjunum. Þeir
félagar unnu saman aö gerö kvik-
myndarinnar um Dashiell Hammett
en allt fór i hóaloft þegar Coppola og
peningamennlmlr neituöu aö
samþykkja útgáfu Wenders ó
myndinni og var hún því kllppt alveg
uppónýtt.
I þessarl mynd segir frá samvinnu
evrópskra og bandarískra kvik-
myndageröarmanna sem eru aö
gera sciencefictlon mynd ó
ströndum PortúgaL Þetta er ný út-
gófa á elnni af B-myndum Roger
Cormans, The Day the Worid Ended
frá 1956, og raunar leikur só gamli
skólkur smóhlutverk i myndinnL
Leikstjórinn er þýskur og svipar ekki
litiö til Wenders sjólfs,
framleiöandlnn Gordon er hlns
vegar ameriskur. Tökur ganga vel
en dag nokkurn hverfur Gordon á
brott, hverfur gersamlega og brátt
eru alllr penlngar uppumir. Kvik-
myndaliðlö situr eftir meö sórt
ennið. Þá fer leikstjórinn til Ameriku
og finnur Gordon; sá hefur heldur
betur lent í vandræðum.
Þetta er undarlega helilandi
mynd. Hún er tekin í svarthvitu
(„Lífið er í litum en svarthvitt er
raunverulegra,” seglr i myndinni)
og atburöarósin er hæg, elnkum í
þeim hluta sem gerist i Portúgal.
Wender leggur mikla rækt viö
persónur kvikmyndageröarfólksins
og sýnir hvemig þær bregðast viö
erfiöleikunum. Mér þóttl bara
intressant aö kynnast þessu f ólki.
Svo taka viö senumar i Ameriku
og þó breytist myndln skyndilega i
glæpamynd. Wenders mlssir nóttúr-
lega ekki tökln fremur en fyrrl
daglnn. Þó þessl mynd lóti ekki ýkja
mikið yfir sér og sé aö ýmsu leyti
sérkennileg er hún mjög eftirtektar-
verö.
HlugiJökulsson.
Engin mynd er til af birninum enda er gervi hans frornur vont. Hór er sólfræðingurinn i nauðum staddur.
KVIKMYNDAHÁTIÐ - GRIMMD
Leikstjórinn að störfum. Við hlið hans er kvikmyndatökumaöurinn sem Sam Fuller laikur af mikilli prýði.
BJÖRNINN UNNINN?
Ferox
Leikstróri: Manuel G. Aragón.
Aðalhlutverk: Femandó Gómez, Frederlc
de Pasquale, Elene Lizaralde, Javier
Garcfa
Spinn 1984, enikur textl.
Flnnst mönnum skemmtilegt aö
sjá skógarbjöm pikka inn á tölvu,
spiia á píanó og veröa óstfanginn af
huggulegri stúlku? Ef svo er þá er
Feroz myndin til aö fara ó. Þetta
gerist nefnilega allt i myndinnL
Myndin segir frá dreng sem er
líkastur villidýri og hegöar sér sem
slíkt. Sólfræöingur einn kemst i
kynnl viö hann en misslr ó endanum
sjónar af honum. Nokkru siöar er
hann á ferö i heilisskúta og rekst þar
á stórar og mlklnn skógarbjöm sem
hann veit undlrelns aö er
drengurinn. Hann einsetur sér aö
koma bjössa til mennta, segir honum
aö hann sé mannleg vera þó loðlnn sé
og kennir honum ýmislegt sem aö
gagni mó koma. Skógarvöröur sem
áður haföi kynnst piltinum er ó hinn
bóginn sannfæröur um aö hann sé
ekkert annaö en villidýr, grimmt
villidýr. Og hvor skyldi nú hafa rétt
fyrir sér? Veröur kannski óstin
sterkari dýrseölinu? Hmm.
Æi, mér leiddist nú satt aö segja
frekar á þessarl .mynd. Stundum
mótti aö visu hafa svolitla
skemmtun af brölti bjamarins en
þaö varö hólfþreytandi til lengdar og
heldur lnnihaldsrýr skemmtun i
þokkabót. Sumlr hlógu aö sönnu
viöstööulittð i þeim kafla sem f JaUar
um vist bangsa hjá sálfræöingnum
og kennslu hans þar.
Líttö merkileg mynd, þetta. En
kannaki ekkert til aö æsa sig yfir.
Illugi Jökulsson.