Dagblaðið Vísir - DV - 24.05.1985, Síða 18
18
DV. FÖSTUDAGUR 24. MAl 1985.
DV. FÖSTUDAGUR 24. MAl 1985.
31
Iþróttir
Gömlu brýnin
og Man.Utd.
— leika ágóöaleiki vegna
Bradford-slyssins
Frá Sigurbimi AAalsteinssyni,
fróttamanni DV á Englandi:
• Ailt bendir nú til þess að leik-
menn úrslitaliðanna I heims-
meistarakeppninni 1966, England—
Vestur-Þýskaland, leiki ágóðaleik
vegna söfnunar til aðstandenda
þeirra sem fórust i stúkubrunanum
i Bradford. Allir heimsmeistarar
Englands hafa ákveðið að leika og
umræður standa nú yfir við þýsku
leikmennina.
• Bikarmeistarar Man. Utd. munu
leika við Bradford 6. ágúst i sumar
vegna söfnunarinnar.
• Luton Town verður annað liðið á
Englandi til að setja gervigras á
leikvöll sinn. Undirbúningur er
hafinn og ieikvöllurinn verður
tilbúinn þegar keppnin hefst i 1.
deild í ágúst.
18 ára liðið
valið í gær
Eftlrtaldlr U leikmenn hafa verlð valdlr tll
að taka þátt i lokaundlrbtuilngl Ungllnga-
tandsUðslns U—18 fyrir leik Uðsins gegn Skot-
um I Evrðpukeppninnl sem fram fer á Val-
bjaraarvelil I Laugardal, mánudagtan 27. mai
nk.kl.14.00.
Þorstelnn Gunnarsson tBV
Otafur Gottskálksson IBV
Elías Frtðriksson tBV
Theodðr Jðhannsson Þrðttl
SnjsvarHrelnsson Val
BJarnl J. Stefánsson Fram
Jðnas BJörnsson Fram
Kristján Gistason FH
Guðmundur Guðmundsson UBK
Stetán Vlðarsson lA
AtUHelgason Þrðtti
Elríkur BJörgvinsson Fram
ölafur Arnason tBV
Slgurður Valtýsson KR
Þröstur BJarnason KB
HörðurTheodðrsson Viking
Guömundur Magnásson KR
Attl Elnarsson Víklng
Dðmarl á lelknum verður Norðmaöurinn
Torodd Presberg en Unuverðlr verða
islenskir, þelr KJartan Otafsson og Robert
Jónsson. ÞJálfarl isienska liðsins er Theodðr
Guðmundsson.
STAÐAN
Staöan i 1. deildinni i knattspyrnu
eftir leiklnn i gsrkvöldi er þannig:
Þróttur-
Fram
Keflavik
>6r, Ak.
KR
Akranes
FH
Vaiur
Þróttur
Víkingur
Víðtr
FH
1-9
3 2 10 8-3 7
3 2 0 1 0-5 6
3 2 0 1 5—4
3 1 2 0 0-5
3 1118-3
3 1112-2
3 1115-5
3 10 2 8-6
3 1 0 2 3-0
3 0 0 3 1-10
Mót um helgina
Blkarmetstaramót i flmlelkum verður á
taugardag I LaugardalshöU og befst kL 10.
Oð stúlkur taka þátt i mótfnu og 18 plltar.
Golfklúbburlnn Leynlr, Akranesi, heldur
oplð öldungamót, Sð ára og eldri, i tilefni 20
ára afmaUs á mánndag. Keppnl hef st kl. 10.
Kraf Uyftlngamót Aknreyrar verður á taug-
ardag og befst kL 13 f SJaUanum.
Iþróttir
Iþróttir
Iþróttir
Iþróttir
Iþróttir
Iþróttir
Iþróttir
Vildi frekar leika fyrir ísland en Halmstad:
„Þaðvar skylda
mín að koma heim”
— segir Eggert Guðmundsson, markvörður efsta liðs Svíþjóðar
r
Eggert Guðmundsson — hinn ungi
landsliösmarkvörður islands. I
— Ég er tslendlngur og það er mikill
belður fyrlr mlg að leika fyrir bebna-
land mitt. Þess vegna ákvað ég strax
að svara kallinu þegar það kom frá
tslandl. Þetta sagði Eggert
Guðmundsson, hinn 21 árs markvörður
sœnska iiðsins Halmstad, sem kemur
til Reykjavíkur um helgina til að leika
með íslenska landsliðinu gegn Skotum
í HM-keppninni.
Eggert varð að gera það upp við sig
hvort hann léki með Islandi eða
þýðingarmikinn leik með Halmstad.
Halmstad, sem er í efsta sæti í
Allsvenskan í Svíþjóð, á að leika gegn
Trelleborg á mánudaginn — kvöldið
fyrir landsleik Islands og Skotlands.
Þegar KSI hafði samband við Halm-
stad á dögunum og kannaði hvort
möguleiki væri að færa leik félagsins
gegn Trelleborg til að Eggert gæti
komiö heim var svarið nei!
Vildi frekar ísland!
Það var þá sem Eggert ákvað að
velja frekar að leika með Islandi
heldur en Hahnstad. — Mér fannst það
vera skylda mín að koma heim, þegar
þess var óskað af mér, sagði Eggert.
I beinu framhaldi af ákvörðun
Eggerts, náði Halmstad samkomulagi
við Trelleborg um að leikur liðanna
færi fram í dag (föstudag). Allt var
kiappaö og klárt á milli félaganna. Þaö
var svo á miðvikudaginn að sænska
knattspyrnusambandið tilkynnti
félögunum að leíkurinn færi fram ó
mánudaginn, eins og fyrirhugað heföi
verið. Eggert getur því ekki leikiö með
félagi sínu í Svíþjóð þar sem hann
verðurhérálslandi.
— Það var fyrst nokkur andstaöa við
ákvörðun mína í Halmstad. En það var
mikill styrkur fyrir mig að félagar
mínir í liðinu stóðu með mér og töldu
mig gera rétt. Síðan fékk ég stuðning
frá áhangendum félagsins. Þessi
stuöningur gerir það að verkum að ég
kem heim — léttur í skapi, án
nokkurra leiöinda, sagði Eggert.
Ákvörðun Eggerts
vakti athygli
Þess má geta aö Eggert er talinn
einn af bestu markvörðum Svíþjóðar
— hefur staöið sig mjög vel með
Halmstad og Sviar hafa oft óskaö þess
að hann væri Svíi en ekki Islendingur.
Akvörðun Eggerts, að fara til
Islands og sleppa þýðingarmiklum leik
með Halmstad, hefur vakið mikla at-
hygli í Svíþjóð. Mikið hefur verið
skrífað um málið í blöðum þar. Þeir
sem hafa fjallað um móliö eru á því að
Eggert hafi brugðist rétt við. Hann
hafi ekki getaö svikist undan merkjum
þegar heimaland hans hafi þurft á
kröftum hans að halda.
• Eg er mjög ánægður og stoltur.
yfir ákvörðun Eggerts, sagði Gylfi
Þórðarson landsliðsnefndarformaður.
Þess má að lokum geta að Eggert,
sem er 21 árs, fluttist til Svíþjóðar
aðeins sex ára gamall. Hann lék með
21 árs landsliði Islands gegn Skotlandi
í Motherwell sl. haust og stóð sig vel.
Þá var hann varamarkvörður lands-
liðsins í HM-leik gegn Wales í Cardiff.
Viö bjóðum Eggert velkominn heim.
-SOS.
Óskar
apan
Frábær árangur Óskars Sæmundssonar
á Kasco-open
Oskar Scmundsson, GR, lék frá-
bart goll i kuldanepju mikilli i Grafar-
holtinu i gær þegar Kasco-open fór þar
fram. óskar lék 6 parl vallarins, 71
höggi, og sigraði, hlaut 39 punkta. Ann-
ar varð Jón Ölafsson, NK, með 39
punkta einnlg og þriðji Jens Jensson
GR með 36 punkta eins og Hannes
Guðnason sem hafnaði i fjórða sctl.
Oskar nóði að sjálfsögðu besta
skorl, 71 höggL Hann paraðl sextán
holur, fékk eitt „bördi” og eltt „bógi”.
Selfefl var bakhjarl mótsins. 106 þátt-
takendur voru með. Ncsta mót hjá GR
er um helglna, unglingamót 21 árs og
yngri- -SK.
Liverpool lá
■ Frá Sigurbirnl Aialstetassynl, fréttamannl
IDV i Englantii:
Leikur Everton og Llverpooi 11. deDd-
Itanl ensku i garkvöidl veriur Paul WUkta-
son eftirmtanQegur. Hann var keyptur U1
IEverton Irá Grimsby og i gcrkvöldi skoraii
hann slgurmark Everton og etaa mark
m leikstas. John Wark mlsnotaii vitaspyrnu i
I
leUtnnm. Trevor Steven og Peter Retd léku I
ekki mei Everton en veria mei gegn I
Coventry á sunnudag. ■
t gatrkvöldl sigrail Coventry Ui Luton I
mei markl Brtan KflcUne. Llðlð veriur ai I
slgra Everton á sunnudag tU ai loriast fall ■
i 2. deUd. I
_____________________________________
Vallarmet hjá Sigga
I
j Slguröur Sigurðsson, Golfklúbbi
ISuðurnesja, setti fyrir skömmu nýtt
vallarmet á Leirunni, velii þeirra
■ suöur með sjó. Siggi lék 18 holurnar ó
“ aðeins 67 höggum en það er tvelmur
I höggum undlr pari vaflarins. Suöur-
® nesjaundrið, P6U Ketflsson, varð
| annar i mótinu sem Sigurður setti
n metlð i ó 72 höggtun. Það var svokall-
I
að þriðjudagsmót sem haldin verða á |
hverjum þriðjudegi hjó GS i snmar. ■
Tveimnr mótum er lokiö og er Sig-1
uröur Sigurðsson efstur með 14,5 stlg g
en jafnir í ööru sæti eru þeir Sigurþór ■
Ssvarsson, Steinar Sigtryggsson, I
Guðmundur Sigurjónsson og Jón |
jóhannesson, allir meö 9,5 stlg. I
■SKj
LANDSLIÐISLANDS NÓGU
GOTTTIL AÐ EYÐILEGGJA
HM-DRAUM BRESKU UÐANNA
Opnuviðtal í Shoot við skoska landsliðsmanninn James Bett um HM-leikinn
áþriðjudag
Fró Slgurbirni Aðalsteinssyni, frétta-
manniDV ó Englandi:
„Við verðum að vera varkárir. HM-
leflcurinn 6 Islandi verður ekU eins
auðveldur og f 61k heldur. Það talar um
lelk Wales-Skotlands sem úrslitaleik i
riðllnum en vinir mlnir i Reykjavik
hafa aðrar hugmyndir. Þelr eru vissir
um að Islendingar munl binda enda 6
vonlr Skota að komast í úrslit heims-
j meistarakeppninnar í Mexikó 1986,”
segir skoski landsliösmaðurinn James
Bett, sem leikur með belgiska liðinu
Lokeren og er fastamaður i skoska
landsliðinu, i opnuviðtall i enska knatt-
spymublaðinu Shoot nú i vfltunnL Bett
er tslendlngum að góðu kunnur, — lék
um tima með Val óður en hann gerðlst
atvlnnumaður i Belgiu. Er kveutur
islenskrikonu.
Og Bett heldur áfram i viðtalinu.
„Það er erfitt að spá í hvað bíður
okkar á Islandi i sambandi við veður.
Við getum þó verið visslr um aö þaö
Halldór Halldórsson stóð sig vel í FH-markinu í gærkvöldi ains og fyrr í mótinu. Páll Ólafsson, Þrótti, er ekki langt undan. DV-mynd Brynjar Gauti.
MARK Á 3. MÍNÚTU OG
SIÐAN EKKISOGUNA MEIR
Þróttur vann sinn fyrsta leik í 1. deild í gærkvöldi þegar liðið sigraði FH, 1:0. Páll Ólafsson hefur skorað
f jögur mörk í 1. deild og er markahæstur
Þróttarar unnn ifam fynta lelk i 1.
defld i gerkvöldl 6 Fögruvöilum.
Þróttur lagði FH að veili með einu
marki gegn engu i skitakulda i Laugar-
dal. P6U Olaísson skoraðl sigurmarkið
strax 6 3. minútn leiksins með miklu
KRAKKAR!
TENNISNAMSKEIÐ I
SUMAR.
Spaðar og boltar á staðnum.
TENNIS- OG
BADMINTONFÉLAGIÐ
Gnoðarvogi 1. Sími 82266.
langskotl fyrlr utan vitateig. Og ekU
var það til að draga kraftinn úr góðn
skoti Páls að dágóður slatti af vind-
stlgum stóð belnt á FH-markið.
Leikurirm i heiid var mjög slakur og
var vart við öðru að búast. Sannkallað
vetrarveður i Laugardal, miklð rok og
hóði það leikmönnum beggja liöa. Og
ekki bstir þaö úr skók að völlurinn er
mjórri en flest sem mjótt er. Litið var
um marirtæklfæri i leiknum en bsði liö
hefðu þó ótt að geta skorað mörk.
Póll Olafsson var skeinuhættur i
framlinunni hjá Þrótti að venju og er
nú markahestur i 1. delldinni. Hjá FH
voru þelr Halldór Halldórsson og Viðar
einna skástir.
Dómari var Friögelr Hallgrimsson
og var mjög slakur. Eflaust hefur
veðriö haft sömu óhrlf 6 hann og leik-
menn liöanna. Loftur Olafsson, Þrótti,
fékkguiaspjaldlð.
Lttta: Þrittur. GuSmundur Erltagsson,
Amnr Frttrlksson, Krlstján Jónsson, Loftnr
Otafsson, ArsaU Kristjánsson, Datl Harðar-
son, PáU Arnþórsson, PéU Útafsson, Theftdór
Jóhannsson, Signrtur HaUvartsson og
Björgvta Björgvtasson.
FH. HaUdór HaUdórsson, Vttar HaUdórs-
son, Þóróur Svetasson, Dýri Guómundsson,
Guómundur HUmarsson, Magnás Pátason,
Slgurþór Þórólfsson, Krlstján HUmarsson
(Höróur Magnásson, Ólafssonar, Bjössa
boUu), Krlstján Gistason (Otafur Gistason)
Jón Erltag Ragnarsson og Ingl BJöra Alberts-
son.
Maóur ieikstas: Vttar HaUdórsson, FH.
-SK.
Lið 3. umferðar
Friörik Friðriksson (2)
Fram
Viðar Halldórsson (2)
FH
Guflmundur Kjartansson (1)
Val
Kriatjón Jónsson (1)
Þrótti
Vatþór Sigþórsson (1)
ÍBK
Gufimundur Þorbjömsson (1)
Val
Haildór Áskalsson (1)
Þór
Ásgsir Eliassson
Fram (1)
Guflmundur Torfason |1) Sveinbjöm Hókonarson (2)
Frllm Ragnar Margeirsson (3)
ÍBK
Etnn leikmaður hefur ailtaf voriö j ijflj vikunnar, en það er Ragnar
Margairsson, ÍBK.
veröur sterkur vindur ó Laugardals-
velli, sem gerir knattmeðferð erfiða.
Að visu verður Island án sterkra
leikmanna gegn okkur — Ásgeir Sigur-
vinsson hjá Stuttgart getur ekkl leikið
vegna meiðsla og einnig flelri — og það
mun vissulega hjálpa okkur. Og við
skulum minnast þess þó vlö höfum
unnið öruggan sigur á Islandi í
Hampden Park í Glasgow að íslenska
liöiö lék vel fyrsta stundarfjóröunginn.
Völlurinn í Reykjavík verður góður
vegna hins góöa veöurs á Islandi í
vetur — keppnistímabilið þar nýbyrj-
að og völlurinn þvi ónotaður. Eg vil
minna á aö skosku leikmennimir mega
ekki falla i sina uppáhaldsgryfju —
sjálfsöryggíð og sjáifsánægjuna — og
þar er alveg sama hvemig leikurinn
við England fer á laugardag (Skot-
land-England lelka á Hampden Park á
morgun).
Virðing fyrir tsmönnunum
Eg er fullviss um að Jock Stein
(landsliöseinvaldur Skota) mun fá
okkur til aö bera fulla virðingu fyrir Is-
mönnunum í leiknum — þaö verður
engin hstta ó öðru,” segir James Bett.
Greinln i Shoot er tviþætt. Þar eru
myndir af Lárusi og Tony Knapp. Sagt
að Tony Kapp sé nú öðru sinni lands-
liösþjálfarl Islendinga i knattspym-
unni. Hafl oft náö góðum órangrl og
Tony segir i Shoot. „Orlög landanna í
7. riðlinum liggja hjó Islendingum”.
Minnst er ó íeíkmenn Islands i
Vestur-Þýskalandi, Asgeir, Atla og
Lárus, Jafnteflisleikinn við Lúxemborg
á dögunum, vindana, sem alltaf rikja á
Islandi og hraöa þeirra. Misbrestina á
Laugardalsvellinum og aö lokum segir
blaðið.
„Hið óútreiknanlega iandslið Is-
lands er nógu gott til aö eyöileggja
draum beggja bresku liðanna í riölin-
umaökomast i úrslitin í Mexíkó".
-hsim.
• James Bett, skoski landsliðsmaður-
inn sem lék með Val og kventur er
islenskri konu.
Grayog Sharp
til íslands
í einkaþotu
— verða að leika með Everton gegn Coventry á
sunnudag og verða að mæta til ísiands 48 klst.
fyrir landsleikinn á þrið judag eigi þeir að fá að leika
Frá Slgurbimi Aðalsteinssyni, frétta-
mannl DV í Englandi:
Everton-lelkmennirnir Andy Gray
og Craeme Sharp era nokkuð í sviðs-
ljósinu um þessar mundir, Everton á
að leika gegn Coventry á sunnudaginn
og hafa forráðamenn Norwich, sem
berst um fallið vlð Coventry, fylgt því
fast eftir að Everton stilli upp sinu
sterkasta liði gegn Coventry elns og
lög breska knattspymusambandsins
gera ráð fyrir.
Þeir Andy Gray og Graeme Sharp
eru í skoska landsliðshópnum sem
mætir Englendingum á laugardag og
Islendingum á þriðjudag. Þeir munu
leika með Everton gegn Coventry ó
sunnudag og missa því af leiknum
gegn Englendingum á laugardaginn á
Hampden Park. Og þeir missa líka af
flugvélinni sem fljúga á með skoska
landsliðiö til Islands. Þeir koma til
Islands í einkaþotu sem Everton
verður að bera kostnað af. Og nú er
spumingin hvort þeir félagar ná til
Islands í tæka tiö. I reglum alþjóöa
knattspy musambandsins segir aö leik-
menn verði að vera komnir ó leikstað
eigi síðar en 48 klukkustundum fyrir
leik. LQriegt verður að teljast að þeir
nói til klakans í tæka tíð.
-SK.
íþróttir
Carl Lewis
tognaður
„Mór liður betur en tognun á
vöóva er ekki eitthvafi sem maður
er laus vifl ó viku," sagAi frjáls-
íþróttamaAurinn frægi, Carl Lewis,
eftir aA hann tognaði á fæti á
æfingu nú i vikunni. Hann getur þvi
ekki tekiA þátt i stórmótinu i Los
Angeles um helgina, — fyrsta
Grand Prix mótinu f frjálsum íþrótt-
um. Þessi mót eru nýmæli hjá
alþjóAafrjálsíþróttasambandinu. Tii
þess að fó að keppa á þeim þarf að
hafa náð sérstökum árangri.
Einar Viihjálmsson varflur meAal
þátttakenda á mótinu i LA. -hsím.
Réttarhöld yf ir Zico:
Stórsekt
ogfangelsi
I réttarhöldum i Udinese á Italiu i
g«r i móli braáfliska knattspyrnu-
mannsins Zico, sem leikur með Udin-
ese, fór saksóknari fram ó að Zico yrði
dcmdur i órs fangelsi og 2,5 milljarða
líra sekt fyrir skattsvik — eða um 55
milljónlr króna islenskra. Ræða sak-
sóknara stóð i fjórar klukkustundlr.
Talið er vist að réttarhöldin standi i
nokkradaga. hsím.
Rússarnir
koma
Dómara-trióið sem dsmir landsleik
tslendinga og Skota á Langardalsvefli
verða fró Sovétrikjunum.
Dómarinn heitir Anatoly Mflchenko
ef einhver er einhverju n*r og linu-
veröir verða þeir Vladimir Kuznetsov
og Alexey Spirin.
Heiðursgestur ó landsleiknum verð-
ur Albert Guðmundsson fjármáiaráð-
herra og fyrrverandl formaður Knatt-
spyrausambands tslands. -SK.
Ágúst Már
og Loftur
— styrkja landsliðið
undir21 árs
Guðnl Kjartansson, landsliðsþjálfnri
lelkmanna undir 21 órs, hefur valið
eftirtalda ieikmenn tii þátttöku í lands-
lelk gegn Skotum sem f er fram á Kópa-
vogsvelli mánudaginn 27. mai nk. kl.
16.30:
Markmcan:
(eldrl
Birkir Kristinsson, IA
Friðrik Friðriksson, Fram
Aðrir leikmenn:
Agúst Mór Jónsson, KR
leflunaður)
Andri Marteinsson, Vlkingi
BJöm Rafnsson, KR
Guðni Bergsson, Val
Hafldór Askeisson, Þór
Ingvar Guðmundsson, Val
Jón ErL Ragnarsson, FH
Kristinn Jónsson, Fram
Kristjón Jónsson, Þróttl
Loftur Olafsson, Þróttí
leikmaður)
Mark Duffleld, KS
Olafur Þórðarson, ÍA
Pétur Arnþórsson, Þróttl
Þorsteinn Þorsteinsson, Fram
Leikinn damlr Valery Butenko frá
Sovétrikjunum og linuverðir landar
hans Vladimir Knznetsov og Alexey
Spirin.
(eldri
BHDMINTON!
Sumartímabil hefst 1. júní.
Tímapantanir i sima 82266.
Tennis- og badmintonfélagid
Gnodarvogi 1. s.82266