Dagblaðið Vísir - DV - 24.05.1985, Qupperneq 21

Dagblaðið Vísir - DV - 24.05.1985, Qupperneq 21
DV. FÖSTUDAGUR 24. MAÍ1985. 33 Sími 27022 Þverholti 11 Smáauglýsingar Ódýr golfsett. Odýr golfsett með poka, bama-, ungl- inga- og dömusett, kr. 3850, herrasett, kr. 4350. Póstsendum. Utilíf, Glæsibæ, simi 82922. Hljóðfæri Dixon trommusett til sölu, öll skipti koma til greina, helst á 50 cc hjóli. Uppl. í síma 35416. Funachine skemmtari til sölu, staðgreiddur. Sími 74176 milli kl. 13-15. Píanóstillingar. Er tónninn í hljóðfærinu farinn að gefa sig? Stilli píanó og tek að mér minni- háttar lagfæringar. Uppl. í síma 27058 kl. 9—17 og í símum 667157 og 79612 eft- irkl. 18. Victoria harmónikur, 3ja og 4ra kóra, margar gerðir. Tökum notaöar harmóníkur upp í nýjar. Tóna- búðin Akureyri, sími 96-22111. Húsgögn Ódýr húsgögn: hornsófar, sófasett, hvíldarstólar. • Tökum notuð húsgögn upp í ný. 20% staðgreiðsluafsláttur næstu daga. Notuð sófasett frá 4.500. Sedrus húsgögn, Súöarvogi 32, sími 30585. Vel útlítandi leflursófasett til sölu vegna flutnings. Uppl. í sima 16498. Gamalt, vel með farið sófasett til sölu, sem er sófi og 2 stólar, verð kr. 4000. Einnig svefnbekkur kr. 3000. Sími 15702 eftirkl. 20. Til sölu rauðbrúnt plusssófasett ásamt borði með marmaraplötu. Til sýnis á staðnum, Laugavegi 20, bakhúsi, milli kl. 13 og 15 í dag. Efri koja mefl f ataskáp undir, skrifborði og kommóðu og hillu. Einnig til sölu bama rimlarúm, kr. 1.500. Verð 6.000. Uppl. í síma 53978. Skrifstofuhúsgögn óskast. Stórt skrifborð + stóll og hillur. Vin- samlega hringið í síma 671292 og 17590. Til sölu er 80 fermetra lítið notað gólfteppi. Uppl. í síma 79492. Einstaklingsrúm úr furu frá Ingvari og Gylfa til sölu, 1,30 x 2,00 metrar; hillusamstæða, tvær einingar, úr palesander. Sími 38344 eftirkl. 17. Leolux. Til sölu 2ja sæta Leolux Mink leðursófi, verð 45 þús. Uppl. í síma 39579 eftir kl. 19. Teppaþjöhústa Teppastrekkingar — teppahreinsun. Tek að mér alla vinnu við teppi, viðgerðir, breytmgar og lagnir. Einnig hreinsun á teppum. Ný djúphreinsivél með miklum sogkrafti. Vanur teppamaður. Símar 81513 og 79206 eftir kl. 20. Geymið auglýsing- una. Ný þjónusta, teppahreinsivólar. Utleiga á teppahreinsivélum og vatns- sugum. Bjóðum eingöngu nýjar og öfl- ugar háþrýstivélar frá Krácher. Einn- ig lágfreyðandi þvottaefni. Upplýs- ingabæklingur um meðferð og hreins- un gólfteppa fylgir. Pantanir í síma 83577. Teppaland, Grensásvegi.13. Teppi Ullarteppi á gjafverði, til sölu. 35 ferm á kr. 2000. Uppl. í síma 19864. Bólstrun Klæflum og gerum vifl allar gerflir af bólstruöum húsgögnum. Eingöngu fagvinna. Bólstrarinn, Hverfisgötu 76, simi 15102. Klæðum og bólstrum allar gerðir af húsgögnum. Sækjum, sendum. Bólstrunin, Smiðjuvegi 9 E, Kópavogi, kvöld- og helgarsími 76999. Bólstrun Jónasar, Tjarnargötu 20A, Keflavík, sími 92-4252, kvöld- og helgarsími 92-3596. Heimilistæki Ca 6 óra Husqvarna eldavél til sölu. Uppl. í síma 28466 (Sesselja), 25099 (Bárður) á daginn og 624527 á kvöldin. Fjórir stórir, góflir amerískir isskápar til sölu, seljast ódýrt. Uppl. í síma 23330 og 23534. Video BETA—VIDEOHÚSID—VHS Frábært textað og ótextað myndefni í Beta og VHS, afsláttarpakkar, afslátt- arkort, og tæki á góöum kjörum. Kreditkortaþjónusta. Opið alla daga frá 14—22, Skólavörðustig 42, sími 19690. VHS—VIDEOHUSIЗBETA. Video-gæði Kleppsvegi 150, gegnt Þróttheimum, sími 38350. Mikiö úrval af nýju VHS efni fyrir alla aldurshópa. Leigjum út myndbandstæki. Afsláttarkort. Opið 13—23 alla daga. ISON videoleige, Þverbrekku 8, Kópavogi (Vörðufells- húsinu). Sími 43422. Nýjar VHS mynd- ir, leigjum einnig út videotæki, nýtt efni í hverri viku. Sólbaðsstofa á sama stað. Opið alla daga frá kl. 10—23. 200 stykki VHS. Til sölu ca 200 VHS videospólur, textað og ótextað, margar nýlegar myndir, lítið notaðar. A sama stað óskast ný- legur bQl. Uppl. í síma 666576. Videotæki — Camera. Mjög gott VHS tæki 12/220 volt ásamt videotökuvél, aukarafhlöðum o.fl. til sölu. Verð aðeins 60.000. Sími 34295. Sharp, VHS videotæki til sölu, sem nýtt, staðgreiðsluverð kr. 30.000. Uppl. í síma 76132. Video — stopp. Donald söluturn, Hrísateigi 19 v/Sund- laugaveg, s. 82381. Urvals video- myndir, VHS. Tækjaleiga. Alltaf það besta af nýju efni, t.d. Retum to Eden, Evergreen, Stone Killer, EIvis Presley í afmælisútgáfu o.fl. Afslátt- arkort. Opið 08—23.30. HI-FI, Videoturninn, Melhaga 2, sími 19141. Nýtt efni vikulega, leigjum tæki, HI-FI efni: Retum to Eden, Ellis Island, Evengreen, toppbarnaefni t.d. Strumparnir, Andrés önd og félagar, snakk, gos og sælgæti. Videoturninn, Melhaga 2. Þjónustuauglýsingar // Þ„.,h„w „ _ Sími 27022 24504 Húsaviflgerðir 24504 Gerum við steyptar þakrennur, hreinsum og berum í þær. Múr- viðgerðir og þakviðgerðir. Járnklæðum og málum, fúaberum og málum glugga. Glerísetningar og margt fleira. Vanir og vand- virkir menn. Stillans fylgir verki ef með þarf. Sími 24504. Glerið sf. Hyrjarhöfða 6, sími 686510. Allskonar gler, slípun, skurður, ísetning, kflgúmmí, borðar, speglar o.fl. Sendum í póstkröfu. Glerið sf. Seljumog leigjum Atvinnupallar á hjólum Stálvinnupallar Málarakörfur Álstigar — áltröppur Loftastoflir Pallar hf. Vesturvör 8, Kópavogi, s. 42322 - 641020. “ F YLLIN G AREFNI" Höfum fyrirliggjandi grús á hagstæðu verði. Gott efni, litil rýrnun, frostfrítt og þjappast vel. Ennfremur höfum við fyrirliggjandi sand og möl af ýmsumgrófleika. rSr t I / -Ji'. SÆVARHOKÐA 13. SIMI 81833. Viðtækjaþjónusta DAG,KVÖLO OG HELGARSIMI. 21940. Sjónvörp, loftnet, video. Ábyrgö þrír mánuðir. SKJÁRINN, BERGSTAOASTRÆTI 38, Jarðvinna - vélaleiga LOFTPRESSUR - MÚRBR0T - SPRENGINGAR Tökum að okkur allt múrbrot og fleygavinnu, einnig sprengingarí grunnum og ræsum. p.QP ppfipm Nýjar vélar, vanir menn. GHoC unurun Vélaleiga Símonar Símonarsonar S. 687040 vai,“43c JARÐVÉLAR SF. VÉLALEIGA NNR. 4885-8112 Traktorsgröfur Skiptum um jaröveg, Dróttarbilar útvegum efni, avo aem Broydgröfur fyllingarefni (grús), Vörubilar gróðurmold og sand, Lyftari túnþökur og fleira. Loftpressa Gerum föst tilboð. Fljót og góð þjónusta. Símar: 77476 & 74122 Traktorsgrafa Tökum að okkur alla almenna jarðvinnu. Opið allan sólarhringinn. H&M-vélaleiga Uppl. í síma 78796 og 53316. VÉLALEIGAN HAMAR Br jótum dyra- og gluggagöt á einingaverði. 20 cm þykkur veggur kr. 2.500,- pr. farm. T.d. dyragat 2 x 80 kr. 4000,-. Kynnið ykkur verðið og leitið tfl- boða. Leigjum út loftpressur í múrbrot — fleygun og sprengingar. Stefán Þorbergsson. Símar: V. 4-61-60 og H. 7-78-23. Traktorsgrafa til leigu. FINNBOGI ÓSKARSS0N, VÉLALEIGA. Vélaleigan ÞOL SÍMI 79389 sími 78416 FR 4959 Gröfuleiga — Loftpressuleiga BORUN - FLEIGUN - MURBROT Fjarlægjum múrbrot og rusl að loknu verki Hiirri VÉLALEIGA SKEIFAN 3. Sfmar 82715 - 81565 - Hsimasfmi 46352. Traktorsloftpressur — JCB grafa — Kjarnaborun I allt múrbrot. STEINSTEYPUSÖGUN HILTI-fleyghamrar HILTI-borvólar HILTI-naglabyssur Hrœrivólar HaftJbyssur Loftbyasur Loftpressur HJólsaglr Jórnklippur Sllpirokkar R&fmagnsmóiningarsprautur Loft mólnlngaraprautur Glussa mólningarsprautur Hnoðbyssur Hóþrýstidælur :{ 120 p 160 P 280 P 300 P 400P Juðarar Nagarar Stingsagir Hitablósarar Baltasllplvólar Fllsaskerar Fræsarar Dilarar Ryðhamrar Loftfleyghamrar Lfmbyssur Talfur Ljóskastarar Loftnaglabyssur Loftkýttisprautur Rafmagns- skrúfuvólar Rafstöðvar Gólfstalnsagir Gas hltablósarar Glussatjakkar Ryksugur Borösaglr Rafmagnsheflar Jarðvegsþjtíppur HILXI Pípulagnir - hreinsanir Fjarlægjum stíflur. Er stíflað? - Fjarlægi stíflur úr vöskum, WC, baðkerum og niður- föllum. Nota ný og fullkomin tæki, há- þrýstitæki, loftþrýstitæki og raf- magnssnigla. Dæli vatni úr kjöllurum o. fl. Vanir menn. VALUR HELGASOIM, SÍMI16037 BÍLASÍMI002-2131. Er stíflað? Fjarlægi stíflur úr vöskum, wc rörum, bað- kerum og niðurföllum, notum ný og fullkomin tæki, rafmagns. Upplýsingar í síma 43879. Q’-rv7 JStifluþjónustan • - ■“ * -** Anton Aðalsteinsson.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.