Dagblaðið Vísir - DV - 24.05.1985, Qupperneq 23
DV. FÖSTUDAGUR 24. MAl 1985.
35
Sími 27022 Þverholti 11
Smáauglýsingar
Vorum að taka upp
fjórgengisolíu, keöjuspray (0 hring),
bremsuvökva, loftsíuolíu, oliusíur,
leöurbuxur, leðurjakka, leðurskó,
hanska, crossboli, crossskó og stýris-
púöa, Metzler dekk á 50-1300 cc hjói.
Hænko, Suöurgötu, símar 12052 og
25604. Póstsendum.
Til sölu Honda CB900 F '80. Mjög faUegt hjól. Uppl. í síma 25604 milU9ogl8.
Til sölu Honda CR 125 árgerð ’80. Uppl. í síma 686754.
Vélhjólaiþróttaklúbburinn. Æfingakeppni í motocross verður haldin laugardag 25.5. kl. 14 við Sand- feU, gefur stig tU Islandsmeistara.
Husqvarna CR 430 árg. '82 tQ sölu, selst ódýrt. Uppl. í síma 98-1761 eftirkl. 19.
Vagnar
Sem nýtt fellitjald tQ sölu, einnig bQkerra með þéttu loki og toppgrind. Uppl. i sima 53123 í dag ognæstudaga.
Camp Tourist tjaldvagn ásamt fortjaldi og eldavél tU sölu. Uppl. í síma 54034 á daginn og 52955 ákvöldin.
Óska eftir að taka á leigu hjólhýsi í sumar. Uppl. i síma 667297.
Cassida f ollihýsi tU sölu. Uppl. í sima 92-3067.
Til bygginga
Vinnuskúr. Stór vinnuskúr, 50 ferm, tU sölu að Hesthálsi 2—4.
Verksmifljuverð: Allt plast í grunninn: Einangrunar- plast, rör og fittings, brunnar, sand- föng og plastfolía. Auk þess: GleruU, steinull, múrhúöunarnet, spónaplötur o.fl. Bjóðum greiðslufrest tU aUt að 6— 8 mánaða ef teknir eru „vörupakkar” og eins tU eldri viðskiptavina. ökum vörunni á byggingarstað, á Stór- Reykjavíkursvæðinu, kaupendum að kostnaöarlausu. Borgarplasthf., Borg- arnesi, sími 93-7370. Kvöld- og helgar- símipantana: 93-7355.
Byssur |
Haglabyssur óskast, 2 stk., undir/yfir. Uppl. í síma 45492.
Sako, 7 mm rem magnum. Hleðslumót, púður og patrónur fylgja. Uppl. í síma 924782 eftir kl. 19.
Remington 1100 haglabyssa 2 3/4 tomma, sjálfvirk, tQ sölu. Mjög góð byssa. Sími 99-8299.
Riffill. Sako 243 Heavy Barrel með Bausch & Lomb sjónauka og Brno 22 einnig með sjónauka. Bæði skotvopnin eru í vönd- uðum töskum og mjög vel með farin. Uppl.ísíma 686824.
Verðbréf
íslandsbankahlutabréf til sölu, ennfremur hlutabréf frá ölgerðinni Þór. UppLísíma 651523.
Annast kaup og sölu víxla og almennra veöskuldabréfa. Hef jafnan kaupendur að tryggum viðskiptavixlum. Utbý skuldabréf. Markaösþjónustan Skipholti 19, simi 26984. Helgi Scheving.
Víxlar - Skuldabréf. önnumst kaup og sölu vixla og skulda- bréfa. Utbúum skuldabréf. Opið frá 10—12 og 14—18. Verðbréf sf., Hverfis- götu 82,3. hæð, simi 25799.
Fasteignir
Keflavtk, tvibýlishús.
2ja herbergja 70 fermetra íbúð, sérinn-
gangur, hugguleg íbúð, nýendumýjuð.
Góð kjör. Verð ca 900.000. Sími 621033
og sími 667306 á kvöldin.
Félagasamtök efla aflrir
áhugamenn. Til sölu er jörð. Uppl. í
síma 93-7470 eftir kl. 19.
Sumarbústaðir
Mjög vandafl og traust
sumarhús til sölu, „heils árs hús”.
Hentugt tækifæri fyrir samhentar
fjöldskyldur eða félagasamtök. Hafið
samband við auglþj. DV í síma 27022.
H—436.
Sumarhús mað svefnlofti.
35,75 ferm sumarhús, uppsett og full-
búin aö utan frá kr. 250.500. Trésmiðja
Guðmundar Friðrikssonar, Grundar-
firði, sími 93-8895.
Góflur sumarbústaður
við Olafsfjarðarvatn til leigu nokkrar
vikur í sumar. Bátaleiga á sama stað.
Uppl. í síma 96-62461 á kvöldin.
Nokkur sumarbústaðalönd
í Grímsnesi til sölu. Uppl. í síma 99-
6424.
Sumarbústaflaland til sölu
í Holtunum í skipulögðu landi, er við vatn.
UppLísíma 52662.
Nýr 35 f erm sumarbústaflur
í Borgarfirði til sölu. Hagstætt verð.
Uppl.ísíma 93-5193.
Fallegir kamínuofnar
fyrir sumarbústaði og heimili með
grillgrind, til sölu. Mjög hagstætt verð,
frá kr. 24.430. Uppl. i sima 83957 og
Efnalaug Suöurlands, Seifossi, sími 99-
1554.
Borgarplast, Borgarnesi,
sími 93-7370. Pantanasími kvöld og
helgar: 93-7355. Allar ofanskráöar vör-
ur, auk þess einangrunarplast, plast-
rör og fittings, brunnar, sandföng,
glerull, steinull, spónaplötur o.fl.
Borgarplast, Kópavogi, sími 46966.
Rotþrær, staðlaðar eða sérsmíðaðar.
Vatnstankar, vatnsöflunartankar til
neðanjarðamota, sérsmíðaðir.
Ræsirör, brúsar, tunnur o.fl.
Tæknilegar leiðbeiningar og lausnir.
Lönd undir sumarhús
miðsvæðis í Borgarfirði til sölu. Tré-
smiðja Sigurjóns og Þorbergs, sími 93-
1722.
Bátar
Til sölu eitt stk.
12 volta handfærarúlla, sem ný. Hafið
samband við auglþj. DV í síma 27022.
H-546.
12 feta plastbátur,
Terhi 385 og tilheyrandi 4 ha utan-
borðsvél, Evinrude. Hvort tveggja not-
að innan við 10 stundir. Einnig línuspil
meö nýrri lofotlínu. Uppl. í sima
686824.
Hraflskreiöustu bétar landsins.
Nú er tækifæri að eignast stórglæsileg-
an 15 feta hraðbát á góðu verði, fram-
leiddan samkvæmt kröfu Siglinga-
málastofnunar og ósökkvanlegan.
Möguleikar á ýmsum vélarstærðum,
búnaði og byggingarstigum eftir ósk-
um kaupanda. ATH.; hugsanlegar eru
tollaniðurfellingar af mótorum. Bát-
urinn er mjög meðfærilegur í
flutningum og hentar því mjög vel
vyrir sjósportsunnendur og sumar-
húsaeigendur. Aríðandi er að panta
strax fyrir sumarið. Bortækni sf.,
símar 46899,45582, og 72460.
18 feta flugfiskur
með 75 hestafla Chrysler utanborðsvél
til sölu, bátnum fylgir talstöð, dýptar-
mælir, eldavél, vagn og fl. Sími 97-2391.
Skipasala Hraunhamars.
Vegna mikillar eftirspumar vantar
okkur allar stærðir fiskiskípa á sölu-
skrá. Avallt viðlátnir. Lögmaður Berg-
ur Oliversson, sölumaður Haraldur
Gíslason. Kvöld- og helgarsími 51119.
Hraunhamar, Reykjavíkurvegi 72,
Hafnarfirði, simi 54511.
Altematorar I báta,
12 og 24 volt, einangraðir með
innbyggðum spennustilli, vérö frá kr.
6.900. Einnig startarar fyrir Lister,
Volvo Penta, Ford, Scania, G.M.
Caterpillar o.fl. Mjög hagstætt verð.
Bílaraf hf. Borgartúni 19, simi 24700.
3ja tonna trilla mefl
dýptarmæii, 2 rafmagnsrúL’um og VHS
talstöð til sölu. Verð 180.000 eða 140.000
staðgreitt. Uppl. í síma 671338.
Varahlutir
Jeppadekk til sölu,
13—37—15 super svamper á 6 gata felg-
um. Uppl. í síma 666412 eftir kl. 18.
Til sölu ýmsir
varahlutir í Ford Econoline ’75—’82.
T.d. ramihurð afturhurðir, 6 cyL vél, hás-
ing, gírkassi. Sími 76690 eftir kL 19.00.
Óbka eftir gírkassa
í BMW. Uppl. í síma 95-6250.
Continental.
Betri barðar undir bílinn hjá Hjól-
barðaverkstæði vesturbæjar, Ægisíðu
104 í Reykjavik, sími 23470.
Mercedes Benz 250 varahlutir,
einnig 4ra gíra gírkassi í jeppa. Uppl. í
síma 99-8492.
Staðgreiðsla.
Oska eftir aö kaupa vél í Subaru 1600.
Uppl. í síma 27241.
Vélar til sölu.
Nýupptekin 6 cyl. Bedford disilvél með
gírkassa, einnig 8 cyl. bensínvél og
sjálfskipting úr Blazer. Uppl. í síma 98-
2517 eftir kl. 19.
Á til fjöldann allan
af varahlutum í Volvo 144, 145 og 142
árg. 1967-74. Uppl. í síma 98-1632.
Bronco + GM.
Til sölu toppur með hliðum og gafli á
Bronco 74. Einnig forþjappa í Chevro-
let. Uppl. í síma 35078 eftir ki. 18.
Peugeot 71 og
Benz ’62 til sölu til niöurrifs, einnig
sjálfskipting í Benz 74 240 D og 4 stk.
nýleg sumardekk, F 78x15. Uppl. í
síma 92-77793.
Bilabúð Benna-Vagnhjólifl.
Jeppaeigendur athugið. Ef þiö pantið
44 Mudder fyrir mánaðamót þá kost-
ar það aðeins kr. 24.900. Við vinnum
fyrir ykkur. Vagnhöföa 23, Reykjavík,
simi 685825.
Jeppaeigendur, athugið:
44” Mudder dekk, ný, aðeins kr. 25.000.
Einnig 16” radial dekk 33”, aðeins
11.500 No Spin alvörulæsingar í Ford,
Spcer 44 og AMC, driflokur, 4,5 tonna
Sidewinder spil, 35.000, og fleira og
fleira. Góð kjör. Staðgreiðsluafsláttur,
felgur á lager. Ö.S. umboðið, Skemmu-
vegi 22 Kópavogi, sími 73287.
Bílabúfl-Benna — Vagnhjólifl.
Enn einu sinni komum við á óvart með
hágæöa mótorolíu, CAM 2, sem notuö
er erlendis á keppnisvélar, kr. 94
lítrinn. Fagmenn okkar annast
viögerðir, gerum föst verðtilboð.
Bílabúð Benna — Vagnhjólið, Vagn-
höfða 23, simi 685825.
Hedd hf., Skemmuvegi M-20, Kóp.
Erum að rífa
Range Rover 75 Honda Accord’81,
Toyota Cressida 79, Subaru 1600 79
Volvo 343 79, Honda Civic 79,
Galant 1600 79, Datsun 120 AF2 79,
Ford Granada 78, Wagoneer 75,
Wartburg ’80, Scout’74,
Land-Rover 74, Mazda 929 77,
Toyota MII77, Fiatl31’78,
Fiat 128 78, o.fl.o.fl.
FordBronco 74,
Ábyrgð á öllu. Hedd hf., símar 77551—
78030.
Reyniðviðskiptin.
Sérpantanir Ö.S. umboAIA, vara-
hlutlr:
Sérpöntum alla varahluti og aukahluti
í alla bíla og mótorhjól frá USA,
Evrópu og Japan. Margra ára reynsla
tryggir öruggustu og fljótustu þjón-
ustuna. Eigum á lager mikið magn af
boddí-, véla- og drifvarahlutum og
ifjöldann allan af ýmsum aukahlutum.
Eigum einnig notaðar vélar, bensín
og dísil, drifhásingar, girkassa og
millikassa. Gott verð — góð þjónusta
— góðir skilmálar. Ö.S. Umboðið,
Skemmuvegi 22, Kópavogi, simi 73287.
Bilagarður, Stórhöffla 20.
Daihatsu Charmant 79, Lada 1200 S ’83
Escort 74 og 77, Wagoneer 72,
Fiat 127 78, Cortina 74,
Toyota Carina 74, Fiat 125 P 78,
Saab96 71, Mazda616’74,
Lada Tópas 1600 ’82, Toyota
MarkII’74,
'Kaupum bíla til niðurrifs. Bílgarður,
:sími 686267.
Bilaverið.
Mýir og notaðir varahlutir í flestar
gerðir bifreiða, höfum gamla
Sambandslagerinn, góð þjónusta,
ábyrgð. Opið frá kl. 9—22 mánudaga—
föstudaga, kl. 10—16 laugardaga og
sunnudaga. Simi 52564.
Bilabjörgun
Varahlutir:
Cortina,
Fiat,
Chevrolet,
Mazda,
Escort,
Pinto,
Scout,
i Wartburg,
Peugeot,
Citroen,
vifl Rauflavatn.
Allegro,
Skoda,
Dodge,
Lada,
Wagoneer,
Comet,
VW,
Volvo,
Datsun,
Duster,
Saab96
og fleiri. Kaupum til niðurrifs. Póst-
sendum. Simi 81442.
Varahlutir:
BMW,
Bronco,
Citroen,
Cortina,
Datsun 220D,
Golf,
Lada,
Mazda,
Saab,
Simca,
Skoda,
Subaru,
Suzuki,
Toyota.
Kaupum bíla til niðurrifs. Nýja parta-
salan, Skemmuvegi 32M, sími 77740.
Til sölu notaðir varahlutir I
Allegro, Simca,
Audi, Skoda,
Citroen, Toyota,
Datsun, Trabant,
Galant, Volvo,
Lada, Passat,
Mazda, Peugeot,
Mini, o.fl.
Saab,
Góð þjónusta. BQpartar og dekk
Kaplahrauni 9, simi 51364.
Bilapartar—Smifljuvegi D12, Kóp.
Símar 78540-78640.
Varahlutir í flestar tegundir bifreiða.
Sendum varahluti—kaupum bíla.
(Ábyrgð—Kreditkort.
Volvo 343,
Blazer,
Bronco,
Wagoneer,
Scout,
jCh. Nova,
|F. Comet,
Dodge Aspen,
Dodge Dart,
Galant,
Escort,
Cortina,
Allegro,
AudilOOLF,
Benz,
VW Passat,
W-Golf,
Derby,
PlymouthValiant, Volvo,
Mazda—818, Saab 99/96,
Mazda 616, Simca 1508—1100,
Mazda—929, CitroenGS,
Toy ota Corolla, Peugeot 504,
Toyota Mark II, Alfa Sud,
Datsun Bluebird, Lada,
Datsun Cherry, Scania 140,
Datsun—180, Datsun—120.
Datsun—160.
Jeppapartasala Þórðar Jónssonar,
Tangarhöfða 2. Opið kl. 9—19 virka
daga, laugardaga kl. 10—16. Kaupi alla
nýlega jeppa til niðurrifs. Mikið af
góðum, notuðum varahlutum. Jeppa-
jpartasala Þórðar Jónssonar, símar
! 685058 og 15097 eftir kl. 19.
Bílaleiga
Bilaleigan Áa, sími 29090,
Skógarhlíö 12; R (móti slökkvistöð).
Leigjum út japanska fólks- og
stationbQa, Mazda 323, Datsun Cherry,
Daihatsu jeppa, sjálfskipta bíla, bif-
reiðar með barnastólum, einnig
sendibila ’85, dísil með og án sæta.
Kvöldsími 46599.
Bilalaiga Mosfellssvoitar,
simi 666312. Veitum þjónustu á Stór-
Reykjavfkursvæöinu. Sendum ykkur
bílinn og sækjum. Mazda 323, 5 dyra,
góðir bflar. Kreditkortaþjónusta. Bíla-
leiga Mosfellssveitar, Lágholti 11, simi
666312.
A.G. Bilaloiga.
Til leigu 12 tegundir bifreiða 5—12
manna, s.s. fólksbílar, 4x4 og sendibíl-
ar. Á.G. bílaleiga, Tangarhöfða 8—12,
símar 685504 og 32229. Utibú Vest-
mannaeyjum hjá herra Olafi Granz,
simar 98-1195 og 98-1470. Isafirði hjá
herra Sverri Sverrissyni, simi 944517
SH bilaleigan, simi 45477,
Nýbýlavegi 32 Kópavogi. Leigjum út
fólks- og stationbQa, sendibQa með og
án sæta, bensin og disQ. Subaru, Lada
og Toyota 4X4 dísQ, kreditkortaþjón-
usta. Sækjum og sendum. Sími 45477.
E.G. Bilaleigan.
Leigjum út Fiat Pöndu, Fiat Uno, Lödu
1500 og Mözdu 323. Sækjum, sendum.
Kreditkortaþjónusta. E.G. BQaleigan
Borgartúni 25, sími 24065. Heimasimar
78034 og 92-6626.
ALP Bflaleigan.
Leigjum út 15 tegundir bifreiða, 5—9
manna. FólksbQar—sendibílar—4X4
bQar—sjálfskiptir bQar. Hagstætt
verð. Opiö aQa daga. Kreditkortaþjón-
usta. Sækjum-sendum. ALP-BQa-
leigan, Hlaðbrekku 2, á homi Nýbýla-
vegar og Álfabrekku. Símar 43300—
42837.
Vinnuvélar
Útvegum varahiuti
í flestar gerðir véla og tækja. Leggjum
áherslu á fljóta og nákvæma af-
greiðslu. Vélkostur hf., Skemmuvegi 6,
Kóp.,simi 74320.
Hjólaskófla til sölu,
CaterpQlar 966 C árg. 71. Uppl. í síma
974138 eftirkl. 19.
Hymas LT 576 érg. 1978,
skófla, 1,5 rúmmetrar, 2 skóflur að aft-
an, nýuppgerður mótor, tengi fyrir spQ
og vökvafleyg, skipti möguleg. BQa- og
vélasalan Ás, Höfðatúni 2, sími 24860.
Vörubílar
Volvo F 86.
TQ sölu allskonar varahlutir í Volvo F
86 t.d. vél, drif, gírkassi og margt
fleira. Einnig girkassi með milligír í
Volvo F 88. Uppl. í síma 96-21250 og 96-
22350.
Hurflir til sölu
ásamt fleiri hlutum úr húsi, Scania 110,
frambyggðum. Uppl. gefur Jón í síma
97-5864 eða Höskuldur hjá Hagverki í
síma 84760.
Til sölu pallur
og 2ja strokka St. Paul sturtur með
dælu. Einnig varahlutir í Ecnoline 75-
’81. Sími 76690 eftir kl. 19.00.
Meiller sturtutjakkur óskast
fyrir 10 hjóla bQ. Uppl. í síma 45500.
, Steypubílar — steyputunnur.
Oskum eftir steypubQum með 6 rúm-
, metra tunnum. Einnig óskast stakar
tunnur í sömu stærð. BQa- og vélasalan
Ás, Höf öatúni 2, sími 24860.
Nýir og notaflir varahlutir
í vörubQa, vagna og vinnuvélar. Nýtt:
kúplingar, hemlaborðar, hjóQegur,
gámafestingar og ýmislegt í dráttar-
vagna. Notað: hús, vélar, gírkassar,
hásingar, búkkar, fjaðrir, vatns-
kassar, dekk, felgur og margt fleira úr
Scania 110 og 140 og Volvo N7 og N10.
Ennfremur sleði fyrir dráttarskífu.
Vélkostur hf., Skemmuvegi 6, Kóp.
Sími 74320.
Volvo F1025 árg. 1982.
GlæsibQl, ekinn aðeins 65.000 km.
Volvo F1025 árg. 1979, Volvo F1025 árg.
1978, Scania 111 FB 1978, Scania 110
1974. BQa- og vélasalan Ás, Höfðatúni
2, sími 24860.
Scania 140,110, MAN 19230,
26256, og 30320, varahlutir, kojuhús,
grindur, fjaðrir, framöxlar, búkkar,
2ja drifa steU, vatnskassar, gírkassar,
hásingar, vélar, dekk, felgur, og margt
fleira. BQapartar, Smiðjuvegi D-12,
símar 78540 og 78640.
Vörubílar-Varahlutir.
StálpaUur, loftbremsuhásingar,
kranar 1 1/2 tonn, sturtur, fjaðrir,
dekk, grindur, felgur, frambitar, véla-
hlutir úr Volvo N86, gírkassar o.m.fl. í
vörubQa og einnig varahlutir í
, Chevrolet Novu 74. Póstsendum.
Uppl.ísíma 81442.
Scndibflar
Bsnz 508 kélfur mefl f ramdrifi
tQ sölu ef viðunandi tQboð fæst. Er í
breytingu í húsbQ. Uppl. í síma 45591.