Dagblaðið Vísir - DV - 24.05.1985, Qupperneq 26
38
DV. FÖSTUDAGUR 24. MAl 1985.
Peningamarkaður
Innlán með sérkjörum
Alþýöubankinn: Stjörnureikningar eru
fyrir 15 ára og yngri og 65 ára og eldri.
Innstæöur þeirra yngri eru bundnar þar til
þeir veröa fullra 16 ára. 65—75 ára geta losaö
innstæður með 6 mánaöa fyrirvara. 75 ára og
eldri meö 3ja mánaða fyrirvara. Reikning-
arnir eru verðtryggðir og meö 8% vöxtum.
Þriggja stjörnu rcikningar eru meö hvert
innlegg bundið í tvö ár. Reikningarnir eru
verötryggöir og með 9% vöxtum,
Lífeyrisbðk er fyrir þá sem fá lífeyri frá Uf-
eyrissjóðum eöa almannatryggingum.
Innstæður eru óbundnar og óverðtryggðar.
Vextireru29% ogársvöxtum29%.
Sérbók fær strax 28% nafnvexti, 2% bætast
síðan við eftir hverja þrjá mánuði sem inn-
stæða er óhreyfð, upp í 34% eftir níu mánuði.
Arsávöxtun getur orðið 34,8%. Innstæður eru
óbundnar og óverðtryggðar.
Búnaðarbankinn: Sparibðk með sérvöxtum
er óbundin 32,5% nafnvöxtun og 32,5% árs-
ávöxtun sé innstæða óhreyfð. Vextir eru
færðir um áramðt og þá bornir saman við
vexti af þriggja mánaða verðtryggðum reikn-
ingum. Reynist ávöxtun þar betri er mismun
bætt við.
Af hverri úttekt dragast 1,8% í svonefnda
vaxtaleiðréttingu. Sparibókin skilar hærri
ávöxtun en almenn sparisjóðsbók á hverju
innleggi sem stendur óhreyft í tvo mánuði eða
lengur.
Iðnaðarbankinn: A tvo reikninga í bank-
anum fæst IB-bónus. Överðtryggðan 6
mánaða reikning sem ber þannig 31% nafn-
vexti og getur náð 33,4% ársávöxtun. Og verð-
tryggðan 6 mánaða reikning sem ber 3.5%
vexti. Vextir á reikningunum eru bornir
saman mánaðarlega og sú ávöxtun valin sem
reynist betri. Vextir eru færðir misserislega
30. júní og 31. desember.
l.andsbankinn: Kjörbók er óbundin með
32,5% nafnvöxtum. Vextir eru færðir um ára-
mót. Eftir hvem ársfjórðung eru þeir hins
vegar bornir saman við ávöxtun á 3ja mánaða
verðtryggðum reikningum. Reynist hún betri
gildir hún umræddan ársfiórðung.
Af hverri úttekt dragast 1.8% i svonefnda
vaxtaleiðréttingu. Kjörbókin skilar hærri
ávöxtun en almenn sparisjóðsbók á hverju
innleggi sem stendur óhreyft í tvo mánuði
eða lengur.
Samvinnubankinn: Innlegg á Hávaxta-
reiknbig ber stighækkandi vexti. 22,0% fyrstu
2 mánuðina, 3. mánuöinn 23,5%, 4. mánuðinn
25%, 5. mánuðinn 26,5%, 6. mánuðinn 28%.
Eftir 6 mánuði 29,5% og eftir 12 mánuði 30,5%.
Sé tekið út standa vextir þess tímabils þaö
næsta einnig. Hæsta ársávöxtun er32,8%.
Vextir eru bornir saman við vexti á 3ja og 6
mánaða verðtryggðum sparireikningum. Sé
ávöxtun þar betri er munurinn færður á
Hávaxtareikninginn. Vextir færast misseris-
lega.
Útvegsbankinn: Vextir á reikningi með
Abót er annaðhvort 2,75% og full verðtrygg-
ing, eins og á 3ja mánaða verðtryggðum
sparireikningi, eða ná 32,8% ársávöxtun, án
verðtryggingar. Samanburöur er gerður
mánaðarlega, en vextir færðir í árslok. Sé
tekið út af reikningnum gilda almennir spari-
sjóðsvextir, 24%, þann almanaksmánuð.
Versiunarbankinn: Kaskó-reiknbigurinn er
óbundmn. Um hann gilda fjögur vaxtatbnabil
á ári, janúar—mars, apríl—júní, júlí—
september, október—desember. I lok hvers
þeirra fær óhreyfður Kaskó-reikningur vaxta-
uppbót sem miðast við mánaðarlegan út-
reiknmg á vaxtakjörum bankans og hagstæð-
asta ávöxtun látin gilda. Hún er nú ýmist á
óverðtryggðum 6 mán. reikningum með, 30%
nafnvöxtum og 33,5% ársávöxtum eða á verð-
tryggðum 6 mánaða reikningum með 2%
vöxtum.
Sé lagt inn á miðju tímabili og innstæða
látin óhreyfð næsta túnabil á eftir reiknast
uppbót allan spamaðartimann. Viö úttekt
fellur vaxtauppbót niður það tímabil og vextir
reiknastþá 24%, án verðtryggingar.
Ibúðalánareiknbigur er óbundinn og með
kaskó-kjörum. Hann tengist rétti til lántöku.
Sparnaöur er 2—5 ár, lánshlutfall 150—200%
miðað við sparnað með vöxtum og verðbót-
um. Endurgreiðslutími 3—10 ár. UUán eru
með hæstu vöxtum bankans á hverjum tbna.
Spamaður er ekki bundinn við fastar upp-
hæðir á mánuði. Bankinn ákveður hámarks-
lán eftir hvert sparnaðartímabil. Sú ákvörðun
er endurskoðuð tvisvar á ári.
Sparisjóðir. Trompreikningurbm er óbund-
inn, verðtryggður reikningur, sem einnig ber
3,5% grunnvexti. Verðbætur leggjast við
höfuðstól mánaðarlega en grunnvextir tvisv-
ar á ári. A þriggja mánaöa fresti er gerður
samanburður við sérstaka Trompvexti. Nýt-
ur reikningurinn þebra kjara sem betri eru.
Trompvextbnir eru nú 30,5% og gefa 32,8%
ársávöxtun.
Ríkissjóður: Spariskbtelni, 1. flokkur A
1985, em bundin í 3 ár, til 10. janúar 1988. Þau
eru verðtryggð og með 7% vöxtum, óbreytan-
legum. Upphæðb eru 5.000, 10.000 og 100.000
krónur.
Spariskírtelni með vaxtamiðum, 1. flokkur
B 1985, era bundin í 5 ár, til 10. janúar 1990.
Þau era verðtryggð og með 6,71% vöxtum.
Vextb greiðast misserisiega á tbnabilinu,
fyrst 10. júlí næstkomandi. Upphæðb era 5,10
og 100 þúsund krónur.
Spariskírteini með hreyfanlegum vöxtum
og vaxtaauka, 1. flokkur C1985, era bundbi til
10. júlí 1986, í 18 mánuði. Vextb era hreyfan-
iegir, meðaltal vaxta af 6 mánaða verð-
tryggðum reikningum banka með 50% álagi,
vaxtaauka. Samtals 5,14% nú. Upphæðir eru
5,10 og 100 þúsund krónur.
Gengistryggð spariskbtebii, 1. flokkurSDR
1985, eru bundin til 10. janúar eða 9. apríl 1990.
Gengistrygging miðast við SDR-reiknimynt.
Vextir eru 9% og óbreytanlegb. Upphæðb era
5.000,10.000 og 100.000 krónur.
Spariskbteini rikissjóðs fást í Seðlabank-
anum, hjá viðskiptabönkum, sparisjóðum og
verðbréfasölum.
Útlán lífeyrissjóða
Um 90 lífeyrissjóðb era í landinu. Hver
sjóður ákveður sjóðfélögum lánsrétt, lána-
upphæðir, vexti og lánstíma. Stysti tími að
lánsrétti er 30—60 mánuðb. Sumb sjóðb
bjóða aukinn iánsrétt eftb lengra starf og
áunnin stig. Lán era á bilinu 144.000—600.000
eftb sjóðum, starfstbna og stigum. Lánin eru
verðtryggð og með 5—8% vöxtum. Lánstbni
er 15—35 ár eftir sjóðum og lánsrétti.
Biðtbni eftir lánum er mjög misjafn, breyti-
legur milli sjóða og hjá hverjum sjóði eftir
aðstæðum.
Hægt er að færa lánsrétt þegar viðkomandi
skiptb um lifeyrissjóð eða safna iánsrétti frá
fyrri sjóðum.
Nafnvextir, ársávöxtun
Nafnvextb era vextb í eitt ár og reiknaðir í
emu lági yfir þann tbna. Reiknist vextir oftar
á ári verða til vaxtavextir og ársávöxtunin
verður þá hærri en nafnvextimb.
Ef 1.000 krónur liggja mni í 12 mánuði á
24,0% nafnvöxtum verður mnstæðan í iok þess
tbna 1.240 krónur og 24,0% ársávöxtun í því
tilviki.
Liggi 1.000 krón ur inni í 6+6 mánuði á 24,0%
vöxtum reiknast fyrst 12% vextir eftb sex
mánuðina. Þá er mnstæðan komrn í 1*120
krónur og á þá upphæð reiknast 12% vextir
seinni sex mánuðina. Lokatalan verður
þannig kr. 1.254.40 og ársávöxtunin 25,4%.
Dráttarvextir
Dráttarvextb era 4% á mánuði eða 48% á
ári. Dagvextb reiknast samkvæmt því
0,1333%.
Vísitölur
Lánskjaravísitala í maí er 1119 stig en var
1106 stig í apríl. Miðað er við 100 í júní 1979.
Byggingarvisitala á öðrum ársfjórðungi
1985, apríl—júní, er 200 stig, miðað við 100 í
janúar 1983, en 2.963 stig, miðað við eldri
grann. A fyrsta ársfjórðungi í ár var nýrri
vísitalan 185 stig.
VEXTIR BANKA OG SPARISJÚÐft 1%)___________________________________21.-31.05.
INNLAN MEÐ SÉRKJÖRUM SJA sérlista £ 1! j II il I i II ii I s II H l! il
innlAn úverotryggð
SPARISJÓOSBÆKUR Obundæ innstaóa 22,0 22,0 22.0 22.0 22.0 22.0 22.0 22.0 22.0 22.0
SPARIREIKNINGAR 3ja mánaða uppsogn 25.0 26.6 25.0 23.0 23.C 23.0 23.0 23.0 25.0 235
6 mánaóa uppsógn 29.5 31,7 28.0 26.5 29.0 29.0 29.0 29,5 27.0
12 mánaóa uppsögn 30.7 33.0 30.0 26,5 30.7
18 mánaða uppsogn 35,0 38.1 35.0
SPARNAOUR LANSRÉT7UR Sparað 3 5 mánuAi 25.0 23.0 23.0 23,0 25.0 235
Sparað 6 mán. og meáa 29.0 23.0 23.0 29.0 27.0
INNlANSSKlRlEINI Ti 6 mánaða 29.5 31.7 28.0 26 0 29.5 29.0 28.0
rfKKAREIKKIHGAR ÁvísanareiárangaE 17.0 17.0 10.0 8.0 10.0 10,0 10.0 10.0 10.0
Hlaupareikrangar 10.0 10,0 10.0 8,0 10.0 8.0 10.0 10.0 10.0
INNLÁN VERÐTRYGGÐ
SPARIREIKNINGAR 3fs mánaða uppsogn 2.0 1.5 1.0
6 mánaða uppsogn 3.5 3.5 3.5 3.5 3.0 3.0 3.0 3.5
INNLAN GENGISTRYGGO
GJALOEYRISREIKNINGAR Bandarikjadoiarar 8.5 8.5 8,0 8.0 7.5 7.5 7,5 84) 8.0
Storiingspund 12.0 9.5 12.0 11.0 11,5 11.5 11.5 12.0 11.5
Vestur þýsk mörk 5.0 4.0 5.0 5.0 4.5 4,5 4.5 5.0 5.0
Danskar krónur 10.0 9.5 10.0 8.0 9.0 9.0 9.0 10,0 9,0
ÚTLÁN ÖVERÐTRYGGÐ
ALMENNIR VlXLAR llorvextal 29.5 29,0 28.0 28.0 28.0 29,5 28.0 29.5 29.0
VHJSKIPTAVlXLAR (forvextir! 31.0 31.0 30,5 T9.D 3 14) 30.5 30.5 305
ALMENN SKULDABRÉF 32.0 31.5 30.5 30.5 30.5 324) 31.0 31,5 324)
VIOSKIPTASKULDABRÉF 34.0 33.0 31.5 34.0 33.0 33.5 335
HLAUPAREIKNINGAR Yfvdrátlur 31,5 30.0 29.0 29,0 29,0 30.0 31.0 315 30.0
ÚTLÁN VERÐTRYGGÐ
SKULDABRÉF Að 2 1/2 árí 4,0 4.0 4.0 4.0 4.0 4.0 4.0 4.0 4.0
Lengri en 2 1/2 ár 5.0 5.0 5.0 5.0 5.0 5,0 5.0 5.0 5.0
ÚTLÁN TIL FRAMLEIÐSLÚ
VÉGNA INNANLANOSS01U 28.25 26.25 26.25 26,25 26.25 26,25 26,25 26.25 26.25
VEGNA UTFLUTNINGS SDR re*mmynt 10.0 10.0 10.0 10,0 10.0 10.0 10,0 10,0 10.0
Sími 27022 Þverholti 11
Bronco árg. 1974 til sölu,
8 cyl., beinskiptur. Uppl. í simum 43899
og 46711.
Daihatsu Charmant árg. 1985
til sölu, ekinn 3.000 km. Uppl. í síma
43899.
Ford Transit '71 til sölu,
meö Volvo B 18 vél og kassa. Tilboð
óskast. Innréttaöur. Uppl. í síma 99-
1416.
Subaru 4x4 árg. '91 til sölu,
nýsprautaöur. Skipti á ódýrari koma
tU greina. Uppl. í síma 685921 og 78533.
Ford Fairmont árg. 79
tU sölu, 6 cyl., sjálfskiptur, aflstýri og
aflbremsur, skipti koma tU greina.
Uppl. í síma 74511 eftir kl. 18.
Land Rover dísil,
lengri gerö, árg. ’72 tU sölu, þarfnast
lagfæringar. Uppl. í síma 71970 og 95-
3380.
Mazda 929 station '80,
sjálfskipt, vökvastýri, skipti á ódýrari
bU möguleg. Uppl. í síma 99-5072.
Góður stationbill.
Toyota Cressida station ’80, brúnt
metaUakk, mjög vel meö farinn, ekinn
70.000. Símar 38462 og 21087.
Dodge Charger SE órg. 1975
tU sölu, vel meö farinn, ekinn 52.000
mflur. Verö kr. 220.000. Uppl. í síma
32772.
Gott eintak.
Toyota Mark 2000 ’77 tU sölu. Þarf að
seljast strax, fæst á góðum kjörum eöa
góðum staðgreiðsluafslætti. Vinnusími
46999, heimasími 45599 eftir kl. 18.
Til sölu Ford Mercury Monarc,
árg. ’75, meö bUaöa vél, plussklæddur
og viöarklæddur aö innan. Verö 20.000.
Sími 78744 eftirkl. 18.
Subaru DL '78,
vel með farinn, gott lakk, segulband-
útvarp, vetrar- og sumardekk. Uppl. í
síma 75296 eftir kl. 18. Ath. skipti á dýr-
ari möguleg.
Lada 1600 árg. 78 til sölu,
þarfnast smávægUegrar viögeröar.
Verö 20—25 þús. Uppl. í síma 71824.
Vantar Lödu Sport
árg. ’80—’81. Uppl. hjá BUasölunni
Dekkiö, í sima 51538.
Datsun Cherry GL árg. '80
tU sölu. Lítiö ekinn, vel meö farinn.
Uppl. ísíma 17488.
Sportfelgur.
Til sölu 8” Spoke sportfelgur sem
passa undir Patrol, Cherokee og Blaz-
er. Uppl. í sima 30322 á skrifstofutima.
Lada 1600 árg. '82
tU sölu, ekinn 32 þús. km, selst aöeins
gegn staögreiöslu. Verö tUboö. Uppl. í
síma 72895.
Toyota Hilux lengri gerð '82,
hvítur m/plasthúsi, White Spoke'
felgur. Veröhugmynd 430.000, skipti á
Toyota fólksbU á veröbilinu 300—
350.000. Sími 95-5631 í hádeginu og á
kvöldin.
Honda Prelude 79
tU söiu. Einnig Fiat 127 árg. ’78. Uppl. í
síma 30081.
Meiriháttar falleg
Vega Hatchback, tUbúin í hvað sem er,
þarf aö fá nýjan eiganda, helst ein-
hvern sem getur sett í hana 8 cyl. vél
og hlúö svoUtið aö greyinu. Á góðum
kjörum fyrir réttan mann. Uppl. í síma
10056. ____________________________
Til sölu Ford Taunus 17M
árgerö ’71, sjálfskiptur, skoöaöur ’85.
Veröhugmynd 40.000. Uppl. í síma 99-
2225.
Húsnæði í boði
4ra herb. ibúð i Hlíðunum
tU leigu í 3 mánuði frá 1. júní. Uppl. í
síma 39970.
LEIKIR
Feröaleikir eru margir til og auka
ánægju yngstu ferðalanganna.
Orðaleikir, gátur, keppni i hver
þekkir flest umferðarmerki og bíla-
talningarleikir henta vel í þessu
Skym lUI^FERÐAR
y
Stokkseyri.
Einbýlishús á Stokkseyri tU leigu,
laust frá 1.—7. júní. Uppl. í síma 99-
3490.
3ja herb. ibúð á jarðhæð
í blokk viö Alfaskeiö tU leigu (ekki viö
Keflavíkurveginn). Leigist tU 6 mán. í
senn frá 1.6. ’85. TUboö sendist DV
(pósthólf 5380 125 R) fyrir 29. maí,
merkt „Alfaskeiö456”.
Glæsileg, 2ja herb. 65 ferm íbúð
á 5. hæð við Vesturberg tU leigu. Stór-
kostlegt útsýni yfir bæinn. Leigutími 1
ár eða skemur. TUboö sendist DV fyrir
1. júní er tUgreini fjölskyldustærð,
leiguupphæö og fyrirframgreiðslu,
merkt „Vesturberg 336”.
Húsnæði til leigu
í júní—ágúst 1985. 3—4 herbergi, gætu
hentaö sem íbúð eöa fyrir rekstur.
Uppl. í símum 74831,686323 og 38651.
5 herbergja sórhæð.
FaUeg og sólrík 140 ferm hæð á Sel-
tjarnarnesi tU leigu frá júníbyrjun.
Leigutími 1 ár. TUboö sendist DV
merkt „0-418”.
Keflavfk.
3ja herbergja íbúö í KeflavQc til leigu,
laus 1. júní. Engin fyrirframgreiðsla.
Uppl. í síma 91-45829.
2 lítil herbergi og
eldhús í kjallara tU leigu fyrir ein-
hleypan reglusaman námsmann, í ró-
legu húsi. Tilboö sendist DV (Pósthólf
5380 125 R) merkt „Teigahverfi 228”
fyrir 30. maí.
Leigutakar, takið eftir:
Við rekum öfluga leigumiðlun, höfum á
skrá aUar geröir húsnæöis. Uppl. og
aöstoö aöeins veittar félagsmönnum.
Opið alla daga frá kl. 13—18 nema
sunnudaga. Húsaleigufélag Reykja-
víkur og nágrennis, Hverfisgötu 82, 4.
hæö, sími 621188.
Ferðamenn—tourists.
Til leigu herbergi í sumar, 1 manns kr.
700,00, 2 manna kr. 1.100.00. Uppl. í
síma 39132 og 35948.
Húsnæði óskast
íbúð óskast nú þegar.
UppL á City Hótel, herb 301, sími 18650.
íbúð óskast á leigu.
Ung hjón með 1 bam óska eftir 2ja—
3ja herb. íbúð sem fyrst. Reglusemi og
góö umgengni. Einhver fyrirfram-
greiösla ef óskaö er. ÁbyggUegar
mánaðargreiöslur. Uppl. í síma 73066.
Ungur, reglusamur maður
utan af landi óskar eftir einstaklings-
íbúð á leigu frá 1. júní. Fyrirfram-
greiðsla (3 mán.) ef óskað er. Uppl. í
síma 52928.
Þrjár stúlkur utan af landi
bráðvantar 3ja—4ra herb. íbúð í
Reykjavík. Góðri umgengni og skilvís-
um greiðslum heitið. Vinsaml. hringið
í síma 74691 næstu daga.
2ja herb. íbúð.
Þrítugur einhleypur bókaþýöandi ósk-
ar eftir 2ja herb. kyrrlátri íbúð.
Greiðslugeta 9.000 á mánuði. Reglu-
semi og skUvísar greiðslur. Sími 22574.
Einstaklingsibúð óskast
tU leigu strax. Uppl. í síma 18650.
Vantar 2ja herbergja ibúð,
einhver fyrirframgreiðsla. Uppl. í
síma 93-3468 eftir kl. 19.
22 ára reglusamur maður
utan af landi óskar eftir íbúö meö baöi
frá 1. júní. Uppl. gefur Birgir í síma
685035.
Húseigendur, athugið:
Látiö okkur útvega ykkur góöa
leigjendur. Viö kappkostum aö gæta
hagsmuna beggja aöda. Tökum á skrá
aUar gerðir húsnæöis, einnig atvinnu-
og verslunarhúsnæði. Með samnings-
gerð, öruggri lögfræðiaðstoð og
tryggingum, tryggjum við yður, ef
óskaö er, fyrir hugsanlegu tjóni vegna
skemmda. Starfsfólk Húsaleigu-
félagsins mun með ánægju veita yöur
þessa þjónustu yöur aö kostnaðar-
lausu. Opið aUa daga frá kl. 13—18,
nema sunnudaga. Húsaleigufélag
ReykjavUcur og nágrennis, Hverfis-
götu 82,4. h., sími 23633.
Sumarhúsnæði.
Skiptinemasamtök verkfræöinema
óska eftir að leigja herbergi með
eldunaraðstöðu eöa íbúö með hús-
gögnum á tímabilinu 15. júní—30.
ágúst. Uppl. í síma 78722 eftir kl. 19.
Ungt par með tvö böm,
tvíbura, óskar eftir húsnæði sem fyrst.
Algjör reglusemi og skUvísi. Meðmæli
ef óskast. Sími 44427 eða 623846.
4ra—5 herb. ibúð óskast
fyrir starfsmann okkar og hans fjöl-
skyldu á Reykjavflcursvæðinu. Skipti
koma til greina á raöhúsi, 180 ferm, á
Akureyri. Sími 28125. Veitingahúsið
Alex sf.
Leigusalar athugiðl
Vantar íbúöir á skrá. Húsnæðismiðlun
stúdenta. Félagsstofnun stúd.
v/Hringbraut. Simi 621081.
Atvinnuhúsnæði
120 ferm iðnaðarhúsnæði
tU leigu í Hafnarfirði. Símar 52159 og
50128.
Iðnaðarhúsnæði, Smiðjuvegur.
TU leigu 160 fermetrar frá 1. júní. Mikil
lofthæð — háar innkeyrsludyr, rúm-
gott útisvæði. Lítiö skrifstofuherbergi,
kaffistofa og WC. TUboð er greinir
starfsemi, leiguf járhæð á fermetra og
umbeðinn leigutíma sendist DV fyrir
31. þ.m. merkt „4518”.
Óska eftir 40 —70 ferm húsnæði
á leigu undir hreinlegan atvinnurekst-
ur. Uppl. í síma 76486 eftir kl. 19.
Kópavogur.
Samtals 660 ferm gott verslunarhús-
næði með skrifstofum. Má nýta saman
eöa í tvennu lagi. Verslunarhæðin er
bjartur salur, má einnig nota sem sýn-
ingarsal. t.d. tU kynningar á vörum,
heUdsölu eöa fyrir léttan iönaö. Sann-
gjörn leiga. Sími 19157.
Húsnæöi óskast
undir söluturn eöa kvöld- og helgar-
sölu. Simi 685782.
Atvinna í boði
Óskum eftir duglegum
kjötiönaðarmanni, karli eöa konu.
Uppl. Islenskt-franskt eldhús, Völvu-
felU17 Reykjavflc.
Afgreiðslustúlka óskast
í brauð- og mjólkurbúð hálfan daginn
frá 1. júní tU 1. okt. Vinnutími 14—18.
Hafið samband viö auglþj. DV í síma
27022.
H-395.
Snyrtivöruverslun
óskar að ráða afgreiðslustúlku, helst
vana, hálfan eða aUan daginn. Um-
sóknir sendist DV (pósthólf 5380125 R)
merkt „Snyrtivöruverslun 461” fyrir
30. mai ’85.
Húshjálp óskast.
Húshjálp óskast í Garöabæ einu sinni i
viku, 4—5 tímar í senn. Sanngjöm laun
í boði. Hafið samband viö auglþj. DV í
síma 27022.
H-472.
Duglag afgreiðslustúlka
óskast tU afgreiöslustarfa eftir hádegi
í sérverslun í miöbænum. Enskukunn-
átta æskileg. Hafiö samband viö
auglþj. DV í síma 27022.
H-451.
Aukastarf við að
bera út bækur. Uppl. í síma 76940 mUU
kl. 20 og 21 í kvöld.
Aukavinna.
Ungt fólk óskast tU aö selja auöseljan-
lega bók (tUvaUð fyrir útskriftar-
bekk). Uppl. í síma 29172 milU kl. 18 og
20.
Starfskraftur óskast
viö auglýsingaöflun og fleira. Góð laun
í boði. Þarf aö hafa bfl tU umráöa.
Uppl. í síma 671170.
Vön og rösk
vélritunar- og skrifstofustúlka óskast
strax í f ramtíðarstarf. Að nokkru sjálf-
stætt starf. MikU aukavinna í boði,
vinnutími má vera breytUegur. Þarf
aö hafa bU tU umráöa tU ýmissa er-
inda. Góð laun eftir afköstum og sam-
komulagi. Uppl. í síma 40170 í dag og
næstu daga.