Dagblaðið Vísir - DV - 24.05.1985, Blaðsíða 27

Dagblaðið Vísir - DV - 24.05.1985, Blaðsíða 27
DV. FÖSTUDAGUR 24. MAl 1985. 39 Smáaugiýsingar Sími 27022 Þverholti 11 Hreingerningarfyrirtœki óskar aö ráöa verkstjóra. Starfiö krefst þess að viðkomandi geti unniö að einhverju leyti í verkefnum. Um- sóknir skilist til DV merkt „V-200”. Mólmiðnaðarmenn óskast. Traust hf. Sími 83655. Starfsmaður óskast. Framtíðarstarf. Góö laun í boöi fyrir réttan mann. Vélavinna. Reglusemi áskilin. Tilboð er greini aldur, menntun og fyrri störf sendist DV fyrir 30. maí nk. merkt „448”. Annan vólstjóra vantar á Guðrúnu Þorkelsdóttur SU 211 sem fer á rækjuveiöar og síðan á loönu. Uppl.ísíma 97-6122. 2. vólstjóra vantar ó 200 lesta línubát sem fer á grá- lúðuveiðar. Uppl. í síma 94-1199. Atvinna óskast Ung húsmóðir óskar eftir atvinnu hálfan daginn, fyrir hádegi eða kvöld- og helgarvinnu. Hef- ur unnið við skrifstofustörf, síma- vörslu og afgreiðslu. Sími 77767 eftir kl. 19. Ungan trósmfðanema vantar vinnu strax. Öll trésmíðavinna kemur til greina. Uppl. í síma 31142. 18 óra stúlka óskar eftir framtíðarstarfi. Hefur bíl til um- ráða, allt kemur til greina. Uppl. í síma 41962 föstud.—þriðjud. Tveir matreiðslumenn, sérhæfðir i spænskri matargerð, óska eftir atvinnu. Hafið samband við auglþj.DVísíma 27022. H-191 Atvinnurekendur, athl Hjá okkur er fjölhæfur starfskraftur með menntun og reynslu á flestum sviðum atvinnulífsins. Símar 27860 og 621081. Atvinnumiðlun námsmanna, Félagsstofnun stúdenta við Hring- braut. Spákonur Les i lófa, spói í spil og bolla, fortíð, nútíð og framtiö. Góð reynsla. Allir velkomnir. Sími 79192 alla daga. Einkamál Stelpurl Fimm glæsilegir og hressir vinnufélag- ar á aldrinum 20—50 ára óska eftir aö kynnast stúlkum, 100% trúnaður. Svör óskast send DV merkt „Skemmtilegt líf”. Bamgóð kona óskast til að gæta 6 ára drengs frá 10.—28. júní. Uppl. í sima 44360 eftir kl. 19. Óska eftir 12—15 óra stelpu til að passa 2 1/2 árs bam á kvöldin, 1—2 í viku. Uppl. í síma 31750 eftir kl. 20. 12—13 óra stúlka óskast í vist út á landi. Uppl. í síma 94-6245 eftir kl. 15. Ég er stúlka ó 14. óri og óska eftir aö gæta bams i sumar. Er vön bömum. Bý í Hraunbæ. Vinsam- lega hringið í síma 671645. Óska eftir góðri stúlku til að passa tvö böm í sumar, er í Ar- bæjarhverfi. Uppl. í sima 84418. Hœ, stelpurl Vantar ekki einhverja bamfóstrustarf í sumar? Við erum tveir litlir strákar í Hvalfirði, 5 og 2 1/2 árs, sem þurfum stelpu sem getur passaö okkur á með- an mamma og pabbi eru aö vinna. Uppl.isima 93-3898. Óskum eftir góðri konu til aö hugsa um heimili og gæta 3ja mánaöa drengs, frá kl. 9—17. Uppl. í síma 24539 e.kl. 18. 12 óra stelpa óskar að gæta bams í sumar, helst á Seltjamamesi eða í vesturbænum. Uppl. í síma 628096 eftir kl. 16.30. Skemmtanir Diskótekið Disa er ó ferðinni um allt land, enda er þetta ferðadiskó- tek sem ber nafn með rentu. Fjölbreytt danstónlist, leikir og fjör. Nær áratug- ar reynsla. Ferðasíminn er 002, biðjið um 2185. Heimasími 50513. Dísa, á leiðinni til þín. Stjörnuspeki Framtíðarkortl Hvað gerist næstu 12 mánuði? Framtíðarkortið bendir á jákvæða möguleika og varasama þætti. Hjáipar þér að vinna með orkuna og finna rétta tímann til athafna. Stjömuspeki- miðstöðin, Laugavegi 66,10377. Innrömmun Alhliða innrömmun, 150 gerðir trérammalista, 50 gerðir ál- rammalista, margir litir fyrir grafík, teikningar og plaköt, smellurammar, tilbúnir ál- og trérammar, karton 40 litir. Opið alla daga frá kl. 9—18. Rammamiðstöðin Sigtúni 20, simi 25054. Ferðalög Hreðavatnsskóli, Borgarfirði. Gisting í 2ja manna herbergjum frá kr. 680,-. Svefnpokapláss, tjaldstæði, allar veitingar. Sími 93-5011. Hreðavatns- skáli. Sveit Ég er 28 óra maður og vil komast í sveit sem fyrst. Reglu- samur, alvanur. Get byrjað strax. Uppl. í síma 19917 eftir kl. 17. 13 óra drengur óskar aö komast á gott sveitaheimili í allt sumar, er vanur hestum og hefur áður verið í sveit. Uppl. í síma 84658. Duglegur 13 óra strókur óskar eftir að komast á gott sveita- heimili. Uppl. í síma 92-2452. 14 óra drengur óskar eftir plássi í sveit í sumar. Uppl. ísima 38434. 13 óra strókur og 8 mánaöa skoskur f járhundur óska eftir sumarvinnu í sveit. Uppl. í síma 92-2176.___________________________ Óska eftir að róða strók eða stelpu í sveit. 14 ára eða eldri. Uppl. í síma 95- 1565. Tek stúlkur til dvalar i sveit, minnst hálfsmánaöardvöl. Allar nánari upplýsingar eftir kl. 20 á kvöldin hjá Sigurbjörgu í síma 93-3972. Jæja. Nú eru aðeins örfá pláss laus að sum- ardvalarheimilinu Kjarnholtum í sum- ar. Ennþá er hægt að komast á okkar vinsæla vomámskeið með sauöburði og tilheyrandi sem hefst annaní hvíta- sunnu. Innritun að Hofsvallagötu 59, simi 17795. Húsaviðgerðir Viðgerðir ó húsum og öðrum mann- vlrkjum. Háþrýstiþvottur, sandblástur, sílan- böðun og fleira. Gefum út ábyrgðar- skírteini við lok hvers verks. Samtak hf.,sími 44770 eftírkl. 18. Húsaprýði. Viðhald húsa, háþrýstiþvottur, sprunguviðgerðir, sílanúðun gegn al- kalískemmdum, gerum við steyptar þakrennur, hreinsum og berum í, klæð- um steyptar þakrennur með áli og jámi, þéttum svalir, málum glugga. Múrverk. Setjum upp garðgrindverk og gerum við. Sími 42449 eftir kl.19. önnumst allar meirihóttar húsaviðgerðir, s.s. sprunguviðgerðir, viðgerðir á steyptum rennum og veggjum, sílan- húöun gegn alkaliskemmdum, berum i \ rennur, málum þök og glugga. Vönd- ,uð vinna, vanir menn. Tökum ábyrgð á verki. Sími 78884. Tökum að okkur alhliða húsaviðgerðir, háþrýstiþvottur, sand- blástur, sprungu- og múrviðgerðir. Gerum upp steyptar þakrennur og berum á þær þéttiefni, fúavöm og margt fleira. Eins árs ábyrgð. Meðmæli ef óskað er. Símar 79931 og 76394. Hóþrýstiþvottur- sprunguþéttingar. Tökum að okkur há- þrýstiþvott á húseignum, sprunguþétt- ingar og sílanúðun, gerum við þak- rennur og berum í þær þéttiefni. Einn- ig allar múrviðgerðir. Ath. vönduð vinnubrögð og viðurkennd efni, kom- um á staðinn, mælum út verkið og sendum föst verðtilboð. Greiðslukjör allt að 6 mánuðir. Sími 16189-616832. Líkamsrækt Sími 25280, Sunna, Laufósvegi 17. Við bjóöum upp á djúpa og breiða bekki, .innbyggð sér andlitsljós. Visa, Eurocard. Veriö velkomin. Snyrti- og sólbaðsstofan Sælan. 20 tímar á kr. 1200, og 10 tímar kr. 800. Nýjar perur. Einnig bjóðum við alla al- menna snyrtingu, fótsnyrtingu og fóta- aðgerðir. Snyrti- og sólbaðsstofan Sælan, Dúfnahólum 4, Breiðholti, sími 72226. Stoppl Stórkostlegt sumartilboð, 10 skipti í ijós, sána, nuddpottí, hristibelti o. fl. á kr. 600. 20 skipti á kr. 1000. Einnig eru tímar í nuddi. Höfum ávallt kaffi á könnunni. Kreditkortaþjónusta. Baðstofan, Þangbakka 8, Mjóddinni, sími 76540. Sól-Saloon, Laugavegi 99, sími 22580. Nýjar hraðperur (quick tan) UWE Studio-Line og MA atvinnu- ibekkir, gufubað og góð aöstaöa. Opið virka daga 7.20—22.30, laugardaga 8— ,20 og sunnudaga 11—18. Greiðslukorta- iþjónusta. Hressingarieikfimi, músíkleikfimi, megrunarleikfimi. Strangir tímar, léttir tímar fyrir konur á öllum aldri. Gufa, ljós, hiti, nudd, megrunarkúrar, nuddkúrar, vigtun, ráðleggingar. Innritun í símum 42360 og 41309. Heilsuræktin Heba, Auð- brekku 14, Kóp. A Quicker Tan. Það er það nýjasta í solarium perum, enda lætur brúnkan ekki standa á sér. Þetta er framtíðin. Lágmarks B-geisl- un. Sól og sæla, sími 10256. Alvöru sólbaðsstofa. MA er toppurinn!! Fullkomnasta sól- baðsstofa á Stór-Reykjavíkursvæðinu. Mallorca brúnka eftir 5 skipti i Jumbo Special, 5 skipti i andlitsljósum og 10 skipti i Jumbo. Infrarauöir geislar, megrun, nuddbekkir. MA sólaríum at- vinnubekkir eru vinsælustu bekkimir og þeir mest seldu í Evrópu. Starfsfólk okkar sótthreinsar bekkina eftir hverja notkun. Opið mánudag—föstu- dag 6.30—23.30, laugardaga 6.30—20, sunnudaga 9—20. Verið ávallt velkom- in. Sól og sæla, Hafnarstræti 7, 2. hæð, sími 10256. Sólbaðsstofan Hlóskógum 1, sími 79230. Nýjar perur! Breiðir og djúpir bekkir, góðar andlitsperur sem má slökkva á. Sér klefar og sturtuað- staöa. Bjóðum krem eftir sólböö. Kaffi á könnunni. Opið alla daga. Verið vel- komin. Nýjar hraðperur (quick tan). Hámarksárangur á aðeins 5 timum í UEW Studio-Line með hrað- perum og innbyggðum andlitsljósum. 10 tímar i Sun-Fit bekki á aðeins 750 kr. Greiðslukortþjónusta. Sólbaösstofan, Laugavegi 52, simi 24610. Sólós, Garðabæ, býður upp á MA atvinnulampa, jumbo special. Góð sturta. Greiðslukorta- þjónusta. Velkomin i Sólás, Melási 3, Garðabæ, sími 51897. Garðyrkja Garðeigandur — garðvinna. Tökum að okkur vorhreingemingam- ar í garðinum. Gerum föst verðtilboð í garðslátt fyrir fjölbýlishús og fyrir- tæki. Garðvinna, símar 18726 og 37143. Garðslóttur — þjónusta fyrir húsfélög, fyrirtæki og einbýlis- húsaeigendur. Látiö okkur spara ykk- ur erfiðið og fyrirhöfnina við garðslátt- inn í sumar. Verðtilboö. Garðvinna, símar 18726 og 37143. Garötætari til leigu. Uppl. í síma 666709. Þökuskurðarmenn. Land undir þökuskurð til leigu. Túnið er í Rangárvallasýslu, í góðri ræktun, og er ca 10 hektarar. Hafið samband við auglþj. DV í síma 27022. H-435. Góðar túnþökur til sölu. Uppl. í síma 99-5072 eftir kl. 18. Garöeigendur. Tek að mér slátt á einkalóðum, blokkarlóðum og fyrirtækjalóðum. Einnig sláttur með vélaorfi, vanur maður, vönduð vinna. Uppl. hjá Valdimar í símum 20786 og 40364. Lóðaeigendur athugið: Tökum að okkur orfa- og vélaslátt, rakstur og lóðahirðingu. Vant fólk með góöar vélar. Uppl. í síma 23953 eftir kl. 18.00. Grassláttuþjónustan. Sigurður. Áburðarmold. Mold blönduð áburðarefnum, til sölu. Garðaprýði, sími 81553. Túnþökur. Urvalsgóðar túnþökur úr Rangárþingi til sölu. Skjót og örugg þjónusta. Veit- um kreditkortaþjónustu, Eurocard og Visa. Landvinnslan sf., sími 78155 á daginn, 45868 og 17216 á kvöldin. Skrúðgarðamiðstöðin. Garðaþjónusta-efnissala, Nýbýlavegi 24, símar 40364-15236 99-4388. Lóöa- umsjón, lóðahönnun, lóðastandsetn- .ingar og breytingar, garðsláttur, girð- ingarvinna, húsdýraáburður, trjáklipp- ingar, sandur, gróðurmold, túnþökur, tré og runnar. Tilboð í efni og vinnu ef óskað er. Greiðslukjör. Geymið aug- lýsinguna. • Hraunhellur. Hraunbrotasteinar, sjávargrjót, brunagrjót (svart og rautt) og aðrir náttúrusteinar. Hafið samband í síma 92- 8094. Túnþökur — nýjung. Allar þökur hífðar inn í garö með bíl- krana. Mun betri vörumeðferð. Þök- urnar eru af úrvalstúni. Túnþökusala Páls Gíslasonar, sími 76480 eða 685260. Túnþökur — túnþökulögn. Fyrsta flokks túnþökur úr Rangár- þingi, heimkeyrðar. Skjót afgreiðsla. Kreditkortaþjónusta Eurocard og Visa. Tökum einnig að okkur að leggja túnþökur. Austurverk hf. Símar 78941, 99-4491,99-4143 og 99-4154. Skjólbeltaplöntur, hin þolgóöa norðurtunguviðja, hinn þéttvaxni gulvíðir, hið þægilega skjól að nokkrum árum liönum, hið einstaka verð, 25 kr., fyrir hinar glæstu 4ra ára plöntur. Athugið magnafsláttur. Simi 93- 5169. Gróöarstööin Sólbyrgi. Til sölu úrvals gróðurmold og húsdýraáburður og sandur á mosa, dreift ef óskað er. Einnig vörubíll og traktorsgröfur í fjölbreytt verkefni. Vanir menn. Uppl. í síma 44752. Ósaltur sandur ó grasbletti, til mosaeyðingar, dælt og dreift ef ósk- að er. Sandur hf., Dugguvogi 6, sími 30120. Kartöflugarða- og lóðaeigendur. Tek að mér að tæta garðlönd og nýjar lóöir. Uppl. í síma 51079. Fjölbýlishús — fyrirtæki. Tökum aö okkur slátt og hirðingu á lóöum fjölbýlishúsa og fyrirtækja. Fast verð — vönduð vinna. Ljárinn sláttuþjónusta, simi 22461. Túnþökur til sölu. Urvals túnökur til sölu, fljót og örugg þjónusta. Símar 26819, 994361 og 99- 4240. Garðsláttur, garðslóttur. Tökum að okkur garðslátt og hirðingu á heyi, fyrir einbýlis-, fjölbýlis- og fyrirtækjalóðir, í lengri eða skemmri tíma. Gerum tilboð ef óskað er. Sann- gjarnt verð og góðir greiösluskilmálar. Sími 71161. Túnþökur, sækið sjálf. Urvals túnþökur, heimkeyrðar eða þið sækið sjálf. Sanngjamt verö. Greiðslu- kjör, magnafsláttur. Túnþökusalan Núpum, ölfusi. Símar 40364, 15236 og 99-4388. Geymið auglýsinguna. Nýbyggingar lóða. Hellulagnir, vegghleðslur, grassvæði, jarðvegsskipti. Steypum gangstéttar og bílastæði. Leggjum snjóbræöslu- ^ . kerfi undir stéttar og bQastæði. Gerum verðtilboö i vinnu og efni. Sjálfvirkur simsvari allan sólarhringinn. Látið fagmenn vinna verkin. Garðverk, simi 10889._____________________________ Túnþökur. Vekjum hér með eftirtekt á afgreiðslu okkar á vélskomum vallarþökum af Rangárvöllum, skjót afgreiðsla, heim- keyrsla, magnafsláttur. Jafnframt getum við boðið heimkeyrða gróður- mold. Uppl. gefa Olöf og Olafur í síma 71597. Kreditkortaþjónusta. Útvegum moid og fyllingarefni. Erum með Utla jarðýtu og traktorsgröfu. Uppl. í síma 45500. Hreingerningar Þvottabjörn-Nýtt. Tökum að okkur hreingerningar svo og hreinsun á teppum, húsgögnum og bU- 'sætum. Gluggaþvottur. Sjúgum upp vatn. Háþrýstiþvottur utanhúss o.fl. Föst tUboð eöa tímavinna. örugg þjón- usta. Símar 40402 og 54043. Þrif, hreingerningar, teppahreinsun. Tökum að okkur hrein- gerningar á íbúöum, stigagöngum og stofnunum, einnig teppahreinsun með nýrri djúphreinsivél sem hreinsar með góðum árangri. Vanir og vandvirkir menn. Símar 33049 og 667086. Haukur ' og Guðmundur Vignir. Tökum að okkur hreingerningar á íbúðum, teppum, stigagöngum, fyrirtækjum og stofnun- um. Tökum einnig að okkur daglegar ræstingar á ofantöldum stöðum. Gerum föst tilboð ef óskað er. Vanir menn. Uppl. í síma 72773. Hreingerningaþjónusta Þorsteins og Stefáns. Hand- hreingerningar, teppahreinsun, gólf- tíreinsun, gluggahreinsun og kísil- hreinsun. Tökum verk utan borgar- innar. Notum ábreiður á gólf og hús- gögn. Vanir og vandvirkir menn, símar 28997 og 11595. Hreingemingar ó ibúðum og stigagöngum, einnig teppa- og hús- gagnahreinsun. Fullkomnar djúp- hreinsivélar með miklum sogkrafti sem skila teppunum nær þurrum. Sérstakar vélar á ullarteppi. Sjúgum upp vatn ef flæðir. örugg og ódýr þjón- usta. Uppl. í síma 74929. Hreingemingafólagið Snæfell, Lindargötu 15. Tökum að okkur hrein- gerningar á íbúöum, stigagöngum og skrifstofuhúsnæði, einnig teppa- og ^ húsgagnahreinsun. Utleiga á teppa- og húsgagnahreinsivélum, vatnssugur og háþrýstiþvottavélar á iðnaðarhúsnæði. Pantanir og upplýsingar í síma 23540. i Gólfteppahreinsun, hreingemingar. Hreinsum teppi og húsgögn með háþrýstitækjum og sogafli, erum einnig með sérstakar vélar á ullarteppi. Gefum 3 kr. afslátt á ferm i tómu húsnæði. Erna og Þorsteinn, simi 20888. Þjónusta Verktak sf., simi 79746: Tökum að okkur m.a. háþrýstiþvott og sandblástur fyrir viögerðir og utan- hússmálun, sprunguviðgerðir, múr- verk, utanhússklæðningar, gluggaviö- geröir o.fl. Látið fagmenn vinna verkin, það tryggir gæðin. Þorg. Olafs- son húsasmíöam.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.