Dagblaðið Vísir - DV - 24.05.1985, Page 28
40
DV. FÖSTUDAGUR 24. MAl 1985.
Smáauglýsingar Sími 27022 Þverholti 11
Héþrýstiþvottur —
sílanúöun. Tökum aö okkur háþrýsti-
þvott meö dísildrifinni vél, þrýstingur
allt aö 350 kg viö stút. Einnig tökum viö
að okkur að sílanúöa steinsteypt hús og
önnur mannvirki. Eöalverk sf., Súðar-
vogi 7, Rvk., sími 33200, heimasímar
81525 og 43981.
Nýsmfði, viðgsrðir, breytingar.
Tveir meistarar geta baett við sig verk-
efnum í allri alhliöa smíði, t.d. sumar-
hús, gufuböö o.fl. Uppl. í simum 72836,
666741.
Tveir trósmiðir taka
aö sér uppsetningar á innréttingum,
, hurðum, milliveggjum, og fleira tré-
verki. Erum vanir. Uppl. í síma 79767
og 76807 eftirkl. 19.00.
Húsasmiðameistari getur bœtt
viö sig verkefnum. Vönduö vinna úti
sem inni, stór sem smá verk. Bjóöum
fram hugmyndir viö breytingar.
Gerum tilboð. Sími 39056.
Glerisetningar.
Skiptum um gler og kíttum upp
franska glugga, höfum gler kítti og
lista. Vanir menn. Sími 24388 og 24496 á
kvöldin. Glersalan, Laugavegi 29, bak
við Verslunina Brynju.
J.K. parketþjónusta.
Pússum og lökkum parket og viðar-
gólf, vönduð vinna. Komum og gerum
v verötilboö. Sími 78074.
Ökukennsla
ökukennsla — œfingatimar.
Mazda 626 ’84 með vökva- og veltistýri.
Utvega prófgögn. Nýir nemendur
byrja strax. Kenni allan daginn.
Hjálpa þeim sem misst hafa bílprófið.
Visa-greiöslukort. Ævar Friöriksson,
sími 72493.
> ökukennsla — æfingatimar.
Kenni á Mazda 626 á skjótan og örugg-
an hátt. ökuskóli og öll prófgögn ef
óskaö er. Engir lágmarkstímar. Nýir
nemendur geta byrjaö strax. Friðrik
Þorsteinsson, sími 686109.
Gylfi K. Sigurðsson,
löggiltur ökukennari, kennir á Mazda
626 ’84, engin biö. Endurhæfir og
aöstoöar við endumýjun eldri öku-
réttinda. ökuskóli. öll prófgögn.
Kennir allan daginn. Greiðslukorta-
þjónusta. Heimsími 73232, bílasími
002-2002.
ökukennsla—æfingatímar.
Kenni á Mitsubishi Lancer, tímafjöldi
viö hæfi hvers einstaklings. ökuskóli
og öll prófgögn. Aðstoða við endur-
nýjun ökuréttinda. Jóhann G. Guðjóns-
son, símar 21924,17384 og 21098.
ökukennsla — bifhjólakennsla.
Lærif-á r.ýjanöpe! Ascona á fljótan og
öruggan hátt. Endurhæfing fyrir fóik
sem hefur misst ökuréttindi. ökuskóli
og öll prófgögn, greiðsluskilmálar.
Egill H. Bragason ökukennari, sími
651359, Hafnarfiröi.
ökukennsla — bifhjólapróf.
Kenni allan daginn. Engin biö. öku-
skóli og útvegun prpfgagna. Volvo 360
GLS kennslubifreið. Kawasaki bifhjól.
Visa — Eurocard. Snorri Bjarnason,
sími 74975, bílasími 002-2236.
ökukennsla — bifhjólakennsla.
Lærið aö aka bíl á skjótan og öruggan
hátt. Kennslubíll Mazda 626 árg. ’84,
meö vökva- og veltistýri. Kennsluhjól
Kawasaki GPZ 550. Sigurður Þormar,
símar 75222,71461 og 83967.________
ökukennsla — æfingatimar.
Kenni á Mazda 323 ’85, ökuskóli ef
óskaö er, tímafjöldi viö hæfi hvers og
eins, nýir nemendur geta byrjaö strax.
Höröur Þór Hafsteinsson, sími 23634.
ökukennsla—endurhæfing.
Kenni á Mazda 626 ’84. Nemendur geta
byrjað strax og greiða aöeins fyrir
* tekna tíma, aðstoöa þá sem misst hafa
ökuskírteinið. Góð greiöslukjör.
Skarphéðinn Sigurbergsson öku-
kennari, sími 40594.
Takið eftirl
Nú get ég bætt viö mig nemendum. Eg
kenni á nýjan Mazda 626 GLX '85 ailan
daginn. ökuskóli og öll prófgögn. Jón
Haukur Edwald. S. 11064, 30918 og
33829.
ökukennsla, bifhjólapróf,
æfingatimar. Kenni á Mercedes Benz
og Suzuki, Kawasaki bifhjól. ökuskóli.
Prófgögn ef óskaö er. Engir lágmarks-
tímar. Aöstoða viö endumýjun öku-
skírteina. Visa — Eurocard. Magnús
Helgason, sími 687666, bílasími 002,
biðjiöum2066.
ökukennarafélag íslands auglýsir:
Ágúst Guömundsson, Lancer ’85, .
33729.
Guöbrandur Bogason, Ford Sierra ’84,
bifhjólakennsla, s. 76722.
Vilhjálmur Sigurjónsson, Datsun 280
C, s. 40728-78606.
Þorvaldur Finnbogason, Volvo 240 GL
’84, s. 33309-73503.
Halldór Lárusson, Citroen BX19 TRD,
s. 666817-667228.
Vatnabótar 11 og 13 fet.
Hámarksvélarafl 10 hö. Hámarks-
hleðsla 350 kg. Bátarnir eru útteknir og
samþykktir af Siglingamálastofnun
ríkisins. Trefjaplast hf. Blönduósi,
sími 95-4254.
Sumarbústaðir
Snorri Bjarnason, Volvo 360 GLS ’85, s.
74975, bílasími 002-2236.
Jóhanna Guömundsdóttir, Datsun
Cherry ’84, s. 30512.
ökukennarafélag Islands.
Þjónusta
Sláttuvóla- og smávólaþjónusta.
Gerum við allar geröir sláttuvéla, vél-
orf, vélsagir og aörar smávélar.
Framtækni sf., Skemmuvegi 34, N-
gata, sími 641055. Sækjum og sendum
ef óskaö er.
Tilkynningar
Torfærukeppni.
Torfærukeppni fer fram í nágrenni
Hellu á Rangárvöllum, laugardaginn
8. júní nk. kl. 14.00. Keppt verður í 2
flokkum: Sérbúnar bifreiöir, götubif-
reiöir. Uppl. og skráning í símum 99-
5943 og 99-5100.
Sport fiskibátur
frá Trefjum, 21 fet til sölu, Evinrude 70
ha utanborðsmótor, vang, talstöð,
skráður fiskibátur, verð 350—400 þús.
Tvær rafmagnsrúllur. Sími 686548.
Framleiðum 12—14 feta báta.
hitapotta, laxeldiskör í öllum stæröum.
Bogaskemmur, fóöursíló, olíutanka og
margt fleira úr trefjaplasti. Mark sf.,
Skagaströnd, símar 95-4824 og 95-4635.
Bátar eru til sýnis hjá bátasmiðju Guö-
mundar Lárussonar, Hafnarfirði, sími
50818 og hjá Eyfjörö á Akureyri, sími
96-25222.
Til sölu sumarhús Edda,
sími 666459. Nú.er rétti tíminn til að
panta sumarhús fyrir sumariö. Marg-
ar geröir og stæröir, falleg, vönduð,
hlý.Uppl.ísíma 666459.
12 volta vindmyllur
fyrir sumarbústaði, einnig vindhraöa-
mælar, ljós o.fl. Uppl. Hljóövirkinn sf.,
Höfðatúni 2, sími 13003.
Ödýru, dönsku þrihjólin
komin. Masters karlar, ljón, hestar og
hallir, stórir vörubílar, hjólbörur, flug-
drekar, húlahopphringir, Fisher price,
Barbie og Sindy vörur, stórir sand-
kassar, kricket, badminton, tennis-
spaöar, sparkbílar, indíánatjöld, Star
Wars. Odýrir gúmmíbátar 2ja, 3ja og
4ra manna. Ný sending. Póstsendum.
Leikfangahúsið Skólavörðustíg 10,
sími 14806.
Gæðahártoppar
á góöu veröi, þjónusta og vörur fyrir
hártoppa. Greifinn, Garðastræti 6,
sími 22077.
%
Leikfangahúsið auglýsir.
Nýkomnir ódýrir, spænskir brúöu-
vagnar, sparkbilar, 10 geröir,
badmintonsett, tennissett, bolir, marg-
ar gerðir, hjólbörur, sandsett, kricket.
Póstsendum. Leikfangahúsiö, Skóla-
vöröustíg 10, sími 14806.
Hvitir samfestingar úr
65% polyester og 35% bómull í
stærðum S — M — L — XL á aöeins kr.
1980. Sendum í póstkröfu. Módel
Magasín, Laugavegi 26, 3. hæð, 101
Reykjavík, sími 25030.
Heitur pottur sem þú ræður við:
Trefjaplastpottar, 2,2, mesta dýpt 90«
cm. Verö með söluskatti kr. 30 þúsund,
útborgun 1/3, eftirstöðvar greiðast á
3—4 mánuðum. Plastco, Akranesi,
símar 93-2348 og 93-1910.
Kiruna hverfisteinninn,
Smergel, hverfisteinn og brýni, allt í
senn. Nauðsynlegt fyrir alla sem þurfa
aö reiða sig á aö vel bíti. Vélkostur hf.,
Skemmuvegi 6, Kóp., sími 74320.
Vinnuvélar
Traktorsgrafa + vörubíll.
Tökum aö okkur alla jarðvinnu, lagnir
og lóðavinnu. Þökur til sölu. Símar
40031 og 79291 öll kvöld og helgar.
Bflar til sölu
Cherokee 78 til sölu,
V 8 sjálfsklptur, verö 490 þ., skiptl á
ódýrari koma til greina. Til sýnis aö
Síöumúla 3. Uppl. í síma 37273 til kl. 6.
Tilboð óskast í
Buick Special station 1955 8 cyl., sjálf-
skiptur með öllu, ekinn 140.000, allur
original. Toppútlit og -ástand.
Algjörlega ryölaus. Sími 687518 eftir
kl. 19 næstu kvöld.
Volvo 610 '84 til sölu.
Með hliðarhurðum og lyftu. Verö kr.
1450 þús. Uppl. í síma 42328 eftir kl. 19
og um helgina.
M. Benz10171977,
ekinn 50 þús. km á vél, pallur 6,10 m,
með seglhúsi, splittað drif. Bíla- og
vélasalan As, Höfðatúni 2, sími 24860.
Volvo F10251982,
ekinn aöeins 65 þús. km. Blidsberg
pallur 5,60, glæsilegur bíll. Bíla- og
vélasalan As, Höföatúni 2, simi 24860.
Volvo F7171980,
ekinn 209 þús. km, hjólabil 5,60. Er til
sölu án kassa. Bíla- og vélasalan As,
Höföatúni 2, sími 24860.