Dagblaðið Vísir - DV - 24.05.1985, Qupperneq 29
DV. FÖSTUDAGUR 24. MAl 1985.
41
Sviðsljósið
Sviðsljósið
Sviðsljósið
Dynasty stöllurnar Pamela Bellwood og Linda Evans.
öll þekkjum vifl stjörnurnar í Dallas. Frö vinstri: Susan Howard, Steve Kanaly, Donna Reed, Howard Keel,
Larry Hagman, Linda Gray, Patrick Duffy og Priscilla Presley.
Dallas og Dynasty myndaflokkamir
vel þekktu eru góð dæmi um svokall-
aða „soap”, sápu- eða löðurmynda-
flokka sem tólk um allan heim fylgist
stjarft með þegar tækifæri gefst, og
eru Islendingum að góðu kunnir.
Nýlega var gerð viðamikil könnun á
því í Bandaríkjunum hvaða hónar
fólks sæktu helst í sápuna. Var fóiki
skipt í flokka eftir kyni og aldri og
spurt hvaða myndaflokkar væru vin-
sælastir á meðal þeirra. Hér eru úrslit-
in, með tilliti til Dallas og Dynasty og
röð þeirra í könnuninni.
Konur 18—49
1. Dynasty
2. Dallas
Konur 50 ára og eldri
1. Dallas
4. Dynasty
Karlar, 18—49
Dynastyí5. sæti,
Dallas komst ekki á listi yfir topp tíu.
Karlar 50 ára og eldri
Dailas í ööru sæti,
Dynasty í sjöunda sæti.
Böm og unglingar, 5—17 ára.
Hvorki Dallas né Dynasty í topp tíu
sætunum.
Niðurstöður könnunarinnar:
Dallas og Dynasty yfirhöfuð jöfn að
| stigumhvaðvinsældirvarðar.
HVERJIR FYLGJAST
MEÐ HVERJU?
SÓLARDAGAR í REYKJAVÍK
Einmuna verflurbliða hefur rikt um land allt síðustu daga. Þegar sólin lætur sjá sig er þafl ekki einungis
sem gróflurfar dafnar og tekur við sér, mannlífið blómstrar einnig, götur, torg og stræti fyllast af létt-
klæddu fólki í sumarskapi. Vilhjélmur Ijósmyndari bré sér í bæjarferfl i bliðviðrinu og tók meðfylgjandi
myndir.
Massimo, ítalski skiptineminn sem ékvafl afl setjast afl é íslandi, selur
bæjarbúum suflræna évexti í göngugötunni. Þessum blómarósum leist vel Það var þrimennt i þessa litlu kerru sem vifl rékumst é i Austurstræti. Einn sofandi, annar með snuð og sé
á úrvalifl hjé Massimo og skelltu sór é nokkrar perur. þriflji é kafi vifl afl kynna sór umhverfið og fagurt mannlífifl.
Gunnar fimm til Ari étta. Þessi
fylgdist af éhuga mefl upprenn-
andi skákmeisturum etja kappi é
útitaflinu í Lækjargötu.