Dagblaðið Vísir - DV - 24.05.1985, Side 30

Dagblaðið Vísir - DV - 24.05.1985, Side 30
42 DV. FÖSTUDAGUR 24. MAl 1985. > THE POWER STATION - THE POWER STATION KALTOG FRAHRINDANDI Þaö er ekki óalgengt aö liösmenn þekktra Mjómsveita stundi annars konar spilamennsku meMram hljómsveitarstarfinu. 1 flestum tilvik- um stafar þetta af þvi aö þessir menn fá ekki tóMistarlegri þrá sinni f ullnægt innan hljómsveitarinnar. Þeir neyöast semsé til aö leika tónlist sem er þeim í rauninni ekki aö skapi en gefur góöan pening i aöra hönd. Þetta á einmitt viö um þá John og Andy Taytor, meölimi Duran Duran, sem lengi hefur tongað til aö leika ann- ars konar tóMist en þá sem Duran Duran leikur. Og á dögunum rættist draumur þeirra er hobbíMjómsveit þeirra, Power Station, gaf út sína fyrstu plötu. Reyndar var það draumur John Taylor aö Duran Duran léki tóMist á borö við þá sem hann er að fást við í Power Statton en það dæmi hefur ekki gengiö upp hjá honum. Hann fór því á stúfana eftir skoöana- bræörum í tónlistinM og fann Andy Taytor, félaga sinn, í Duran Duran, Tony Thompson, fyrrum trommara CMc, og söngvarann Robert Palmer sem verið hefur sóló um tongt árabil. Og tóMistin sem John Taylor dreymdi um aö teika var bræðingur mitt á milli Sex Pistols og diskó- hljómsveitarinnar Chic. Og markmiðiö meö Power Station var að gefa út diskóplötu allra tima. Þessi ætlun hefur aö mínu mati mis- tekist hrapallega. Vissulega er þéttur diskótaktur í öllum lögum plötunnar en tóMistin er einhvern veginn svo kald- ranaleg og fráhrindandi aö vélrænasta tölvupopp virkar á mann sem bama- gælur i samanburði. Engu að síöur eru þokkaleg lög inni á milli á þessari plötu eins og til dæmis Some Like It Hot og Lonely Tonight. En þegar öllu er á botMnn hvolft læö- ist aö manni sá grunur aö tilgangur þeirra Taylora með Power Station sé einfaldlega sá aö sýna og sanna þaö fyrir poppheiminum að þeir geti virki- lega spitoö eitthvað annaö en þetta innantóma Duranglamur sem útheimt- ir míMmal tónlistarhæfileika af þeirra hálfu. Og þetta hefur tekist bærilega hjá þeim því hvaö eftir annað hef ég rekist á þaö í erlendri popppressu að menn eru stórundrandi á því aö þessir strák- ar geti raunverulega spilaö! -SþS- BLOW MONKEYS - LIMPING FOR A GENERATION EINSOGBEST VERÐUR Á KOSIÐ Oneitanlega er þaö dulítið kyndugt aö sjá hvergi stafkrók um þessa fínu Mjómsveit, Blow Monkeys, í útlendu popppressunni. Sannast sagna hefur engin plata á þessu ári komið mér jafn- skemmtilega á óvart og þaö væri eitt- hvert dMarfullt tregðMögmál ef svona ágæt plata færi fyrir ofan garö og neöan hjá útlendum poppskrifurum, — aö ég tali nú ekki um rokkunnendur al- mennt. Viö þessir voðalegu þungbúnu gagn- rýnendur, eins og Stuömaðurinn sagöi, erum í hlutverki vegpresta og eigum * aö benda á listafólk sem upp úr stend- ur. Og þó þaö sé ljótt aö benda á fólk verður ekki undan því vikist í okkar tilvikum og ég bendi á Blow Monkeys, lítt kunna breska Mjómsveit sem fær strax með fyrstu plötu sinni fyrstu ágætiseinkunn. Mér sýnist þessi plata, Limping For SLADE—ROUGES GALLERY Söimi gömlu Slade Fyrir áratug eða þar um bil sendi tóMistin er sú sama. Lögin eru enn SMÆLKI Sntnúi Tídir árekstrar hafa oröió f Brettendí upp á sfðkastió vegna h|ómsvertartiBrtB. Svo er að sjá sam vandfundin sóu nú á tímum haiti á h|ómsveitir þvf ný liðar eru ekki fyrr búnir að upp týsa um nafn á sveitum sfnum en upp rfse mótmotendur og segjast „eiga” nafnið. Ný hljómsvert fyn-- um söngvara Bronski Baet, The Commrttee, verður uggteust að breyta um nafn því breskur dúett nýlega kominn á híómplotusamn iig, heitíreinmitt sama nafni. Þeá strákar höfðu reyndar látið sér detta f hug að brayta um nafn og kalte sig Beat Bronski... Ung bandarfsk h(ómsveit að nafni The Untouchables sem þessa dagana treður upp f Brettendi og telst ákafiega efnHega á við svipuð vandamál að etja. Lftt þekkt Lundúnasveit heitir sama nafni og er einmitt þessa degana á hljóm leikaferð... Bandarfska pressan er yfir sig bit á því að Phyllis Nelson hafi komið tegi sfnu Move Closer á topp braska listans an þessi bandarfska söngkona hefur ekki verið f miklu uppáhaldi heima fyrir. Nú ar komið á dagitin að stór hljómpiötufyrirtoki vestra vfsuðu teginu hennar á bug og sögðu henní að lagið myndi aidrsi Slade ekki frá sér plötu án þess aö nokkur toganna rykju upp vinsælda- lista í Evrópu. Ekki náöu þeir nú sömu vinsældum vestanhafs. Eftir nokkum tíma fjöruðu vinsældir hljómsveitar- innar, en lögin hafa lifað áfram og eru ófá lög eftir þá Noddy Holder og Jim Lea sem aörar rokkMjómsveitir hafa tekið til meðferöar á undanfömum árum. Flestir hafa talið aö dagar Slade væru taldir. En það óvænta getur gerst. I fyrra komu Stede á óvart með að komast i efstu sæti vinsældalista bæði í Brettondi og vestanhafs. Þeir hafa fylgt þessum vinsældum með nýrri plötu, Rogues Gallery. Það em sömu menn er skipa Stode og á toppárum hljómsveitarinnar. Og eftir þá Holder og Lea, auömelt rokk- tóMist sem ef eitthvaö er hefur aöeins róast meö aldri hljómsveitarinnar. Rödd Noddy Holder hefur nánast ekk- ert breyst og er jafnauöþekkjanleg og áöur. Flest toganna eru þung rokklög og ekki líkleg til vinsælda þótt einstök þeirra séu ágætlega gerð. Þaö tog sem átti að fleyta Rogues Gallery upp vinsældalistann er 7 Year Bitch. Lagið er grípandi en ekki meira, verður þreytandi til lengdar. Þaö á einrng við um Mto plötuna. Hún er áheyrileg en lögin halda ekki út langa spilun. Á árum áður átti Stode sér fasta aðdáendur. Sjálfsagt hafa þeir flestir fullorðnast frá tónlist Slade og nýir aðdáendurveröavartomargir. HK. A Generation, vera eitthvert besta dæmiö þar sem gætir áhrifa djassins í rokktónlistinni. Að sönnu er á plötunni að finna áhrif úr ýmsum öðrum áttum og útgefendur plötunnar undirstrika i viðleitni sinni til þess að skilgreina oni kjölinn að tónlist Blow Monkeys sé blanda af djassi, blúsi og pönki, — og segir sosum ekki mikiö. Blow Monkeys ku hafa starfað eitthvað með leynd eða því sem næst í þrjú ár og gaf reyndar út smáskifu 1982 aö nafni In Cold Blood. Foringi sveitarinnar kallar sig. Dr. Robert, heitir Robert Howard, og spilar á gítar og syngur. Neville Henrey leikur á saxófón, Mick Anker á bassa og Antony Kiley á trommur. Á Limping For A Generation eru tíu lög og frómt frá sagt hvert öðru betra og styrkur Mjómsveitarinnar liggur einmitt í því hversu gott vald hún hefur á tónlist sinni; byrjendabrag hvergi aö finna og platan ákaflega heilsteypt verk. Ég hef látið þau orö falla áöur og endurtek þau: Þaö er ekki ofsagt aö Blow Monkeys sé athyglisveröasta hljómsveitin sem fram hefur komiö á þessu ári. -Gsal. IRON FIST - HOOKED ON ROCK SYRPUROKK Suöur-afríska hljómsveitin Iron Fist færist ekki lítiö í fang á plötunni Hook- ed On Rock. Þeir félagar hafa fært ein fimmtíu þekkt rokklög í sjö syrpur og það verður að viöurkennast að i heild eru þessar syrpur Mnar smekklegustu þótt vafi sé á hvort nokkur gróði sé fyrir Mustandann að heyra öll þessi þekktu lög bútuö niöur. Ekki heyrist mér aö lögin séu tekin skipulega í syrpur heldur ægir saman þungarokkslögum og lögum af Iéttari geröinM. Inni á milli i sumum syrpum er að þvi er virðist eitt orginM lag, Hooked On Rock Theme, s?m fellur ágætlega inn i heildina. Lögin spanna aö öllum líkindum allt aö tuttugu árum. Elstu lögin eru klassísk frá hljómsveitum eins og Rolling Stones, Led Zeppelin, Deep Purple og fleirum. Nýrri lögin eru aöallega tekin aö láM frá bandariskum hljómsveitum. Þótt 1 ekki sé þaö algilt þá finnst mér í heild- ina aö eldri lögin séu bresk, en þau nýrriamerisk. Aöur haf a komið út Hooked On Ctoss- ics og Hooked On Swing. Hooked On Rock sker sig nokkuð frá hinum tveimur. Á tveimur þeim fyrmefndu var allur hljóöfæraleikur í höndum stúdíóhljómsveita með öllu tilheyr- andi. Hooked On Rock er mjög hrá í samanburöi. HK slá I gegn... Hobert Ptent ýtir úr vör I dag nýrri sótóplötu að nafni Shakan 'N'Stirred. Sagt er að hann taki upp þráðinn þar sem frá var horfið á The Principle of Nloments fyrir tveimur árum. Andi Honeydrippers svlfur ahénd ekki yfir vötnunum... Aðrir kunnir listamenn með nýjar plötur þessa dagana eru: Style Counsil, New Order og Gino Vannelli og slðest en ekki sfst: Prefab Sprout... Michael Jackson er sagður hafa láð máls á þvf að taka að sór stórt hlutvark f kvikmynd sem gerö verður á næstunni. Hór ratóir um tónkstarmynd byggða á sögunni um Oliver Twist og það er óþerfi að vara með nokkrar getgátur um það hver leikur aðel hlutverkið. Aðeins blökkumenn koma fram f myndkmi... Eftir aðeins eitt ár f hjónabandi hefur Anne Lennox sótt um skilnaö frá manni sínum Rhada Raman... Hermt er að Boy George og Marityn sóu að vkina saman að smáskffu og þer mun Heien Terry einnig koma víð sögu... f mynd bandkiu með nýja Ouran Duran laginu úr Bond-mynrlinrti A' View to Kill leka strákamk persónur úr myndinni, Andy lekur blindan mann, Nick tfskuljósmyndara, Roger bakara, John ferðelang f Eiffehurninum og Simon leikur Ijóta kallínn... Hélt ykkur þaatti vaant um að vita þetta... Búið í bili... Gsal. i

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.