Dagblaðið Vísir - DV - 24.05.1985, Síða 31

Dagblaðið Vísir - DV - 24.05.1985, Síða 31
DV. FÖSTUDAGUR 24. MAl 1985. 43 Ekkert lát virðist vera á vinssld- um stórhljómsvelta poppsins síöustu misserin, Duran Duran og Whaml, sú siöarnefnda komin i þrlðja sinn é skömmum tíma á topp vinssldalist- ans i New York og Duran Duran á toppi islensku listanna. Simple Minds varö ekki langlif ó bandariska listanum og hélt þar aöeins til i viku- tima einsog raunar Madonna þar á undan; nú er Wham! i besta sstinu og margir aörir breskir flytjendur setja svip slnn á listann. I Lundúnum heldur Paul Hardcastle velli þrátt fyrir nálsgö Duran Duran og þar gsti Jlmmy Nail einnig komið til greina i toppsstiö þegar Víetnam- óöurinn vikur úr sstL Sá striössöng- ur bstir stööu sina á vinssldalista rásar 2 ásamt Axel F úr Beverly Hills Cop og elnu lögln sem gstu veitt Duran einhverja keppni. Þó má ekki afskrifa David Lee Roth og swing- syrpuna Just A Gigoio/I Ain’t Got Nobody sem stekkur laga hsst þessa vikuna. Annars tala listarnir sínu máli og sjón er sögu ríkar L -Gsal iiieio mB ■ ■ icftii Innin ...vmsæm isiu lOyin ÞRÓTTHEIMAR 9 LONDON 1. (•) AVIEWTOKHL 1.0) NMETEEN DmnOunn Pad Hwdcaatla 2. (31AXELF 2. (7IAVIEWTOKH.L Harokl Fdttnncyw DuranDuran 3. (S) UNFOROETTABLE FME 3, (l)LOVEDONTUVEHERE ANYMORE U2 JknmyNaO 4. (1) NMETEEN 4. 12) MOVE CLOSER n i «« « - --«_ rEa nETuCSauH DlaJL rTTyWH —wtMt B. (2)DONTVOU(FORQETABOUTME) 6. (3)1 FEEL LOVE Simfb Mhda Bronaki BaatiMark Abnond B. (6) RHYTHM OF THE NIQHT 0. (4) RHYTHM OF THE NIGHT OdMrgn Daharga 7. (•) FEELSOREAL 7. (16) KAYUGH Stavt Arrinaton Matlffnr 1 (4) BEHMD THE MASK 0. (O)FEELSOREAL QngPhHngMM Stava Ardngton 8. (1) CLOUDS ACROSS THE MOON 8. (0) WALLS COME THUMBUN’ OOWN RAHBanl StybCounaO 10. (7) WOULD1LIE TO YOU 10. (38) WE ALL FOLLOW MAN. UNITEO Eurythmica Manchaatar Utd. 1 NEWYORK 1. ( 1) AVIEWTOKILL 1.(4) EVERYTHMQ SHE WANTS Duran Duran Whnml 2. ( 4) AXELF 2. (1) DONT YOU (FORQET ABOUT ME) »1 U e*-« nnuu rmrawyv SJmfdaMknda 3. ( 0) NMETEEN 3. (9) EVERYBODY IjjftNTS TO RULE T Paul Hardcaada WORLO 4. (2) WIOEBOY TaanForFaara ’ NkKnhaw 4. (101AXELF 6. ( 6) KISSME Harotd Faharmayar Staghan „Th Th" Duffy 6. (5) SMOOTH OPERATOR 0. ( 7) THEBEASTINME Sada Bcnria Puintar 0. (2) CRAZY FOR YOU 7. ( 0) SOMEUKEITHOT Madanna Powar Stadon 7. (3) ONE NIQHTIN BANGKOK 0. ( 1) THE UNFORQETTABLE FIRE MuntyHaad (12 0. (111SUDDENLY 9. ( 3) BEHMD THE MASX BMaOcaan Drag PhMnganaa 0. (0) SOME UKEIT HOT 10. (10) JUST A OIQOLOIIAMT QOT NOBODY nnrar ðuiion DwULaaRoth 10. (10) THMQS CAN ONLY GET BETTER aa a a nowBn jonoi Paul Hardcastle — þriðja vikan i röð á toppi breska listans með Vietnam- lagið: Nineteen. Kappsamur þrýstihópur Einn er sá minnihlutahópur sem náð hefur ótrúlegum árangri í ota-sínum-tota í maður-þekkir-mann samfélaginu sem þjóöin þrífst í. Þetta eru sparkverjar, knattspyrnu- unnendur, sem skoöanakannanir segja aö séu 12% þjóöarinnar. Dagskró ríkisfjöimiðlanna stjómast meira og minna af duttlungum sparksins og blöðin eyða meira rými í þennan málafiokk einan en efnahags- og atvinnumál til samans. Samt sýna kannanir að ekkert lesefni höfðar til færri lesenda. Ekki skal amast viö frábærri frammistöðu þessa hóps, sem hampar Bjarna FeL sem þjóöhetju og dýrllngl og vill veg knatt- spymunnar sem mestan. — En gætu ekki aðrir hópar lært eitthvað af þessum kappsama þrýstihóp sem kemur málum sínum öllum í höfn? Hvað með bileigendur og húsbyggjendur og aöra stóra hópa þjóðfélagsins sem þykir einlægt á sinn hlut gengið. Og hvers vegna þegja rokkunnendur þunnu hljóöi þegar hver bein lýsingin rekur aðra með útlendu sparki á sama tíma og beinar lýsingar frá hljómleikum rokklistamanna þekkjast ails ekki í íslenska sjónvarpinu. Sægur af slíku efni er í boði og beinar útsendingar frá viðburðum í rokkinu tíðar í ná- grannalöndum okkar — og aðdáendahópurinn margfalt stærri en knattspyrnunnar. En það er okkar stóra ólán að Bjarni Fel. var í KR en ekki Hljómum eða Dátum! Vorvindar glaðir leika nú um íslenska listann eins og sjá má, fimm plötur í efri hluta listans sem ekki hafa áöur látið sjá sig og íslenska bárujórnið dugar best, hampar öðru sætinu í liki hljómsveitarinnar Drýsils og piötunnar Welcome to the Show. Dire Straits situr þó enn að toppsætinu en sýnist sumsé hafa fengiö skæöa keppinauta. -Gsal. Bobbysocks — norsku swingstelpumar komnar fœrandi hendi innð islenska listann. Eurythmics — Be Yourself Tonight i þriðja sssti breska listans. Bretland (LP-plötur) 1. (1) HITSALBUM2..................Hinir & þenir 2. (2) NO JACKETREQUIRED..............PhlCoHm 3. (4) BEYOURSELFTONIQHT...........Eurythmlct 4. (3) S0NQ8 FROM THE BIQ CHAIR .... Teara For Ftn 5. (5) THESECRETOFASSOCIATION.......PaulYoung 6. (6) MR.BADQUY...................FrsddyMorcufy 7. (7) BORNIN THE USA..........Bruce Springsteen 8. (12) THEBESTOF..................Etvis CoeteHo 9. (32) BEST0FTHE20TH CENTURY BOY............ .......................Marit Botan fr T. Rex 10. (9) FLAUNT THEIMPERFECTION.....China Crisis Tears For Fears — nýja breiðsk'rfan komin í hóp söluhœstu platnanna vestan hafs. Bandaríkin (LPplötur) 1. (1) NO JACKET REQUIRED..........Phil CoHns 2. (6) AROUND THE WORLDIN A DAY........Prince 3. (3) BEVERLYHILLSCOP.............Úrkwfcmynd 4. (4) BORNIN THE USA.........Bnice Springeteen B. (2) WEARETHEWORLD............USAForAfrica 8. (B) DIAMONDLIFE.....................Sade 7. (8) LIKEAVIRGIN..................Madonna 8. (9) MAKEITBIG.......................Whaml 9. (12) SONQS FROM THE BIG CHAIR .... Teers For Fears 10. (7) SOUTHERN ACCENTS...........Tom Petty Ísland (LP-plötur) 1. (1) BROTHERSIN ARMS............Dira Strahs 2. (-) WELCOMETOTHESHOW...............DrýsH 3. (4) ASTARJATNING...........GísHHelgeson. 4. (-) LETITSWINQ................Bobbytocks B. (12) BE YOURSELF TONIGHT......Eurythmics 8. (-) AROUND THE WORLDIN A DAY.......Prince 7. (-) HOOKEDONROCK................IronFist 8. (2) WEARETHEWORLD...........USAForAfrica 9. (8) BEHINDTHESUN.............EricClapton 10. (9) NO JACKET REQUIRED........PhlColkis * —

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.