Dagblaðið Vísir - DV - 24.05.1985, Side 32

Dagblaðið Vísir - DV - 24.05.1985, Side 32
44 Andlát Magnús Sigurðsson garðyrkjubóndi, Grafarbakka 2 Hrunamannahreppi lést í Borgarspítalanum laugardaginn 18. maí sl. Magnús fæddist í Mikla- holtshelli í Hraungerðishreppi þann 5. ágúst 1914. tJtför hans fer fram frá Hrunakirkju laugardaginn 25. maí kl. 14. Salbjörg (Sallý) Avenarius, 165 Sawyer Ave., W. Babylon, Long Island, andaðist aöfaranótt 23. maí. Þuríður Arnadóttir frá Huröarbaki verður jarðsungin frá Selfosskirkju laugardaginn 25. maí nk. kl. 13.30. Magnús Davíðsson, Heynimel 44, andaöist 14. maí sl. Dtförin hefur farið fram. Pétur Guömundsson póstmaöur lést aö heimili sínu aðfaranótt 19. þessa mánaðar. Hávarður örn Hávarðsson vörubif- reiðarstjóri, Dalbraut 20 Bíldudal, er lést 16. maí sl., verður jarðsunginn frá Bíldudalskirkju laugardaginn 25. maí kl. 14. Jón Einarsson bóndi, Vestri-Garðs- auka, er lést 16. maí verður jarðsung- inn frá Stórólfshvoiskirkju í dag, föstudaginn24. maí, kl. 15. Hans Steinason trésmiður, Laugavegi 30b, andaðist aöfaranótt 22. mai. Sigurmundur Guðjónsson, Einarshöfn Eyrarbakka, verður jarðsunginn frá Eyrarbakkakirkju laugardaginn 25. maí. Athöfnin hefst kl. 15. Söngsveitin Fílharmónía 25 ára Um þessar mundir eru liðín 25 ár frá fyrstu tónleikum Söngsveitarinnar Filharmóníu. Afmælisins veröur minnst með ýmsum hætti og fyrst og fremst með tónleikum þann 30. mai nk. í Háskólabíói. A tónleikunum flytur Söngsveitin oratóríuna Judas Maccabæus eftir G.F. Hándel með Sinfóníuhljómsveit lslands. Einsöngvarar eru Sigrún Hjálmtýsdóttir, Sigríður EUa Magnúsdóttir, Jón Þorsteinsson og Robert Becker. Stjómandi er Guðmundur Emilsson. Þessir tónleikar eru jafnframt framlag Söngsveitarinnar Fílharmóniu og Sinfóníu- hljómsveitarinnar tU 300 ára afmælis G.F. Hándels sem minnst er á þessu ári. Gefinn hefur verið út vandaður afmæUs- bækUngur i tUefni afmæUs Söngsveit- arinnar. Þar er m.a. getið aUra verka sem Söngsveitin hefur flutt á starfsferli sínum og ýmissa atriða í starfi og sögu Söngsveit- arinnar getið í máU og myndum. Gamhr félagar og velunnarar kórsins sem hafa áhuga á aö eignast afmælisbæklinginn hafi samband viö önnu Maríu (s. 74135), Elínu (s. 31628) eða Margréti (s. 42724). Loks er að geta þess að starfi vetrarins lýkur með veglegu afmæUshófi sem haldið verður að Hótel Esju þ. 31.maí nk. Gamlir fé- js. lagar eru minntur á tónleUcana og einnig hvattir til að taka þátt í afmæUshófinu og eru þá beðnír að hafa samband við Dórótheu (s. 16034), Rögnu (s. 44611) eöa Emmu (s. 75170). Frá verðlagsráfli sjávarútvegsins A fundi verðlagsráðs sjávarútvegsins 15. maí — * sl. varð samkomulag um eftirfarandi lág- marksverð á ferskum og sUtnum humri á humarvertíð 1985: 1. flokkur, óbrotinn humarhaU, 25 gr og yfú hvert kg kr. 300,- 2. flokkur, óbrotinn humarhaU, 10 gr að 25 gr og brotinn humarhaU, 10 gr og yfú, hvert kg kr. 150,- 3. flokkur, humarhaU, 6 gr. að 10 gr, hvert kg kr.65,- Verðflokkun byggist á gæöaflokkun ríkismats sjávarafurða. Verðið er miðaö við að seljandi afhendi humarinn á flutningstæki viö hUð veiðiskips. Ráðstefna um bergþéttingar og bergstyrkingar Vikuna 28. maí Ul 1. júní nk. verður haldrn ráðstefna um bergþéttingar og berg- styrkingar (Grouting) í Háskóla Islands. Rannsóknastofa í jarðtækni við Verkfræði- stofnun Háskóla Islands og Missouri háskóU, RoUa, Bandaríkjunum, hafa undirbúið ráðstefnuna. Aðalfyrúlesarar ráðstefnunnar eru meðal þekktustu sérfræðinga heúns á ofangreindum sviðum og koma þeú frá AstraUu, Bretlandi og Bandarflcjunum. Innlendú aðflar munu einnig flytja erindi, einkum um reynslu hér- lendis af bergþéttingum vegna virkjana- framkvæmda. Ráðstefnan verður í nýbyggingu háskólans, Odda, við Sturlugötu og verða fyrirlestrar daglega á milU kl. 8 og 17. Þátttakendur sem þegar hafa skráð sig á ráðstefnuna koma víðsvegar úr Evrópu en f jölmennastir eru islenskir þátttakendur. Enn er rúm fyrir nokkra þátttakendur tU viðbótar og eru þeú sem hafa hug á að sækja ráðstefnuna beðnú að hafa samband við dr. Ragnar Ingúnarsson, prófessor í Háskóla lslands, (súni 25088) eða dr. Gunnar Birgisson, verkfræðúig (súni 671210). Skólagarðar Reykjavíkur hefja starfsemi Skólagarðar Reykjavflcur hefja starfsemi srna í vikunni eftú hvítasunnu. Að þessu sinni verða nýir garðar teknir í notkun við SkUding- aneshóla í Skerjafúði, fyrir böm úr vestur- bænum og úr Skerjafirði. Með þessari viðbót sru skolagarðar reknú á fúnm stöðum í borginni, þ.e. við Ásenda, Stekkjarbakka í Breiðholti, Artúnsholt í Arbæ, Laugardal og nú við Skfldinganeshóla í Sker jafirði. Innritun fer fram miðvikudaginn 29. mai nk. og stendur hún frá 8—16 þann dag og næstu á eftir. Innritunargjald er krónur 200. ÖUum bömum á aldrinum 9—12 ára er heimil þátttaka. 1 skólagörðum Reykjavflcur er lögð áhersla á að kynna böraum ÖU helstu undirstöðuatriði í sambandi við ræktun á matjurtum, auk þess að fara með bömúi í stuttar gönguferðir í ná- grenni við garöana tU náttúruskoðunar og fræðslu um borgina. Skólagarðar Reykjavíkur. Tónleikat' til stuðnings félagsheimili tónlistar- manna Tónleikum sem halda átti í Háskólabíói laugardaginn 18. maí sl. tU stuðnings Félags- heúniú tónlistarmanna var aflýst á síðustu stundu vegna fjarveru áheyrenda. Aðstandendur VORBLÖTS ’85 gera ráð fyrir að hér hafi ekki verið um að ræða áhugaleysi heldur vegna geysilegs fjölda tónleika í maímánuði og eúistakrar veðurbhðu. Þeú vUja og nota tækifærið og þakka þeún sem komu á tónleikana og hvetja aðra áhugamenn sem vom f jarverandi að Uggja ekki á Uði súiu i haust því þá verða tónleikamú haldnir. ABC er komið út Fjórða tölublað BARNA- OG TÖMSTUNDA- BLAÐSINS ABC er konrúð út. ABC er fjölbreytt að vanda. Rætt er við böm og unglinga í Vestmannaeyjum og sagt frá starfi þeirra og tómstundum í máU og myndum. Mörg önnur viðtöl em í blaðinu. Fylgst er með Jóni PáU og Bjössa boUu í Stundirmi okkar og nokkrir strákar taka þá taU. Vegleg mynd er af Duran Duran og auk þess er fjallað um þá íélaga á popp-síöunum, auk margra annarra mynda af þeún. Nú sem endranær eru fjölmargar þrautú og kross- gátur í ABC. Margar verðlaunaþrautir og ber þar hæst ritgerðar- og myndasamkeppni sem Flugleiðú efna tU. Verðlaunúi em helgarferð tUGlasgow. ' Fjölmargar smásögur og myndasögur eru í blaðmu og má þar nefna hinn vinsæla KaUa i knattspymu. Þetta er sjötta árið sem ABC kemur út. DV. FÖSTUDAGUR 24. MAI1985. í gærkvöldi ______ í gærkvöldi GEGGJAÐ OG GALIÐ önnur rás Rikisútvarpsins hljóö- varps er geggjaö fyrirbæri. Rásin slær Kanann endanlega út. Og rásin er að fikra sig áfram undrahratt en örugglega. Hún ber sig peningalega. Og hún getur efalaust náö tökum á sínu liði, sínu hlustendaliöi, á æ víö- feömari grunni en til þessa. Þróunin er þannig og þannig getur rásin fyrr en varir oröiö ábyggilegri uppalandi í islensku þjóðfélagi en nokkum grunaöi í upphafi. Þó þarf vissulega aö halda vel á spööunum áf ram. I gærkvöld: Vinsældalistinn, fyrir ungt fólk ó öllum aldri. Ragnheiður, Maggi og Sæmi í návægi, um lif og stH eineggja tvíbura, frábært. Svavar Gests meö sitt sérstæða tónaflóð, nú enn einu sinni rökkurtóna. Eg sleppti Mikka Jack. Hitt var nógur skammt- ur. Inn á miDi kveikti ég á gömlu rás- inni til þess að hlusta á fréttir, að sjálfsögðu. Hún er vissulega einnig traust, svona mátulega, aö minu mati, en afskaplega stórskorin milli daga og ekki aögengileg i samkeppni viö rás tvö og sjónvarpiö utan frétta. Þetta er þó hvergi nærri einhlýtt. Nú kem ég hins vegar aö vanda- máli sem ég veit raunar ekki hvort er vandamáL En þannig háttar tiraö í mínum bíl heyrist rás tvö svo mis- vel á höfuðborgarsvæðinu aö hún heyrist of víöa bölvanlega. Eg hef orðiö var viö aö sumir útvarpseig- endur meö tækrn jarðtengd inni í stofumkvarta einnig. Af eigin reynslu nefni ég sem vond hlustunarsvæöi suöurtilíðar Kópa- vogs og Fossvogs og Heimahverfi, Mosfellssveit og Sandskeið. Bara svona á meðan ég meui. Ef þetta er ekki einkavandamál mitt ( sem það er víst ekki) mætti nota afnotagjaldiö mitt til þess að jafna hlustunarskilyröin í þessum nafla höfuöborgarsvæðisins, Képa- vogi, og eins á öngum þess. Vonandi dugir það meö góöum vil ja. Herbert Guðmundsson. í Skálholti Dagana 30. maí til 4. júní verður haldin samnorræna námsstefna í Skálholti um efniö Biblían í máli og mynd. Til stefnunnar koma þekktú fyrúlesarar frá öllum Norðurlöndunum og flytja erúidi hver um súia sérgreúi auk þess að taka þátt í hópumræðum og úrvinnslu. AUir þeir sem áhuga hefðu á þátttöku á námsstefnu þessari eru vinsamlegast beðnir að hafa samband við Gylfa Jónsson rektor í Skálholti hiö fyrsta varðandi frekari upplýsúigar. Þar eð fjöldi þátttakenda er takmarkaður er áhugafólk beðið að hafa samband hið fyrsta. Nemendur húsmæðra- skólanum Ósk ísafirði veturinn 1954—55 Ef þið hafið áhuga á aö hittast helgúia 8.-9. júni nk. á Isafúöi vegna 30 ára afmælisins hafiö þá samband við Liilý súni 94- 3633, Jóna Valgerður s. 94-7175, Guðbjörg (LiUa) s. 91-44674 eða Asta s. 91-611175 og 686611. E klúbbs féiagar Opið hús verður föstudagúui 24. maí kl. 20.30 í Domus Medica. ÖUum frjálst að koma. For- maður ferða- og skemmtinefndar, Ida Mikkelssen, verður á f undinum. Opnunartími sundstaða I sumar verða sundstaðúnir opnir sem hér segú: SUNDHÖLLJN. Mánudaga — föstudaga (vúkadaga) 7.00-20.30. Laugardaga 7.30—17.30. Sunnudaga 8.00—14.30. Sumartími frá 1. júni—1. september. Morgunopnun tekur gfldi 2. maí. SUNDLAUGARNAR ILAUGARDAL Mánudaga—föstudaga (vúkadaga) 7.00—20.30. Laugardaga 7.30—17.30. Sunnudaga 8.00—17.30. Sumartimi frá 2. maí —15. september. SUNDLAUG VESTURBÆJAR. Mánudaga—föstudaga (vúkadaga) 7.00—20.30. Laugardaga 7.30—17.30. Sunnudaga 8.00—17.30. SUNDLAUGFB 1 BREIÐHOLTl. Mánudaga—föstudaga (vúkadaga) 7.20—20.30. Laugardaga 7.30—17.30. Sunnudaga 8.00—17.30. Sumartimi frá 2. maí—31. ágúst. Sérstök athygU er vakin á að opnað verður kl. 7.00 á morgnana í SundhöUinni, Sundlaug vesturbæjar og i Sundlaugunum í Laugardal. Sundlaugamar í Laugardal, Sundlaug vestur- bæjar og Sundlaug FB i Breiðholti verða opnar tfl kl. 17.30 á laugardögum og sunnu- dögum. Sundhöllin verður opúi Ul kl. 17.30 á laugardögum og kl. 14.30 á sunnudögum. Lokunartimi er miðaöur viö þegar sölu er hætt en þá hafa gestú 30 mínútur áður en visað er upp úr laug. Kvikmyndahátíð á hvitasunnu Kvikmyndasýningar verða nú í ár í fyrsta skipti, um hvítasunnuna, en þaö er á vegum kvikmyndahátíöar sem haldin er í Austurbæjarbíói. Nú geta menn séð úrvalsmyndir bæði á laugar- dag og sunnudag en þá verða m.a. sýndar myndimar Dansinn dunar, sem er ein skemmtilegasta mynd sem gerð hefur verið lengi en hún gerist öll í einum og sama danssalnum og endur- speglar mannlifiö í 50 ár. Eitt það óvenjulegasta við þessa mynd er að í henni er ekki talaö eitt einasta orð. Eigi skal gráta verður einnig sýnd á hvítasunnu en hún f jallar um hið fræga Bachmeier mál sem kom upp i Þýskalandi fyrir tveimur árum þegar móðir skaut morðingja barnsins síns. Allt eru þetta myndir sem hafa vakið verðskuldaöa athygli hver fyrir sig, þrátt fyrir ólíkt efni og ólík form. Dregið var í landsúðshappdrætti Fúnleika- sambands Islands 1. mai 1985, og upp komu þessinúmer: 1. FerðmeðOtsýn nr. 3557. 2. Ferð með Otsýn nr. 2047. 3. Ferð með Otsýn nr. 2792. 4. Reiðhjól frá Markinu nr. 1495. 5. Reiðhjól frá Markinu nr. 4103. Stjómúi. BELLA Það er í lagi, að þú skulir ekki vilja deila mér með öðrum, Vern- er, hafðir þú hugsað þér Hjálmar, Jesper eðaOttoeða. .. ? 80 ára er í dag Ölafur Olafsson, fyrrum bóndi að Lambakoti, Skagaströnd. Hann tekur á móti gestum í sal Hún- vetningafélagsins, Skeifunni 17, eftir kl. 15 á hvítasunnudag. 70 ára verður á morgun, 25. þ.m., Skaftl Fanndal Jónsson frá Fjalli, Skagahreppi. Hann hefur búið í rösk 40 ár á Skagaströnd. Kona hans er Jóna Guðrún Vilhjálmsdóttir. Þau verða á ferðalagi um hvítasunnuhelgina. Laugardaginn 25. maí verður Sigmar Jónsson stórkaupmaður fimmtugur. Hann tekur á móti gestum í Drangey, Síðumúla 35, II. hæð, eftir klukkan 17.00. Afmæli Mikill hraði á „Ólafslögum” Frumvarp um stjóm efnahagsmála sem forsætisráðherra mælti fyrir sl. mánudagskvöld hefur fengið snögga meðferð í neðri deild. I gær var það af- greitt til efri deildar. Frumvarp þetta er um afnám ákvæða í „Olafslögum” um verðbætur á laun. Var það afgreitt með 28 samhljóða atkvæðum úr fyrri deildinni. -ÞG.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.