Dagblaðið Vísir - DV - 24.05.1985, Síða 33

Dagblaðið Vísir - DV - 24.05.1985, Síða 33
DV. FÖSTUDAGUR 24. MAl 1985. 45 Vesalings Emma Nú sé ég hvað er að. Þú gleymir að loka augunum. XB Bridge Þeir Aöalstelnn Jörgensen, Jón As- bjömsson, Símon Símonarson og Valur Sigurösson sigruðu i einviginu um rétt- inn til aö spiia á Evrópumelstaramót- inu á Italíu i sumar. Bridgesamband Islands hefur valiö þriöja pariö meö þeim. Jón Baldursson og Siguröur Sverrisson urðu fyrir valinu. Þeir sigr- uöu i forkeppninni en töpuðu i ein- viginu. Meö þeim spiluöu Asmundur Pálsson og Karl Siguriijartarson. Lokatölur 277—280. I kvennaflokki á Evrópumeistara- mótinu spila fyrlr Island Halla Berg- þórsdóttir, Kristjana Steingrímsdóttir, Esther Jakobsdóttir, Valgeröur Krist- jónsdóttir, sem sigruðu i einviginu, en Bl valdi til viöbótar Dísu Pétursdóttur og Soffiu Guömundsdóttur, Akureyri. Fyrsta par utan Reykjavikur sem spil- ar í kvennaflokki á EM. I einvigi karlasveitanna kom eftir- farandi spil fyrir og þeir Jón Asbjörns- son og Símon Símonarson vom fljótir aö renna sér i slemmuna. líOKFIUH * KD104 V G2 K63 + A742 Auktur * G83 V 107 0 A1082 + D1083 SUÐUK * A75 ÁKD9863 0 G6 * 5 Þeir voru meö spil N/S. Sagnir. Suður Vestur Noröur Austur 1H pass 1S pass 4H pass 4G pass 5H pass 6H p/h Simon ákvaö aö reyna slemmuna, þegar spaöasögn hans féll svona vel aö spilum Jóns. Vestur, Jón Baldursson, átti út og fann eina útspiliö, sem gerir spiliö erfitt. Spilaöi litlum tígli. Eftir nokkra umhugsun lét Jón Asbjömsson lítinn tigul úr blindum. Eftir þaö voru 12 slagir auöveldir. Aðeins gefiö á tígulás. A hinu borölnu opnaöi suður á 4 lauf- um, — sterkur hjartalitur og opnun en þeir Asmundur og Karl náöu samt ekki slemmunni. Skák Arið 1931 kom eftirfarandi staöa upp í skák Keres, sem haföi hvítt og átti leik, ogFöldsepp. 1. Dxf6+! - Kxf6 2. Rdf5+ - Ke6 3. Hh6+ — Dg6 4. Bxg4+ og svartur gafstupp. Reykjavík: Lögreglan sími 11166, slökkvilið og sjúkrabifreið sími 11100. Seltjamarnes: Lögreglan sími 18455, slökkvi- lið og sjúkrabifreið simi 11100. Kópavogur: Lögreglan sími 41200, slökkvilið og sjúkrabifreið sími 11100. Hafnarfjörður: Lögreglan sími 51166, slökkvi- lið og sjúkrabifreið sími 51100. Keflavík: Lögreglan sími 3333, slökkvilið sími 2222 og sjúkrabifreið simi 3333 og í símum sjúkrahússins 1400,1401 og 1138. Vestmannaeyjar: Lögreglan sími 1666, slökkvilið 2222, sjúkrahúsið 1955. Akureyri: Lögreglan símar 23222, 23223 og 23224, slökkvilið og sjúkrabifreið sími 22222. Isafjörður: Slökkvilið sími 3300, brunasími og sjúkrabifreið 3333, lögreglan 4222. Apótek Kvöld- og helgarþjónusta apótekanna í Rvík vikuna 24. maí—30. júní er í Ingólfsapóteki og Laugamesapóteki. Það apótek sem fyrr er nefnt annast eitt vörsluna frá kl. 22 að kvöldi til kl. 9 að morgni virka daga en til kl. 22 á sunnudögum. Upplýsingar um læknis- og lyfjaþjónustu er gefnar í síma 18888. Apótek Garðabæjar: Opið mánudaga-föstu- daga kl. 9—19 og laugardaga kl. 11—14. Sími 651321. Apótek Kópavogs: Opið virka daga frá kl. 9— 19, laugardaga kl. 9—12. Hafnarfjörður: Hafnarfjarðarapótek og Apó- tek Norðurbæjar era opin virka daga frá kl. 9—19 og á laugardögum frá kl. 10—14. Apótek- in eru opin til skiptis annan hvem sunnudag frá kL 11—15. Upplýsingar um opnunartíma og vaktþjónustu apóteka eru gefnar í sím- svara Hafnarfjarðarapóteks. Apótek Keflavíkur: Opið frá kl. 9—19 virka daga, aðra daga frá kl. 10—12 f.h. Nesapótek, Scitjamamesi: Opið virka daga kl. 9—19 nema laugardaga kl. 10—12. Apótek Vestmannaeyja: Opið virka daga kl. 9—12.30 og 14—18. Lokað laugardaga og sunnudaga. Akureyrarapótek og Stjömuapótek, Akur- eyri: Virka daga er opið í þessum apótekum á opnunartíma búða. Apótekin skiptast á sína vikuna hvort að sinna kvöld-, nætur- og helgi- dagavörslu. Á kvöldin er opið í því apóteki sem sér um þessa vörslu til kl. 19. A helgidög- um er opið kl. 11—12 og 20—21. Á öðrum tím- um er lyfjafræðingur á bakvakt. Upplýsingar era gef nar í síma 22445. Heilsugæsla Slysavarðstofan: Sími 81200. Sjúkrabifreið: Reykjavík, Kópavogur og Sel- tjarnames, sími 11100, Hafnarfjörður, sími 51100, Keflavík, sími 1110, Vestmannaeyjar, sími 1955, Akureyri, sími 22222. Tannlæknavakt er í Heilsuverndarstöðinni við Barónsstíg, alla laugardaga og helgidaga kl. 10-11,sími 22411. Læknar Reykjavik — Kópavogur — Seitjamarnes. Kvöld- og næturvakt kl. 17—8, mánudaga- fimmtudaga, sími 21230. Á laugardögum og helgidögum eru læknastofur lokaðar en Iækn- ir er til viðtals á göngudeild Landspítalans, sími 21230. Upplýsingar um lækna og lyfja- þjónustu eru gefnar í símsvara 18888. Borgarspítalinn: Vakt frá kl. 8—17 alla virka daga fyrir fólk sem ekki hefur heimilislækni eða nær ekki til hans (sími 81200) en slysa- og sjúkravakt (Slysadeild) sinnir slösuðum og skyndiveikum allan sólarhringinn (sími 81200). Hafnarfjörður, Garðabær, Álftanes: Neyðar- vakt lækna frá kl. 17—8 næsta morgun og um helgar, sími 51100. Keflavík: Dagvakt. Ef ekki næst í heimilis- lækni: Upplýsingar hjá heilsugæslustöðinni í síma 3360. Símsvari í sama húsi með upplýs- ingum um vaktir kl. 17. Vestmannaeyjar: Neyðarvakt lækna í sima 1966. Akureyri: Dagvakt frá kl. 8—17 á Læknamið- stöðinni í síma 22311. Nætur- og helgidaga- varsla frá kl. 17—8. Upplýsingar hjá lögregl- unni í síma 23222, slökkviliðinu í sima 22222 og Akureyrarapóteki í síma 22445. Heimsóknartími Landakotsspítali: Alla daga frá kl. 15—16 og 19—19.30. Barnadeild kl. 14—18 alla daga. Gjörgæsludeild eftir samkomulagi. Borgarspítalinn. Mánud.—föstud. kl. 18.30— 19.30. Laugard.—sunnud. kl. 15—18. Heilsuverndarstöðin: Kl. 15—16 og 18.30— 19.30. Fæðingardelld Landspítalans: Kl. 15—16 og 19.30- 20.00. Sængurkvennadeild: Heimsóknartími frá kl. 15-16, feðurkl. 19.30-20.30. Fæðingarheimili Reykjavikur: Alla daga kl. 15.30- 16.30. Kleppsspítallnn: Alla daga kl. 15—16 og 18.30- 19.30. Flókadelld: AUa daga kl. 15.30-16.30. Landakotsspítali: AUa daga frá kl. 15.30—16 og 19—19.30. Barnadeild kl. 14—18 aUa daga. GjörgæsludeUd eftir samkomulagi. GrensásdeUd: Kl. 18.30—19.30 aUa daga og kl. 13—17 laugard. og sunnud. Hvítabandið: Frjáls heimsóknartimi. Képavogshælið: Eftir umtaU og kl. 15—17 á helgum dögum. Sólvangur, Hafnarfirði; Mánud,—laugard. kl. 15—16 og 19.30—20. Sunnudaga og aðra helgi- daga kl. 15—16.30. Landspítalinn: Alla virka daga kl. 15—16 og 19—19.30. ' BarnaspítaU Hringsins: Kl. 15—16 aUa daga. Sjúkrahúsið Akureyri: AUa daga kl. 15.30—16 og 19-19.30. Sjúkrahúsið Akureyri: AUa daga kl. 15.30—16 og 19-19.30. Sjúkrahúsið Vestmannaeyjum: AUa dagakl. 15-16 og 19-19.30. Sjúkrahús Akrancss: AUa daga kl. 15.30—16 og 19-19.30. Hafnarbúðir: AUa daga frá kl. 14—17 og 19— 20. VífilsstaðaspítaU: AUa daga frá kl. 15—16 og 19.30- 20. VistheimUið Vifilsstöðum: Mánud—laugar- : daga frá kl. 20—21. Sunnudaga frá kl. 14—15. Bilanir Rafmagn: Reykjavik, Kópavogur og Sel- Lísa og Láki Ef viö lendum einhverntíma i striöi, ætla ég að stinga upp á að þú notir uppskriftir þínar á andstæðingana. Vestub * 962 V 54 0 D975 * KG96 Stjörnuspá Spáin gUdir fyrir laugardaginn 25. maí. Vatnsberinn: (21. jan. —19. febr.): Þú veröur að taka á honum stóra þinum í dag til þess að þola ásókn leiðinlegra manna sem vUja fá þig út i vafa- söm ævintýri. Haltu þig mest heima. Flskarnir: (20. febr. — 20. mars): Þú ert smeykur við eitthvað og hefur e.t.v. ástæðu tU. En láttu óttann ekki hafa áhrif á gerðir þínar ef þú ert viss um að vera að gera rétt. Hrúturinn: (21. mars — 20. april): Haltu kyrru fyrir framan af degi og ræktaðu samband þitt við yngri manneskju. Láttu svo ráðast hvemig dagurinn endar en farðu þó ekki út á lifið i kvöld. Nautlft: (21. apríl — 21. maí): Þú færð áhrifamUtinn mann upp á móti þér að ástæðu- lausu. Reyndu að bæta úr því strax, á morgun gæti það orðið of seint. Tvíburarnir: (22. maí — 21.júní): Þú sérð eftir því að hafa veitt einhverjum trúnað þinn en líklega er viökomandi samt traustsins verður. Farðu mjög varlega í f jármálum í dag. Krabbinn: (22. júni — 23. Júlf): Þú færð bréf frá gömlum kunningja og gleður það þig mjög. Farðu að skipuleggja sumarfríið ef þú hefur ekki þegar gert það. Góður skipulagsdagur. Ljónið: (24. Júlí-23. ágúst): Taktu daginn snemma. Það er margt ógert á heimilinu, ekki síst hvað varðar minni háttar viðgerðir. Það leikur flest í höndum þínum i dag. Meyjan (24. ágúst—23. sept.): Uppátæki félaga þinna fara i taugamar á þér og þeir láta þig róa ef þú hefur ekki hemil á geðvonskunni. Sýndu skilning á mannlegu eðli í dag, ekki veitir af. Vogin (24. sept. — 23. okt.): Þú ert eitthvaö míður þin en það liður hjá þegar á daginn liður. Vertu heima i kvöld og sinntu áhugamálum þínum á andlegu sviðinu. Sporðdrekinn (24. okt. — 22. nóv.): Ovæntar upplýsingar leiða til þess að þú verður að nokkru leyti að endurmeta stöðu þina. Flanaðu ekki að neinu, taktu þér góðan tima til þess. Bogmaðurinn (23, nóv. — 20. des.): Þér hefur gengið vel á ýmsum sviðum að undanfómu og þú átt skilið að lyfta þér upp. Leitaðu uppi skemmtilegt fólk. Stelngeitln (21. des. — 20. jan.): Fjármálin era þér ofarlega í huga. Reyndu að taka á þeim af festu og ákveðni. Að minnsta kosti þýðir ekkert að leggjast i sút og sorg. tjarnames, sími 18230. Akureyri sími 24414. Keflavík simi 2039. Vestmannaeyjar sími 1321. Hitaveitubilanir: Reykjavík og Kópavogur, sími 27311, Seltjamarnes sími 15766. Vatnsveitubilanir: Reykjavík og Seltjarnar- nes, sími 85477, Kópavogur, sími 41580, eftir kl. 18 og um helgar, sími 41575, Akureyri sími 24414. Keflavík simi 1550, eftir lokun 1552. Vestmannaeyjar, simar 1088 og 1533. Hafnar- f jörður, sími 53445. Simabilanir í Reykjavik, Kópavogi, Seltjarn- amesi, Akureyri, Keflavík og Vestmannaeyj- umtilkynnistí05. Bilanavakt borgarstofnana, sími 27311: Svar- ar alla virka daga frá kl. 17 síðdegis til 8 ár- degis og á helgidögum er svaraö allan sólar- hringinn. Tekið er við tilkynningum um bilanir á veitu- kerfum borgarinnar og í öðram tilfellum, sem borgarbúar telja sig þurfa að fá aðstoð borg- arstofnana. Söfnin Borgarbókasafn: Aðalsafn: Utlánsdeild, Þingholtsstræti 29a, sími 27155. Opið mánud,—föstud. kl. 9—21. Frá 1. sept.—30. apríl er einnig opið á laug- ard. kl. 13—16. Sögustund fyrir 3—6 ára böm á þriðjud. kl. 10.30—11.30. Aðalsafn: Lestrarsalur, Þingholtsstræti 27, sími 27029. Opið alla daga kl. 13—19.1. maí— 31. ágúst er lokað um helgar. Sérútlán: Afgreiðsla í Þingholtsstræti 29a, sími 27155. Bókakassar lánaðir skipum, heilsuhælum og stofnunum. Sólheimasafn: Sólheimum 27, sími 36814. Opið mánud.—föstud. kl. 9—21. Frá 1. sept.— 30. apríl er einnig opið á laugard. kl. 13—16. Sögustund fyrir 3—6 ára böm á miðvikudög- umkl. 11—12. Bókin hebn: Sólheimum 27, sími 83780. Heim- sendingaþjónusta á bókum fyrir fatlaða og aldraða. Símatími: mánudaga og fimmtu- dagakl. 10-12. Hofsvallasafn: Hofsvallagötu 16, sími 27640. Opiðmánud.—föstud. kL 16—19. Bústaðasafn: Bústaðakirkju, sími 36270. Opið mánud,—föstud. kl. 9—21. Frá 1. sept.—30. apríl er einnig opið á laugard. kl. 13—16. Sögu- stund fyrir 3—6 ára börn á miðvikudögum kl. 10-11. Bókabílar: Bækistöð í Bústaðasafni, sími 36270. Viðkomustaðir víðsvegar umborgina. Bókasafn Kópavogs: Fannborg 3—5. Opið mánud.—föstud. frá kl. 11—21 en laugardaga frákl. 14-17. Amcríska bðkasafnið: Opið virka daga kl. 13—17.30. Ásmundarsafn við Sigtún: Opiö daglega nema mánudaga frá kl. 14—17. Asgrímssafn Bergstaðastræti 74: Opnunar- timi safnsins í júní, júlí og ágúst er daglega kl. 13.30—16 nema laugardaga. Llstasafn tslands við Hringbraut: Opið dag- lega frákl. 13.30-16. Náttúrugripasafnið við Hlemmtorg: Opið sunnudaga, þriðjudaga, fimmtudaga og laug- «r~ ardagakl. 14.30—16. Norræna húsið viö Hringbraut: Opiö daglega f rá kl. 9—18 og sunnudaga f rá kL 13—18. Krossgáta Lárétt: 1 fjöldinn, 7 spil, 8 lokka, 10 árnar, 11 frá, 12 maga, 14 hlut, 16 klak- inn, 19 kalda, 20 komast, 22 sníkjudýr. Lóðrétt: 1 leyfist, 2 hross, 3 bleyta, 4 kátir, 5 svelgur, 6 heiti, 9 útlim, 10 framandi, 13 egg, 15 störfuðu, 17 for- sögn, 18 bit, 21 snemma. Lausn á síðustu krossgátu. Lárétt: 1 rigning, 8 æla, 9 eða, 10 drit, 12 gó, 13 liðlega, 15 ali, 17 æpir, 19 riss, 21 púi, 23 státa,24tt. Lóðrétt: 1 ræflar, 2 ildi, 3 garði, 4 nei, 5 ið, 6 naggi, 7 glóa, 11 teppa, 14 læst, 16 lit, 18 rit, 20 sá. j£' -

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.