Dagblaðið Vísir - DV - 24.05.1985, Qupperneq 35
DV. FÖSTUDAGUR 24. MAl 1985.
47
Föstudagur
24. maí
Sjónvarp
19.15 Á döfinni. Umsjónarmaður
Karl Sigtryggsson. Kynnir Birna
Hrólfsdóttir.
19.25 Krakkamir í hverfinu.
Kanadískur myndaflokkur um
hversdagsleg atvik í iífi nokkurra
borgarbarna. Þýöandi Kristrún
Þórðardóttir.
19.50 Fréttaágrip á táknmáii.
20.00 Fréttir og veður.
20.30 Auglýsingar og dagskrá.
20.45 Kvikmyndahátíðin 1985.
Umsjón og stjórn: Siguröur
Sverrir Pálsson og Arni Þórarins-
son.
20.55 Hættum að reykja. Umsjónar-
maður Sigrún Stefánsdóttir.
21.10 Skonrokk. Umsjónarmenn
Haraldur Þorsteinsson og Tómas
Bjarnason.
21.35 Mjór er mikils vísir. Bresk
heimúdamynd um starfsaðferðir
Scotland Yard rannsóknarlög-
reglunnar. I myndinni er einkum
fylgst með starfi vísindadeildar
hennar þar sem rannsakaöar eru
likamsieifar, blóð eöa byssukúlur
og annað það sem getur gefið vís-
bendingar um ódæðismenn og
fórnarlömb þeirra. Þýðandi: Jón
O. Edwald.
22.35 Fjórtán stundlr. (Fourteen
Hours) s/h Bandarísk bíómynd frá
árinu 1951. Leikstjóri: Henry
Hathaway. Aðaihlutverk: Richard
Baseheart, Paul Douglas, Barbara
Bel Geddes, Debra Paget. Ungur
maöur hefur afráðið að stytta sér
aldur. Hann hikar þó við að
stökkva af gluggasyllu á háhýsi
einu. Lögregla, geölæknar og ást-
vinir reyna að tala um fyrir hon-
um. Þýðandi Björn Baldursson.
00.05 Fréttir í dagskrárlok.
Útvarp rásI
12.00 Dagskrá. Tilkynningar.
12.20 Fréttir. 12.45 Veðurfregnir. Til-
kynningar. Tónleikar.
14.00 „Sslir eru syndugir” eftir
W.D. Valgardson. Guðrún Jör-
undsdóttir les þýðingu sína (15).
14.30 A léttu nótunum. Tónlist úr
ýmsum áttum.
15.30 Tilkynningar. Tónleikar.
16.00 Fréttir. Dagskrá. 16.15 Veður-
fregnir.
16.20 Síðdegistónleikar. a. Trompet-
konsert eftir John Addison. Leon
Rapier og Sinfóniuhljómsveitin í
Lousville leika; Jorge Mester
stjórnar. b. Konsert fyrir tvo gít-
ara og hljómsveit eftir Mario Cast-
elnuovo-Tedesco. Sergio og Edu-
ardo Abreu leika með Ensku
kammersveitinni; Enrique Garcia
Asensiostjórnar.
17.00 Fréttir á ensku.
17.10 Síðdegisútvarp. Tilkynningar.
18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvölds-
ins.
19.00 Kvöldfréttlr. 19.40 Tilkynning-
ar. Daglegt mál. Valdimar Gunn-
arsson flytur þáttinn.
'20.00 Lög unga fólksins. Þorsteinn J.
Vilhjálmsson kynnir.
20.40 Kvöldvaka. a. Slgurðar saga
þögla. Matthew James Driscoll
fjailar um isienska riddarasögu.
b. Frá reimleikum i Hvammi í
Þistilfirði. Ævar R. Kvaran les
frásögn Aðalbjarnar Arngríms-
sonar frá Þórshöfn. Umsjón:
Helga Ágústsdóttir.21.30 Frá tón-
skáldum. Atii Heimir Sveinsson
kynnir „Sónans” fyrir hljómsveit
eftir Karólínu Eiríksdóttur.
22.00 Tónleikar.
22.15 Veðurfregnir. Fréttir. Dagskrá
morgundagsins. Orð kvöldsins.
22.35 Ur blöndukútnum. — Sverrir
Páll Erlendsson. (RUVAK).
23.15 A sveitalínunni: Umsjón:
Hilda Torfadóttir. (RUVAK)
24.00 Fréttir. Dagskrárlok. Næturút-
varp frá RÁS 2 til kl. 03.00.
Útvarp rás II
10.00—12.00 Morgunþáttur. Stjórn-
endur: Páll Þorsteinsson og Sig-
urðurSverrisson.
14.00—16.00 Pósthólfið. Stjórnandi:
Valdís Gunnarsdóttir.
16.00—18.00 Léttir sprettir. Stjórn-
andi: JónOlafsson.
Þriggja mlnútna fréttir sagðar
klukkan: 11.00, 15.00, 16.00 og
17.00.
Hlé.
23.15—03.00 Næturvaktin.
Stjórnendur: Vignir Sveinsson og
Þorgeir Astvaldsson. Rásirnar
samtengdar að lokinni dagskrá
rásarl.
Útvarp Sjónvarp
Sjónvarp kl. 22.35—föstudagsmyndin:
TAUGASTRÍÐ Á
GLUGGASYLLU
VIÐ MANHATTAN
Sjónvarpið sýnir mikla taugastríðs-
mynd í kvöld sem heitir „Fourteen
Hours”. Myndin fjallar um ungan
mann sem hefur afráðið að stytta sér
aldur — með því að stökkva af glugga-
syllu hótels eins í Manhattan í New
York. Maðurinn hikar þó við og hefst
geysilegt taugastríð, er lögreglan, geð-
læknar og ástvinir reyna að tala um
fyrir honum — og þá sérstaklega unn-
ustahans.
Taugastríð hefst morgun einn þegar
þjónn er að fara með morgunmat á
herbergi 1705 á sautjándu hæð hótels-
ins. Þegar þjóninn kemur inn í her-
bergið sér hann engan. Þaö rennur þá
upp fyrir honum að ungur maður er úti
á gluggasyllunni. Það er þá sem tauga-
stríðið hefst, semsjónvarpsáhorfendur
fá að fylgjast með í kvöld.
Bíómynd þessi er f rá árinu 1951 og er
hún því að sjálfsögðu í KR-Iitunum,
svarthvítu. Myndin, sem er 92ja mín.
löng, hefur fengið góða dóma — þrjár
stjömur í kvikmyndabókum okkar,
Hér ó myndinni sóst aðalsöguhetj-
an i föstudagsmyndinni uppi ó
gluggasyllunni.
þannig að hún er talin vera góð. Aðal- Douglas, Barbara Bel Geddes og
leikarar eru Richard Baseheart, Paul Debra Paget.
Sjónvarpkl. 21.35:
Mjór er mikils vísir
. .. svo nefnist þáttur sem verður í
sjónvarpinu kl. 21.35 í kvöld. Þetta er
bresk heimildarmynd um starfsað-
ferðir Scotland Yard rannsóknarlög-
reglunnar. I myndinni er einkum
fylgst með starfi vísindadeildar lög-
reglunnar þar sem rannsakaöar eru
líkamsleifar, blóð eða byssukúlur og
annað það sem getur gefið vísbendingu
, um ódæðismenn og fómarlömb þeirra.
I þessari mynd er t.d. fjallað um þeg-
ar ung lögreglukona var skotin til bana
fyrir utan sendiráð Líbýu, þegar sendi-
ráðsmenn skutu að andstæðingum
Gaddafy Líbýuforseta.
Við rannsókn kom í ljós að lögreglu-
konan hafði veriö skotin með byssu af
Sterlings-gerð, en sú byssutegund
fannst þó ekki við húsleit í sendiráði
Líbýu, þar sem rnflrið af vopnum
fannst. Ekki er enn vitaö hvað varð af
Útvarp kl. 20.40
—Kvöldvaka:
Frá reim-
leikum í
Hvammi
Kvöldvaka verður á dagskrá út-
varpsins í kvöld kl. 20.40. Tveir lið-
ir verða á kvöldvökunni. Fyrst
verður Sigurðar saga þögla. Matt-
hew James Driscoll fjallar um ís-
lenska riddarasögu. Þá veröur Frá
reimleikum í Hvammi í Þistilfirði.
Ævar R. Kvaran les frásögu Aðal-
bjarnar Amgrímssonar frá Þórs-
höfn.
Umsjónarmaður kvöldvöku er
Helga Agústsdóttir.
byssunni — hvort hún var tekin í sund-
ureða verið sett í skjalatösku, sem inn-
sigluð var sem trúnaðarmál — þannig
að lögreglan mátti ekki opna hana.
Það þarf ekki að fara mörgum orð-
um um það að þessi þáttur er afar fróð-
legur, enda hefur Scotland Yard fengið
gottorðásig.
Rannsóknarmaður hjó Scotland Yard sést hór aö störfum.
Sjónvarpkl. 20.55:
Hættum að reykja
Sigrún Stefánsdóttir, fréttamaður
sjónvarps, tekur á móti fy rrum reyk-
ingamönnum í sjónvarpssal i kvöld
kl. 20.55 í þættinum Hættum að
reykja—kannar hvemig þeim líður.
Það eru margir sem hafa hætt að
reykja með þeim mönnum sem hættu
i sjónvarpssaL Þess má geta til gam-
ans að í morgunþætti á rás 2 nú í vik-
unni var leitað eftir ráðum til aö
hættaaðreykja.
Ein konan hringdi og benti á að
réttast væri að menn fengju ekki
sígarettur nema að framvísa lyf-
seðli. önnur benti á að vindlingar
væru seldir á svo mörgum stöðum —
þeir væru hreinlega út um allt. Hún
vildi að vindlingar yröu aöeins seldir
í einni búð í hverjum kaupstað. Sú
kona er greinilega mjög hrifin af bið-
röðum, eins og eru á útsölustöðum
ATVR.
Hvað kæmi næst? — Jú, fólk sem
er í megrun, fer fram á að matvörur
og sælgæti yrði selt í aðeins einni búð
til að það þurfi ekki að hafa kræsing-
arnar fyrir framan sig þegar það
færi aðkaupa????? - megrunarfæði.
Norðan- og norðaustanátt, víða
' kaldi eða stinningskaldi, él verða
um norðanvert landið og hiti 0—3
stig en léttskýjað syðra og hiti 4—9
stig. Víða má búast við næturfrosti.
Veðrið hér
ogþar
tsland kl. 6 í morgun: Akureyri'
snjóél 0, Egilsstaðir snjóél á síð-
ustu klukkustund 0, Höfn léttskýj-
að 2, Keflavíkurflugvöllur léttskýj-
að 1, Kirkjubæjarklaustur skýjað 1,
Raufarhöfn snjóél -1, Reykjavík
léttskýjað 1, Sauöárkrókur snjóéi -
l.Vestmannaeyjar rykmisturl.
Útlönd kl. 6 í morgun: Bergen
hálfskýjað 6, Helsinki alskýjað 5,
Kaupmannahöfn léttskýjað 9, Osló
Iskýjaö 7, Stokkhóimur léttskýjað 4,
Þórshöfn léttskýjað 2.
Tltlönd kl. 18 í gær: Algarve létt-
skýjað 19, Amsterdam alskýjað 10,
Aþena heiðskirt 23, Barcelona
(Costa Brava) skýjað 16, Berlín
skúr á síðustu klukkustund 14,
Chicago heiðskírt 22, Feneyjar
(Rimini og Lignano skýjað 20,
Frankfurt skýjaö 14, Glasgow
rigning 10, Las Palmas
(Kanaríeyjar) súld 19, London
skýjað 16, Los Angeles mistur 18,
Lúxemborg léttskýjað 12, Madríd
skýjað 17, Malaga (Costa Del Sol)
skýjað20, Mallorca (Ibiza) súld 17,
Miami hálfskýjað 30, Montreal létt-
skýjað 22, New York alskýjað 19,
Nuuk heiðskírt 10, París skýjað 17,
Róm skýjað 19, Vín skýjað 18,
jWinnipeg hálfskýjaö 25, Valencía
(Benidorm) lágþokublettir 17.
Gengið
I Gengoskráning nr. 96 - 24. maf 1985 kL 09.151
' Einhg kL 12.00 Kaup Saia jTolgengi J
Oollar | 41,450 41,570 42.040
Pund 52,621 52,773 50.995
Kan. dollar 30744 30,332 30,742
Dönsk kr. 3,7579 3,7688 3,7187
Norsk kr. . 4,6838 4,6972 4.6504
Sænsk kr. 4,6547 4,6682 4,6325
iR. mark 6,4766 6,4953 6,4548
Fra. Iranki 4,4249 4,4377 4,3906
Belg. franki 0,6700 0,6719 0,6652
Sviss. franki 16,0379 16,0843 15,9757
Holl. gyDini 11,9530 11,9376 11,8356
V-þýskt mark 13,4939 13,5330 13,3992
ít. lira 0,02112 0,02118 0,02097
Austun. sch. 1,9185 1,9241 1,9057
Port. Escudo 0,2396 07403 0,2362
Spá. peseti 0,2388 07393 07391
Japanskt yen 0,16514 0,16562 0,16630
irskt pund 42717 42739 41,935
SDR (sérstök
I dróttarréttindi) 41,2437 41.3626
Sknsvari vogna gvngbskránlngar 22190.
-----------
Bilasýning
INGVAR HELGASON HF.
Sýningarsalurinn/Rauðageröi, simi 33560
4T-