Dagblaðið Vísir - DV - 30.05.1985, Síða 31

Dagblaðið Vísir - DV - 30.05.1985, Síða 31
31 DV. FIMMTUDAGUR 30. MAl 1985. Peningamarkaður Innlán með sérkjörum Alþýöubankinn: Stjörnureikningar eru fyrir 15 ára og yngri og 65 ára og eidri. Innstæöur þeirra yngri eru bundnar þar til þeir veröa fullra 16 ára. 65—75 ára geta losaö innstæöur meö 6 mánaða fyrirvara. 75 ára og eldri með 3ja mánaða fyrirvara. Reikning- arnir eru verðtryggðir og meö 8% vöxtum. Þriggja stjörnu reikningar eru meö hvert innlegg bundiö í tvö ár. Reikningarnir eru verðtryggöir og með 9% vöxtum. Lífeyrisbók er fyrir þá sem fá lífeyri frá líf- eyrissjóðum eöa almannatryggingum. Innstæður eru óbundnar og óverötryggöar. Vextireru29% ogársvöxtum29%. Sérbók fær strax 28% nafnvexti, 2% bætast síöan við eftir hverja þrjá mánuöi sem inn- stæða er óhreyfð, upp í 34% eftir níu mánuði. Arsávöxtun getur oröiö 34,8%. Innstæöur eru óbundnar og óverðtryggðar. Búnaðarbankinn: Sparibók með sérvöxtum er óbundin 32,5% nafnvöxtun og 32,5% árs- ávöxtun sé innstæöa óhreyfð. Vextir eru færðir um áramót og þá bornir saman við vexti af þriggja mánaða verðtryggðum reikn- ingum. Reynist ávöxtun þar betri er mismun bætt við. Af hverri úttekt dragast 1,8% í svonefnda vaxtaleiðréttingu. Sparibókin skilar hærri ávöxtun en almenn sparisjóðsbók á hverju innleggi sem stendur óhreyft í tvo mánuði eða lengur. Iðnaðarbankinn: A tvo reikninga í bank- anum fæst IB-bónus. Overðtryggðan 6 mánaða reikning sem ber þannig 31% nafn- vexti og getur náð 33,4% ársávöxtun. Og verð- tryggðan 6 mánaða reikning sem ber 3.5% vexti. Vextir á reikningunum eru bornir saman mánaðarlega og sú ávöxtun valin sem reynist betri. Vextir eru færðir misserislega 30. júní og 31. desember. Landsbankinn: Kjörbók er óbundin meö 32,5% nafnvöxtum. Vextir eru færðir um ára- mót. Eftir hvem ársfjórðung eru þeir hins vegar bornir saman við ávöxtun á 3ja mánaða verðtryggðum reikningum. Reynist hún betri gildir hún umræddan ársfjórðung. Af hverri úttekt dragast 1.8% í svonefnda vaxtaleiöréttingu. Kjörbókin skilar hærri ávöxtun en almenn sparisjóðsbók á hverju innleggi sem stendur óhreyft í tvo mánuði eða lengur. Samvinnubankinn: Innlegg á Hávaxta- reikning ber stighækkandi vexti. 22,0% fyrstu 2 mánuðina, 3. mánuðinn 23,5%, 4. mánuðinn 25%, 5. mánuðinn 26,5%, 6. mánuðinn 28%. Eftir6 mánuði 29,5% og eftir 12 mánuði 30,5%. Sé tekið út standa vextir þess tímabils það næsta einnig. Hæsta ársávöxtun er 32,8%. Vextir eru bornir saman við vexti á 3ja og 6 mánaða verðtryggðum sparireikningum. Sé ávöxtun þar betri er munurinn færður á Hávaxtareikninginn. Vextir færast misseris- _lega. ÍJtvegsbankinn: Vextir á reikningi með Abót er annaðhvort 2,75% og full verðtrygg- ing, eins og á 3ja mánaða verðtryggðum sparireikningi, eða ná 32,8% ársávöxtun, án verðtryggingar. Samanburður er gerður mánaðarlega, en vextir færðir í árslok. Sé tekið út af reikningnum gilda almennir spari- sjóðsvextir, 24%, þann almanaksmánuð. Verslunarbankinn: Kaskó-reikningurinn er óbundinn. Um hann giida fjögurvaxtatímabil á ári, janúar—mars, apríl—júní, júlí— september, október—desember. I lok hvers þeirra fær óhreyfður Kaskó-reikningur vaxta- uppbót sem miðast við mánaðarlegan út- reikning á vaxtakjörum bankans og hagstæð- asta ávöxtun látin gilda. Hún er nú ýmist á óverðtryggðum 6 mán. reikningum með, 30% nafnvöxtum og 33,5% ársávöxtum eða á verð- tryggðum 6 mánaða reikningum með 2% vöxtum. Sé lagt inn á miðju tímabili og innstæða látin óhreyfð næsta tímabil á eftir reiknast ' uppbót allan spamaðartímann. Við úttekt fellur vaxtauppbót niöur það tímabil og vextir reiknast þá 24%, án verðtryggingar. Ibúðalánareikningur er óbundinn og með kaskó-kjörum. Hann tengist rétti til lántöku. Sparnaður er 2—5 ár, lánshlutfail 150—200% miðað við sparnað með vöxtum og verðbót- um. Endurgreiðslutimi 3—10 ár. Utlán eru með hæstu vöxtum bankans á hverjum tíma. Spamaður er ekki bundinn við fastar upp- hæðir á mánuði. Bankinn ákveður hámarks- lán eftir hvert sparnaðartímabil. Sú ákvörðun er endurskoðuð tvisvar á ári. Sparisjóðir. Trompreikningurinn er óbund- inn, verötryggður reikningur, sem einnig ber 3,5% grunnvexti. Verðbætur leggjast við höfuðstól mánaðarlega en grunnvextir tvisv- ar á ári. A þriggja mánaða fresti er gerður samanburður við sérstaka Trompvexti. Nýt- ur reikningurinn þeirra kjara sem betri era. Trompvextirnir eru nú 30,5% og gefa 32,8% ársávöxtun. Ríkissjóður: Spariskírteini, 1. flokkur A 1985, era bundin í 3 ár, til 10. janúar 1988. Þau eru verðtryggð og með 7% vöxtum, óbreytan- legum. Upphæðir era 5.000, 10.000 og 100.000 krónur. Sparlskírteini með vaxtamiðum, 1. flokkur B 1985, era bundin í 5 ár, til 10. janúar 1990. Þau era verðtryggð og með 6,71% vöxtum. Vextir greiðast misserislega á tímabilinu, fyrst 10. júlí næstkomandi. Upphæðir era 5,10 og 100 þúsund krónur. Spariskírteini með hreyfanlegum vöxtum og vaxtaauka, 1. flokkur C 1985, eru bundin til 10. júlí 1986, í 18 mánuði. Vextir era hreyfan- legir, meðaltal vaxta af 6 mánaða verð- tryggðum reikningum banka með 50% álagi, vaxtaauka. Samtals 5,14% nú. Upphæðir eru 5,10 og 100 þúsund krónur. Gengistryggð spariskírteini, 1. flokkurSDR 1985, eru bundin til 10. janúar eða 9. apríl 1990. Gengistrygging miðast við SDR-reiknimynt. Vextir eru 9% og óbreytanlegir. Upphæðir era 5.000,10.000 og 100.000 krónur. Spariskírteini rikissjóðs fást í Seöiabank- anum, hjá viðskiptabönkum, sparisjóöum og verðbréfasölum. Útlán lífeyrissjóða Um 90 lífeyrissjóðir era í landinu. Hver sjóður ákveður sjóðfélögum lánsrétt, lána- upphæðir, vexti og lánstíma. Stysti tími að lánsrétti er 30—60 mánuðir. Sumir sjóðir bjóða aukinn iánsrétt eftir lengra starf og áunnin stig. Lán era á bilinu 144.000—600.000 eftir sjóðum, starfstíma og stigum. Lánin eru verðtryggð og með 5—8% vöxtum. Lánstimi er 15—35 ár eftir sjóðum og lánsrétti. Biðtimi eftir lánum er mjög misjafn, breyti- legur milli sjóða og hjá hverjum sjóði eftir aðstæðum. Hægt er að færa lánsrétt þegar viðkomandi skiptir um lífeyrissjóð eða safna lánsrétti frá fyrrisjóðum. Nafnvextir. ársávöxtun Nafnvextir era vextir í eitt ár og reiknaðir í einu lagi yfir þann tima. Reiknist vextir oftar á ári verða til vaxtavextir og ársávöxtunin verður þá hærri en nafnvextimir. Ef 1.000 krónur liggja inni í 12 mánuði á 24,0% nafnvöxtum verður innstæðan i lok þess tíma 1.240 krónur og 24,0% ársávöxtun í því tilviki. Liggi 1.000 krónur inni í 6+6 mánuði á 24,0% vöxtum reiknast fyrst 12% vextir eftir sex mánuðina. Þá er innstæðan komin í 1.120 krónur og á þá upphæð reiknast 12% vextir seinni sex mánuðina. Lokatalan verður þannig kr. 1.254.40 og ársávöxtunin 25,4%. Dráttarvextir Dráttarvextir era 4% á mánuði eða 48% á ári. Dagvextir reiknast samkvæmt því 0,1333%. Víshölur Lánskjaravisitala í maí er 1119 stig en var 1106 stig í apríl. Miðað er við 100 í júní 1979. Byggingarvísitala á öðrum ársfjórðungi 1985, apríl—júní, er 200 stig, miöað við 100 í janúar 1983, en 2.963 stig, miðað við eldri grann. A fyrsta ársfjórðungi í ár var nýrri vísitalanl85 stig. VEXTIR BANKA OG SPARISJÚÐA1%) 21.-31.05. INNLAN MEÐ SÉRKJÖRUM 6 f 1 g Ú SJA sérlista |J x S lí 1! 1! li 11 II 11 innlAn överotrvggð sparisjOðsbækur Óbundai imstBða 22,0 22.0 22.0 22.0 22.0 22.0 22,0 22.0 22.0 22.0 SPARIREIKNINGAR 3fa manaóa uppsogn 25.0 26.6 25.0 23.0 23.C 23.0 23.0 23.0 25.0 23.5 6 mánaAa uppsogn 29.5 31.7 28.0 26.5 29.0 29.0 29.0 295 27.0 12 mánato uppsogn 30.7 33.0 30.0 26.5 30.7 18 minaAa uppsögn 35,0 38,1 35.0 SPARNADUR LANSRETTUR SparaA 3-5 minuöi 25.0 23.0 23.0 23.0 25,0 23.5 Sparað 6 mán. og meira 29.0 23.0 23.0 29.0 27.0 innlAnsskIrteini Ti 6 mánaAa 29.5 31.7 28.0 26.0 29.5 28.0 TEKKAREIKNINGAR Avisanarmknaigar 17.0 17.0 10.0 8.0 10.0 10.0 10.0 10.0 10.0 Hiaupareámvtgar 10.0 10.0 10.0 8.0 10.0 8.0 10.0 10.0 10.0 innlAn verðtryggd SPARIREIKNINGAR zn ' 6 mánaAa uppsogn 3.5 3.5 3.5 3.5 3.0 3.0 3.0 INNLÁN GENGISTRYGGÐ GJALDEYRISREIKNINGAR Bandaríkjadoiarar 0.5 8.5 8.0 8.0 7.5 7.5 7.5 8,0 8.0 Sterlmgspund 12.0 9.5 12.0 11.0 11.5 11.5 11.5 11.5 Vestur þýsk mörk 5.0 4.0 5.0 5.0 4.5 4.5 4.5 5.0 5.0 Dartskar krónur 10,0 9.5 10.0 8.0 9.0 9.0 9.0 10.0 9.0 ÚTLAN óverdtryggð ALMENNIR VlXLAR 29.5 29.0 28.0 28.0 28.0 29.5 28.0 VIOSKIPTAVlXLAR 31.0 31.0 30.5 29.0 31.0 30.5 30,5 ALMENN SKULDABREF 32.0 31,5 30.5 30.5 30.5 32,0 31.0 32.0 viðskiptaskuldabrEf 34.0 33.0 31.5 34.0 33.0 HLAUPAREIKNINGAR Yfirdráttur 31.5 30.0 29.0 29.0 29.0 30.0 31.0 31.5 útlAn verdtryggo SKULDABREF AA 2 112 ári 4.0 4.0 4.0 4.0 4.0 4.0 4.0 4.0 4.0 Langri an 2 1/2 ár 5.0 5.0 5.0 5.0 5.0 5.0 5.0 5.0 5.0 ÚTLÁN TIL FRAMLEIÐSLU VEGNA INNANLANDSSOLU 26,25 26.25 26.25 2625 2625 2625 2625 2625 2625 VEGNA ÚTFLUTNINGS SDR raðmimyiTt 10.0 10.0 10.0 10.0 10.0 10.0 10.0 10.0 10.0 Sandkorn Sandkorn Tröppumar dnmalausu vM> pösthúslö f Kópavogi. Veraldar- undur . Þau eru mörg, uudur ver- aldar. Sum eru meira að segja býsna uterri okkur, sé velaðgáö. I Kópavogl er til dæmis eitt svoleiðis. Að póstbúslnu í þeim úgteta bte Uggja tvennar tröppur. Ekki virðist aUtof vel frá þeim gengið en þær duga samt. En nýlega voru svo steyptar einar tröppur tíl viðbótar. Og þar byrja vandræðin. Þetta mann- vlrki er nefnUega svoiitið skringilega úr garði gert. Að visu er hægðarleikur að komast upp sjáifar tröppurnar. En ef maður heldur svo áfram endar gönguferðin á þvi að maður hlassast niður á grænan grasbala. Engln skýring hefur verið gefin á þessari nýstárlegu bygglngarlist. En vist eiga Kópavogsbúar þarna prýði- legan stökkpaU, þótt það sé ekki annað. Betrí merkingar Margir ferðalangar eru óhressir með skeytlngar- leysi Vegagerðarinnar um, merkingar á vegum. Eitt ljósasta dæmlð um þetta er að fúina á nýja veglnum sem opnaður hefnr verið yfir Steingrims- fjarðarheiði tU Isafjarðar. Engan vegvísi er að sjá áður en komið er að vega- mótunum. Það er ekki fyrr en menn eru komnir inn á Steingrímsfjarðarveginn, að skUti ber fyrlr augu. En máUð er bara það, að svona staðsettur gagnast vegvísirinn aðelns þeim sem rata hvort eð er. Hlnir aka unnvörpum fram hjá vegamótunum. Eru þess dæmi að fólk hafi þvælst alia leið i Árneshrepp eða melr en bundrað kilómetra leið. Og það sem verra er; einum tvlsvar sinnum mun það hafa komið fyrir að leita þyrfti bíla sem villst höfðu af lelð.. Þama á Vegagerðin grebiUega óleyst verk. Þ«r fuku hólamir ÍÖUgrœnu, lem óttu upphafioga að vara bœjarprýöi. Horfnu hólarnir Fyrii' um það bU ári hófust á Akranesi miklar framkvæmdir við gerð moldarhóla. Var þeirn komlð fyrir við Vogabraut þaribæ. Að visu munu hólarnir þeir arna lengi hafa staðið ótyrfðir og þá í formi ólögulegra moldarbingja. En svo var sett á þá torf og þótti siðan að þeim hin mestaprýðl. Svo gerðist það núna, ári siðar, að grashólamir vora aUt í einu f jarlægðir. Munu bæjarbúar bafa orðið aUundrandi þegar byrjað var að moka þeim í burtu. Hafa sumir vUjað nefna þessi vinnubrögð eftir ónefndri stofnun við sundin blá í Reykjavík. En Bæjarblaðið á Akra- nesi hefur upplýst að i stað hólanna eigi að leggja gang- stéttir. Hver seglr svo að þeir séu ekki hagsýnir á Skaganum. Munn við munn Vlnsmökkun hefur mjög mtt sér tU rúms hér á landi á undanföraum árum. Eins og kunnugt er fer hún bann- ig fram að menn dreypa á eðalvinum, velta þeim uppi i sér og spýta síðan í þar tU gerða bauka. Eru það jafnt einstakling- ar sem félagasamtök sem standa fyrlr samkomum sem þessum og hafa flestir gaman af—þó ekki aUir. Svo vUdi tU hjá merki- legri stofnun hér i bæ að boðið var í vinsmökkun eitt siðdegið fyrir skömmu. Mættu margir og eins og verða vUl var mlsjafn sauður þar á meðal. Einn gestanna var ekkl að hafa fyrir þvl að velta vínlnu of lengl uppi í sér, hvað þá að skyrpa sopunum i áður- nefnda bauka. Kyngdi hann án afláts öUu sem tíl bans barst. Þar kom að ekkl var meira i þennan drykkfeUda gest borið og keyrði þá fyrst um þverbak því þá greip hann tU þess ráðs að ganga á mUU viðstaddra og vUdi nú ólmur komast i hlutverk baukanna góðu.... Umsjón: Jón Baldvin HaUdórsson. *■ < Skákmótið í Vestmannaeyjum: Átta vinningar í stórmeistarann Fimm stórmeistarar eru meðal þeirra sem taka þátt í skákmótinu, er nú stendur yfir í Vestmannaeyjum. Keppendur eru að þessu sinni fjórtán talsins, þar af fimm útlendingar. Listi yfir þátttakendur, raðaö í skákstyrkleikaröð, er svona: Nigel Short, stórmeistari frá Eng- landi, 2535; Jóhann Hjartarson alþjóðameistari (og næstum stórmeistari), 2530; Helgi Olafsson stórmeistari, 2515; WiUiam Lombardy, stórmeistari frá Bandaríkjunum, 2500; Jón L. Arnason alþjóöameistari (og einn stórmeistaraáfangi), 2495; Jim Plaskett, alþjóðameistari frá Englandi (og tveir áfangar að stórmeistaratign), 2495; Guömundur Sigurjónsson stórmeist- ari, 2485; Anatoly Lein, stórmeistari frá Bandarikjunum, 2465; Jonathan Tisdall, alþjóðameistari frá Bandarfc junum, 2425; Karl Þorsteins, alþjóðameistari, 2400; Ingvar Asmundsson, 2400; Bragi Krist jánsson, 2295; Asgeir Þór Arnason, 2250; Bjöm Karlsson, fuUtrúi heima- manna, sem er stigalaus en telst vera með 2200 stig. Mótiö er í áttunda styrk- leikaflokki og tU stórmeistaraáfanga þarf 8 vinninga en tU alþjóðameistara- áfanga 6 vinninga. Sérstaka athygU á þessu móti vekur þátttaka yngsta stór- meistara heims, Nigel Short, sem jafnframt er stigahæsti maður móts- ins. Hann er aðeins 19 ára. Mótið stendur tU 12. júní. Yfirdómarar eru Guömundur Arnlaugsson og Jóhann Þórir Jónsson sem ennfremur er móts- st jóri ásamt Sigmundi Andréssyni. -IJ. Eru bæjarfulltrúarnir fallistar i málefnum Hitaveitu Akureyrar? „Það eru tvær ástæöur fyrir því aö menn standa sig vel eöa Ula i skóla, annars vegar nemandinn og hins vegar kennarinn. I þessu tUfeUi er spuming hvor er lélegri,” sagöi Jón Sigurðarson, bæjarfuUtrúi á Akureyri, í samtaU við DV. Wilhelm V. Steindórs- son hitaveitustjóri gaf honum einkunn- ina 3 fyrir þekkingu á málefnum Hita- veitu Akureyrar í svæðisútvarpinu í gærmorgun. Björn Jósef Arnviðarson bæjarfulltrúi fékk stórt núU fyrir það sama. „Hitaveitustjóri er búinn að vera að útskýra vanda Hitaveitunnar fyrir okkur lengi og hann metur ekki árangur okkar betri. Eg trúi að sama gildi almennt um Akureyringa. Eink- unn í skólum veltur á samstarfi nemenda og kennara og vonandi er bekkurinn ekki aUur að falla,” sagði Jón. Bæjarstjórn Akureyrar gerði nýlega samþykkt um að rætt verði við iönaöarráðherra um lausn á fjárhags- vanda veitunnar. Hitaveitustjóri telur hins vegar breytingu á sölufyrirkomu- lagi tryggja reksturinn. Þeir Jón og Björn Jósef komu framí svæðisútvarp- inu daginn eftir umræðurnar í bæjar- stjóm og gagnrýndu hitaveitustjórann nokkuð harkalega. Því var WUhelm að svaraígær. Jón Sigurðarson sagðist ekki vilja munnhöggvast við hitaveitustjórann í fjölmiðlum. Hann teldi Wilhelm og stjórn fyrirtækisins vera að gera bráð- nauðsynlega hluti til að snúa frá tap-.. rekstri. Hins vegar gagnrýni hann að hitaveitustjóri slái á fingurna á iðnaðarráðherra með aö koma inn i lausn vanda veitunnar. Einnig hefði verið talað of óskýrt í sambandi við breytinguna á sölufyrirkomulagi hennar. Ætlunin sé að auka tekjurnar með því að auka álögur og innheimta réttlátar en verið hefur. -JBH/Akureyri

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.