Dagblaðið Vísir - DV - 07.06.1985, Síða 11

Dagblaðið Vísir - DV - 07.06.1985, Síða 11
DV. FÖSTUDAGUR 7. JUNI1985. 11 Fóstrur óánægðar með laun og aðbúnað: Rúmlega 1600 böm bíða eftir dagvistun — borgarst jóra af hent mótmæli Vegna lágra launa og mikils vinnu- Þessar upplýsingar komu fram á þess að loka þyrfti einhverjum deild- álags er mikil hreyfing á starfsfólki í fundi sem Fóstrufélag Islands og um vegna fólkseklu. Segja fóstrur að dagvistarkerfinu. Frá áramótum Samtök foreldra á dagvistarheimil- ástandið bitni fyrst og fremst á böm- hafa um 20% forstöðumanna sagt umefndutilmeðfréttamönnum. unum. Því hafa starfsfólk og foreldr- upp störfum. Þá vantar 50 fóstrur til A fundinum kom enn fremur fram ar ákveðið að afhenda borgarstjóra starfa, ef á að ná því lágmarki að að á biðlista eftir dagvistun eru nú hátt á þriðja þúsund undirskriftir hafa eina fóstru á deild. Ef fram- 1.616 börn. Á mörgum heimilanna næstkomandi fimmtudag. Með fylgja á lagaákvæði um að allir sem ríkir nú óvissa um hvort takist að fá undirskriftunum fylgja kröfur um sinna fóstunstörfum séu fóstur- fóstrur og ófaglært fólk til starfa í úrbætur í launamálum og starfsað- menntaðir vantar 250 fóstrur. haust. Fari sem horfir gæti komið til stöðu, svo hæft fólk fáist til starfa. Vandamál dagvistunarheimilanna rædd á fundi með fréttamönnum. Lykill að Noiðurlandi Lykill heitir lítið kynningarrit sem Fjórðungssamband Norðlendinga hef- ur gefið út um framboð á norðlenskri framleiðslu og þjónustu. Rit þetta er 64 síður að stærð og í því eru 286 kynningar á framleiðslu og þjónustu norðlenskra aöilja. Birt eru götukort af öllum þéttbýliskjömum á Norðurlandi þar sem helstu þjónustu- staðir eru merktir með táknum. Hönnuður Lykils er Guðmundur Ar- mann hjá Teiknistofunni Stíl á Akur- eyri. Undirbúning og skipulag útgáf- unnar sáu Friðfinnur K. Daníelsson og Ámi K. Bjarnason um. Ritinu verður dreift ókeypis inn á öll heimili á Norð- urlandi. JBH/Akureyri. Þeir Bjarni Vilhjálmsson, Hlöðver Ólafsson og Ragnar Björnsson fyrir fram an Western Fried í Mosfellssveit. DV-mynd GVA. Westem Fríed opnar í Mosf ellssveit Söf nun vegna flóðanna í Bangladesh Hjálparstofnun kirkjunnar hefur borist beiðni um aðstoö vegna hinna gífurlegu flóða sem urðu í Bangladesh fyrirskömmu. Mannt jón í f lóðunum var gífurlegt og skortur er á margvíslegum nauðsynj- um, en læknar óttast hvers konar far- sóttir í kjölfar flóðanna. Hjálparstofn- unin hefur verið beðin um að leggja fram fjármuni til kaupa á hjálpar- gögnum. Stofnunin mun gera það sem í hennar valdi stendur, en verður sem fyrr að reiða sig á stuöning almenn- ings. Þeim sem vildu ljá þessu n;áli lið er bent á gíróreikning Hjálparstofnun- ar númer 20005-0. Mosfellingar munu eignast sinn fyrsta og eina kjúklingastað nk. laug- ardag. Þá verður opnaður nýr Westem Fried kjúklingastaður í Þverholti við Vesturlandsveg. „Það hefur verið sagt að kjúklingastaðir geti verið mismun- andi en hér verður öll áhersla lögð á gíeði,” sagði Bjami Vilhjálmsson, sem er annar eigandi Westem Fried, í sam- tali við DV. „Okkur finnst vera kominn tími til að allir þeir íbúar sem eru í Mosfellssveit og nágrenni þurfi ekki að keyra alla leið til Reykjavíkur eftir einu kjúklingalæri.” A Western Fried verður fullkomið veislueldhús og boðið upp á veislumat í heimahús og fyrir einkasamkvæmi. A morgnana verður boðið upp á morgun- kaffi, þá sérstakan matseðil dagsins í hádeginu, eftirmiðdagskaffi og svo auðvitað Westem-Fried kjúklinga, hamborgara og samlokur. Opið er alla daga frá 9.30—23.30. Eigendur em Ragnar Björnsson og Bjami Vil- hjálmsson og matreiðslumaður Hlöð- verOlafsson. Hópf erð á aldarafmæli bílsins Laugardaginn 8. júní nk. geta þeir sem vilja haldið hátíðlegt 100 ára af- mæli bílsins. Fombílaklúbbur Islands heldur upp á daginn með hópferð aust- ur yfir fjall. Verður lagt af stað frá HótelEsjukl. 13.30. Farkostir félagsins verða væntan- lega eitthvað nýtískulegri en sá sem sést á meðfylgjandi mynd. Sá er af gerðinni GMC, árgerð 1930. Það var byggt yfir hann á verkstæði Stefáns Einarssonar við Lindargötu. Eigandi bílsins er Geir Pálsson. 17. JÚNÍ Kaupmenn, kaupfélög, félagasamtök. Vorum að taka upp íslenska pappírsfána fyrir 17. júní. ERL. Blandon & co hf., sími 81155. Hin nýja matarlína Nausts vekur athygli BJÓÐUM UPP A NÝJAN SÉRRÉTTASEÐIL SEM INNIHELDUR M.A.: Krabbasúpa — O — Eftirlæti skipstjórans: skötuselur, hörpuskelfiskur og rækjur á ver- mouth-sósu. — O — Nautaportvinssteik. — O — Léttsteikt lambafille á mildri piparsósu. — O — Ostatríó Menage A Trois innbakaö i deigi. í kvöld skemmtir hin frábæra söngkona Carol Nielsson I Borðapantanir í síma 17759. Haukur Morthens og félagar leika (kvöld. Þetta er BLÁKÖLD STAÐREYND

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.