Dagblaðið Vísir - DV - 07.06.1985, Qupperneq 16

Dagblaðið Vísir - DV - 07.06.1985, Qupperneq 16
16 DV. FÖSTUDAGUR 7. JONI1985. Spurningin Drekkur þú mikiö af bjórlíki? Ingl Jóhann Guðmundsson netageröar- melstarl: Nel, ekki mikið. Maltið is- lenska er miklu betra. Gott að fá sér eina kollu áöur en maður fer út í eitthvaö sterkara. Elfar Geirdal verkamaður: Varla nokkuð. Eg held ég hafi fengið mér einakrús. BJörn Elnarsson verkamaður: Eg hef einu sinni smakkaö bjórliki og fannst þaö vont miðað við alvörubjðr. Grétar Marteinsson nemi: Nei, ekki mikiö. Bjórinn er miklu betri. Heimir Guðjðnsson netageröarmaður: Alveg rosalega miklð. Bjórlfkið er ótrúlegagott. Lesendur Lesendur Lesendur Lesendur Hvar eru boltastrákarnir? Smári skrifar: Knattspyrnan hefur farið vél af stað í ár. Leikirnir eru flestir mun betri en i fyrra og er vafalaust gervi- graslnu svo fyrir að þakka. Hitt er annað mál aö ýmislegt má enn bæta, utan vallar sem lnnan. Þaðfer mikiö i taugamar á mér þegar lefkiö er t.d. á Valbjamarvöllum að krökkum skuli vera leyft aö ieika sér á leikveliinum i leikhléi. Ekki er til staöar nelnn vöröur sem rekur krakkana burt, heldur er í mesta lagi kallað á þá í hátalarakerfiö og þeim sagt að hypja sig. Þetta finnst mér vera alveg til háborinnar skammar og ekki bætir þessi aukna umgengni gæði vallarins. Svo er annað sem mlg langar að mlnnast á. Hvar em bolta- strákarnir? Eg brá mér á vöUinn á dögunum og þannig hittist á að leikurinn fór fram á Laugardals- vellinum. Þetta er stór völlur og svæðið umhverfis hann er nokkuð stórt. Oft kom það fyrir að boltinn fór út af og leikmaður þurfti þá að hlaupa á eftir honum. Hægði þetta töluvert á leiknum og ég er ekki frá þvi að þetta hafi átt stóran þátt i því hversu litt spennandl hann var. Er mikið mál að hleypa 5—6 peyjum ókeypis inn og láta þá raða sér umhverfis leikvölUnn? Eg er viss um að það er ttt fulit af strákum sem væm tll i að gera þetta fyrir ánægjuna eina. Þaö þarf ekki aUt að kosta peninga. Lika verður að nefna það sem vel er gert. Mig langar að þakka fyrir þaö aö sjoppan á aðalieikvanginum var stækkuð. Það f lýtir m jög f yrir af- greiðslu. Eg vona svo bara að uppsveiflan i knattspyrnunni haldi áfram. Landsleikurinn gefur góð fyrirheit um það. Frá leik i fyrstu deildinni i knattspyrnu. Tvær stúlkur á Akureyri eru óhressar með fyrirkomulagið á vinsældavali rásar 2. Vinsældalisti rásar2: iafnrétti milli lands- byggðar og borgar! Tvær f jórtán ára á Akureyri skrifa: Við vttjum koma á framfæri óánægju yfir kosningu vinsældalista rásar 2. Þar sem við búum úti á landi er mjög dýrt fyrir okkur að hringja suður á hverjum flmmtudegi til aö koma uppáhaldslögunum á framfæri og hafa áhrif á Ustann. Þaö yrði miklu hag- kvæmara ef hver 2000 manna bær eöa fjölmennarl hefði sina kosningu og þegar kosningu lyki yrðu atkvæðin simsend suöur. Þátttaka krakka úti á landi og fuUorðinna yldst margfalt. Uti á landi er þetta ekki eins elnhæft og á Stór-Reykjavikursvæðinu. Það halda semsagt ekld allir upp á Duran Duran. Gefið öðrum hljómsveitum tækifærL Frá sumardeginum fyrsta. Guðrún leggur til að viunutíma verði breytt á sumrin svo sólskinsdagar nýtistfólki betur. Breyttur vinnutími Guðrún skrifar: Undanfama daga hef ég setið inni á skrifstofu í vinnunni og mátt horfa út i sólskinið. Það er ákaflega svekkjandi að fá dcki að njóta þess. Eg vinn hjá hinu opinbera frá klukkan 9 til 17. Aður en maður fer til vlnnu á morgnana er naumast nógu heitt tU aö baða sig i sól- skininu og á kvöldin er aftur farið að kólna. Það væri mikiU munur ef vinnutímanum yröi breytt á sumrin þannlg að maður byrjaöi fyrr, t.d. klukkan 8 og hætti þá klukkan 16. Ég veit mörg dæmi þess að þetta sé gert erlendis, þ.e. aö vinnutfmanum sé breytt yflr sumartimann svo aö dagurinn nýtist fóUd betur. Það væri gaman aö heyra álit fleiri á þessari hugmynd. Sumir karlmenn eru ökufantar Af svipnum að dœma er þessi maður ekki mikill ökufantur og væntanlega ekki sótbölvandi í umferðinni. Gott sund Maðurhrlngdi: j Vesturbæjarlauginni fyrir einstak- Mig langar tll að þakka starfsfóiklnu lega góða þjónustu. Eghrffariðílaug- ina undanfarna daga og notið þar veð- urbUðu og notalegs baðvatns. Maður er ekki samur ef maður sleppir degi úr. Konaskrifar: Mig langar mikið til aö svara þessum blessuöum ökugikk sem skrif- aði i lesendadálk DV 31. maí si. Hann skrifar aö konur ættu ekki að vera i umferðinni vegna þess hvernig þærkeyra. Vli ég bara láta hann vita það að konur eru ekkert verri ökumenn en karlmenn, ef þær eru ekki bara að mörgu leyti betri, því þær eru ekki svona mikUr ökufantar eins og sumir karlmenn eru. En eitt er víst að þessi maður ætti ekki að vera meö bUpróf eins og hann lætur i umferöinnl, steytandi hnefa á hverju horni, sótbölvandi og hálfsnökt- andiafbræðl. Nei, kæri ökugikkur, leggðu bílnum til hliðar og taktu strætó eöa lelgubil eða einfaldlega fáöu þér bara göngutúr, þaðróar taugarnar.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.