Dagblaðið Vísir - DV - 25.07.1985, Qupperneq 2
2
DV. FIMMTUDAGUR 25. JULI1985.
Vestfirðir:
„AUnináöþessulyn"
- segir skattakóngur Vestfjarða, Heiðar Sigurðsson
„Ég hef aldrei náö þessum títli
fyrr. Maöur veit alltaf fyrirfram
hvaö maöur fœr. Hins vegar kom
mér á óvart að ég skyldl vera svona
langhæstur. Ég átti von á aö ein-
hverjir yröu hsH-ri,” sagði skatta-
kóngur Vestfjarða, Heiöar Sigurðs-
son kaupmaöur, i samtali viðDV.
Heiöar rekur matvörubúö á Isa-
firöi sem hann hefur gert i tvö ár
undir nafninu VöruvaL „Astæöan
fyrir þvf að ég er svona hár er at-
vinnureksturinn. Stór hlutí þessa
gjalds eru aöstööugjöld. Én þetta er
allt í Lagi. Þetta leggst ekkert illa i
mig,”sagöiHeiöarSigurösson. .rjþ
Gjöld einstaklinga
tæpar416 milljónir
Alögð heildargjöld í Vestfjaröa-
umdæmi nema samtals 529.306.000
krónum. Greiöa einstaklingar
415.986.000 krónur, þar af böm undir
16 ára aldri 1.456.000 og lögaðilar
113.320.000. Launaskattur er ekki
inniíþessumtölum.
Einstaklingar sem gjöldin skiptast
á eru 7.270, börn undir 16 ára aldri
eru 496 og lögaðilar 523. -KÞ
Hæstu skattgreiðendur meðai fyrirtækja:
Norðurtangi og kaupfélagið
í ef stu sætunum
Eftirtaidir lögaðilar greiöa haestu skatta meöal fyrirtækja á Vestf jöröum:
1. Hraðfrystihúsið Noröurtangi hf., tsafiröi, kr. 4.643.136
2. Kaupfélag Isfirðinga, 4.186.456
3. Ishúsfélag Bolungarvíkur hf., 3.469.911
4. Kaupfélag Dýrafjarðar, Þingeyri, 3.263.164
5. Einar Guðfinnsson hf. Bolungarvik, 3.244.656
Hæstu skattgreiðendur meðal einstaklinga:
Kaupmaður vermir ef sta sætið
Eftirtaldir einstaklingar greiöa hæstu skatta á Vestfjöröum:
1. Heiðar Sigurðsson kaupmaöur, Isafirði kr. 1.131.638
2. ÆfeirOlafsson útgeröarmaöur, Isafiröi 719.754
3. Guöfinnur Einarsson forstjóri, Bolungarvík 698.660
4. Einar Hjaltason yfirlæknír, Isafirði 690.284
5. Eyjólfur Þorkelsson framkvstj.,Bildudal, 659.683
Vesturland:
„LÍST EKKERT Á ÞETTA”
segir rúmlega áttræð kona, annar hæsti
skattgreiðandi Vesturlandsumdæmis
Þaö vekur athygli aö rúmlega átt-
ræð kona er í ööra sætí yfir hæstu
skattgreiöendurmeðal einstaklinga i
Vesturlandsumdæmi. Hún heitir
Guðrún Asmundsdóttír og rekur
kjörbúðina Verslun Einars Olafs-
sonar á Akranesi, sem hún hefur gert
150 ár.
„Mér líst ekkert á þetta,” sagði
Guörún, aðspurð hvemig hennilitist
á að vera annar hæsti skattgreiðand-
inn í umdæminu. .Annars get ég ekki
neitað því aö ég áttí að nokkru leyti
von á þessu,” sagöi hún.
Hún sagðist vera búin aö vera í
þriðja sæti mörg undanfarin ár þar
til nú. „En nú er maður aö borga þaö
sem maöur hefur verið að geyma
tyrir rikiö undanfarið, ’ ’ sagði hún.
-KÞ
Skattbyrðin rumar634 milljónir
Heildarálagning í Vesturlandsum-
dæmi þetta árið er samtals
634.397.624 krónur. Af þvi greiöa
einstaklingar 479.094.531.
Þetta er talsverö hækkun frá í
fyrra en þá var heildarálagningin
473.966.895 krónur. Böm undir 16 ára
aldri i Vesturlandsumdæmi greiða
rúma milljón í skatta eöa 1.060.378
krónur. -KÞ
Hæstu skattgreiðendur meðal einstaklinga:
Utgerðarmaður efstur
Eftirtaldir einstaklingar greiða hæstu gjöld i Vesturlandsumdæmi:
1. Soffanías Cecilsson útgeröarmaður, Grundarfiröi
2. Guörún Asmundsdóttir kaupmaöur, Akranesi
3. Stefán Sigurkarlsson lyfsali, Akranesi
4. Björgvin Hermannsson, N-Hundadal Miðdhr.
5. Kristján Guðmundsson útgerðarmaöur, Rif i!
6. Magnús Magnússon skipstjóri, Grundarfirði
7. Viöar Karlsson skipstjóri, Akranesi
8. Gísli Runólfsson skipstjóri, Akranesi
9. KrístjánGuömundsson lyfsali, Borgamesi
10. Stefán Helgason læknir, Akranesi
kr.
1.393.715
1.230.062
1.096.646
963.707
789.185
756.691
723.157
697.651
669.216
619.909
Hæstu skattgreiðendur meðal fyrirtækja:
Hvalurhf. langefstur
Eftirfarandi lögaðilar greiða hæstu gjöld í Vesturlandsumdæmi:
1. Hvalur hf., Hvalfiröi kr. 14.530.044
2. Kaupfélag Borgfiröinga, Borgamesi 6.518.226
3. Oliustöðin, Hvalfiröi 6.383.972
4. Rækjunes, Stykkishólmi 5.606.387
5. Brúnir hf., Olafsvík 5.160.000
6. Haraldur Böðvarsson og Co, Akranesi 4.056.679
7. Þorgeir og Ellert hf., Akranesi 2.443.030
8. Hraðfrystihús Ölafsvíkur 2.345.054
Verðlagsnef ndir Framleiðsluráðs:
Neita BSRBog
ASÍ að vera með?
ASI og BSRB hafa enn ekki tílnefnt
fulltrúa neytenda í svokallaða fimm-
mannanefnd Framleiösluráðs land-
búnaðarins sem ætlaö er að ákveöa
heildsöluverö á landbúnaðarvörum, né
heldur i verölagsnefnd búvara sem
ákveöur af uröa verö til f ramleiöenda.
I nýjum lögum um Framleiösluráð
segir aö tilnefningu skuli lokiö fyrir 15.
júní ár hvert. Noti samtök neytenda
ekki rétt sinn tíl tilnefningar skal
viðskiptaráðherra tilnefna í fimm-
mannanefnd en félagsmálaráðherra i
verölagsnefnd.
Matthías A. Mathiesen viöskiptaráö-
herra sagöi í samtali viö DV í gær aö
frestinn, 15. júní, mætti túlka sem frest
tíl neitunar. „Þeir hafa ekki látíö mig
vita aö þeir ætli ekki aö tilnefna i
nefndimar, þannig aö ég biötil 1. ágúst
aðminnsta kostL”
Alexander Stefánsson félagsmála-
ráöherra tók í sama streng. Hann
sagöi að hér væru þaö ný lög á ferðinni
aö rétt væri aö hinkra fram yfir
mánaöamót. „En ég vona að félögin
tilnefiii i þessar nefndir eins og lög
gera ráð fyrir,” sagði félagsmálaráö-
herra.
Að sögn Kristjáns Thoriacius, for-
manns BSRB, var ákveðið á stjórnar-
fundi BSRB i gær aö tilnefna ekki í
nefndimar.
BSRB lagöist gegn þvi i vetur aö
verölagningu á landbúnaöarvörum
yröi háttað eins og gert er ráð fyrir i
hinum nýju lögumumFramleiösluráö.
Bjöm Bjömsson, starfsmaöur ASI,
sagöi aö tekin yröi ákvörðun í þessu
máli á miðstjórnarfundi Alþýöusam-
bandsins i byrjun næsta mánaöar.
Björn vildi engu spá um væntanlega
ákvöröun miöstjórnar en benti á að
ASl hefði skilað neikvæðri umsögn um
framleiðsluráösfrumvarpiö þegar þaö
var lagt fram á Alþingi í vetur.
EA
„Helgarbannið kemur okkur mjög illa," segir Arnór Karlsson trillusjómaður.
DV-mynd PK
„ERUM MJÖG ÓHRESSIR”
—rætt við trillusjómenn á Djúpavogi og Stöðvarfirði
„Viö héma eram mjög óhressir
yfir þessu,” segir Amór Karlsson
trillusjómaður. Hann á bátinn Nakk
Su 380, sem mun vera elsta skip i
flotanum. Þaö sem meira er, Arnór
er 72 ára og sækir sjóinn af fullum
kraftí. En hann er óánægöur meö þá
ákvöröun sjávarútvegsráðherra að
banna smábátum aö sækja um helg-
ar.
„Þetta er ekki rétt ákvörðun. Það
heföi frekar átt aö stoppa i tvær til
þrjár vikur. Annars sér veðróttan
um aö takmarka þessar veiöar.
Þetta helgarbann kemur mjög illa
viö okkur hér; i síöustu viku kom-
umst viö aðeins einu sinni á sjó,”
segirAmór.
Á öðru máli
Þegar DV hitti Viöar Friögeirsson,
trillusjómann á Stöðvarfirði, kom í
ljós aö hann hefur aöra skoöun á
málinu en starfsfélagi hans á Djúpa-
vogL
„Þetta var þaö besta sem hægt var
aö gera. Ég sé enga aöra skynsam-
lega leið. Viö trillusjómenn veröum
aö sætta okkur viö stjórnun og hún
kemur aö sjálfsögöu alltaf illa viö
suma,” segir Viðar. Hann segir enn
fremur aö sjaldan sé fariö út á
sunnudögum.
A Austfjöröum hefur áhuginn fyrir
smábátaútgerð aukist mikið undan-
farin ár. Rekstur þessara báta hefur
komið nokkuð vel út. A Stöövarfiröi
hefur fiskiríið t.d. verið nokkuð gott
það sem af er. Viðar hefur fengið um
30 tonn þaö sem af er þessu ári og
eftir eru enn bestu mánuðirnir. Hann
segist taka því meö ró á veturna
þegar skammdegiö er. ,A síöasta ári
var ég tvo mánuöi á Spáni og i vetur
hef ég ákveðið aö vera 3 mánuði,”
segir Viðar Friðgeirsson trillusjó-
maöur semforöast skammdegiö.
APH.
Sauðárkrókur.
Fékk bætur fyrir
ofbeídi
ífiö handtöku
Fingra-
langirí
laugunum
Jakka var stolið i sundlaugunum i
Laugardal í fyrradag. I jakkanum var
lyklakippa sem eigandinn getur
ómögulega misst. Að sögn mannsins
gleymdi hann aö hengja jakkann sinn
inn í skápinn. Þegar hann kom upp úr
lauginni var jakkinn horfinn ásamt
öllu sem í honum var.
I samtali við DV sagöi maðurinn að
mikið væri um þaö aö stolið væri frá
gestum í laugunum. Þennan sama dag
heföu tvær stúlkur allt aö því þurft aö
fara heim á sundbolunum vegna þess
aö öllum fötunum þeirra haföi verið
stoliö.
Sá sem tók jakkann gæti sett um-
rædda lykla í umslag og komiö þeim á
ritstjóm DV, Síðumúla 12—14.
-EH.
Fá fordæmi era fyrir því að
lögreglumenn hljóti dóm í starfi.
Maður á Sauöárkrtíci kæröi lögregl-
una fyrir ofbeldi viö handtöku áríö
1974. Þvi máli lauk meö dómsátt og
fékk maöurinn greiddar skaðabætur
aö upphæö 1,8 milljónír gamalla
króna úr ríkissjóöi. Maður þessi er
60% öryrki eftír atvflriö. Hann fæst
ekki til aö tjá sig um málið opinber-
lega.
Samkvæmt upplýsingum DV var
umræddur maöur á dansleik i Miö-
garöL Kom tíl orðahnippinga á mffli
hans og annars manns, en báðir voru
drukknir. V ar maðurinn hand jámaö-
ur og festur viö bekk í fatageymsl-
unni af héraöslögreglunni í Skaga-
firði sem annaöist löggæslu á dans-
leiknum. Sá handtekni var yfir
hundrað kíló að þyngd. Rann hann út
af bekknum og hékk á handleggjun-
um fastur viö bekkinn í upp undir
þrjáklukkutíma. -eh.