Dagblaðið Vísir - DV - 25.07.1985, Page 7
DV. FIMMTUDAGUR 25. JULI1985.
7
Útlönd
Útlönd
Útlönd
Útlönd
Hryðjuverkamenn í felum í Snþjóð?
Gunnlaugur A. Jónsson, fréttaritari í
Svíþjóð:
Sænska lögreglan telur nú mjög
sterkar likur á því að einn af
mönnunum, sem stóðu á bak við
sprengingamar í Kaupmannahöfn, —
KEKKONEN VERD-
UR EKKIVIÐ
HÁTÍÐARHÖLDIN
Urho Kekkonen, fyrrum Finnlands-
forseti, þykir ekki hafa heilsu til þess
að taka þátt í hátíðarhöldunum í tilefni
af tíu ára afmaeli öryggismálaráð-
stefnu Evrópu í Helsinki, samkvæmt
því sem haft er eftir syni hans, Matti.
I fréttatilkynningu til finnsku fjöl-
miðlanna segir Matti að hinn 84 ára
gamli faðir hans, sem var einn af aðal-
hvatamönnum ráðstefnunnar og gest-
gjafi hennar 1975, líðiaf minnistapi.
Kekkonen neyddist til þess að láta af
embættisstörfum í október 1981 eftir
snert af heilablóðfalli og sjúkdómi sem
veldur storknun blóðfrumanna í heil-
anum. — Hann hafði þá verið forseti
Finnlands frá 1956 eða aldarf jórðung.
S júkdómurinn hefur leikið Kekkonen
illa og veit hann naumast af sér eða
öðrum. Hann býr enn i f orsetahöllinni.
Utanríkisráðherrar þeirra 35 landa
sem undirrituðu Helsinkisáttmáiann
(þar á meðal Bandaríkin, Kanada og
öil Evrópulöndin nema Albania) munu
taka þátt í hátiðarhöldunum sem hefj-
ast næsta þriðjudag og standa i þrjá
daga.
Finnsk mannréttindasamtök hafa
boðið Vladimir Bukovsky, hinum
kunna sovéska andófsmanni sem búið
hefur lengi á Vesturlöndum, að koma
til að flytja fyrirlestur í Helsinki á
sunnudaginn, tveim dögumfyrir hátíð-
arhöldin.
og kannski fleiri — hafi flúið til
Svíþjóðar. Tollgæslumaður í Malmö er
þess fullviss að hann hafi séð manninn
ganga á land í Málmey síðdegis á
mánudag.
Maðurinn var klæddur á mjög sér-
stæðan hátt með kúrekahatt og í stig-
vélum. Lýsing tollgæslumannsins
kemur nákvæmlega heim og saman
við lýsingu mannsins, sem sást kasta
tösku í Nýhöfnina í Kaupmannahöfn,
en sú taska reyndist innihalda
sprengju sem talið var hafa átt að
springa við skrifstofu ísraelska flug-
félagsins í Kaupmannahöfn.
Danska lögreglan telur einnig
trúlegt að hryðjuverkamennirnir hafi
flúið til Svíþjóðar. Kemur það einnig
heim og saman við yfirlýsingu
hryðjuverkamannanna um aö fréttin
af tilræðinu hafi borist til „Jihad”-
samtakanna í Líbanon frá ,,öðru
skandinavísku landi”.
Urho Kekkonen var einn aflal-
arkitekt öryggismálaráflstefn-
unnar, en getur ekki verifl vifl há-
tíðarhöldin vegna 10 ára afmœlis
hennar.
Umsjón:
Guðmundur Pétursson
og Hannes Heimisson
JAFNTEFLIIAMSTERDAM
Allar skákirnar í 8. umferð
OHRA-skákmótsins í Amsterdam
enduöu með jafntefli. En misjafnt
höfðust skákmennimir að. Karpov
gerði jafntefli við Martinovié eftir
ekki nema 11 leiki; Timman og
Nunn þrjóskuðust við í 22 leiki áður
en þeir komust að þeirri niðurstöðu
að staðan byöi aðeins upp á skiptan
hlut en Miles reyndi i sjö klukku-
stundir að brjótaSunye Neto á bak
aftur. Það tókst ekki og má vera að
bakveiki sem hrjáir Miles um
þessar mundir hafi átt sinn þátt í
því.
Þegar tvær umferðir eru eftir
hefur Karpov 6 vinninga, Timman
5, Miles 4, Nunn 3,5, Sunye Neto 3
og Martinovié erneðstur meö2,5.
-IJ.
?
19
ending ng
revnslo
ní
UTANHUSS
MÁLNING
Olíulímmálning 18 litir
MÁLNING HINNA VANDLÁTU
hentar vel á nýjan og áður málaðan stein, svo og
á járn- og asbestklædd hús, bæði á veggi og þök.
Niðurstöður Teknologisk Institut í Danmörku sýna að:
PERMA-DRI, ,andar‘
* hefur lágt PAM-gildi (m2 ■ h • mm Hg/g)
Keti-Drí (SILICONE)
notast á alla lárétta áveðursfleti áður en málað er,
hentar einnig vel á múrsteinshlaðin hús og á hiaðinn stein.
Verfl á PERMADRI pr. 20kg OTVÆTrs ODTTn
aðeinskr. 2575,- kg 128,75 OlVIlDODUU
. . . ... BYGGINGAVÖRUVERSLUN
Greioslukjör. Smiðsbúð 8, Garðabæ
Sendum í póstkröfu. Sími 91-44300
Sigurdur Palsson
byggingameistari