Dagblaðið Vísir - DV - 25.07.1985, Blaðsíða 9

Dagblaðið Vísir - DV - 25.07.1985, Blaðsíða 9
DV. FIMMTUDAGUR 25. JUU1985. 9 ' NYKOMIIM REYRHÚSGÖGN FRÁ SPÁNI Verslið þar sem úrvalið er mest og kjörin best Jón Loftsson hf. rwffilPT*W|i||rÍli Hringbraut 121 Simi 10600 UTVARPSSKYG FM STEREO oocciNn cc i\i n Lii iu zm Síöumúla 4, s. 91-687870 Skínandi skartgrip- ir og glampandi Bíltúrinn til Færeyja var ekki gef ins Kristlnn Árnason hringdi: „Tilefni þess að ég hringi eru að mínum dómi ófullnægjandi svör frá tryggingafélaginu þar sem billinn minn er tryggður. Eg fór til Færeyja með Norrænu og tók bílinn með — var í viku. Til þess að geta það þurfti að fá græna kortið á bílinn sem er sérstök á- byrgðartrygging og þarna var um skammtímatryggingu að ræða. Þegar ég kom heim aftur var reikningurinn kominn, 4.647,10 krónur og er það helmingi dýrara en far- gjaldið fyrir bilinn báðar leiðir. Ekki bætir úr skák að mér er sagt að viðskiptavinir Samvinnutrygginga og Sjóvá þurfi ekkert að borga, þeir fái þetta alþjóðaskírteini frítt. Eg er búinn að tala við þá hjá Brunabót og þeir gefa enga skýringu þannig að ég er ekki ánægður. Er hægt að fá einhver svör um hvemig á þessu stendur? Hvers vegna þetta er svona.” Hjá Bmnabótafélaginu fengust þau svör að þar færi þetta eftir vissum reglum og eftir að menn hefðu verið þar lengi tjónlausir fái þeir þetta líka frítt. Hins vegar telji þeir ekki eðlilegt að aðrir tryggingatakar greiði niður gjald fyrir þá sem fara utan með bíla sína og kunni enga skýringu á hvaðan önnur tryggingafélög taki peninga til að greiða niður kostnaðinn af þessum tilboðum. -baj. Útvarpsskyggnið notar sólarorku/ljós til hleðslu fyrir rafhlöðu Gleraugunum var stungifl í vökv- ann, siflan tyllt á nef eigandans — eins blaðamanna DV — og eftir það var mun auflveldara fyrir hann að átta sig á eigin skrifum. DV-mynd Sv.Þ. SKÓVAL Úrval VIÐ ÓDINSTOHG af barna-, unglinga- og kvenskóm. Spariskór — götuskór — leðurstígvól. Svo erum við lika með útsölu á mörgum gerðum af skóm. SKOVAL VIÐ ÓÐINSTORG OÐINSGOTU 7, SIMI 14955 SKÓVERSLUN FJÖLSKYLDUNNAR gleraugu á DV Þessa stórsniöugu krús rakst Neytendasíða DV á fyrir nokkra í versluninni Gull og silfur á Lauga- veginum og kostar hún 245 krónur. Innihaldiö er vökvi, sérstaklega ætlaöur sem hreinsilögur fyrir skart- gripi og gleraugu. Aðeins þarf að dýfa hlutunum í bað örskamma stund og upp koma þeir skínandi fagrir á ný. Skartgripir sem mikið er fallið á þurfa heldur lengri tíma en annað og suma þarf að bursta með burstanum sem fylgirkrúsinm. Krúsin góða hefur verið héma á DV í um það bil tvo mánuöi og á þeim tíma hafa verið gerðar tilraunir með hina ýmsu hluti til hreinsunar. Árangurínn hefur verið mjög góður jafnvel þótt mikið áfallnir skartgripir hafi verið látnir bíða um stund ber meðferðin strax árangur. Gleraugu hreinsast mun betur með þessari aöferð og voru menn sammála um ágæti efnisins, einkum að það veiti vörn um tíma þannig að óhreinindi festast síður á glerjunum. Gætið þess að skola hlutina vel úr köldu vatni eftir þrifabað af þessu tagi svo hreinsivökvinn sitji ekki eftir til langframa heldur einungis þau efni úr honum sem ætluð era sem vöm umtíma. -baj. Ford Sierra GL 2 lítra árg. 1984, 5 dyra, silver met., ekinn aðeins 25 þús. km, sjálfsk. + vökvastýri. Bíllinn er sem nýr. Skipti möguleg á mjög ódýrum bíl. TÖGGURHR SAAB UMBOÐIÐ Bildshöfda 16 Simar 81530 og 83104 Neytendur Neytendur Urval

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.