Dagblaðið Vísir - DV - 25.07.1985, Page 24
24
DV. FEMMTUDAGUR 25. JUU1985.
Sími 27022 Þverholti 11
Smáauglýsingar
Stúlka óskast til afgreiflslustarfa,
vaktavinna, ekki yngri en 18 ára. Uppl.
mí síma 44137 eftir kl. 14.
Okkur vantar rœstingarfólk,
vinnutími eftir kl. 17, 5 daga í viku.
Vinnustaöir vistlegar skrifstofur og af-
greiöslusalir. Snyrtimennska og góöur
samstarfsvilji nauösynlegur. Tilboö
sendist DV merkt „Ræstingar” fyrir
kl. 15 föstudaginn 26.7.
Starfskraftar óskast
til afgreiöslu í brauösöluvögnum.
Hlíöabakarí, Skaftahlið 24.
Óskum eftir afl ráfla stúlkur
til sumarafleysinga og framtíðar-
* starfa nú þegar. Vaktavinna. Upplýs-
ingar á skrifstofunni, Oðinsgötu 4,
milli kl. 10 og 14, sími 15605 og 12940.
Flugbarinn, Cafetería, Reykjavíkur-
flugvelli.
Sölufólk óskast
til að selja listmuni í heimahús, aöal-
lega kvöld- og helgarvinna, há
sölulaun í boði. Sérstaklega vantar
sölufólk úti á landi. Hafið samband viö
auglþj. DV í síma 27022.
H—018.
Verkamenn óskast.
Uppl. i sima 686682 í dag.
Stúlka óskast á kassa.
Barðinn, Skútuvogi 2, simi 30501 og
•^82344.
Blaðburðarfólk óskast
til dreifingar á blööum um helgar,
aðallega í vesturbæ og miðbæ. Uppl. í
síma 666694 eftir kl. 20.
Verkamenn óskast
í byggingarvinnu. Uppl. í síma 73557 e.
kl. 18.
Dagheimilifl Suðurborg
óskar eftir aö ráöa starfsfólk í heils
dags starf frá og meö 27. ágúst, góð
gg^rneömæli áskilin. Upplýsingar veitir
forstöðumaöur í síma 73023.
2. stýrimann vantar
á Guðrúnu Þorkelsdóttur SU sem fer á
loðnuveiðar 29. júlí. Uppl. í síma 97-
6122.
Bifvélavirki efla maður
vanur viögerðum og akstri óskast á
bifreiöaverkstæði úti á landi. Ibúö
fylgir. Hafið samband við auglþj. DV í
síma 27022.
H—916.
Heimilishjálp — húsnæfli.
Kona óskast til heimilisstarfa, litil íbúö
meö sérinngangi fylgir starfinu. Hafiö
samband viö auglþj. DV i síma 27022.
H—964.
Rösk og ábyggileg stúlka
óskast til afgreiðslustarfa, vakta-
vinna. Uppl. í Júnó-Is, Skipholti 37, í
dag milli 17.00 og 19.00.
Stúlkur óskast
tU lager- og afgreiöslustarfa sem fyrst.
Uppl. í síma 37100 milli kl. 8 og 16.
Maflur vanur rafsuðu
óskast í vinnu. Hafið samband viö
auglþj. DV í síma 27022.
H-967.
- Óskum eftir að
ráöa mann til afleysinga frá 1. ágúst til
5. október nk. Um er að ræða nætur-
vinnu eingöngu og þarf viökomandi aö
hafa bíl tU umráöa. Umsóknum ásamt
sakavottorði og meðmælum sé skUað
til afgreiöslu DV fyrir kl. 12.00 mánu-
daginn 29. júlí nk. Merkt „G—4”.
Útgáfufyrirtækifl Heim
vinnur aö útgáfu fjögurra timarita og
ritsafns og vantar vanan auglýsinga-
stjóra i auglýsingasöfnun. Há laun
(ráöherralaun) i boði, 25—30% af inn-
komu fyrir hörkuduglega manneskju.
Uppl. í síma 27124 kl. 18—20.
Atvinna óskast
Getur þú hjálpafl mér
aö uppfyUa þá ósk mína aö starfa á
loönuskipi? Ég er 27 ára og er vanur
sjómannsstörfum og bíð við síma
33161.
24 ára gamall maflur
óskar eftir heilsdagsstarfi sem fyrst.
Hefur verslunar- og stúdentspróf.
Reynsla í þjónustu og verslunar-
störfum og sölustörfum. Getur útvegaö
meðmæli ef óskaö er. Margt kemur tU
greina. Uppl. í síma 14696.
Takifl eftirl
32 ára kona óskar eftir atvinnu. Getur
byrjað strax. Er vön afgreiöslustörf-
um, en margt kemur tU greina. Uppl. í
síma 685324 i dag og næstu daga.
Einstæfl móflir óskar
eftir vel launuðu starfi sem allra fyrst.
Á sama stað er Citroen ’76 til sölu.
Uppl. í sima 27013 milli kl. 16 og 20.
vantar blaðbera í
Mosfellssveit
Upplýsingar veitir umboðsmaður í síma
666481.
!S! LAUSAR STÖÐUR HJÁ
'I' REYKJAVÍKURBORG
Reykjavíkurborg vill ráða starfsmann til eftirtalins starfs.
Starfskjör samkvæmt kjarasamningum.
• Deildarfulltrúi til að veita forstöðu unglinga-
deild fjölskyldudeildar Félagsmálastofnunar
Reykjavíkurborgar. Áskilin er háskólamenntun á
sviði uppeldis- og félagsmála ásamt a.m.k. 3ja
ára starfsreynslu.
Upplýsingar veitir yfirmaður fjölskyldudeildar
F.R., í síma 25500.
Umsóknum ber að skila til starfsmannahalds Reykjavíkur-
borgar, Pósthússtræti 9, 6. hæð, á sérstökum umsóknar-
eyðublöðum sem þar fást fyrir kl. 16.00, þriðjudaginn 6.
ágúst1985.
Barnagæsla
Stúlka óskast
til aö gæta 2ja ára stelpu á kvöldin.
Uppl. í síma 77123.
Óska eftir 16 ára
stúlku til að gæta 3ja bama í Breiðholti
frá og meö 12. ágúst og þar til skólinn
byrjar. Sími 27535 kl. 16—20.
Tapað -fundiö
Blár tjaldhiminn
tapaöist sl. sunnudag í Þórsmörk.
Finnandi hringi í síma 91-75615.
Einkamál
Þrjár ungar og eldhressar
stúlkur, samanlagður aldur 71 ár,
vantar dansherra á svipuöum aldri
meö í nám næsta vetur (gömlu- og
samkvæmisdansamir. Kennsla er eitt
kvöld í viku og ball, 1—2 í mánuði. Svar
óskast sent DV merkt „Dansspor
1,2,3”.
Maður um fertugt, sem á
hús og er meö góöar tekjur, óskar aö
kynnast konu, 27—40 ára, böm engin
fyrirstaða. Svar sendist DV ásamt
mynd fyrir 1.8. merkt „D-125”.
Ameriskir karlmenn
vilja skrifast á viö íslenskt kvenfólk á
ensku meö vináttu og nánari kynni í
huga. Sendið uppl. um aldur, áhuga-
mál og mynd til: FEMINA, Box 1021D,
Honokaa, Hawaii 96727 USA.
Stjörnuspeki
Stjörnuspekí
— sjálfskönnun. Persónukort. Stjörnu-
kortinu fylgir skrifleg lýsing á per-
sónuleika þínum. Kortiö varpar ljósi á
hæfileika þína, ónýtta möguleika og
varasama þætti. Opið frá 10—6.
Stjörnuspekimiöstöðin, Laugavegi 66,
sími 10377.
Sveit
Við erum að ráðstafa
síðustu plássum okkar í sumar aö
sumardvalarheimilinu Kjarnholtum,
Biskupstungum. A hálfsmánaöardag-
skrá eru: Sveitastörf, hestamennska,
heyskapur, íþróttanámskeiö, skoðun-
arferöir, sund, kvöldvökur og fleira.
Pantanir í símum 17795 og 99-6932.
ALLAR STÆRÐIR
HÓPFEROABILA
i lengri oq skðtnmri M\t
SÉRI.EYFISBlLAR AKUREYRAR H.F.
FERDASKRIFSTOFA AKUREYRAR HF.
RAnnÚSTORGI 3. AKUREYRI SMl 2S000
i / B ayfl'jvv
BIUIEICA
REYKJAVÍK:
AKUREYRI:
BORGARNES:
VÍÐIGERDI V-HÚN.:
BLÖNDUÓS:
SAUÐÁRKRÓKUR:
SIGLUFJÖRÐUR:
HÚSAVÍK:
EGILSTAÐIR:
VOPNAFJÖRÐUR:
SEYÐISFJÖRDUR:
FÁSKRÚÐSFJÖRÐUR:
HÖFN HORNAFIRÐI:
91-31815/686915
96-21715/23515
93-7618
95-1591
95-4350/4568
95-5884/5969
96-71498
96-41940/41594
97-1550
97-3145/3121
97-2312/2204
97-5366/5166
97-8303
interRent
Svaitadvöl — Hestakynning.
Tökum böm, 6—12 ára, í sveit aö
Geirshlíð 11 daga í senn, útreiöar á
hverjum degi. Uppl. í síma 93-5195.
Vegna gífurlegrar aösóknar munum við taka á móti bömum 18.—31. ágúst að sumar- dvalarheimilinu Kjarnholtum, Biskupstungum. Á dagskrá eru sveita- störf, hestamennska, heyskapur, íþróttanámskeiö, skoðunarferöir, sund, kvöldvökur og fleira. Pantanir í simum 17795 og 99-6932.
| Spákonur
Spái í spil og bolla, ræð einnig drauma. Uppl. í síma 611043. Geymiðauglýsinguna.
| Þjónusta
Húsasmiður. Tek aö mér alhliöa innanhússviðgeröir og breytingar. Sanngjamt tímakaup. Ýmis þjónusta kæmi til greina. Sími 34945 frá 19-21.
J.K. parketþjónusta. Pússum og lökkum parket og viðar- gólf, vönduð vinna. Komum og gerum verötilboö. Sími 78074.
; Múrarameistari. Get bætt við mig múr- og viðgerðar- vinnu. Uppl. í síma 671934 e.kl. 19.
Trésmiflur. Getum bætt viö okkur verkefnum, jafnt úti sem inni. Uppsláttur, nýsmíði, glerjun, milliveggir, hurðaisetningar og fleira. Tímavinna og tilboð. S.H. byggingaverktakar. Uppl. í síma 78610.
Fagmaður tekur aö sér allar viðgerðir alla daga og kvöld. Nefndu þaö bara. Sími 616854.
H áþrýstiþvott .ir—sandblás tur. Sílanúöun — viögerðir á steypu- skemmdum og sprungum. Fagleg greining og ráðgjöf fyrir fram- kvæmdir. Verktak sf. (Þorgr. Olafsson húsasmíöam.). Sími 79746.
Glerisetningar. Kíttum upp gler, skiptum um gler, eigum allt efni, vanir menn. Sími 24496 eftir kl. 18 og 24388 á daginn.
Hreingerningar J
Hólmbræður- hreingerningastööin, stofnsett 1952. Hreingerningar og teppahreinsun í íbúðum, stigagöngum, skrifstofum o.fl. Sogað vatn úr teppum sem hafa blotnað. Kreditkortaþjónusta. Simi 19017 og 641043, Olafur Hólm.
Þvottabjörn-Nýtt. Tökum að okkur hreingemingar svo og hreinsun á teppum, húsgögnum og bíl- sætum. Gluggaþvottur. Sjúgum upp vatn. Háþrýstiþvottur utanhúss o.fl. Föst tilboö eða tímavinna. örugg þjón- usta. Símar 40402 og 54043.
Hreingerningafélagifl Snæfell, Lindargötu 15. Tökum aö okkur hrein- gerningar á ibúðum, stigagöngum og skrifstofuhúsnæði, einnig teppa- og húsgagnahreinsun. Utleiga á teppa- og húsgagnahreinsivélum, vatnssugur og háþrýstiþvottavélar á iönaðarhúsnæöi. Pantanir og upplýsingar í síma 23540.
Gólfteppahreinsun, hreingerningar. Hreinsum teppi og húsgögn með háþrýstitækjum og sogafli, erum einnig meö sérstakar vélar á ullarteppi. Gefum 3 kr. afslátt á ferm í tómu húsnæöi. Erna og Þor- steinn, sími 20888.
Líkamsrækt |
Heilsubrunnurinn,
Húsi verslunarinnar. Dömur og herr-
ar. NYJAR GOÐAR PERUR OG
ANDLITSLJOS í lömpunum, gufuböö,
góö aöstaöa. Munið einnig okkar vin-
sæla líkamsnudd. Veriö velkomin,
Heilsubrunnurinn, sími 687110.
Sólbær, Skólavörðustíg 3,
sími 26641, er toppsólbaðsstofa er
gefur toppárangur. Notum eingöngu
Belarium S perur, þ.e. sterkustu perur
er leyfðar eru hérlendis. Góö þjónusta
og hreinlæti í fyrirrúmi. Ath. Lægsta
verö í bænum. Pantið tíma í síma
26641.
Sólbaflstofan Sunna,
Laufásvegi 12, s. 25280.. Góðarperur,
mældar reglulega, andlitsljós í öllum
bekkjum, starfsfólk sótthreinsar
bekkina eftir hverja notkun. Alltaf
heitt á könnunni. Opiö alla daga.
Kreditkortaþjónusta. Veriðvelkomin.
Sólbaflsstofan Sólvur,
Brautarholti 4, sími 22224. Nýjar perur
og andlitsljós í öllum bekkjum, gufu-
baö og nuddpottur. Bjóðum upp á
ýmiss konar afsláttarkort. Opið alla
daga vikunnar. Veriö ávallt velkomin.
Sólver.
Sólargeislinn
býöur ykkur upp á breiöa bekki meö
innbyggöu andlitsljósi. Góö þjónusta
og hreinlæti í fyrirrúmi. Opið mánu-
daga-föstudaga 7.20—22.30 og laugar-
daga 9.00—20.00. Kreditkortaþjónusta.
Verið ávallt velkomin. Sólargeislinn,
Hverfisgötu 105, sími 11975.
Sól Salon Laugavegi 99,
símar 22580 og 24610. Splunkunýjar
speglaperur (Quick-tan) og
Bellaríum-S. Sólbekkir í hæsta gæða-
flokki. Gufubað, góð aðstaöa og
hreinlæti í fyrirrúmi. Opiö virka daga
7.20—22.30. Um helgar til kl. 19.00.
Kreditkortaþ j ónusta.
Sólbaðsstofan Sahara,
Borgartúni 29. Erum búnir aö opna
toppsólbaðsstofu sem gefur glæsilegan
árangur. Notum Belarium—S og
Rabid perur í bekki meö mjög góðu
loftstreymi. Veriö hjartanlega
velkomin, næg bílastæöi. Sahara, simi
621320.
Alvöru sólbaflsstofa.
MA er toppurinn!! Fullkomnasta sól-
baðsstofa á Stór-Reykjavíkursvæðinu.
Mallorca brúnka eftir 5 skipti í Jumbo
Special, 5 skipti í andlitsljósum og 10
skipti í Jumbo. Infrarauðir geislar,
megrun, nuddbekkir. MA sólarium at-
vinnubekkir eru vinsælustu bekkimir
og þeir mest seldu í Evrópu. Starfsfólk
okkar sótthreinsar bekkina eftir
hverja notkun. Opiö mánudag—föstu-
dag 6.30—23.30, laugardaga 6.30—20,
sunnudaga 9—20. Verið ávallt velkom-
in. Sól og sæla, Hafnarstræti 7, 2. hæð,
sími 10256.
Húsaviðgerðir
Sprunguviðgerflir.
Þéttum sprungur í steyptum veggjum,
gerum viö steyptar þakrennur, setjum
Fibermes tref jar í steypuna sem eykur
endingu hennar, setjum hitastrengi i
rennur og niðurföll. Uppl. í síma 51715.
Glerjun og gluggaviðgerðir,
gólfslípingar og lökkun. Setjum tvöfalt
verksmiöjugler í gömul hús sem ný.
Þéttum upp glugga og endumýjum
glerlista á gömlum gluggum. Vönduö
vinna, réttindamenn. Húsasmiða-
meistarinn, símar 73676 og 71228.
Húseþjónustan, sími 19096.
Tökum aö okkur alhliöa verkefni, t.d.
sprungur, gluggaisetningar, steypum
plön, háþrýstiþvottur o.fl. Föst
verðtilboð. Ábyrgö tekin á verki í eitt
ár. Góöir greiösluskilmálar. Reynið
viðskiptin. Uppl. í síma 19096.
20 ára reynsla.
Þakviögeröir, rennuviögeröir,
sprunguviðgeröir, múrviögeröir, alls
konar húsviögeröir. Leitið tilboða.
Sími 74743 kL 12-13 og eftir kl. 20.
Háþrýstiþvottur
sprunguþéttingar.
Tökum að okkur háþrýstiþvott á hús-
eignum, sprunguþéttingar og sílanúð-
un. Ath. Vönduö vinnubrögð og viður-
kennd efni. Komum á staöinn, mælum
út verkið og sendum föst verðtilboð.
Greiðslukjör allt að 6 mánuðir. Sími
616832.