Dagblaðið Vísir - DV - 25.07.1985, Side 29

Dagblaðið Vísir - DV - 25.07.1985, Side 29
DV. FIMMTUDAGUR 25. JULI1985. 29 to Bridge Á Evrópumeistaramótinu í Salso- maggiore á Italíukomfyriraðspilarar töpuöu jafnvel auðveldustu spilum. Hér er dæmi frá leik Danmerkur og Sviss. A báðum borðum spilaði vestur út laufdrottningu í fjórum spöðum suð- urs. Norður A AK8 V A8642 0 Á1042 * A Vestur Austur AD76 Á G4 G9753 10 0 G6 O KD83 +.DG5 SuÐUR + 109532 V KD O 975 + 942 + K108763 Það tók danska lögfræðinginn Steen- Möller aðeins nokkrar sekúndur að vinna spiliö. Laufás blinds átti fyrsta slag. Þá tveir hæstu í spaða, trompinu. Hjarta á kóng og lauf trompað með spaðaáttu blinds. Hjarta á drottningu og blindum síöan spilað inn á tigulás. Laufi kastaö á hjartaás og hjarta trompað. Steen-Möller haföi nú fengiö niu slagi og hlaut að f á tiunda slaginn á 10—9ítrompi. A hinu borðinu tók það Svisslending- inn líka nokkrar sekúndur að tapa spilinu. Atti fyrsta slag á laufás. Spil- aði hjarta á drottningu og síðan kóngn- um. Austur trompaði og spiiaði laufi, sem var trompað í blindum. Tveir hæstu í spaða og suöur varö síðan að gefa tvo slagi á tígul auk spaöa- drottningar. Einnniður. Skák Sovéski stórmeistar inn ungi, Andrej Sokolov, sem er 22ja ára, hefur vakið mikla athygli á svæðamótinu í Sviss. Sterkur skákmaöur og í fyrra, 1984, varö hann skákmeistari Sovétríkj- anna, aðeins 21 árs aö aldri. A sovéska meistaramótinu i ár tókst honum ékki að verja titil sinn en náði 3.-6. sæti og komst með því á svæðamótið. Á mótinu í ár kom þessi staða upp í skák Sokolov, sem hafði hvítt og átti leik, og Psachis. 24. Rg5! - Dc7 25. Rf7+ - Kg8 26. Rxh6+! — gxh6 27. Dg4+ með óstöðv- andi sókn. Psachis gafst fljótt upp. Ekki hefði veriö betra fyrir svartan 24. ----hxg5 25. Dh5+ - Kg8 26. f6! - Rxf6 27. Hxf6 - Dxf6 28. Bh7+ og mát- ar. Þeir eru yndislegir eftir allan popphávaðann í út- varpinu. Lögregla Reykjavík: Lögreglan simi 11166, slökkvOið og sjúkrabifreiö simi 11100. Seltjamames: Lögreglan simi 18455, slökkvi- liö og sjúkrabifreiö simi 11100. Kópavogur: Lögreglan sími 41200, slökkviliö og sjúkrabifreiö sfmi 11100. Hafnarfjörður: Lögreglan simi 51166, slökkvi- lið og sjúkrabifreið simi 51100. Keflavik: Lögreglan simi3333, slökkvilið sími 2222 og sjúkrabifreið simi 3333 og i sfmum sjúkrahússins 1400,1401 og 1138. Vestmannaeyjar: Lögreglan simi 1666, slökkvilið 2222, sjúkrahúsið 1955. Akureyri: Lögreglan símar 23222, 23223 og 23224, slökkvilið og sjúkrabifreið sími 22222. tsafjörður: Slökkvilið sími 3300, brunasimi og sjúkrabifreið 3333, lögreglan 4222. Apótek Kvöld- og helgarþjónusta apótekanna í Rvík 19.—25. júlí er í Holtsapóteki og Lauga- vegsapóteki. Það apótek sem fyrr er nefnt annast eitt vörsluna frá kl. 22 að kvöldi til kl. 9 að morgni vjrka daga en til kl. 22 á sunnudög- um. Upplýsingar um læknis- og lyfjáþjónustu em gefnar í sima 18888. Apótek Garðabæjar: Opið mánudaga-föstu- daga kl. 9—19 og laugardaga kl. 11—14. Simi 651321. Apótek Kópavogs: Opið virka daga frá kl. 9— 19, laugardaga kL 9—12. Hafnarfjörður: Hafnarfjaröarapótek og Apó- tek Noröurbæjar eru opin virka daga frá kl. 9—19 og á laugardögum frá kl. 10—14. Apótek- in em opin til skiptis annan hvern sunnudag frá kl. 11—15. Upplýsingar um opnunartíma og vaktþjónustu apóteka eru gefnar í sím- svara Hafharfjarðarapóteks. Apótek Keflavikur: Opið frá kl. 9—19 virka daga, aðra daga frá kl. 10—12 f.h. Nesapótek, Seltjamaraesi: Opið virka daga kl. 9—19 nema laugardaga kl. 10—12. Apótek Vestmannaeyja: Opið virka daga kL 9—12.30 og 14—18. Lokað laugardaga og sunnudaga. Akureyrarapótek og Stjömuapótek, Akur- eyri: Virka daga er opið í þessum apótekum á opnunartima búða. Apótekin skiptast á sina vikuna hvort að sinna kvöld-, nætur- og helgi- dagavörslu. A kvöldin er opið í því apóteki sem sér um þessa vörslu til kl. 19. Á heigidög- um er opið kL 11—12 og 20—21. A öðrum tím- um er lyfjafræðingur á bakvakt Upplýsingar em gefnar i sima 22445. Meinarðu að þú hafir keypt þetta á Brauðbæ? Það er á bragðið eins og heimatilbúið. Heilsugæsla Slysavarðstofan: Simi 81200. Sjúkrabifreið: Reykjavík, Kópavogur og Sel- tjamames, simi 11100, Hafnarfjörður, sími 51100, Keflavik, simi 1110, Vestmannaeyjar, sími 1955, Akureyri, sími 22222. Tannlœknavakt er í Heilsuverndarstöðinni við Barónsstig, alla laugardaga og helgidaga kl. 10—11, sími 22411. Læknar Reykjavík — Kópavogur — Seltjamames. Kvöld- og næturvakt kl. 17—8, mánudaga- fimmtudaga, simi 21230. A laugardögum og helgidögum em læknastofur lokaðar en lækn- ir er til viðtals á göngudeild Landspítalans, sími 21230. Upplýsingar um lækna og lyfja- þjónustu eru gefnar í símsvara 18888. Borgarspítallnn: Vakt frá kl. 8—17 alla virka daga fyrir fólk sem ekki hefur heimilislækni eða nær ekki til hans (simi 81200) en slysa- og sjúkravakt (Slysadeild) sinnir slösuðum og skyndiveikum allan sólarhringinn (sími 81200). Hafnarfjörður, Garðabær, Alftanes: Neyðar- vakt Iækna frá kl. 17—8 næsta morgun og um helgar, sími 51100. Keflavik: Dagvakt. Ef ekki næst i heimilis- lækni: Upplýsingar hjá heilsugæslustöðinni í síma 3360. Símsvari í sama húsi með upplýs- ingum um vaktir kl. 17. Vestmannaeyjar: Neyðarvakt lækna í síma 1966. Akureyri: Dagvakt frá kl. 8—17 á Læknamið- stöðinni í sima 22311. Nætur- og helgidaga- varsla frá kl. 17—8. Upplýsingar hjá lögregl- unni í síma 23222, slökkviliðinu í síma 22222 og Akureyrarapóteki í sima 22445. Heimsóknartími Landakotsspítall: Alla daga frá kl. 15—16 og 19—19.30. Bamadeild kl. 14—18 alla daga. Gjörgæsludeild eftir samkomulagi. Borgarspítalinn. Mánud,—fóstud. kl. 18.30— 19.30. Laugard.—sunnud. kl. 15—18. Heilsuveradarstöðin: Kl. 15—16 og 18.30— 19.30. Fæðlngardeild Landspítalans: Kl. 15—16 og 19.30- 20.00. Sængurkvennadelld: Heimsóknartimi frá kl. 15-16, feðurkl. 19.30-20.30. Fæðlngarheimili Reykjavikur: Alla daga kl. 15.30- 16.30. Kleppsspítalinn: Alla daga kl. 15—16 og 18.30- 19.30. Flókadeild: AUa daga kl. 15.30-16.30. LandakotsspítaU: AUa daga frá kl. 15.30—16 og 19—19.30. BamadeUd kl. 14—18 aUa daga. GjörgæsIudeUd eftir samkomulagi. GrensásdeUd: Kl. 18.30—19.30 aUa daga og kl. 13—17 laugard. og sunnud. Hvítabandið: Frjáls heimsóknartími. KópavogshæUð: Eftir umtaU og kl. 15—17 á helgum dögum. Sólvangur, Hafnarfirði: Mánud.—laugard. kl. 15—16 og 19.30—20. Sunnudaga og aðra helgi- dagakL 15-16.30. LandspítaUnn: AUa virka daga kl. 15—16 og 19-19.30. BamaspítaU Hringsins: Kl. 15—16 aUa daga. Sjúkrahúsið Akureyri: AUa daga kl. 15.30—16 og 19-19.30. Sjúkrahúsið Vestmannaeyjum: AUa daga kl. 15-16 og 19-19.30. Sjúkrahús Akraness: AUa daga kl. 15.30—16 og 19-19.30. Hafnarbúðir: AUa daga frá kl.'l4—17 og 19— 20. VífiIsstaðaspítaU: AUa daga frá kl. 15—16 og 19.30- 20. VisthelmUið VífUsstöðum: Mánud.—laugar- daga frá kl. 20—21. Suimudaga frá kl. 14—15. Bilanir Rafmagn: ReykjavUt, Kópavogur og Sel- Stjörnuspá Spáin gUdir fyrir föstudaginn 26. júlí. Vatnsberlnn (20. jan.—19. febr.): Þú ættir að sinna andlegum hugðarefnum þínum i dag. Hugur þinn er f rjór og þú kemur hvarvetna auga á nýjar hliðar á málunum. Fiskamir (20. febr,—20. mars): Þú ert svoUtið eirðarlaus og skalt gæta þess að athafna- þráin leiði þig ekki í ógöngur. Umfram aUt skaltu halda kyrru fyrir í kvöld. Hrúturinn (21. mars—19. apríl): Þú verður í ágætu skapi þó ýmislegt bjáti á, einkum um miðjan dag. Þrátt fyrir tilraunir óvina þinna tU að æsa þig upp heldur þú stóiskrí ró. Nautið (20. april—20. maí): Osveigjanleiki þinn er samur við sig og er farinn að vera til trafala. Þú ættir að hugleiða alvarlega hvort ekki er of . langt gengið. Tvíburarair (21. mai—20. júní): SkemmtUegasti dagur, þótt að sönnu munir þú ekki upp- lifa margTnýstárlegt í dag. Góður dagur til þess að vinna með höndunum. Krabbinn (21. júní-22. júU): Erfitt og kref jandi verkefni bíður þín í dag, en með hjálp vina þinna tekst þér afar vel að leysa það. Haltu upp á vel unnið starf i kvöld. Ljónið (23. júli-22. ágúst): Erílsan)ur dagur í vinnunni en þeir sem heima sitja hafa það rólegt. Undir kvöldið er þörf skipulagshæfileUta og útsjónarsemi. Meyjan (23. ágúst—22. sept.): Gakktu ekki að því gruflandi að einhver reynir að hafa áhrif á þig í dag. Hugsaðu málið vandlega áður en þú lætur hafa áhrif á þig. Vogin (23. sept.—22. okt.): Einhver háttsettur aðili kann vel að meta þig í dag, en athyglin verður þér ekki endilega til góðs. Hvíldu þig eftir vikuna i kvöld. Sporðdrekinn (23. okt.—21. nóv.): Þú ert óvenju ánægur með þig í dag en hefur heldur litla ástæðutilþess. Réttara sagt: þú hefur staðið þig býsna illaíhverjumhlut. Bogmaðurinn (22. nóv.—21. des.): Þú ættir að leggja línumar fyrir framtiðina í dag, einkum langt fram í tímann. Þó allar áætlanir standist ekki er dagurinn samt heppilegur til slíks. Steingeitin (22. des.—19. jan.): Þú ert eitthvað pirraður út í umhverfi þitt í dag en hætt er við að þú hafir sjálfur lagt þitt af mörkum til þess skipulagsleysis sem angrar þig. tjarnames, sími 686230. Akureyri, sími 24414, Keflavik sími 2039. Hafnarfjörður, sími 51336. Vestmannaeyjar, simi 1321. Hitaveitubilanlr: Reykjavik og Kópavogur, sími 27311, Seltjamames simi 615766. Vatnsveitubllanir: Reykjavik og Seltjarnar- nes, simi 621180, Kópavogur, simi 41580, eftir kL 18 og um helgar sími 41575, Akureyri, sáni 23206. Keflavik, sími 1515, eftir lokun 1552. Vestmannaeyjar, simar 1088 og 1533. Hafnar- fjörður.sími 53445. Símabilanir í Reykjavík, Kópavogi, Seltjarn- arnesi, Akureyri, Keflavík og Vestmannaeyj- um tilkynnist f 05. Bilanavakt borgarstofnana, simi 27311: Svar- ar alia virka daga frá kl. 17 siðdegis til 8 ár- degis og á helgidögum er svarað allan sólar- hringinn. Tekið er við tilkynningum um bilanir á veitu- kerfum borgarinnar og í öðram tilfellum, sem borgarbúar telja sig þurfa að fá aðstoð borg- arstofnana. Söfnin Borgarbókasafn Reykjavíkur Aðalsafn: Utlánsdeild, Þlngholtsstræti 29a, simi 27155. Opið mánud.—föstud. kl. 9—21. Frá sept.—apríl er einnig opið á laugard. kl. 13—16. Sögustund fyrir 3ja—6 ára böm á þriðjud. kl. 10—11.30. Aðalsafn: Lestrarsalur, Þingholtsstræti 27, sími 27029. Opið mánud.—föstud. kl. 13—19. Sept.—apríl er einnig opið á laugard. kl. 13— 19. Lokað frá júní—ágúst. Aðalsafn: Sérútlán, Þingholtsstræti 29a, sími 27155. Bækur lánaðar skipum og stofnunum. Sólhcimasafn: Sólheimum 27, simi 36814. Op- ið mánud.—föstud. kl. 9—21. Sept.—apríl er einnig opið á laugard. kl. 13—16. Sögustund fyrir 3ja—6 ára böm á miðvikud. kl. 11—12. Lokað frá 1. júlí—5. ágúst. Bókln heim: Sólheimum 27, sími 83780. Heimsendingarþjónusta fyrir fatlaða og a'.dr- aöa. Símatimi mánud. og fimmtud. kl. 10—12. Hofsvallasafn: Hofsvallagötu 16, simi 27640. Opið mánud,—föstud. kl. 16—19. Lokað frá 1. júlí—11. ágúst. Bústaðasafn: Bústaðakirkju, sími 36270. Opið mánud.—föstud. kl. 9—21. Sept.—apríl er einnig opið á laugard. kl. 13—16. Sögustund fyrir 3ja—6 ára böm á miðvikud. kl. 10—11. Lokað frá 15. júli—21. ágúst. Bústaðasafn: Bókabilar, simí 36270. Viðkomustaðir víös vegar um borgina. Ganga ekki frá 15. júlí—26. ágúst. Ameríska bókasafnið: Opið virka daga kl. 13-17.30. Ásmundarsafn við Sigtún: Opið daglega nema mánudaga frá kl. 14—17. Ásgrímssafn Bcrgstaðastræti 74: Opnunar- timi safnsins í júni, júli og ágúst er daglega kl. 13.30—16 nema laugardaga. Árbæjarsafn: Opnunartími safnsins er álla daga frá kL 13.30—18 nema mánudaga. Stræt- .* isvagn 10 f rá Hlemmi. Listasafn tslands við Hringbraut: Opið dag- legafrákl. 13.30-16. Náttúragripasafnið við Hlemmtorg: Opið sunnudaga, þriðjudaga, fimmtudaga og laug- ardaga kl. 14.30—16. Nomena húsið við Hringbraut: Opið daglega frá kL 9—18 og sunnudaga frá kl. 13—18. Krossgáta 1 2 2 tr é? ? £ 9 \ U 12 /3 I5- !(f> !? /9 20 '■l! □ L_ Lárétt: 1 útnári, 7 staka, 8 túlka, 9 tíð- um, 10 trampaði, 11 hafna, 13 eins, 15 veiða, 17 eldstæði, 18 utan, 19 ástæða, 21sker Lóðrétt: 1 þannig, 2 deila, 3 órólegi, 4 kisu, 5 skýrt, 6 land, 8 slóði, 12 fjárráð, 14 áhlaup, 16 lausung, 18 snemma, 20 gjöfull. Lausn á síðustu krossgátu. Lárétt: 1 skoltur, 8 kápa, 9 bóma, 10 as- inn, 12 tu, 13 uss, 14 dræm, 16 fastur, 19 afar, 21 Sif, 22 fár, 23 él, 24 Ra. Lóðrétt: 1. skaufa, 2 kássa, 3 op, 4 land, 5 tón, 7 raum 11 issar, 12 tærir, 15 rusl, v 17 tré, 18 æfa, 20 fá.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.