Dagblaðið Vísir - DV - 31.08.1985, Page 3

Dagblaðið Vísir - DV - 31.08.1985, Page 3
Þér er boðíð að fínna bragðíð af afmælísnýjungum okkar á sýníngunni „Hekmííð ’85“ Mjólkursamsalan er 50 ára á þessu ári. í tílefní þess sláum víð upp eínskonar afmælísveislu í Höllinní. Þar er öllum sýníngargestum boðið að koma í básínn okkar og bragða á ýmsum hollum og ljúffengum nýjungum sem við höfum sett á markaðínn á afmælísárínu. Láttu sjá þig, það kostar ekkert að smakka og svo geturðu tekíð nýjungarnar heim á sérstöku kYnningarverðí!. nms~ AUK hf. 3.147

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.