Dagblaðið Vísir - DV - 31.08.1985, Page 13
DV. LAUGARDAGUR 31. ÁGUST1985.
EINN k MÓTILANDSUÐINU
„Þstta er tilraun til að stokka upp
spilin." J6n Reykdal að koma
myndum sinum fyrir ð
Kjarvalsstöðum. DV-mynd PK.
Jón Reykdal með stórsýningu
á Kjarvalsstöðum
„Ég er hér aö keppa við landsliðið í
austursalnum,” segir Jón Reykdal
sem nú hefur komið myndum sínum
fyrir í vestursal Kjarvalsstaða. I
austursalnum hefur Septemhópurinn
hreiðraö um sig. Það er landsliðið.
Til skamms tíma hefur borið mest á
grafíkinni í list Jóns. Að þessu sinni
eru það þó olíumálverk og þurrkrítar-
myndir sem Jón hefur með sér að
Kjarvalsstöðum.
„Ég er ekki að skipta um svið,” segir
Jón. „Þetta er öllu heldur tilraun til að
stokka upp spilin. I grafíkinni vinn ég
fá verk á ári. Hugmyndir að verkum
eru aftur á móti fleiri. Það sem hér er
samankomið er úrvinnsla á því sem
safnast hefur á síðustu árum.”
Og það er ekki svo lítið. Jón hefur
allan vestursalinn undir og sýnir þar
64 verk.
„Það er tveggja ára vinna að undir-
búa svona sýningu,” segir Jón, „og er
þá bara handverkið talið en glímunni
við hugmyndirnar sleppt. ’ ’
Þetta er þriðja einkasýning Jóns auk
hlutdeildar að f jölmörgum samsýning-
um. Sýningin hefst í dag kl. 14.00 og
stendur til 15. september. Hún er opin
daglega frá kl. 14.00 til 22.00.
GK.
Isuzu Pickup '86
með „Space Cab"
stórauknu rými fyrir
farþega og farangur
Hörkugóðir bílar á góðu verði.
Pottþéttir í akstri, viðhaldi og endursölu.
Við bjóðum sérlega hagstæð greiðslukjör og tökum jafnvel
gamla bílinn upp í þann nýja!
HÖFÐABAKKA 9 5ÍMI 687BOO
BiLVANGUR sf
4ra dyra
Isuzu Trooper '86
bægilegri og rúmbetri
en nokkru sinni fyrr.
A Rll ACVMINAII
M DIIADllilliuU
RÓKÓKÓ
HÚSGAGNASÝNING
UM HELGINA
FRÁKL. 9—21.
IMÝ SENDING FRÁ BELGÍU
OG ÍTALÍU
Kommöða úr oik, 3 stœrðir,
kr. 3.980,- kr. 4.880,-
kr. 5.380,-
Rókókóinnskotsborö fré
kr. 8.800,-
Lampaborö kr. 4.200,-
Rókókóstólar kr. 9.470,-
Skatthol kr. 9.450,-
Simabekkur kr. 8.990,-
Simabekkir úr eik kr. 8.960,-
Kommóða úr hnotu kr. 3.480,- Rókókókommóða kr. 9.440,-
SIMýja M
JBólsturgorðiníí
Garðshorni — Fossvogi. Símar: 16541 og 40500.