Dagblaðið Vísir - DV - 31.08.1985, Qupperneq 24
24
DV. LAUGARDAGUR 31. ÁGUST1985.
Sími 27022 Þverholti 11
Smáauglýsingar
3
J,
Fasteignir
Athugið.
2ja herb. íbúð til sölu við Laugaveg.
Uppl. í síma 002-2326 og eftir kl. 17 í
sima 641389.
Litil ibúð.
Ibúð til sölu á Stokkseyri. Uppl. í sima
24647.
Sumarbústaðir
Sumarbústaðaland til sölu,
fallegt útsýni. Uppl. í síma 99-6929.
Nothaafar rotþrœr,
sem hægt er að hreinsa, tveggja hólfa,
þriggja hólfa. Vatnstankar, vatns-
öflunartankar til neðanjarðarnota.
Ræsirör, brúsar, tunnur. Tæknilegar
leiðbeiningar. Borgarplast hf., sími 91-
46966, Vesturvör 27, Kópavogi.
Nauðungaruppboð
annaö og slöasta á hluta I Hraunbæ 10, þingl. eign Ömars Sverrissonar
og Aöalbjargar Ólafsdóttur, fer fram eftir kröfu Asgeirs Thoroddsen
hdl., Útvegsbanka Islands, Helga R. Magnússonar hdl., Landsbanka Is-
lands, Gjaldheimtunnar 1 Reykjavlk, Guðjóns Á. Jónssonar hdl., Guö-
mundar Péturssonar hdl., Steingrims Þormóðssonar hdl., Veðdeildar
Landsbankans, lönlánasjóös, Skúla J. Pálmasonar hrl. og Hákonar H.
Kristjónssonar hdl. á eigninni sjálfri miðvikudag 4. september 1985 kl.
14.15.
Borgarfógetaembættið I Reykjavlk.
Nauðungaruppboð
sem auglýst var I 42., 51. og 57. tbl. Lögbirtingablaös 1985 á hluta I
Hraunbæ 168, þingl. eign Árna Áskelssonar og Helgu B. Guölaugsdótt-
ur, fer fram eftir kröfu Baldurs Guðlaugssonar hrl. og Gjaldheimtunnar I
Reykjavlk á eigninni sjálfri miövikudag 4. september 1985 kl. 14.00.
Borgarfógetaembættiö I Reykjavlk.
Nauðungaruppboð
sem auglýst var I 42., 51. og 57. tbl. Lögbirtingablaös 1985 á hluta I
Eskihlíö 16, þingl. eign Karls V. Þorsteinssonar, fer fram eftir kröfu
Baldurs Guölaugssonar hrl., Baldvins Jónssonar hrl., Gjaldheimtunnar I
Reykjavlk og Veðdeildar Landsbankans á eigninni sjálfri þriöjudag 3.
september 1985 kl. 11.15.
Borgarfógetaembættiö I Reykjavfk.
Nauðungaruppboð
sem auglýst var I 87., 92. og 95. tölublaði Lögbirtingablaösins 1983 á
eigninni Mosabaröi 4, 1. hæö, Hafnarfiröi, þingl. eign Bjarna Ingimars-
sonar, fer fram eftir kröfu Gjaldheimtunnar I Hafnarfiröi á eigninni sjálfri
mánudaginn 2. september 1985 kl. 16.00.
Bæjarfógetinn I Hafnarfiröi.
Nauðungaruppboð
serri auglýst var I 51., 55. og 57. tölublaöi Lögbirtingablaðsins 1984 á
eigninni lóö úr landi Miödals I, Mosfellshreppi, þingl. eign Einars V.
Tryggvasonar o.fl., fer fram eftir kröfu Sigrlöar Thorlacius hdl. og inn-
heimtu rlkissjóös á eigninni sjálfri mánudaginn 2. september 1985 kl.
14.30.
Sýslumaöurinn I Kjósarsýslu.
Nauðungaruppboð
annaö og slðasta á eigninni Hverfisgötu 22, jarðh., Hafnarfiröi, tal. eign
Gisla Svavarssonar, fer fram á eigninni sjálfri þriðjudaginn 3. september
1985 kl. 13.30.
Bæjarfógetinn I Hafnarfiröi.
Nauðungaruppboð
annaö og slöasta á eigninni Reykjavlkurvegi 56, hluta, Hafnarfirði, tal.
eign Guöna B. Guðnasonar, fer fram á eigninni sjálfri þriðjudaginn 3.,
september 1985 kl. 14.00.
Bæjarfógetinn I Hafnarfirði.
Nauðungaruppboð
annaö og siöasta á eigninni Stekkjarkinn 7, efri hæö, Hafnarfirði, þingl.,
eign Sigurðar Hjálmarssonar, fer fram á eigninni sjálfri mánudaginn 2.
september 1985 kl. 13.30.
Bæjarfógetinn I Hafnarfiröi.
Nauðungaruppboð
annaö og slöasta á eigninni Furulundi 8, Garöakaupstaö, þingl. eign
Geirs Björgvinssonar, fer fram á eigninni sjálfri mánudaginn 2. sept-
ember 1985 kl. 15.30.
Bæjarfógetinn I Garöakaupstaö.
Bátar
Skipasala Hraunhamars.
Til sölu 26 tonna stálbátur, 5 tonna
dekkaöur plastbátur og Sómi 700. tJr-
val opinna báta úr plasti og viði.
Kvöld- og helgarsími 51119. Skipasala
Hraunhamars, Reykjavíkurvegi 72,
Hafnarfiröi. Sími 54511.
Mótunarbátur til sölu,
4,5 tonn, fylgihlutir: Tvær talstöövar,
dýptarmælir, rafmagnshandfæra-
rúllur og margt fleira. Skipti möguleg
á ódýrari bát eöa bíl. Uppl. í sima 96-
41636.____________________________
Góður bótur.
Til sölu 4,1 tn trilla úr eik og furu. Góð
Powermarie vél. Bátur og vél í góöu
standi, 6 manna gúmmibátur fylgir,
vagn, 2 talstöðvar, lóran, 2 rafmagns-
færarúllur og grásleppuspil. Góö
greiöslukjör. Uppl. í síma 92-4357.
Mercruiser 145 Turbo
dísil til sölu og Alfa Drive, saman eöa
hvort í sínu lagi. Uppl. í síma 92-7431,
Olafur.
Veiðarfæri.
Eingirnisnet nr. 12—6”, eingirnisnet
nr. 12—16 1/2, eingirnisnet nr. 12—7”.
Cristalnet nr. 15—7”, reknet, rekneta-
slöngur. Góð síldamót. Netagerð Njáls
(og Sigurðar Inga, Vestmannaeyjum.
Símar 98-1511, heima 98-1700 og 98-1750.
Lítill vatnabátur,
Sport Jack, til sölu ennfremur 4 ha
utanborösmótor, Cresant. Uppl. í
símum 44121 og 45544.
Laser seglplastbátur
til sölu. Uppl. í síma 42072.
Skipasalan, bátar og búnaður.
Ef þú vilt selja, þá láttu skrá bátinn
hjá okkur. Ef þú vilt kaupa, þá
hringdu, kannski höfum viö bátinn
fyrir þig. Skipasalan Bátar og
búnaöur, Borgartúni 29, sími 25554.
3ja tonna trilla til sölu,
rafmagnsrúllur, linuspil og talstöð.
Get tekiö bíl upp í. Uppl. í síma 92-8571
e.kl. 19.
Shetland 610 20 feta
til sölu m/100 hestafla Crysler utan-
borösmótor. Báturinn er vel búinn
tækjum og er mjög rúmgóður. Símar
5.4618,46107.
Verðbréf
Víxlar — skuldabróf.
önnumst kaup og sölu víxla og skulda-
bréfa. Ofáð kl. 10—12 og 14—17. Verö-
bréfamarkaðurinn Isey, Þingholts-
stræti24, sími 23191.
Annast kaup og sölu
víxla og almennra veöskuldabréfa, hef
jafnan kaupendur aö tryggðum viö-
skiptavíxlum, útbý skuldabréf. Mark-
aösþjónustan, Skipholti 19, sími 26984.
Helgi Scheving.
Varahlutir
Óska eftir vól í
Simca (1508 eöa 1300). Sími 44037.
Bilabúð Benna.
Jeppaeigendur. Otal jeppahlutir á lag-
er: fjaðrir — upphækkunarsett, demp-
arar, uretan fjaðrafóðringar, raf-
magnsspil, felgur, driflokur, driflæs-
ingar, blæjur, speglar, vatnskassar
o.fl.o.fl. Sérpöntum varahluti og auka-
hluti í ameríska bíla. Bílabúö Benna,
Vagnhjólið, Vagnhöfða 23 R, sími
685825.
Hedd á Perkins dísilvál
4—165 óskast keypt. Uppl. í síma 94-
8195.
Er að rífa Audi 100 '76.
Mikið af góðum varahlutum. Símar
39861 og 33870.
Er að rífa Range Rover,
mikiö af góðum varahlutum. Uppl. í
síma 96-26512 og 96-23241.
Bronco.
Er að rifa Ford Bronco, einnig til sölu 2
vélar, nýupptekin 302cc og Buick 350
cc. Uppl. í síma 651546.
Óska eftir 351 cub.
Ford-vél, gangfærri, einnig til sölu 35”
Mudder á 10” felgum. Selst ódýrt.
Uppl. í síma 41385 eftir 19.
Ford vál, 289 eða 351,
óskast, á sama stað óskast bilhræ.
Simi 84352.
Saab '71.
Er aö rífa Saab ’71, gnægö góöra vara-
hluta, m.a. góö vél, nýupptekinn gír-
kassi. Uppl. í síma 71463.
8 cyl. Chevrolet
mótor,305 cubic, óskast. Uppl. í síma
685544, heimasími 33298.
Bilaverið. simi 52564
Austin Allegro,
Austin Mini,
Chevrolet Nova,
Chevrolet Citation,
Daihatsu Charade,
FordMustang,
Ford Cortina,
Ford Comet,
Datsun 1200,
Datsun 120Y,
Dodge,
Simca,
Subaru,
Toyota Corolla,
Toyota Carina.
Mikið af nýjum varahlutum frá Sam-
bandinu. Getum útvegaö varahluti að
utan með stuttum fyrirvara. Erum
meö bíltölvur og kveikjur í bíla og
fleira. Upplýsingar í síma 52564.
Turbo 350 sjálfskipting
til sölu í Blazer, 10 bolta GM hásing
meö 3,75 hlutfalli, 1600 vél í Toyotu með
kúplingu og 5 gíra kassa, einnig aftur-
drtf. Uppl. í sima 96-31155.
Notaðir varahlutir til sölu:
Cherokee ’74, Lada,
Volvo, Simca 1100,
Mahbu, Mini,
Nova, Mazda,
Allegro, Dodge,
Comet, Datsun,
Cortina, Galaxie,
Escort, VW rúgbrauö,
VW, Saab.
Bílastál, Hafnarfiröi, símar 54914 og
53949.
KOKKURINN
Matreiðslunámskeið hefjast 9.
september.
Tökum að okkur matarveislur fyrir alls
konar mannfagnaði, t.d. brúðkaup, ráð-
stefnur, fundi, fermingar.
Upplýsingar og pantanir í síma 45430 kl.
13—18 alla virka daga.
K0KKURINH
SnllOsbúO 4-210 OorOHbur
Sinil 45430
Hedd hf. Skemmuvegi M-20,
Kópavogi.
Varahlutir—Abyrgö—Viöskipti.
Höfum varahluti í flestar tegundir bif-
reiða.
Nýlega rifnir:
Mazda 626 ’80
Datsun Cherry ’80
Toyota Carina ’80
Daihatsu Charade '80
Honda Accord ’81
Volksw. Golf ’78
Toyota Mark II ’77
Toyota Cressida '79
Mazda 929 ’78
Subaru 1600 ’77
Range Rover ’75
Ford Bronco ’74
Vanti þig varahluti í bílinn hringdu þá í
síma 77551 eöa 78030. Kaupum nýlega
bíla og jeppa til niðurrifs. Sendum um
land allt. Ábyrgö á öllu. Reyniö viö-
skiptin.
Jeppapartasala Þórðar Jónssonar,
Tangarhöföa 2. Opiö virka daga kl. 9—
19, laugardaga kl. 10—16, kaupi alla
nýlega jeppa til niöurrifs. Mikiö af góö-
um, notuðum varahlutum. Jeppa-
partasala Þóröar Jónssonar, símar
685058 og 15097 eftirkl. 19.
Bílabjörgun við Rauðavatn.
Varahlutir:
Cortina, Peugeot, Comet,
Chevrolet, Citroén, VW,
Mazda, AUegro, Datsun,
Lancer, EconoUne, Duster,
Pontiac, Skoda, Saab,
Simca, Dodge, Volvo,
Wartburg, Lada, Galant
og fleiri. Kaupum til niðurrifs. Póst-
sendum. Sími 81442.
Alternatorar og startarar i:
Chevrolet, Ford, Dodge, Cherokee,
Hornet, Oldsmobile disil, Land-Rover,
Mazda, Datsun, Toyota, Wartburg o.fl.
Einnig í vörubíla, vinnuvélar og báta-
vélar. Mjög gott verö. Póstsendum.
Bílaraf hf., Borgartúni 19, sími 24700.
Bilgarður sf., Stórhöfða 20.
Erumaörífa:
AMC Concord’81,
Skoda 120 L ’78,
Lada 1500 ’77,
Escort '74,
Mazda616 ’74,
Allegro 1500 ’78,
Cortina ’74,
Lada 1300 S ’81,
Datsun 120 Y,
Fiat 125 P ’79,
Simca 1307 ’78,
Renault 4 ’74,
Mazda 818 ’74,
Fiat 128 ’74.
Bílgaröur sf., sími 686267.
Bílapartar — Smiðjuvegi D 12, Kóp.
Símar 78540 — 78640. Varahlutir í flest-
ar tegundir bifreiöa. Sendum varahluti
—kaupum bíla. Ábyreð — kreditkort.
Volvo 343 Datsun Bluebird,
Range Rover,
Blazer,
Bronco,
Wagoneer,
Scout,
Ch. Nova,
F. Comet,
Dodge Aspen,
Dodge Dart,
Plymouth Valiant,
Mazda 323,
Mazda 818,
Mazda 616,
Mazda 929,
Toyota Corolla,
Toyota Mark II,
Datsun Cherry,
Datsun 180,
Datsun 160,
Escort,
Cortina,
Allegro,
Audi 100 LF,
Benz,
VW Passat,
VWGolf,
Derby, Volvo,
Saab 99/96,
Simca 1508 —1100,
Lada,
Scania 140,
Datsun 120.
Erum að rifa:
Volvo 244 ’78,
Subaru GFT’78,
Bronco ’73,
Lada ’80,
Wartburg ’80,
Nova ’78,
o.fl. Kaupum fólksbíla og jeppa til
niðurrifs. Staögreiösla. Bílvirkinn,
Smiðjuvegi 44 E Kópavogi, simar
72060,72144.
Varahlutir
Eigum varahluti í ýmsar gerðir bif-
reiöa m.a.
Volvo ’72,
Simca 1307 ’77,
Datsun 120Y’75,
Toyota Cressida ’78,
Mazda 121 ’78,
Mazda 929 ’78,
Subaru ’77,
Transit ’72,
Chevrolet Nova ’74,
Toyota Mark II ’72.
Kaupum bíla til niðurrifs. Partasalan,
Skemmuvegi 32M. Sími 77740.
Lada 1600 ’80,
Citroen GS ’77,
Datsun dísil ’72,
Bronco ’76,
Wagoneer ’75,
Cortina ’74,