Dagblaðið Vísir - DV - 31.08.1985, Blaðsíða 26
26
DV. LAUGARDAGUR 31. ÁGUST1985.
Smáauglýsingar Sími 27022 Þverholti 11
Kópavogur.
Herbergi til leigu, meö snyrtingu og
eldunaraöstööu. Uppl. í síma 40299.
2 herbargi til lelgu
í vesturbænum, annaö stórt meö mikl-
um skápum, hitt lítið með húsgögnum.
Eldhús meö öllum tækjum (ræsting og
sími). Tilboð merkt Vesturbær 373
sendist afgreiðslu DV.
Til leigu 4ra herb. íbúð
við Hólabrekkuskóla. Leigist í eitt ár.
Fyrirframgreiðsla. Uppl. í síma 77922.
Herbergi til leigu
(ca 9 ferm) í námunda viö nýja miðbæ-
inn, KHl og MH, aðgangur að eldhúsi
og baði, kvenfólk gengur fyrir. Tilboð
merkt Alftamýri 361 sendist DV fyrir 4.
sept. ’85.
Leigutakar athugið:
Þjónusta eingöngu veitt félags-
mönnum. Uppl. um húsnæði í síma
23633, 621188 frá kl. 13-18 alla daga
nema laugardaga og sunnudaga.
Húsaleigufélag Reykjavíkur og ná-
grennis, Hverfisgötu 82,4. hæð.
Húsnæði óskast
Ungt par með 1 barn
óskar eftir íbúð strax. öruggum mán-
aðargreiðslum heitið. Uppl. í síma
74910.____________________________
Óska eftir að taka á leigu
2ja—3ja herb. íbúð. Fyrirframgreiösla
ef óskað er. Uppl. í síma 30887.
Keflavík—íbúð.
óska eftir að taka á leigu 2ja—3ja her-
bergja íbúð í Keflavík. Nánari uppl. í
síma 91-44969.
1 mónuður.
Oskum eftir að taka á leigu 2—3ja
herb. íbúð með húsgögnum, frá 16.
september til 16. október, fyrir
erlendan starfsmann okkar. H/F Ofna-
smiöjan. Sími 21220.
Ung stúlka utan af landi,
stundar nám í Hl, óskar eftir einstakl-
ings- eða tveggja herbergja íbúð.
Reglusemi, góð umgengni, fyrirfram-
greiösla. Sími 92-7639.
4—6 herb. ibúð óskast
á leigu í Reykjavík eða Kópavogi sem
fyrst. Uppl. í síma 99-4453 á kvöldin og
umhelgar.
Hjartagóðir athlll
Okkur vantar íbúð í 4—5 mánuði.Uppl.
í síma 12986.
Gott herbergi eða
einstaklingsíbúö óskast. Fyrirfram-
greiðsia ef óskað er. Reglusemi og góð
umgengni. Uppl. í síma 687393 eftir kl.
19._______________________________
Róleg 4ra manna
fjölskylda utan af landi óskar eftir 3—
4ra herb. íbúð til leigu, strax. Uppl. í
síma 75299.
Óskum eftir
2ja til 3ja herb. íbúð sem fyrst. Erum 2
í heimili. Reglusemi og skilvísum
greiðslum heitið. Meðmæli ef óskað er.
Simi 687087.______________________
50 ára sjómaður
óskar eftir herbergi. Góðri umgengni
og skilvísum greiðslum heitið. Uppl. í
sima 26398 milli kl. 13 og 17.____
Hveragerði, Selfoss eða
Mosfellssveit. 5 manna f jölskylda utan
af landi óskar eftir húsnæði á einhverj-
um þessara staða strax. Sími 95-4562,
Ásdís.
Tvsersystur,
23 og 26 ára, óska eftir íbúð sem fyrst,
helst sem næst háskólanum, gjarnan
gegn húshjálp. Uppl. í síma 628112.
Róleg, ung kona
í góðri vinnu, ásamt 5 ára syni, óskar
eftir íbúð. Fyrirframgreiðsla og með-
mæli ef óskað er. Uppl. í símum 686988
og 37754._________________________
Ung kona með tvö börn
óskar eftir 2ja—3ja herbergja íbúö í
Árbæjarhverfi. Reglusemi og skilvísar
greiðslur. Fyrirframgreiðsla ef óskaö
er.Sími 671902 eftir 18.
Reglusamt par,
læknanemi og kennarí, óskar eftir
íbúð, helst miðsvæðis í Reykjavík.
Uppl. í síma 41027, síðdegis og á kvöld-
in.
Tvalr rólegir
ungir námsmenn óska eftir 2ja—3ja
herbergja íbúö gegn sanng jamri leigu.
100% reglusemi og öruggum greiöslum
heitið. Uppl. í sima 19521, Stefán.
Óskum eftir
3ja—4ra herb. íbúð til leigu. Uppl. í
sima 74525.
Íbúð óskast á leigu
í Hveragerði sem fyrst, tvær í heimili,
góð umgengni, skilvísar greiöslur.
Uppl. í sima 99-4655 eða 99-4694.
Herbergi með
aögangi aö eldhúsi óskast á leigu.
Uppl.ísíma 11596.
Fjögurra manna fjölskyldu
bráðvantar 3ja—4ra herbergja íbúð
fyrir 1. sept. Uppl. í síma 41240.
Ungt par utan af landi
óskar eftir góðri íbúð frá og með 15.
okt. Heitum góðri umgengni, getum
greitt þó nokkuð fyrirfram ef þess er
óskað. Simi 79032 eftir kl. 16.
Ungt par óskar eftir
2ja herb. íbúð. Góð umgengni. Uppl. í
síma 19378.
Sjómaður, ásamt uppkomnum
syni og dóttur og ungu barnabami,
óskar eftir húsi eða sérhæð til leigu til
lengrí tíma. Uppl. í síma 75734.
Húseigendur athugið!
Við útvegum leigjendur og þú ert
tryggður í gegnum stórt tryggingafé-
lag. Húsaleigufélag Reykjavíkur og
nágrennis. Opið kl. 13—18 alla daga
nema laugardaga og sunnudaga. Sím-
ar 23633 og 621188.
Lítil ibúð eða
rúmgott herbergi óskast á leigu. Alger
reglusemi. Uppl. í síma 18617.
Óska eftir 2—3 herb. ibúð,
helst í vesturbæ, Hlíðunum, eða
Norðurmýri. Húshjálp kemur fastlega
til greina. Vinsamlegast hafið
samband við auglþj. DV í síma 27022.
H-527.
Ungur kennari óskar
eftir 3ja herbergja íbúð á leigu, helst í
mið- eða vesturbæ. Reglusemi og skil-
vísar greiðslur. Uppl. í síma 97-7246.
Atvinnuhúsnæði
Skrifstofuhúsnœði,
helst miðsvæðis eða á athafnasvæðum
í Reykjavík eða Kópavogi, óskast
strax til leigu eða kaups, að stærð 100—
160 fermetrar, má vera stærra fyrir
umfangsmikla þjónustuskrifstofu.
Með aöstööu fyrir biðstofu, kaffistofu,
snyrtingu og bifreiðastæði. Má vera
salur, jafnvel óinnréttaður, eða viöun-
andi íbúöarhúsnæði. Við leigu þarf að
vera alllangur leigutimi og er þá fyrir-
framgreiðsla til boöa. Við kaup mega
vera miklar áhvílandi skuldir, annars
örar og öruggar greiðslur. Traustur
aðili. Með góð bankasambönd og fyrir-
greiðsluaðstöðu. Vinsamlegast svarið
strax þar sem nokkrar eignir eru til
boða en góð eign er aldrei of góð, en af
úrvali er betra að velja. Höfum einnig
aðra kaupendur og leigjendur að at-
vinnufasteignum. Kappkostum vand-
aðar og nákvæmar samningsgerðir.
Fasteignaaðstoð Þorvalds Ara Arason-
ar hrl., simar 40170 og 45533, Kópavogi.
Atvinna í boði
Hoimilishjálp.
Oska eftir konu til heimilisstarfa virka
daga eftir hádegi. Uppl. í síma 53758.
Söluf ólk óskast
til að selja listmuni, eftirprentanir og
plaköt, innrömmuð og óinnrömmuö.
Sérstaklega vantar fólk úti á landi.
Mjög há sölulaun í boði, ákaflega selj-
anleg vara. Uppl. í síma 14728 milli 13
og 18 í dag og næstu daga.
Steinsögunarfyrirtæki
óskar eftir karlmönnum til vinnu.
Mikil vinna, góðir tekjumöguleikar
fyrir duglega menn. Uppl. í síma 83610
, eöa 12309 á kvöldin.
Okkur vantar nú
þegar starfsfólk í sal og eldhús. Uppl. í
síma 24630 milli kl. 15 og 18. Veitinga-
staöurinn Bixið, Laugavegi 11.
Heimilishjálp.
Fullorðin kona með parkinsonsveiki
þarfnast samveru/aðhlynningar
meira og minna allan sólarhringinn.
Húsnæði, fríðindi og greiðsla eftir sam-
komulagi. Uppl. í síma 32296.
Válamenn á Breyt gröfu.
Góða vélamenn á Broyt gröfu vantar
til Færeyja, laun d.kr. 80 á tímann.
Mikil vinna. Uppl. i síma 52718.
Starfsfólk óskast
í byggingavinnu nú þegar. Hafið
samband við auglþj. DV í síma 27022.
, H-612.
Háirgreiðslusveinn eða
nemi á 3. ári óskast. Uppl. í síma 31480
ádaginn og 45959 ákvöldin.
Kjöt og fiskur, Breiðholti.
Oskum eftir að ráða starfskraft í
pökkun, hálfs- og heilsdagsstörf. Uppl.
á staönum, ekki i sima.
Verkamenn óskast.
Verktakafyrirtæki óskar eftir að ráöa
verkamenn nú þegar í malbikunar- og
jarðvinnuframkvæmdir, mikil vinna.
Uppl. í síma 75722. Hlaðbærhf.
Au pair stúlka.
Langar þig til að komast sem au pair
stúlka til Bandaríkjanna. Uppl. í sima
667231 eftirkl. 17.
Okkur vantar nú þegar
starfskraft í verslun okkar að Lauga-
vegi 25. Uppl. í versluninni. Engar
uppl. eru gefnar í síma. Náttúru-
lækningabúöin, Laugavegi 25.
Barngóð, reglusöm kona
óskast til að gæta 2ja bama og annast
heimili 2 eftirmiðdaga í viku. Uppl. í
síma 12733.
Vólvirkjar eða menn vanir
vélaviðgerðum óskast. Þórir
Kristinsson, vélaverkstæði, Granda-
skála. Sími 12809.
Vantar vanan mann
á traktorsgröfu um tíma. Uppl. í síma
83704.
Notaleg kona óskast
til heimahjúkrunar fyrir aldraða konu,
4—8 tíma á dag. Sími 686975.
Bakariið Kringlan.
Oskum að ráða starfskraft til af-
greiðslustarfa hálfan daginn eftir há-
degi. Uppl. á staðnum eða í síma 30580.
Bakaríið Kringlan Starmýri 2.
Ráðskona óskast út á land,
3 í heimili. Hafiö samband við auglþj.
DV í síma 27022.
H-156.
Ræsting m.m.
Okkur vantar starfskraft sem fyrst í
hálft starf til ræstinga og til þess aö
annast kaffistofu m.m. Vinnutíminn er
frá 14.00 til 18.00 mánudaga, þriðju-
daga, miðvikudaga og fimmtudaga og
á föstudögum frá kl. 11.00 til 15.00 —
alls 20 klukkustundir á viku. Upp-
lýsingar um starfið eru veittar í síma
28019 frá kl. 15.30 2. september eða á
vinnustaðnum í Þingholtsstræti 27.
Sólarfilma.
Atvinna óskast
Stúlka, 21 árs,
sem verður við nám í öldungadeild MH
í vetur, óskar eftir 50—75% starfi, allt
kemur til greina. Sími 71362 í dag og
næstu daga.
Ráðskonustaða.
43 ára kona óskar eftir ráöskonustöðu
á góðu og reglusömu sveitabýli, er vön.
Uppl. gefur auglþj. DV í síma 27022,
merkt H—636, fyrir föstudag.
AUKAVINNA.
Vantar aukavinnu 3 daga í viku milli
kl. 9 og 17. Uppl. í síma 74884.
26 ára gamall maður
óskar eftir vinnu, er með meirapróf.
Uppl. í síma 28151.
Ráðskona óskast.
Bamgóð kona óskast til ráðs-
konustarfa í Garðabæ sem fyrst. Hafiö
samband við auglþj. DV í síma 27022.
H-507.
Reyki ekki.
Er 23 ára, hef bílpróf og óska eftir
sæmilega launaðri vinnu. Margt
kemur til greina. Uppl. í síma 83912.
Einstæð móðir
með 2 böm óskar eftir ráðskonustarfi.
Hafið samband við auglþj. DV í síma
27022.
H-761.
Barnagæsla
Dagmamma—ísaksskóli.
Oska eftir dagmömmu í nágrenni
Isaksskóla eða mömmu, sem á bam í
Isaksskóla á morgnana, til að gæta 6
ára telpu frá kl. 12—17. Uppl. í síma
73198.
Vantar góða dagmömmu
í vesturbænum, eða sem næst Ála-
granda, fyrir tveggja ára þægilega
stúlku. Sími 17533.
Dagmamma óskast,
sem næst Árbæjarskóla, fyrir 7 ára
dreng aðra hvora viku eftir skólatíma.
Nánari uppl. í síma 672049.
Foreldrar athugið.
Við erum tvær sem búum í Hafnarfirði
og okkur langar til að passa á kvöldin í
vetur. Uppl. í símum 52179 og 51765.
í Garðabæ.
Oska eftir konu til þess aö koma heim
og gæta 1 árs barns allan daginn. Hafið
samband við auglþj. DV í síma 27022.
H-701
Stúlka óskast í vetur
til að koma heim og gæta tveggja
bama allan daginn. Góð laun fyrir
góða stúlku. Sími 671786.
Dagmamma óskast fyrir
ársgamalt bam, sem næst Mennta-
skólanum í Hamrahlíð. Uppl. í síma
33053 eftir kl. 20 á sunnudag.
Dagmamma óskast fyrir
1 árs gamalt barn hálfan daginn eftir
hádegi. Æskileg staðsetning Hlíða-
hverfi eða nágrenni Landakots. Uppl. í
síma 31356.
Stúlka óskast
til að gæta 3ja ára drengs. Húsnæði í
boði, má hafa með sér barn. Sími 77491
eftir kl. 20.
Spákonur
Fortið, nútíð, framtið.
Spái í lófa, spil og bolla fyrir alla. Simi
79192.
Ýmislegt
Langar þig í Ijóð um sjálf a
(sjálfan) þig. Eg hef gaman af slíku
gegn vægu gjaldi. Ef áhuga vantar ei
þá skrifaöu línur til SAVES Post
Restante R9 Reykjavík. Með vinar-
kveðju.
Kennsla
Tek að mér hjálparkennslu
fyrir gagnfræða- og menntaskóla.
Uppl. í sima 641362.
Málaskóli Halldórs
útvegar nemendum skólavist, húsnæði
og fæði í úrvals málaskólum (m.a.
Eurocentres, Sampere) í helstu borg-
um Evrópu og svo í New York. Uppl. í
síma 26908.
Stjörnuspeki
Framtiðarkortl
Hvað gerist næstu tólf mánuði?
Framtíðarkortið bendir á jákvæða
möguleika og varasama þætti. Hjálpar
þér að vinna með orkuna og finna rétta
tímann til athafna. Stjörnuspekimiö-
stöðin, Laugavegi 66,10377.
Einkamál
Þrjár ungar og eldhressar stúlkur,
samanlagöur aldur 71 ár, vantar dans-
herra á svipuöum aldri með í nám
næsta vetur (gömlu- og samkvæmis-
dansamir). Kennsla er eitt kvöld í viku
og ball 1—2 í mánuöi. Svar óskast sent
DV merkt „Dansspor 1,2,3”.
28 ára gamall maður
óskar eftir að komast í kynni við stúlku
á svipuðum aldri. Er einmana og
óframfærinn. Svar sendist DV merkt
„Kynni 667”.
Hefur þú áhuga
á kristilegu starfi? Þarfu á hjálp að
halda? Viltu hjálpa öðrum? Finnst þér
trúarþörf þinni ekki fullnægt? Ertu
einmana? Ef þú svarar einhverri af
þessum spumingum játandi, ættirðu
að leggja nafn þitt, heimilisfang og
símanúmer inn á afgreiðslu DV merkt
„Lifandi trú”, og við munum svo hafa
samband og veita þér nánari upplýs-
ingar um starfsemi okkar. Ef til vill
þörfnumst við þín og þú okkar.
Líkamsrækt
Palma — Einarsnesi 34,
Skerjafirði er ný og glæsileg snyrti- og
sólbaðsstofa sem býður alla almenna
snyrtingu og ljósaböð. Frábær aðstaða
og þjónusta í friðsælu umhverfi. Næg
bílastæði. Simi 12066.
Hausttilboð Sólargeislans.
Vorum að skipta um perur. Bjóðum 10
tíma á kr. 850,20 tíma á kr. 1.500. Verið
velkomin. Avallt heitt á könnunni.
Sólargeislinn, Hverfisgötu 105, sími
11975.
Heilsubrunnurinn, Húsi verslunar-
innar.
Opiö alla virka daga frá kl. 8—20.
Breiðir ljósabekkir með andlitsljósi,
góðar sturtur , gufuböð og hvíldarher-
bergi. Kl. 9—18 okkar vinsæla líkams-
nudd. Alltaf heitt á könnunni, verið
velkomin. Sími6871Hh
Sól-Saloon, Laugavegi 99,
sími 22580. Ein fullkomnasta sólbaös-
stofa bæjarins. Sólbekkir í hæsta gæða-
flokki. Verið brún í speglaperum og
Bellarium-S. Gufubað og grenningar-
tæki. Opið 7.20—22.30 og til kl. 19.00 um
helgar. Morgunafsláttur, kreditkorta-
þjónusta.
Alvöru sólbaðsstofa.
MA er toppurinn!! Fullkomnasta sól-
baðsstofa á Stór-Reykjavíkursvæðinu.
Mallorca brúnka eftir 5 skipti í Jumbo
Special, 5 skipti í andlitsljósum og 10
skipti í Jumbo. Infrarauðir geislar,
megrun, nuddbekkir. MA sólaríum at-
vinnubekkir eru vinsælustu bekkimir
og þeir mest seldu í Evrópu. Starfsfólk
okkar sótthreinsar bekkina . eftir
hverja notkun. Opið mánudag—föstu-
dag 6.30—23.30, laugardaga 6.30—20,
sunnudaga 9—20. Verið ávallt velkom-
in. Sól og sæla, Hafnarstræti 7, 2. hæð,
sími 10256.
Þjónusta
JRJ hf. Bifreiðasmiðja,
Varmahlíð, sími 95-6119. Innréttingar
í skólabíla, klæðningar í bíla, yfirbygg.
Suzuki pickup, Datsun Patrol, Toyota
:Hilux, Chevrolet, Isuzu. Almálanir og
skreytingar. Verðtilboð.
Háþrýstiþvottur — sandblástur
á húsum og öðrum mannvirkjum,
vinnuþrýstingur 400 bar. Dráttarvélar-
drifin tæki sem þýðir fullkomnari
vinnubrögð enda sérhæft fyrirtæki á
þessu sviði í mörg ár. Gerum tilboð
samdægurs. Stáltak, símar 28933 og
39197.
Þak-, glugga-, steypu-,
sprunguviðgerðir, háþrýstiþvottur, síl-
anúðun, pipulagningar, viðhald, við-
gerðir. Aðeins viðurkennd efni notuð.
Skoða verkið samdægurs og geri til-
boð. Uppl. í síma 641274.
Múrverk-Flisalagnir.
Tökum að okkur múrverk, flísalagnir,
múrviðgeröir, steypum og skrifum á
teikningar. Múrarameistarinn, sími
19672.
Nýsmiði, breytingar, viðhald.
Tek að mér stærri og smærri verk fyrir
einstaklinga og fyrirtæki. Viðhald,
breytingar og nýsmíði. Húsa- og hús-
gagnasmíöameistari, sími 43439.
Háþrýstiþvottur — sandblástur.
með vinnuþrýsting allt að 350 bar. —
Sílanböðun með mótordrifinni dælu
sem þýðir miklu betri nýtingu efnis.
Verktak sf., sími 79746.